Morgunblaðið - 22.06.1972, Page 31
MORGUiNBLAÐŒ), I'TM'MTUDAGUR 22. JÚNÍ 1972
31
BRIDGE
SVEITIR ftafiu og Bandaríkj-
anrna hafa tekið örugga forystu
í opna fLökknum á Olympíumót-
in/u í bridge, s-em fraan íer þessa
daigana í Miami Beach í Banda-
rí'kjunum. Hafa þessar sveitir
naar trygigt sér sæti í úrslita-
keppninni, sem freum fer milli 4
efstu sveitanna. Athygli flestra
beinist því einkum að þeim sveit-
um, sem berjast um sæti mr. 3 og
4 í forkieppninni. Koma þax helzt
til greirta Formósa, Kanada og
Fnakkland.
Úrsiit nokkurra leikja í síðustu
umferðum hafa orðið þeissi:
Kartada — Pólland 20— 0
V-Þýzkal. — Frakkland 15— 5
Poamósa — S-Afritea 20---e3
fsnaiel — Finnland 17— 3
Baliamaeyj. — Bermuda 20-r 4
Að 33 umferðum loknum er
staðan þessi: Stíg
1. Ítalía 533
2. Bandaríkin 507
3. Formósa 467
4. Kanada 467
5. Frakkland 456
6. ísrael 437
7. Sviss 432
8. Bretland 431
9. Pól'land 430
10. Tyrklamd 419
11. ÁstraJóa 401
12. Dananörk 388
í kvennaflokki hefíur Italska
sveitiin nær tryggt sér Olympíu-
meiBtaratitilinn. Lokið er 15 um-
fierðum af 17 og hefur ítalska
sveitin 246 stig, í öðru sæti er
sveit frá Suður-Afríku með 222
stig og í þriðja sæti sveit frá
Bandaríkjunum með 215 stig. í
15. umferð vann ítatía Banda-
rí'kin 16—4, en S-Afrika vann
Hollland 20—0.
Sérstakt
umslag
f TILEFNI af útgáfu póststjórn-
arinnar á frímerki í tengslum
við heimsmeistaraeinvígi í skák
5 Reykjarvík 1972 hefur Skák-
samband íslands látið gera sér-
sitakt umslag. Umslöigin verða
10.000 talsins og tölusett. Verð
þeirra er kr. 15.00 stk.
Pósthús verður í La<ugardals-
höll'inni og sérstímpil'l notaður
þar meðain á einvígimu stendur.
Umslögin verða seld í Laiuigar-
daLshóil, Frímerkjamiðstöðinni,
Skóliavörðusttg og Frímerkjahús-
irtu, Lækjangötu.
— Minning
Jóna
I ra.niliaid af bls. 23
1837, d. 12. 7. 1894). Annar þing-
maður Isfirðinga 1886—1891, var
mikiU bóndi og héraðshöfðingi,
albróðir Jóns Halldórssonar óð-
alsbónda á Laugabóli í ísafirði
(d. 1910). Halldór stundaði ung-
ur nám í Flensborgarskólanum
í Hafnarfirði, enda maður vel að
sér í bókmenntum. Hann las t.d.
Norðurlandamálin ÖU hiklaust
og átti þó nokkurt bókasafn af
dönskum bókum. Halldór var
hneppstjóri Reykjarfjarðar-
hrepps um 40 ára skeið. Hann
skrifaði faUega rithönd og var
mjög skyldurækinn í starfi.
Við, sem þekktum Jónu, þekkt-
um hana að öUu góðu. Hún hafði
mjög hlýja framkomu, var til-
lögugóð og lagði gott orð til
allra mála, gestrisin, greiðasöm
og framúrskarandi gjafimild.
Unglingarnir, sem ólust upp I
Skáiavík á timum þeim, sem
Jóna var húsmóðir á Keldu, lof-
uðu hana og prísuðu fyrir svo
margt gott, sem hún veitti þeim,
þegar þau voru að koma að
Keldu í smalamennsku og sendi-
ferðum. Þau voru ðU sammála
uim það, að Jóna á Keldu hefði
verið góð kona.
Og við, sem þekktum Jónu,
kveðjum hana nú með kæru
þakklæti fyrir allt það góða, sem
haii veitti manni I orði og verki,
og minmcrvst hennar, þegar við
heyrum góðmr konu getið.
Hávarðwr Friðrikssom.
Bretland:
Sigma-sviffluga.
