Morgunblaðið - 02.07.1972, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNU'DAGUR 2. JULI 1972
Bókmenntir sumarsins
ÞAÐ var fyrir aUmörg'um ár-
aim, að lieið min lá helm að auim-
arhóteli nokkru, sem stendiur í
föigru landslaigi — margrómuðu
fyrir fegurð, er víist óhætt að
sagja. Veð'Uir var kyrrt og hlýtt,
sólar naut enn, þó kvöldsett
væri, Kjarrgróður angaði í
nánid,, og fuiglair syntu fiiðisam-
iega á iygnu vatni þar skammt
frá Þeir, sem gátu þvi við kom-
ið, Wutu að spóka sig hér og
þar úti við til að njóta Hfains i
þassu yndislegia umhverfi. Með
elnni lundantekiningu þó: Inni
í veitingaisatauim sat fölleitur
maður — eftir útlitiniu að dæma
gat hann verið magaved'kuir
skrifstofumaðuir eða barna-
kennari eða eitthvað þvi um
líikt —• niðursokkinn í þóklest-
ur. Til hvers var maðurinn eiig-
* inliega að leggja á siig langt
ferðalag og kaupa sig inn á dýr
hótei — til þess eins að byrgja
sig svo innanhúss mitt í aiilri
dýrðinni og söklkva sér niður i
neyfaraliestur, eða hvað? Ein-
hver hefði nú sagt, að honum
kæmi það einum við, þa.r eð
hann tapaði mest á því sjálfur.
En því aðeins er ég nú að
rekja þessa endurminning, að
mér kemur þetta aftuir og aft-
iu,r í híuig, þegar útgefendur eru
að auglýsa, að taika Skuli „bók-
ima með í sumar:lieyfið“. Gjarn-
an er mælt með léttum eldhús-
reyfui'uim, þýddum, og vist
geta aðstæður orðið slíkar,
hvar sem er og hvenær sem er,
að ihenta þy<ki að grípa tiil bók-
air til afþreyingair stund og
stund.
En svo eru líka bækur, sera
eiiga að þjónia ferðamönniuim
sérstaklega og eru ekki til
neins fremiuir fallnair en upp-
slláttar á sumarferðalöguim eða
lestrar fyrir ferðima og efitir,
og liangar mig að minnast hér
á fáeinar slikar.
Ferðaféliag ísland.s hefiua- nú
sent frá sér þesisa árs árbók, og
fj alliar hún um Rangárvalla-
sýSlu austan Marbarfljóts, það
er' ,að segja Þórsmörk og Eyja-
fjöil. Er hún að þessu sinni
skrifuð af þrem ágætum höf-
uindum: Gesti Guðftansisyni,
Guðmundi heitnum Kjartans-
syni og dr. Haraldi Matthlas-
syni. Því e'r ek'ki að meita, að
ekki hafa allar árbætour féiags-
ins verið jafngóðar á undan-
fömum ánum. En á þesisa bók
lýst mér ágættega, enda skrif-
uð af höfundum, sem eru adlt í
senn: þaul'kunmuigir efniniu,
vandvirkir og ritfærir. Og um
dr. Harald er það að segja, að
han,n hafði áður skrifað hvorki
rneira né minma en þrjár bækiur
fyrir féiaigið. Lét ég í ljós álit
mitt á þaim hér í blaðinu jafn-
óðum og þær komu út og end-
urtek það ekki nú að öðru leyti
en þfvti, að síðan finnst mér
nafn hans ærin trygging fyrir
nærgætinni umigengni við stað-
reyndir, auk þess sem hann
veit blessuinarliaga iitið af per-
sónu sjálfs sín. En varðandi
bækur eins og þær, sem hér
uim ræðir, er það að segja,
að maðjr verður fyrst og
fremst að geta treyst þeim
upplýsingum, sem þær vedta,
máliskrúð og vífiiengjur eiga
þar ekki heima.
Örlygur Hálfdanarson mun
hafa sent frá sér nýjia úhgáfiu
af Ferðahandbókinni. Ekki heif-
ur hana borið fyrir mín augu,
en af fyrri útgáfum að dæma
hygg ég fáar bækur komi i
betri þarfir á ferðaiöigunum
sjálfum, einkum ef ferðamiað-
urinn er ekki því kunnugri á
þeim slóðum, sem hann flerðaist
um.
