Morgunblaðið - 02.07.1972, Side 21

Morgunblaðið - 02.07.1972, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JOLI 1972 21 Akranesg-estimir stíga á land úr Akraborginni fánum slvrýdilri. Akranes: Norrænt vinabæjamót — um 50 erlendir þátttakendur AKRANESI 20. júni. — Fimmtíu manns frá vinabæjum Akraness i Noregi, Finniandi, Svíþjóð og Danrnivrkii eru nú í heimsókn hér á Akranesi, en þessar gagnkvæmu beimsóknir eiga sér staff á þriggja ára fresti og er þá liver heimsókn til Akra- ness á 15 ára fresti. JÞetta er í annaff sinn, sem slíkt vinabæja- niót er lialdið á Akranesi. Gastirnir eru frá Langesund i Noregi, Nertes í Finnlandi, Vest- ervi'k i Svíþjóð og Tönner i Dam- mörku. Þeir hafa skoðað hér óyggðasiafnið, kirkjuna, Sem- emtsverksmiðju ríkisins, frysti- hús o. fl. og nágr&ntni Akraness. Fóru þeir til Saurbæjar á Hval- fjarðarströnd, skoðuðu Hall- grim.skirkju, þar setm séra Jón prestur Einarsson skýrði þeim frá söguiegum minjuim og lifi Halligríms Péturssonar, sáima- skálds. Samkomu.r hafa verið haldnar til heiðurs gestunum og nú eru þeir í ferðalagi fyrir Jökul .Á morgun fara þeir um Kaldadal til Reykjavíkur á heimieið. — hjþ. Neskaupstað í júnimánuði. MONSKLÚBBUR Norðfjarð- ar hefur síðari hann var stofn aður hér, unnið að ýmsum málimi, ekki sízt gróður- vernd. Á myndinni sjást l.i- onsfélagar bera á grasfræ i fjallinu fyrir ofan kaupstað- inn. Fóru þeir með 250 kg af grasfræi og 2.500 kg af á- burði. Þar sem enginn vegur var, var þarfasti þjónninn not aður til að flytja fræ og á- burð. Lionsféiagar, ásamt þarfasta þjóninum, sem flutti álnirðinn upp fjallið, sjást hér ferðbúnir. — Ásgeir. Rýmingarsala Góðar heilsárkápur, krónur 3640,00. Terylenekápur, lítil númer, krónur 500,00—1500,00. Buxur, hentugar í sumarbústaði, krónur 350,00. Stuttbuxur frá krónum 400,00. Pils, krónur 350,00 til krónur 500,00. Vatteraðir sloppar, krónur 600,00. Dragtir, krónur 3500,00. Kápuefni og fleira ódýrt. — Verzlunin hættir í lok vikunnar. — ANDRÉS, Skólavörðustíg 22, simi 18251.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.