Morgunblaðið - 02.07.1972, Page 20

Morgunblaðið - 02.07.1972, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1972 ÞJÓÐMÁLAFUNDIB Samband ungra Sjálfstæðismanna hefur ákveðið að efna til almennra þjóðmálafunda víðsvegar um landið í samstarfi við þingmenn Sjálfstæðisflokksins í viðkomandi kjördæmum. Geir Hal.grímsson, varaformaður Sjálfstæðísflokksins, mun flytja ávörp á öllum fundunum og síðan sitja fyrir svörum ásamt Markúsi Erni Antonssyni, formanni Heimdallar, og þingmönn- um viðkomandi kjördæmis. Á fundum þessum verður m. a. rætt um stefnuleysi og vinnubrögð rikisstjórnarinnar, ástand atvinnumála, skattamálin, utanríkismálin, landhelgismálíð og viðhorf Sjálfstæðismanna til þessara mála. Lögð verður áherzla á, að form fundanna verði sem frjáls- legast, þannig að fundarmenn taki virkan þátt í umræðum eða beri fram fyrirspurnir úr sæti eða skriflegar. Umræðu- fundir þessir eru öllum opnir og eru stjórnarsirmar ekki síðúr hvattir ti! að sækja þá. Ungir Sjálfstæðismenn telja að nauðsvn beri til að efna til umræðufunda um þessi mál og beina því sérstaklega til ungs fólks að sækja þessa fundi, taka þátt í umræðum, skiptast á skoðunum við forystumenn Sjálfstæðisflokksins og koma þannig á framfæri áhugamálum sínum. GEIR HALLGRÍMSSON MARKÚS ÖRN ANTONSSON Síðustu fundimir verða sem hér segir* YESTFIRÐIR Mánudaginn 3. júií kl. 20.30 i samkomuhúsinu Skjaldborg PAT- REKSFIRÐI. Miðvikudaginn 5. júlí kl. 20.30 ■ í. Sjálfstæðísbúsinu ÍSAFIRDI. Geif Hallgrknsson. varaformaður Sjálfstæðisflokksins, flytur j ávarp og mun síðan sitja fyrir svörum ásamt Markúsí Ernf j Antonssyni, formanni Heimdallar, og alþingismönnunum Matt- j híasi Bjarnasyni og Þorvaldi Garðari Kristjánssyni. Fundicnir eru öllum opnir og er fólk hvatt til þess, að bera fram nrfunnlegar eða skrif.egar fyrirspurnir og taka þátt í um- ræðum. 1 SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA. 75 ára á morgun: Guðrún Ólafsdóttir Á MORGUN, mánudaginn 3. júM, er merkiskonan frú Guðrún Ól- afsdóttir frá Unaösdal 75 ára að aldri. Hún er fædd 3. júlí árið 1897 að HjöJluim í ögursveit við ísafjarðardjúp. Tveirmtr árum síðar flyzt hún með foreldrum sinium, Ólafi bónda Þórðarsyni og konu hans, Guðríði Hafliða- dóttur, að Strandseljum í sömu sveit. Baerimn Strandsied er á vest urströnd Djúpsins, næ.stur fyrir innan hina saignaauðrjigu Ögur- vik. Ég hygg, að á þeim árum hafi Strandsel verið talin harðbýl jörð oig eigi miikil, þótt þau Ólaf- ur oig Guðriður kæmust þar efna fega vel af sakir dugnaðar og ráð deiídar. Hjá foreldruim sínum á Strandsel'jum ólst Guðrún upp tiQ fufflorðinsára, unz hún gekk að eiga mann sinn, Hel.ga Guð- mundssion, árið 1919. Næstu þrjú ár munu ungiu hjónin haía búið á Sítrandseljum, en vorið 1922 keypti Helgi hálfan Unaðisdal á Snæfjallaströnd, af frænda sín- um, Kolbeini Jakobssyni (Koi- beinii í Dal), sem þ»r hafði búið undanfama fjóra árahugi. Unaðsdaliur er landsnámsjörð og efalaust flornt stórbýli, eins og hún er nú í dag, vegna rækt- uinar- og bygginigaframkvæmda þeirra hjóna, Helga og Guðrún- ar, og siðan Kjartans sonar þeirra, sem þar býr nú. Fyrr á öldum mun öffl jörðin Unaðsdalu.r haía verið í einka- eign, en snemma á 16. öld náði síðasti kaþólski presturinm í Vatnsfirði (Jón Eiríksson) eign- arhaldi á jörðinni hálfri, fyrir hönd Vatnsfjarðarkirkju. Þó að það eignarhald yrði með nokk- uð sérstökum hætti, verður öll sú saga ekki rakin hér. í októbermánuði árið 1945 andaðist Helgi Guðmiuindsson, eiginmaðiur Guðrúnar, og höfðu þau hjón þá eignazt 16 börn, sem Fró verksmiðjum Sambondsins ó Akureyri Frá