Og hver á svo bílinn, sem við
mætum á þjóðveginum? Sé
hann merktur R, fáum við svar
við þeirri spurningu í Bílahand-
bók Reykjavííkiur (það er að
segja, ef númerið hefur ekki
skipt um eiganda, síðan bókin
var takin saman). í bíliahand-
bók þessari, sem kom út í vor,
er getið númera, eigenda og
heimiLisfanga allliia slkrásettra
bifreiða í Reykjavík. Þetta er
kjörin florvitniisbók og getur
vafalauist einnig komið að hag-
nýtu gagni, því mairgt geriat á
langri leið, eins og bílstjórinn
sagðd forðum, og vegfarendrjr
verða oft að hafa mieð sér ým-
iss konar samskipti, bæði ljúf
og lieið. Þá eru í þesisari bók
Iieiðbeiningar um mieðferð biif-
reiða, fáeinir púntar um
„skyndihjálp á sliysstað“ og að
lokurn nákvæm götukort af
Reykjavík.
Að ytra útliti er Bilahandbók
Reykjavikur hin þoklloalegasta,
Argus hefur séð um kápuna,
sem er yfirllætisfauis og geð-
þekk, en léleg setning á aðal-
kaíflanum (um bíLama) lýtir
hana ekki aðeins verulega,
helldur er letrið hér og þar bein-
ilikiis illlæsilegt. En allt um
það — sé þessi bók geymd í
hanzkahólifinu og sjái rnaður
eitthvað óvenjulegt eða gruind-
sairulegt til ferða einhvers R-
bLlis, getur maður spurt edns og
í sakiamálasögunni: hver er
Gragory? Og leitað svars þegar
í stað.
Ekíki má svo gleyma Ferða-
sönigbókinni, sem er alveg ný-
komin út í þriðja sinn, en hana
miuniu hinir ungiuv glöðu og
kátu Mklaga taka fram yfir aiU'-
ar hinar tíl samanis. í henni er
bæði gull og grjót og aulk þess
lleir; einnig blanda af þvi ö.Uu
sairaam, og fer sennilega mest
fyrir þeirri tegundinni. Ó, Guð
vors lands er skipað firemat,
When I’am sixty-four síðaist, og
má þá renna grun í f jölbreytni
tónstiganis affllt þar á milli.
Þarna eru textar við dægurlög
frá ýmsuim timiurn, sem hiaifia
iifað af strið og toreppur og
breytta tízku og eiiga sér enn
vísan stað í hjörtum þeirna
aldursftokka, sem nutu þeinrnr
ferskra á æstouskeiði. Á angur-
værum síðkvöldum geta þeir
nú endurvakið horfna æsku á
vængjum söngslna; eðia
horfið á vit sælla drauima,
sem aldrei rættJst með
því að rifja upp sína gömilu
og góðu texta tiirudir sínum
ljúfu iöigum, „hvenær má éig
klerkinn painta, — kjarkinn má
ei vanta — Jósep, Jósep, niefndu
dáginn þann.“
Þá eru þarna textar við ým-
is þjóðleg iög, seim einfaviema
orsaka vegna hafa orðið öðr-
um söngvum „vinsælli“. Og
hreint ekfei svo fá kvæði eftir
ökfcar kurmiu ská’.d er þama að
finnia, — frá Agli Sfeailagrím®-
syni ti)l Jónasar Árnasornair.
ALlt eru þetta bókmenntir
sumairs og sótar, og skyldi
maiigur vel nijóta.
Þessi mynd var tekin við flugstöðina á Keflavíkurflugvelli fyrir skönuuu en þá voru þar 4
vélar — tvær frá Loftleiðum og tvær erlendar.
Mikil flugumferð
um ísland
MIKIL umferð hefur verið um
flugstjórnarsvæði íslands sið-
ustu daga — allt frá 150 upp í
200 flugvélar á sólarhring, bæði
á leið austur og vestur um haf.
Einnig hafa miklar annir verið
hjá flugafgreiðslunni á Keflavík
urflugvelli. Eru dæmi þess, að
þar komi að meðaltali ein vél til
lendingar á klukkustund, og
stundum bíða allt upp í 6—8 vél
ar við flugstöðina í einu.
Samtovæmt uppdýsingum af-
greiðslu Loftleiða á Keflavikur-
fluigvelli hafa nokkur ný flugfé-
lög, eintoum leiguflugfélög, bætzt
í þann hóp, sem láta vélar sínar
hafia viðkomu á Keílavíkurflug-
velli að staðaldri. Má þar nefna
félöig einis og Doinaldson, Britt-
ania, Danair London og Lloyd
Ltd., sem öti eru brezk en hafa
fynst á þessu sumri fiarið að
venja komur sínar til Islands.
Snurða á þráðinn -
í Simla-viðræðimum
SLmla, Indlandi, 1. júlí. AP.
> EINHVER snurða virðist hlaup-
in á þráðinn í viðræðum fulltrúa
Indlands og Pakistans um frið-
ERLENT
arsamninga, en viðræður þessar
hófust í indversku borginni
Simla á iniðvikudag.