Fræg svifflughjón
í heimsókn
HÉR á landi em nú stödd fræg
hjón úr heimi svkffluigisins, Ann
og Lorne Weleh. Þau mun flytja
erindi á vegum Flugmáiafélags
Islands í fiundiarsal Hótel Loft-
leiða fí'mmtudagiiMn 22. júní kl.
20.30 Brindin fjalda um þróun
keppnissvifflugunnar allt fm
17. júní í
Stykkishólmi
17. júná var hátíðlegur haldkm
í Stýkkishólmi. Hófust aðalhátíð-
arhöldin í Kvenfélagsgarðinum
við Aðalgötu og þar messaði
séra Hjalti Guðmundsson, sókn-
arprestur. Hátíðarræðun® flutti
Jón Höskuldssom, kennari, en
Lúðrasveit Stykkishólms lék
mflli atriða undir stjórn Víkings
Jóhannssonar. Ýmis önnur at-
riði voru svo sem ávarp fjall-
konunnar sem ung stúlka flutti.
Þá voru íþróttir og um kvöldið
var dansleikur í samfkomuhúsinu
og Lionshúsinu og léku tvær
hljómsveitÍT. Fóru þessi hátiða-
höld vel fram og voru vel sótt.
Ferðaimannastraumurinm fer
nú vaxandi um Snæfellsnes. Tíð-
arfar hefir yfirleitt verið gott,
en þó misjafnit frá degi til dags.
Um seinustu helgi skiptust á
skin og skúrir og veður var í
kaldara lagi.
Sumarhótelið í StyMcishókni
hefLr haft nóg verkefini það sem
af er og býr sig undir meiri
verkefni. Það sér um að fá
báta út um eyj ar og er fyrir-
greiðsla hótelsins him ákjósanleg-
asta enda sama koman sem veitir
hótelinu forstöðu og undanfariin
ár. — Fréttaritari.
— Minning
Sigrún
FrainhaJd af bls. 22
skóla fór húm í Iþróttakennara-
skólamm að Laugarvatni og lauk
þaðan prófi.
Næstu áirim stundaði hún
iiþróttakenmslu við Gaigmftræða-
skóiann á Akranesi og tðk eirun-
ig að sér sundke'nmsliumámskeið
fyrir börm amnans staðar um
suimiart ím anm.
Á Akranesi kynntist hún eft-
irfifandi eigimmanni sínum
Braga Mielax kennara. Börn
þeirra eru þessi: Róhert 12 ára,
Einar Amaldiur 8 ára oig Áslaug
6 ára.
Hiin síðari árin hefiutr sam-
band okkar verið sliitrótt, þar
sem við bjuggum hvor á sinu
lamdishomi. Viinátt'an þó staðið
traust og órofin.
Sigrún mín, þessi fátæMegu
orð eiga að vera þakklætisvott-
ur mirun til þím' að leiðairlokum.
Minningamar um þig, berhvað
hæst í hiuga m'ér frá skólaárum-
um.
Ég bið Guð og góða vætti að
styrkja og blessa börnin þín og
eigimmaminimn í þeirira milkilu
sorg. Guð fylgi þér.
Gwðrúin Gnimmnsdótttr.
döguim Liliienthalis til nútíma
S'viifflu'g'u úr trefjagleri, þ. á m.
uim byggiinigu og tilrauinir með
hima uimtöiuðu brezkiu sviiftfliugu
Sigima. Þá verður ennfremur
rætt uim nýjiar stefnur í siviifflugi,
þ. á m. um svokalilaðar „hang“-
sviiffl'ugur og upp'lýsingar veiitt-
ar uim nýjusitu gerðir mótor-svif-
fliuga. „Hang“-svififiluigið hefur
aðallega þróazt í Bandaríkjunum
á síðustu árum, og er hér um að
ræða mokkurs konar múttma út-
færslu á svipuðum filuigtækjum
og Li'tíenthial notaði á símum
timia.
Um 200 litmyndir verða sýnd-
ar með erindunum og einnig
stutt kvikmynd, er sýnir „hamg“-
sviififilu'gu. Ölfam áhuigamönnum
urn fliug er vellkomdnn aðgantgur.
Ann Weleh annaðist á stríðs-
áruinuim ferjufilug fliugvéla af öll-
um gerðum firá verksmniðjum og
tól fifaigvalda um ailt England. —
Hún hefur 8 sdmnum verið fiarar-
stjóri brezka liðsins í heims-
mefefiairakeppni, og stjómaðd
keppmiinni, þegar hún fór fram í
Enigl'andi árið 1965. Fyrir störf
sín að ffaigmálum var hún fyrir
nokkrum árum sæmd heiðurs-
merlkinu OBE. Hún tekur mjög
virkan þátt í störfium svififluig-
nefndar Fédéraitóon Aéronautique
finitematiioiniale, og annias-t þjálfiun
svifififagkénmara fyrir brezka svif
flugsambandið.
