Morgunblaðið - 02.07.1972, Side 29
.\H)RGU\BLAi>lÐ, SUNNUDAGUR 2; 'JÖtií11OT2 'M
29
SUNNUDAGUR
3. júli
8.00 Morgrunandakt
Biskup ísiands flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morguiilög
Sinfóniuhljómsveit Lundúna leik-
ur forleik aö „Kátu konunum í
Windsor“ eftir Nicolai og „Fingals
heliinn1*, forleik eftir Mendelssohn;
Antal Dorati stjórnar.
Óperuhljómsveitin i Covent Carden
leikur balletttónlist; Robert Irving
stjórnar.
9.00 Fréttir. Ctdráttur úr forustu-
greinum dagblaöanna.
íí.15 Morguntónleikar.
a. Konsert nr. 3 i A-dúr fyrir
Kammersveit eftir Pergolesi.
Kammersveitin i Stuttgart leikur;
Karl Múnchinger stj.
b. Lög eftir Mozart. Emma Loose
syngur.
c. „Faschingsschwank aus Wien“
eftir Schumann. György Cziffra
leikur á pianó.
10.10 Veðurfregnir.
10.35 Loft, láð og lögur
Sveinn Jakobsson jaröfræöingur
talar um steinasöfnun.
10.45 Islenzk einsöngslög:
Guðmunda Eiiasdóttir syngur lög
eftír Skúla Haildórsson, Pál ísólfs
son og Sigvalda Kaldalóns; Fritz
Weisshappei leikur á píanóiö.
11.00 Messa í Hveragerðiskirkju
(Hijóðrituð sl. sunnudag).
Prestur: Séra Tómas Guðmunds-
son. Organieikari: Glúmur Gyifa-
son.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónieikar. .
13.30 Landslag og leiðir: Á sióðum
tveggja lireiðfirðinga
Gestur Guðfinnsson blaðamaður
flytur erindi.
14.00 aiiðdegistónieikar:
Frá nátíöarhljómieikum Sinfóníu-
hljomsveitar Lundúna tii heiðurs
Leopuid Stokowsky.
Fiytjendur: Syivia Marcovici fiðlu
leikan, Sinfuniuhljómsveit Lund-
úna; Leopoid Stokowsky stjórnar.
a. Forleikur að „Meistarasöngvur-
Um frá Núrnoerg*' eftir Wagner.
b. Forleikur aö „Síðdegi fánsins“
eftir Debussy.
c. ivonsert iyrir fiðlu og hijórn-
sveit í A-dúr eftir Glazúnoff.
d. Smfónia nr. 1 í c-moll eftir
Brahms.
e. Siavneskur mars eftir Tsjaí-
kovský.
15.30 tvaffitíniinu
Sounds-hljómsveitin leikur.
16.00 Fréttir.
Sunnudagslögiu
10.30 Útvarp frá Laugardalssundíáug
I Keylijavík
Jón Ásgeirsson greinir frá lands-
keppni íslenumga og íra í sundi,
sem lýkur um þetta leyti.
31.30 Árið 1941, — slðara misseri
Þórarinn Eldjárn tekur saman.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
llanslög.
23/25 Fréttir í stuttu máii.
Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
3. júlí
7.00 Morgunútvarp
VeÖurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
landsmálabl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45: Séra Guö-
mundur Óskar Ólafsson (vikuna
út).
Morgutileikfimi kl. 7.50: Valdimar
örnólfsson og Magnús Pétursson
pianóleikari (alla virka daga vik-
unnar).
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Edda Scheving les „Lindina
rauÖu“, kinverskt ævintýri I þýö-
ingu Ingibjargar Jónsdóttur; fyrri
hluti.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
liöa.
Kl. 10.25: Kgl. hijómsveitin i Stokk
hólmi leikur „Divertimento ele-
giaco“ fyrir strengjasveit eftir
Ture Rangström; Stig Westerberg
stj. Hallé-hljómsveitin leikur
„Kareliu-svítu“ op. 11 eftir Sibeli-
us; Sir. John Barbirolli stjórnar.
Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb
(endurt. þáttur Þ.H.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Eyrarvatns-
Ánna“ eftir Sigurð Helgason
Ingólfur Kristjánsson les (7).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar:
Sinfóníuhljómsveit Lundúna ieikur
,,Enigma“-tilbrigÖin op. 36 eftir
Elgar; Pierre Monteux stjórnar.
Tríó di Bolzano leikur Trió í g-
moll op. 15 eftir Smetana.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Saga frá Lapplandi: „Lajla“
eftir A. J. Friis
Kristín Sveinbjörnsdóttir les (7).
18.00 l’réttir á ensku
18.10 Létt iög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Páll Bjarnason menntaskólakenn-
ari flytur þáttinn.
19.35 I m daginn og veginn
Þorsteinn Pálsson stud. jur. talar.
19.55 MánudagsUigin
30.30 Kirlijan að starfi
Séra Lárus Halldórsson sér um
þáttinn.
31.00 Píanósónata í G-dúr op. 37 eftir
Tsjaíkovský
Svatoslav Rikhter leikur:
31.30 Útvarpssagan: „Hamingjudag-
ar“ eftir Kjörn J. Blöndal
Höfundur les (4).
16.55 Veðurfregnir.
22.00 Fréttir.
17.00 Barnatími: Pétur Pétursson
stjórnar
a. Lesið úr Fjallkirkjunni eftir
Gunnar Gunnarsson.
b. Geir Christensen segir frá leikj-
um Norðfjarðarstráká og Rabbi
rápari gerir hié á göngu sinni um
Öskjuhlíð og segir frá ævintýrum
sínum.
c. Framhaldssagan: „Anna Heiða“.
Höfundurinn, Rúna Gísladóttir,
les (4).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Stuudarkorn með franska selló-
leikaranum Pierre Fournier.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Styrjaldarleiðtogarnir; — 1.
þáttur: Mússólíni
Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jóns-
son og Dagur Þorleifsson. Lesarar
með þeim: Jón Aðils, Jón Laxdal,
Jónas Jónasson, Knútur R. Magn-
ússon og Sigrún Sigurðardóttir.
30.15 Gestur í útvarpssal
Dagmar Baloghová frá Tékkósló-
vakíu leikur á píanó verk eftir
Chopin: Noktúrnu í E-dúr, Fanta-
síu í f-moll, Vals I Es-dúr og
Berceuse.
30.40 íslenzkir barnabókahöfundar
Sigurborg Hilmarsdóttir talar um
Stefán Jónsson og Ágúst Guð-
mundsson les úr verkum hans.
31.10 Drengjakóriun í Vin syngur
ausfurrísk ættjarðarlög
Ferdinand Grossmann stjórnar.
22.15 Veðurfregnir.
Búnaðarþáttur: írr heimahögum
Gisli Kristjánsson ritstjóri talar
mælið með
HF. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI
viö Berg Torfason á Felli um bú-
skap I Dýrafiröi.
33.40 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guömundssonar.
23.35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskráriok.
ÞRIÐJUDAGUR
4. júli
7.00 Morgunútvarp
Veöúrfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Edda Scheving les „Lindina
rauÖu“, kínverskt ævintýri i þýð-
ingu Ingibjargar Jónsdóttur; siðari
hluti.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög
milli liöa.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stef-
ánsson ræöir viö dr. Jakob Magn-
ússon fiskifræöing um karfarann-
sóknir. Sjómannalög. Fréttir kl.
11.00. Tónleikar: Tékknesk kamm-
ersveit leikur Serenötu I Es-dúr
op. 6 fyrir strengjasveit eftir Josef
Suk; Josef Vlach stj.
Fílharmóníusveitin í New York
leikur Sinfóníu nr. 4 í G-dúr op.
88 eftir Dvorák; Bruno Walter stj;
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Eftir hádegið
Jón B. Gunniaugsson leikur létt
lög og spjallar viö hlustendur.
14.30 Síðdegissagan: „Eyrarvatns-
Anna“ eftir Sigurð Heigason
Ingólfur Kristjánsson les (8).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar
Earl Wild og hljómsveitin „Symp-
hony of the Air“ leika Konsert fyr-
ir pianó og hljómsveit í F-dúr eft-
ir Gian Carlo Menotti; Jorge Mest-
er stj.
