Morgunblaðið - 02.07.1972, Side 32
oncLEcn
RUClýSinCflR
^«-»22430
SUNNUDAGUR 2. JULÍ 1972
*
Italskar kart-
öf lur á markað
Innlenda framleidslan farin
að gefa sig eftir
óvenjulangan geymslutíma
FLJÓTLEGA upp úr helginni
koma á markaðinn nýjar, ítalsk-
ar kartöflur. Verð þeirra til
neytenda verður hið sama og
hefur verið undanfarið á I.
flokki islenzkra kartaflna eða
19,20 kr. á kg í 5 kg pakkningu
og 19,48 kr. í 2Vi kg umbúðum
út úr búð. 5 kílóa pokinn verður
því 96,00 kr. og 7AA kg pokinn
á 48,70 kr. i smásölu.
í samtali við Eðvald B. Malm-
quist, yfirmatsveiin, garð-
ávaxta, kom fram, að tíl þessa
hafi einvörðungu verið in.nlend-
ar kartöflur á markaði síðan um
miðjan ágúst í fyrra. Þá má telj-
ast til undantekninga og hefur
sennilega ekki gerzt áður hér,
að innlend framleiðsla hafi verið
eíngöngu á markaði í meira en
10 mámuði ársins.
Eðvald sagði ennfremur, að
þrátt fyrir mikla uppskeru í
haust og þar af leiðandi mikið
framtooð á kartöflum, hefði það
verið vissum vandkvæðum háð
að hafa nægiiega góðar kartöfl-
ur á markaðinúm og kæmu þar
til ýmsar orsakir. Mætti nefna
í þvi sambandi áberamdi minna
geymsluþol uppskerunnar,
þrengali í vetrargeymslum
baenda, sem yllu því að erfitt
væri að fylgjast nægilega né-
kvæmlega með uppskerunni yfir
geymslutímann. Síðast en ekki
sízt hefði hiinn illræmdi Phoma-
sveppur herjað á kartöflustofn-
inn hér sunnamlands hjá mörg-
um bæmdum og valdið stór-
skemmdum á uppskeruinni.
Eðvald sagði, að hinir stærri
kartöfluframleiðendur hefðu því
margir fengið afar lélega nýt-
ingu af framleiðslunmi frá í
haust, þar sem geymsiutími hef-
ur orðið í fiestum tilvikum ó-
eðlilega langur, sem eðlilegt
verður að teljast eftir metupp-
skeruár um allt land. Eðvald
sagði, að samkvæmt horfum nú
væri útlit fyrir góða sprettu og
vonast mætti eftir góðri upp-
skeru í haust.
Heimsmeistaraeinvígið
hefst í dag
Bobby Fischer ókominn í gær
og þá óvíst um komu hans
FYRIRHUGAÐ var að setja
meistaraeinvígið í skák í gær-
kvöldi, eins og áformað hafði
verið samkvæmt keppnisskrá.
Þegar Morgunblaðið fór í prent-
un, var Bobby Fischer enn ekki
kominn og övíst, hvort hann
yrði viðstaddur setningarathöfn-
Hestamannamótið á Rangárbökkum:
Búizt við að 5-8 þús.
manns sæki mótið
Talsverð ölvun á föstudagskvöld
FJÓRÐUNGSMÓT sunnlenzkra
hestamanna var sett á Rangár-
bökkum í gær. Mikil tjaldborg
var þá risin á Rangárbökkum
og á hádegi voru mótsgestir
orðnir yfir 2000 með hátt á
þriðja þiisund hesta. Mótsstjórn-
in bjóst við að á milli 5 og 8
þiísnnd manns sæktu mótið, þeg
ar aðsóknin næði hámarki.
Mótsgestir byrjnðu að streyma
að Hellu á fimmtudag, en á
föstudagskvöld voru dansleikir í
þremur samkomiihúsum á veg-
iim mótsins. Nokkuð bar á ölv-
un, og fengu siimir gestirnir að
gista fangageymslur Iögreglunn-
ar. Slys á mönnum urðu þó ekki
teljandi. Nokkrir hlutu smá
skurði sem afleiðingar af
skemmtanafikn sinni, því þegar
hætt var að hleypa inn á dans-
leikinn í Heliubíói, tóku einstaka
menn það til íláðs að brjóta rúð-
ur i samkomuhúsinu til að
freista inngöngu. Eitt umferðar-
óhapp var. Ungnr maður ók bíl
sínum á vinstri vegarhelmingi
og Ienti í árekstri við tvo bíla, —
enda Basstis talinn hafa verið
farþegi hans.
Áður en mótið var sett í gær,
var hið nýja mótssvæði hesta-
mannaíélagsiins Geysis vígt, en
gerðar hafa verið ýmsar mikil-
vægar breytingar á svæðinu, m.
a. hefur hlaupabrautin verið
lengd úr 800 metrum í 1000. Þá
fóru fram sýningar hrossa og
gæðingadómar, auk undanrása í
kappreiðum. 1 gærkvöldi fóru
svo hestamenn í reiðtúr á Njálu
s*ióðir, og bjuggust forráðamemn
mótsins við góðri þáttö'ku í
Framhald á bls. 2
ina. Dr. Max Euwe, forseti Al-
þjóðaskáksamhandsins var vænt
anlegur til iandsins um miðjan
dag í gær.