Fjölmennar nefndir beggja að
ila hafa tekið þátt í viðræðun-
um, en helzt hefur miðað í sam-
komulagsátt á einkafundum Ind
iru Gandhi forsætisráðherra Ind
lands og Zulfikar Ali Bhuttos for
seta Pakista'ns.
Fyrirhugað var að samninga-
I nefndimar kæmu saman í morg-
un, en þeim fundi var aflýst.
Þess í stað var boðaður fiundur
leiðtoganna tveggja, og verða
þrír ráðgjafar frá hvorum aðila
viðstaddir.
1 viðræðum við fréttamenm í
Simla í dag sagði Xndira Gandhi
meðal amnars að Indverjar vildu
fá tryggingu fyrir því að Paki-
stanar héldu ekki áfram „árásar-
stefrau“ sinni, en á undamförnum
aldarfjórðungi hafa þessar tvær
þjóðir háð þrjár styrjaldir, sem
aðallega hafa snúizt um yfirráð
í Kashmir. Varðandi viðræðurn-
ar við Bhutto sagði frú Gandhi:
„Herra Bhutto er sanngjarn í við
ra'ðun um, og það er rneira en
ég get sagt um suma fulltrúa í
viðræðunefndinni." Átti hún þar
að sjáifsögðu við viðræðunefnd
Pakistana.
Sendibilstjórar;
Mótmæla aukn-
um álögum
AÐALFUNDUR Trausta — Fé-
lags sendibilst.jóra — var hald-
inn 6. maí. Þar var m. a. sam-
þykkt eftirfarandi tillaga:
„Aðalfuradur í Trausta — fé-
lagi sendibí'lstjóra — halidinn 6.
maí sl. mótmælir harðlega þeim
mikliu álögum, sem lagðar eru á
bifreiðaeiigendiur, svo sem hækk-
un á inníE'utninigstóIluim, hætolk-
un á tryggimgariðgjöldum. Einn-
ig álítum /ið að sjáifsábyrgðin
varðandi álbyrgðartryggingu eigi
ekki rétt á sér. Enirafíreimur get-
um við ekki skiiið hvernig það
má vera, að leigubi'freiðasitjóraur
fái eklki sörmu lækkun á afnota-
gjöldum af viðtækjum í bifreið-
um siínum sem aðrir þjóðfélag.s-
þegnair.“
Stjóm félagsins var ölll endiur-
Ikjörim en hama sikipa: Formaður
Sigurður Jónsson, gjaldlkeri Frið-
rilk Guiðjómssom, ritari Imigólfiur
Finnbjömsson, varafo.rmaður
Þórmumdur Hjálmitýssom og frarn
tovæmdastjóri Þorgilis Georgs-
son.
Árekstur á Atlants-
hafi — Sex saknað
London, Brest, Plýmouth,
1. júlí. AP-NTB.
FRANSKA veðurathiigunarskip-
ið „Franee", sem sent hafð'i ver-
ið til aðstoðar brezka sægarpin-
um sir Francis Chichester, lenti
snemma í morgain í árekstri við
bandarískan togara um 350 mil-
ur suðvestur af Brest á Atlants-
hafsströnd Frakklands. Togarinn
sökk stuttii eftir áreksturinn og
er sex skipverja saknað, en
þremur var bjargað um borð í
franska skipið. Skip og flugvélar
hafa haldið á slysstaðinn tii
hjálpar.
Franisika skipið var á lieið burt
frá Chisester, er hann hafði hafn
að allri aðstoð þess. Chichester
er á heim-Ieið og hefiur hætt þátt-
INNLENT
O
töku í siglingakeppninni yfir
Atlantsha fið. Brezka freigátan
„Salisbury“ hélt áleiðis til
Chiohesters með son hans, Giles,
uim borð og gerði ráð fyrir að
mæta sægarpinum sjöituiga með
morgninum.
Verri nýting
en í fyrra
í MAÍ voru gistinætuir að Hótel
Lofteliðum 6.213, og herbengjia-
nýting 65%, en í sama mánuði
voru gisitinætur hieldiur fleiri og
nýtingin um 72%. Þetta kemur
m.a. fram i nýútkomrau starfs-
mannabréfi Loftleiða, og sú
stoýring -gefin á, að mai í flyrra
hafi verið fyrsti mánuðurinn sem
nýja álman var opin og awk þess
var þá mikið um mikilvæigar ráð-
stefniur. Nú í maíiok voru gisti-
nætur orðnar 20.512 og meðallnýt-
ing 63%.
Rúmtega 4% fileiri ántagarigest-
ir voru í maií í ár en í fyrra, eðá
2.094. 1182 vom í sólarlhrirug,
484 í tvo sóBafhringa og 428 i
þrjá.