Morgunblaðið - 22.06.1972, Page 32

Morgunblaðið - 22.06.1972, Page 32
DflGIEGD FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1972 JHtrgimblAiib nUGIVSinGRR ^-»22480 Sjóprófin í Hamranesmálinu; Annar aðaleigand- inn í gæzluvarðhald SJÓPRÓFUM í Hamranessmál- inu var haldið áfram í gær við bæjarfógretaembættið í Hafnar- firði og er enn ekki lokið og verðor haidið áfram eftir hádegi í dag. Eftir að Helgi Hallvarðs- son, skipherra hjá Landhelgis- gæzlnnni, sem er sérfróður um tundurdufl og eyðingu þeirra, hafði borið vitni í gær, var ann- ar eigandi togarans, sem einnig var háseti og netamaður um borð, úrskurðaður í allt að 7 daga gæzluvarðhald. Sigurður Hallur Stefánsson, fulltrúi, sem stjómar sjóprófun- um, sagði í viðtali við Mbl. í gser að allmargir menn hefðu kom- ið fyrir dóminn í gær og ljóst væri að í dag myndu einmig all- margir koma fyrir dóminn. Nauð synlegt væri að kalla á ný nokkra, sem þegar hefðu borið vitni. Skipstjóri togarans er einnig eigandi að skipinu, en þó eru tveir aðaleigendur og er ann- ar þeirra í gæzluvarðhaldi eins og áður greinir. Þess má geta að togarinn Hamranes RE 165 var tryggður fyrir 15 milljónir króna. Þá hefur Morgunblaðið aflað sér upplýsinga um það, að mað- urinn, sem úrskurðaður var í gæzluvarðhald, hafi komið um borð í skipið í Ólafsvík, en þar hafi 10 ára gamall sonur skip- stjórons farið í land. Fjórir menn höfðu nokkrum dögum áður strokið af skipinu á Dýrafirði, Allir ráðherr- arnir heima 3LAFUR Jóhanne.sison for- sætisráðherra kom heim í Eyrradag frá Noregi og í gær komu Lúðvík Jósepsson og Magnús Torfi Ólaísson og Eimar Ágústsson utanríkisráð- herra kom frá viðræðum í London. Fyrir skömmu kom Hannibal Valdimarsson frá Svíþjóð og útlit er því fyrir að allir ráðherramir séu heima um þessar mundir. þar sem gert var við biiun í því. Var því álitið nauðsynlegt að fara inn til Ólafsvikur og freista þess að fá menn í stað þeirra fjögurra, sem struku. Þar, eins og áður sagði, kom annar aðal- eigandinn um borð, en skip- stjórasonurinn hvarf frá borði. Framburður Helga Hallvarðs- sonar, sem olli því, að annair aðaleigandinn var úrskurðaður í gæzluvarðhald mun hafa ver- ið á þá leið, að þar eð púðurlykt eða púðurreykur hafi fundizt inni í skipinu, hlyti sprenging að hafa orðið innan við byrðing skipsins, þvi að hefði hún orðið í sjónum fyrir utan af völdum diúflt, hefði sjórinn gleypt öll slík einkenni sprengimgarinnar, og þau ekki komið íram í lest- inni. Banaslys á Stóruvatnsheiði — hjón flutt á sjúkrahús, en f jögur börn sluppu ómeidd BANASLYS varð rétt fyrir kl, 16 á þjóðveginum við bæinn Vatogerði á Stóravatnsheiði er tveir fólksbílar rákust saman. Öbumaður ammarrar bifreiðarinn- ar, Pétur Egigerz Pétursson, lézt hienni voru ung hjón frá Saiuðár- króki og 4ra ára sonur þeirra. Hjónin skárust ail mikið á and- liti og þó sérstaklega konan. Ekki er búið að rannsiaka frekari meiðsl þeirra, ein barnið slapp ómeidd. Hjónin voru fliutt á sjúkrahúsið á Saiuðárkróki, en þau eiru ékki í lífshættu. Tailið er að báðir bdlarnir séu ónýtir. — jón. Boris Spasský (með blómvönd inn) og Friðrik Ólafsson á Keifla víknrflugvelli í gær. Sem sjá m á va«- létt yfir þeim félögnm seim virtust þekkjast vel. Sjá frétt á bls. 3. Pétur Eggerz Pétursson samstumdis. Bifreiðin sem hann ók var á norðurlieið og voru þrjú börn hans, 10, 14 og 16 ára með honum, en þau sakaði ek'ki. Pétur heitinn hefu.r unnið erlendis að undanförnu