Lorne V/eloh ér efnafræðdinig-
ur að atvinnu. Hann hefur getið
sér sérstakt orð fyrir tilrauna-
flu'g á sviffiluigum, og hefur m.
a. tifaaumtaflogið flestum enskum
sviifflugum frá stóiíðsiokium. —
Hamin er eimm aif höfiundum
Sigmia-svififfaguinnar og vamn um
tírna við smíði henmar. Þau hjón
hafla skriifað fjöMa bóka urn svif
ffag, og tímaritsgreiniar þedirra
hafa vakið athygli filugáhuga-
mannia.
Fiskverð hef-
ur hækkað
um 30 % á 12 mán.
MIKLAR hækkanir liafa orðið á
fiski í Bretlandi á siðustu mán-
uðum, að því er segir i viðskipta
blaði síðasta Sunday Times. —
Greinarhöfundur segir þar, að
húsmæður er hyggist kaupa
ódýran fisk i stað dýrra kjötvara
- Iðnþing
Framhald af bls. 2
ar þingsins voru kjlörnir þeir
Oigeir Jóihannsson Vestmanna-
eyjium og Heiðimunidur Magnús-
son Reykjavffic. Að nefindakosn-
in.gum lotknum fifatti Otto
Sdhopkai framkvæmdastjóri
Landssambandis iðnaðármanna
skýrslu stjórnar og las reikn-
inga sambandsins. Niðurstöðiu-
töfar á rekstrarreiknimgi eru 2
millj. 832 þús. 797 kr. og er
tekjuafigangur 46565 kr. Niðilr-
stöðutölur efnahagsreiknings
eru 5 millj. 144 þús. 322 kr. Nið-
ure töðutöfar fi járhagsáætlunar
fyrir 1973 eru 3 cmffiilj. 710 þús.
kr. og er þá rei'knað með
greiðisiuhaila upp á röska eina
miililjón, sem fyrr segir.
Að reiknmgum lesnum voru
flutt framsöguermdi, Guðmund-
ur J. Kristjánsson veggfóðrara-
meMtari hafiði framsöigu um
„fjármögnun. samtaka iðinmeist-
ara og Ivandssambandsins",
Steinar Steinsson tæknifiræðimg-
ur um iðn'fræðsluimál og Gunn-
ar Björnsson, húsasmíðameist-
ari um hlutverk meistara í iðn-
fræðsftunni. Að lokiniu matarhléi
í kvöld hófust nefndafundir í
húsnæði Iðnskólans. Á morgun
mun m.a. koma fram tillaga um
breytdngu á lögum Landssam-
bands iðnaðarmanna, sem felur
í sér að kjörgengir á iðniþing
verði framkvæmdastjórar eða
prókúruhafar fyrirtækja, enda
þótt þeir hafí ekki iðnfræðileg
próf eða réttindi. Einnig kemur
ti'l um.ræðu nefndarálit um „iðn-
aðardag", en tilgangur hans er
að undinbúa stofnun dvalar- og
hvödarheimilis fyrir iðnaðar-
menrii og vkina að efflingu og
bynningu á islenzkum iðnaði.
Á morgiun mun í framhaldi af
umreeðunum í dag verða rætt
um heildarskipulagningu sam-
taka iðnmeistara með tillitd til
samstarfsnef ndar Landssam-
bandsins um kjaramiál, en þessi
nefind er hugsuð tM að samrsama
aðgerðir og afistöðu meistarafé-
laga d kjaramá’.um. — f.j.
— Fylgishrun
Fra.mhald af bls. 1
Miðflokkurinn hefur aukið
mjög fyligi sitt meðal ungra
kjóisenda eða um 6%, en fylgi
sósía3 d'emökrata meðal ungra
kjósenda hefur miinnkað um
5%.
Fylgi jafinaðarmanna hefiur
minnkað úr 52,5% í júní 1969
í 39% nú, og fyigi Olofs
Palme meðal kjósenda
heflur miinn'kað úr 47%
í september í fyrra í
23%. Pylgi jaifinaðarmanna
meðal kjósenda yngri en 25
ára hefur minnkað úr 56%
1969 í 37%.
Fylgi sósíaldemókrata og
annarra vinstri flokka meðal
kjósenda á öllum aldri hefiur
minnkað á þremur síðusiu ár
um úr 55 í 45% og meðal
ungra kjósenda úr 59 í 46%.