Á fundi stjórnar Skáksam-
bands íslands með fréttamönnum
að Hóted Sögu í gær, kom það
fram, að Bobby Fischer hefu.r
krafizt trygigingar fyrir verð-
launafénu og öðrum greiðslum
til sín af einivíginu. Ástæðan fyr-
ir þessu mun m.a. vera sú, að
eftir einviigið á móti Petrosjan í
Buenos Aires í október sl., heflur
hann ekki fenigið allar þær
greiðslur sem honum voru gefin
fyrkheit um.
Bobby Fisoheir hefur mögu-
leika á þvi að fá fyrstu skákinni
frestað, því að hvor keppandinn
um sig hefur heimidd til þess
að fres/ta þremur skáikum, þar
á meðal fyrstu skákiinni. En sikil-
yrði fyrir siíkri heimild er vott-
orð um veiikindaiforföll frá eim-
vígislækninum og tilkynna verð-
ur veikinda'forföll fyrir kl. 12 á
hádegi þann dag, sem teflt er.
Vottorð frá öðrum en einvígis-
lækninum eiga ekiki að giflda og
því átti að ræða þanin möiguleika
við dr. Euwe, er hann kæmi til
larndsins í gær, að Fischer kynni
að koma með vottorð frá eigin
Framhald á bls. 23
(Ljósim.: Herm. Stefánsson).
99
hvalir
HVALVEIÐIVERTÍÐIN lief-
ur gengið nokkuð vel það sem
af er, og voru í gær 95 hval-
ir komnir í Hvalstöðina, og
skip á leiðinni inn með 4 hvali.
Aflinn er þó heldnr minni en
var á sama tíma í fyrra, en þá
voru koninir á land 128 hvalir.
Þess ber þó að gæta, að ver-
tíðin hófst þá fjórum dögnm
fyrr en nú, en að frádreginni
veiðinni þessa fjóra daga,
voru í fyrra koninir 109 hvalir
á land á þessum tima.
*
Arangurs-
laus leit
LEIT heifur verið haJdið áfram
að dönsiku vélinni, sem týndist
milli íslands og Færeyja, og í
gær var þess beðið að veður
batnaði á leitarsvæðinu við Suð-
austurlaind til ieitar úr lofti.
Hins vegar hefur verið vand-
l'ega l'eitað milli íslands og
Færeyja úr lofti, og eins hafa
skip svipazt uim eftir vélinni.
Leitin hafði enigan áramgur borið
í gærdaig.
Yfir 50% verzlunar-
fólks á frí á laugard.
SAMKVÆMT athugun Verzlun-
armannaféiags Reykjavíkur er
vitað að yfir 50% verzlunarfólks
nýtur nú iaugardagsfría hjá
vinnuveitendum sínum. Þá eru
um 95% heildverzlana og af-
greiðslna þeirra lokaðar á lang-
ardögum alit árið, en hjá þess-
um fyrirtækjum vinna um tvö
þústtnd launþegar.
í fréttatilkynmingu frá VR er
ennfremur greint frá því, að við
könmun félagsins hafi komið í
ljós að margar stærri kjörbúða
borgarinmar auk Sláturfélagsbúð
anma og Krom, hafa auglýst lok-
um á laugardögum yfir sumar-
mámuðina, og þegar litið sé á
fjölda starfsfóliks í atonemnum
matvöruverzlunum, þar sem
vinmi um 35% af öllu afgreiðslu-
fólki, muni láta nærri að 50% af
afgreiðslufólki þeirra verzlana
eigi frí á laugardögum. Enn-
fremur hafi Bílgreinasambamdið
auglýst lokum allra verzlama sam-
bandsaðila á laugardögum til 1.
september nk.
í tilkynningu VR segir þvi, að
frétt Morgunblaðsins þess efnis
að 10% verziana hafi lokað á
laugardögum, samtals um 70
verzlanir gefi því ekki rétta
mynd af málinu.
Ný plöntutegund fund
in á Seltjamarnesi
NÝLEGA fann ungur nátt-
úriifræðingur á Náttúrufræði
stofnuninni, Elín Giinnlaugs-
dóttir, nýja plöntutegund á
Seltjarnarnesi. Er það stein-
brjótstegund, sem kölliið er
kornasteinbrjótur, myndar-
leg pianta með hvítum blóm-
um, sagði Eyþór Einarsson,
grasafræðingur, er við leituð-
um frétta hjá honum af störf-
urn hjá stofnuninni i sumar
og hans eigin „grasaferðiim".
Þessi nýfundni steinbrjótur
fannst aðeins einu sánni fyrir
mörgum árum suður í Foss-
vogi og var hamn þá talinn
slæðingur og síðan talið ólík-
legt að þessi jurt fymdist hér.
En fyrir þennan eima fund er
hún nefnd í Flóru í&lands. En
þarna á Seltjarnamesinu er
hún nú í stórri breiðu. Sagði
Eyþór að nauðsynilegt væri að
leyfa smábletti að minnsta
kosti að vera óhreyfðum, en
byggð fer að nálgast staðinn
og hann er nálægt vegi, þar
sem er mikil umferð.
Eyþór er sjálfur að íara á
Snæfellsnes og í Hnappadal
til að viða að sér efni um
gróðurfar á þeim slóðum í
greim, sem hann er að skrifa.
Þá fer hann um 20. júli með
hóp af Mffræðinemum úr Há-
skólanium á Homistramdir í
fræðsiluferð, en Jökulfirðir og
Hornstrandir eru frábrugðin
um gróðurfar vegna þess, að
þama hefur enginn ágamgur
verið svo lemgi og emgin bú-
seta. Því taka lMfræðinemar
sér frí í 10 daga frá sumar-
vinniu til þess að kynnast
gróðri þar.