og méð þriðjudeginum 4. jlúlí nk. breyt- ast símanúmer vor, en þá verður tekið í notkun sameiginiegt skiptiborð með síma- númeirinu 21900 fyrir verksmiðjur Sambandsins á Akureyri. Ullarverksmiðjan Gefjun, Fataverksmiðjan Hekla, Skóverksmiðjan Iðunn, Skinnaverksmiðjan Iðunn. Victor Canning skáldsögnr í sérilokki Nú 0* verið að sýna fyrstu söguna eftir Canning í Gamla bíói, ,.Römm eru reiði- ár“, sem kom út 1969. Sporðdrekabréf- in komu út 1970 og Slönguáætlun 1971. Nú er verið að þýða fjórðu bókina, sem kemur út í haust. Heimspressan um bækur Cannings „Spennan eyks með hveirjum kafla . . . skörp, fyndin, hröð og fín.“ The Scotsman. „Skáldsaga í sérflokki. Sögð af mikilli leikni og stíllinn mjög hnyttinn og beittur.“ — C. P. Snow, Sunday Times. „Það verður aldrei ofsögum sagt um, hugvitssemi Cannings.“ — Daily Teílegraph. „Lofsamleg fyrir hugvitssemi og and- ríki“. — Punch. STAFAFELL. öll eru enn á Mfi. Það segir sig sijiátft, að liíf þneirra Dalislhjóna hefiur ekki verið nieinn leitour framan af ánuim, meðan hiran stóri og efnilegi barniahópur var að komast til þ <oska. En þrátt fyrir léttan fésjóð var heimili þeirra í Dal jafman meðal hinna fremistiu innan sinnar sveitar, þó að fleiri vaéru þá myndarheimil- in á Snæfjaliiaiströrid, eins og ennþá er. Helgi Guðmundsspn í Dal vár á sinini tíð héraðsk'unn- ur d'Ugnaðar- oig fratmkvæmda- maður, en seim nærri má geta, var hliutur húismóðurinnar sázt minni á svo bárnmpngu heimiM. Affcomiendur þeirra Heliga og Guðrúnar, barnaböm og bama- barnabörn, eiru nú yfir 80 að tölu. Hygg éig, að það sé of sjaldan mietið að fiuilu hver giifta það er, fátæku og fámennu þjóð- flélagi að eiga heimili, sem skiia samfélagiinu svo mikilurr. arfi, í vel igieifnum og vel gerðuim son- uim og dætnuim. í effliefu áæ var ég nágranhi þeirra Dalshjóna, og þar að aufci einskonar heimihs- maður hluta úr tveimur vetruim. Þótt fennt hafi í sporin, á ég emn fjölda góðra minninga um Dals- heimilið og hin mörgu og eSslour iieigu börn þess. Guðrún Ólafsdóttir, kæra vim- kona, Konan mín og ég ösfcúim þér innilega til hamingju méð daginn. Jafnframt þökkuim við gömul kynni og biðjuim þesis, að ófarnir ævidagar þínir megi verða bjartir og sólríkir í ölttuorn sfciliningi. Jóhann Hjaltason. Þess skal getið, að frú Guð- rún Ólafsdóttir tekur á móti igestuim, i veitingastaðnum Giæsi bæ, kiukkan 3—7. — Rauðasands- hreppur Framhald af bls. 12. úr Látrabjargi, 10-12 þúsund egg. Það litla, sem bjargið er nú nytjað, er gert sem sport af ýmsum en ek'ki sem atvinna. DVRBÍTUR UNNINN. 9á fáheyrði atburður gerðist í byrjun sauðburðar á bænum Melanesi, að þegar bóndinn, Bragi Ivarsson, kom út i beejar- dyr sinar eina nóttina, og leit syfjaður yfir æmar á túninu, að hann taldi siig sjá eina ána í harðri baráttu við illvígan „rebba“ milli fjóss og bæjar. Var ærin tekin að mæðast og rebbi búinn að rifa af henni ull í lœrum oig víðar, en eklki skadd að hana verulega. Þegar bóndi hafði núið augu sin og sann- fært sig um að hér væri ekki um sjónvillu að ræða, brá hann hart við og náði i stórriffil sinn. Þá var ekki að leiikslokum að spyrja, þvtt bóndinn er skytta frábær, og féll rebbi þar, senmi- lega alræmdur bítur sem marga kind hefir kvalið, en það hrykk ir alltaí í því öðru hvoru á þessum slóðum að kindur séu bitnar. GRÓÐUR. Gróður er nú mun meiri en verið hefir í mörg undanfarin ár. Vorvenk eru því heldur fyrr á íerðinni, og a'ilt bendir til, að bændur hér fái nú gott ár frá náttúrunnar hendi Við slkulium vona að svo verði. Þörður .íónssoti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.