Síiðan í febrúar hafa mið-
flokkarnir tveir átt fileiri
stuðningsmenn en sósíaldemó
kratar. Miðflobkurinn hefiur
unnið langmesl á og á fijórum
árum hefiur fýlgi hans auk-
izt úr 14% í 28—29%. Aðeins
um 5% breyting á fýligi Mið-
flokksins og sósíaldemólkirata
gefiur orðið til þess að flokk-
arnir verði álíika stórir. Siðan
í september í fyrra hefiur
fyigi Miðfiloikksins aukizt um
7% og fylgi sósía’ldemókrata
minnkað um 4,5%. Aðeins
6% miunur er á fyligi flokk-
anna meðai yngstu kjósend-
anna. 31% styðja Miðfllokk-
inn og 37% sósalidemólkirata.
Dagens Nyheter segir í íor
ystugrein að sókn Miðflokks-
ins sé að mi'klu leytí persónu
legur sigur Thorbj'örn Fálld-
ins. Hann njóti meira trausts
eigfin fyligismanna en nokk-
ur annar fllokk.sforingi og
njóti stuðnings næstum heim
inigi fleiri kjósenda almennt
en Olof Palme fiorsætisráð-
herra.
Á sama hátt segir Dagens
Nyheter að fylgi.stap sósíal-
demókrata sé ósigur fyrir Ol-
of Paltne. Ha.nn sé á margan
háitt ágætur maður, en mangt
bendi til þess aö hann sé bet-
ur tíl þess fiallinn að gegna
einhverjiu öðiru embæt'ti, til
dæmis á sviði utanrfficismála.
Hins vegar falii hann ekki
inn i embæ.tti filokkisforingja
og fónsæitisráiðhienra.
eigi eftir að verða fyrir áfalll,
iþar sem þorsk- og ýsuflök, sem
jafnan sé gripið til í sparnaðar-
skyni, liafi hækkað um 25% á
síðustn 12 niánuðum, og engar
likur séu á verðlækkun í náinnl
framtíð. Ekki nóg með það —
heldur hefur bakon einnig liækk-
að verulega, en það er önnur
matvara, sem brezkar húsmæð-
ur kaupa gjarnan á erfiðleika-
tfmum.
Að sögn blaðsins hefur verð á
þonsikflökuim rokið upp um
28% eða 31,1 penœ hvert iib. og
ýsa um 25% í 33,6 penœ hvert
lib. Samikvæmt síðusfiu áætfan-
um landbúnaðarráðuneytiisins
brezka bendir affit tíl þess að
bakxm muni muini fara alit upp
í 42 pence hvert lb. svo að hús-
mæðurnar fiá enga huggun þar.
FréttÍTnar um fiskhækkunina
hafa komið eins og reiðarslag
fyrir brezka neytendur, þvi að
venjulega lækkar fisikverð veru-
lega yfir suimarmánuðina vegna
mimni neyzlu „físh & chips“ og
betri lamdana.
Sumarið 1972 virðist ætla að
verða undantekning. Þrátt fyriir
mildan vefcur, hefur stenk land-
átt riikt, bræla haldizt í aMt vor,
og hamlað öllum veiðum. Lasnd-
anir í Bretiamdi hafa því verið
með alminnsifca móti. Þanniig
hiaifia þonsklandamir minnkað um
30% máðað við sarna tíma í
fyrra, m. a. af vöMum breytts
sjávarhita, minnikandi átumagns.
miiinni fiskstofinia og ffleiri
ástæðraa, sem affiar hafa sín áhriif
á landanimar.
Þetta hefur blaðið eftir Biffi
Ashby, fulltrúa Ross-útgerðarfé-
la*gsins í Griimsby, og hann seg-
ir enntfremur að þrátt fyrir að
aflimm giæðist, getí verðið haMið
áfram að hækfca. „Allir eru á
sama báti,“ segir Ashby, „það
er verulegur samdráttur í þess-
ari eggjahvi'turitoustu fæðu, sem
veröldim hefur yfír að ráða.“
Jafmframt getur blaðið um
það, að bandariskar hiismæður
hafi hafiið andóf gegn himu háa
verði á kjotvörum í heimalandi
sinu og kaupi nú meiri fisfc en
áður, og aukin neyzla þeirra hafl
sín áhriif á fiskverðið í Bietlandi.
-porspirant
MEST SELDA
svita-sprey í Bandaríkjunum.
Kristjánsson hf,
12800, 14878.