Fílharmóniusveitin I New York
leikur Sinfonia India eftir Carlos
Chávez; Leonard Bernstein stjórn- ar. Artur Rubinstein leikur á planó verk eftir Villa-Lobos: Próle de Bébé, Brúðusvítuna og tóhverk fyr ir píanó.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17 00 Fréttir. Tónieikar.
17.30 Sag'u frá Lapplaudl: „Lajla“ eftir A. J. Friis Kristln Sveinbjörnsdóttir les (6).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 HeimsmeistaraeinvígiÖ i skák FariÖ yfir 1. skákina.
18.25 Tönleikár. Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 fslenzkt umhverfi Hlynur Sigtryggsson veöurstofu- stjóri talar.
30.00 Lög unga fólksins Siguröur Garöarsson kynnir.
31.00 fþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
31.30 Vettvangur I þættinum veröur fjallaö um af- brotamál unglinga. UmsjónarmaÖ- ur: Sigmar B. Hauksson.
31.45 ÓperuhUómsveitin S C-ovent Garden leikur Karnival í Parls, forleik eftir Jo- han Svendsen; John Hollings- worth stj.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sumarást“ eftir Francoise Sagan Þórunn SigurÖardóttir leikkona les (4).
33.35 Harmóníkulög: Lennart Wár- mell og félagar leika.
22.50 A hUóðbergi Ruby Dee endursegir nigeriska þjóösögu, „The Food Drum“.
23.25 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok.
NÝTT - NÝTT
BUXNACORELETT MEÐ SKÁLMUM.
Póstsendum.
lymF3i
Sími 15186, Laugavegi 26.
Vogue í Svíþjóö kallar Vogue hér.
— Langt símskeyti frá Vogue í
Málmey, eyðublaðið þéttskrifað al-
veg niður úr, fjallar um stóra sokka-
sendingu sem er alveg að koma.
Áður bárust myndir af Ungfrú
Vogue á mynstruðum sokkabuxum
og birtum við eina hérmeð.
Nú koma sportsokkar í mörgum lit-
um, gulir, rauðir, hvítir, bláir o. fl.
Mini Vogue sokkabuxur í stærð sem
passar frá 36 og Mamma Mini sem
passar, stærð allt upp í 54.
Vogue sokkabuxur passa sem sagt
öllum stærðum og nú kemur lita-
úrval sem kætir allan viðskiptavina-
hópinn.
40 den. sokkabuxur koma í mörg-
um skærum litum. Þær eru þykk-
ari og sýna því litinn hreinni þegar
komið er í þær.
Vogue, Skólavörðustíg 12 hefur
komið sér upp bútakörfu, þar sem
hægt er að finna smærrí og stærri
búta á vægu verði. Athugið góð
verðtilboð í Vogue. Til dæmis þykk
bómullarefni; í skærum litum 1,25
m br. á kr. 289.00 metrinn. Þessi
efni eru skemmtileg í sumaryfir-
hafnir, jakka, dragtir, kjóla, hatta
o. fl. Hatta og húfur er auðvelt að
sauma og gaman að eiga til skipt-
anna. Athugið einlit bómullarefni I
mörgum litum 1,10 m br. á kr.
262.00 metrinn í skyrtur, hatta og
ótal margt fleira. 100% dralon,
röndótt. brúnt/hvítt í skyrtujakka,
blazerjakka, kjóla, hatta o. fl.
í sumar verða allar Voguebúðirnar
í ReykjavíK lokaðar á laugardögum,
en opið mánudagsmorgna og aðra
virka daga frá kl. 9—6, en föstu-
daga frá 9—7.
Við vísum viðskiptavinum Vogue I
Hafnarfjörð á laugardagsmórgnum.
Þar verður Vougue opið til hádegis
á laugardögum í sumar og þar fæst
einnig allt til sauma.
Nú fer víkudálkurinn í sumarfrf til
27. ágúst. Þá koma aftur fréttir af
Vogue og tízkunni.
Hittumst aftur í haust.