fyrir bandarískt verktakafyrirtæki og vair hann-í frii hér heima. Hin bi'freiðin var á leið firá Sauðárkróki til Blönduóss. í Mengast Seyðisf jörður af svartolíu ? Olíuleki úr skipsflakinu E1 Grillo - Kafarar komnir á staðinn ÞRÍR kafarar eru nú komnir til Seyðisfjarðar til þess að kanna brezka birgðaskipið B1 Grillo, sem var sökkt á Seyðisfirði 1942. Síðustu ár hefur stöku sinnum orðið vart við olíuflekki á því svæði sem skipið sökk, en talið er að um 4000 tonn af olíu hafi verið í skipinu þegar því var sökkt. Kafararnir fóru í igær út að flakinu og sáu strax lófastóra olíubletti af svartoií.u. Tóku þeir sýnishorn og fóru með til lands, en í daig verður ákveðið hvað gert verður í málinu. útgerðar- menn og fleiri á Seyðisfirði fenigu kafarana á staðinn en nú er dómismálaráðuneytið og Nátt- únujverndarráð komið i spilið og verða aðgerðir ákveðnar í dag. E1 Grillo lágigur á 50 metra dýpi, ein u,m 30 metrar eru niðuir á skipið. Skipið var á sín/um tíma fy'llt af olí'u á Seyðisf'irði, en Þjóðverjar löákuðu s'kipið svo með sprengjm árás að það varð að sökkva því, en eitthvað var þó „Með sama áframhaldi stefn- ir enn að gengisfellingu66 tekið af oláu úr því áður. Skips- flakið lággur skiammt frá bryggj- unni á Seyðisfirði. EBE nefndin heim í dag FUNDUM islenzku samninga- nefndarinnar við EBE í Brússél laulk í gær og keimur iisilenzika send'ineíinidin heiim í diatg. Morg- unbliaðiið hafði saimibanid viið Þóir- haáil Ásige'iirsson ráðuneytiisstjóra formann sendine'fndiairmnar í Brússöl. Saigði hann að á næstiu viíkum yrði genigið frá samning- um EBE við EFTA 'löndin, Auisit- uirríki, Sviþjóð, Sviiss, Finnland, Por'tu'gail og ísiland. Hinis vegar kvað hann ekki endanlega vitað urn arfisitöðu íslamds tii siaimn'ing- anna. í ísáenzku sendimeifndinni voru aiuk Þórbafc, Tómias Tóm- aisson, Einiar Benedikitsision, Hauik ur Heligason, Valigeir Ársiæilsison oig Óliaiflu'r EgiQisison. útdráttur úr setningarræðu Vigfúsar Sigurðssonar, form Landssambands iðnaðar- manna á 34. Iðnþingi Islendinga IÐNÞING fslendinga, það 34. í röðinni, hófst í Vestmannaeyj- mn S gær. Formaðnr Landssam- bands iðnaðarmanna, Vigfús Sig- urðsson, setti þingið og fer hér á eftir útdráttnr úr setningar- ræðu hans. 1 upphafi máls síns mirmtist Vigfús tveggja fyrrverandi þing- fuiltrúa, sem iátizt hafa frá síð- asta iðnþingi, þeirra Gríms Bjarnasonar, pípulagningameist- ara og Ragnars Þórarinssonar, húsasmiðameistara. Risu þing- fulltrúar úr sætum til virðingar við hina látnu. Síðan ræddi Vigfús efnahags- þróunina og þróun iðnaðarmála og sagði þá: „Efnahagsþróun síðustu mán- aða hefur einkennzt af vaxandi ei'tirspurn á flestum sviðum samfara örum vexti þjóðarfram leiðslu og þjóðartekna. 40% FRAMLEIÐSLUAUKNING SU. 3 ÁR Áætlað er, að þjóðarfram- leiðslan hafi aukizt um 9%% árið 1971 borið saman við 6% árið 1970 og 4% á ári að meðal- tali á síðasta áratug. Vegna bættra viðskiptakjara jukust þjóðartekjur þó enn meira, eða um 12%% að því að talið er, en höfðu aukizt um 10% árið áður. Þrátt fyrir nokkum samdrátt í aflamagni á sl. ári, eða um 6% Framliali! á blis. 14 Engir fundir ENGIR siáttafundir voru boðaðir í gær hjá ra fvii'kj u.m og sat ailt við samia. Skrifstofa rafvirkja tjáði Mbl. að litið væri um verk- fallsbrot, en þó vissiu þeir dæmi þess í húsi Framkvæmdais'tofnun aTÍninar við Rauðarárstíig í gær. Var sú vinna stöðvuð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.