Morgunblaðið - 18.08.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR
185. tbl. 59. árg.
FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1972
Prentsmiðja Morgunblaðsins
ViS uppkvaðningu úrskurðar Alþjóðadómstólsins í gær. (AP-simamynd).
Bráðabirgðaúrskurðir Alþjóðadómstólsins:
E1 A1 vélin:
Sprengja sett
í plötuspilara
— „vinargjöf“ frá tveimur
Aröbum til brezkrar vin-
stúlku þeirra
Rómaborg, Tel Aviv, 17. ág.
NTB, AP.
SPRENG.TA, sem komið hafði
verið fyrir í litlum plötuspilara,
orsakaði sprenginguna í EL AL
farþegavélinni rétt eftir flugtak
frá Rómaborg í gær. Tvær brezk-
ar, ungar stúlkur, ei-u í vörzlu
ítölsku lögreglunnar og hafa þær
játað að tveir arabískir vinir
þeirra hafi gefið þeim plötuspil-
arann, en þær hefðu ekki vitað
að þeir befðu komið fyrir
sprengju í honum.
Með vélinni voru 148 manns,
farþegar oe áhöfn, á leið til Tel
Aviv. Sprengingin varð tíu mín-
úturn eftir að vélin hóf sig til
flugs af Rómarflugvelli og þykir
Jiað gamga kraftaverki næst, að
flugstjóra skvldi takast að lenda
vélinni og allir skyldu sleppa.
lieilir á húfi.
Þegair kom upp grunur unv
skemindarverk, enda þótt leitað
hefði verið í farainigri farþega,
áðuir en vélir. lagði af stað, eins
og gert er 1 öiium vélum EL AL
félagsins.
Bretar og Þjóðverjar ættu að
liafa rétt til að veiða áfram
Úrskurðurinn engin ábending um endanlegar niðurstöður
Alþjóðadómstóllinn kvað í gær upp bráðabirgðaúrskurS □
í málum þeim, sem Bretar og Þjóðverjar ihafa höfðað út af pj
útfærslu landhelginnar. í úrskurðinum felst ábending til
-------------------- □
Sjá greinar á bls. 14.
-------------------- □
inn skyldi því ekki vera tek-
inn sem ábending um endan-
Framh. á bls. 20
SAMGÖNGLMÁLARÁÐ-
HERRA ÍShAELS
FORDÆMDI VERKNAÐINN
í viðtali í ísraelsika útvarpánu
í daig fordæmdi Shimori Peres,
samgönigufáðherra, mjög harð-
lega atburð þenn.an og sagði, aO
þetta væri dæmigerð tilraum
arabískra hermdarverkamaininia
til að myiða með köldu blóði
saklaust fólk. Hann sagði að það
væri aðeimn cftir öðru, að Arab-
annir tveir, sem hefðu komið séc
í mjúkinn hjá umgu stúlkunum,
skyldu ekki hafa vílað fyrir sér
Framhald á bls. 13.
deiluaðila um „að reyna að koma í veg fyrir að deilan magn-
ist og flækist og skerði þau réttindi málsaðila, sem deilan
snýst um“. I úrskurðinum er ábending um að Bretar og
Vestur-Þjóðverjar fái að veiða áfram á íslandsmiðum, en
aflamagnið verði takmarkað við 170 þús. lestir árlega fyrir
Breta og 119 þúsund lestir fyrir Þjóðverja og er hér höfð
hliðsjón af meðalafla á árunum 1967—1971. Úrskurðurinn
er til eins árs.
Ognarverk
í Mozambique
Dómsforsendur alþjóða-
dómstólsins voru í 26 Iiðum,
þar sem fjallað er um ýmis
bréfaskipti í sambandi við
málsmeðferðina og þá eink-
um þá staðhæfingu íslenzku
ríkisstjórnarinnar að dóm-
stóllinn hafi ekki lögsögu í
málinu.
í 15. lið segir: „Varðandi
beiðnina um bráðabirgðaúr-
skurð þarf dómstóllinn ekki,
áður en hann kveður slíkan
úrskurð upp, að sannfæra sig
endanlega um að hann hafi
lögsögu um efnisatriði máls-
ins, samt ætti hann ekki að
starfa skv. 41. grein stefnu-
skrárinnar ef auðsætt er að
hann hefur ekki efnislega
)ögsögu.“
í 19.—26. lið segir svo:
Rétturinn mun er sá tírni
rennur upp, fjalla um þá
staðhæfingu íslenzku ríkis-
stjórnarinnar í hréfi hennar
29. maí 1972, að kaflinn í orð-
sendingu hennar til brezku
stjórnarinar 1. marz 1961 sé
úr gildi fallinn.
Úrskurðurinn, sem nú hefur
verið kveðinn upp, er enginn
endanleg yfirlýsing um að
dómstóllinn hafi efnislega
lögsögu í málinu og útilokar
ekki að verjandi geti Iagt
fram rök gegn því ef hann
svo kýs.
Réttur'dómstólsins skv. 41.
grein stofnskrárinnar, til að
kveða upp bráðabirgðaúr-
skurð, miðar að því einu að
tryggja hagsmuni beggja að-
ila meðan beðið er eftir end-
anlegum úrskurði og þannig
reyna að koma í veg fyrir að
deilan magnist og og flækist
og skerði þau réttindi máls-
aðila, sem deilan snýst
um. Bráðabirgðaúrskurður-
Utrecht, 17. ágúst, NTB.
FYRRVERANDI portúgalskur
trúboði í Mo7ambique lýsti því
yfir í gær, að portúgalskt herlið
hefði frá því í maí í fyrra og þar
til í marz í ár drepið nær 1000
manns í Te*ehéraðinu í Mozam-
bique. Hefði þetta verið gert í
hefndarskyni við Frelimo, frelsis
hreyfinguna í landinu.
Trúboðinn íynverandi, faðir
Luis Alfonso da Cosita, sagði á
fundi með fréttamöoiiniuim í Ut-
recht í Honandi, að hann gæti
sanmiað, að herlið Portúgalia hefði
á sama tímabili myrt 92 memn
á Cabora-Bassa svæðinu og heíðá
miargt af þ /i fólki verið kor.ur
og böm.
Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæöisflokkslns:
EFNISDÓMUR HEFUR
EKKI VERIÐ FELLDUR
Viðræðum við Breta er ekki lokið
- segir utanríkisráðherra
I TILEFNI af úrskurði Al-
þjóðadómstólsins sneri Mbl.
sér í gær til Jóhanns Haf-
steiins, formanns Sjálfstæðis-
flokkins, og Einars Ágústs-
sonar utanríkisráðherra. Jó-
hann Hafstein sagði m. a:.
„Efnisdómur hefur ekki ver
ið felldur og gæti af ýmsum
ást.æðum dregizt langan tíma.
Sjáifur hef ég ætíð lagt
áherzlu á að við ættum að
forðast tímabundna úrskurði
um formsatriði eða réttarfar."
Einar Ágústsson utanríkis-
ráðheirra kvaðst undrandi á
þessum úiskurði en taldi að
samninga\ iðræðum við Breta
þyrfti þó ekki að vera lokið.
Mbl. spurði formann Sjálf-
stæðisflokksins, Jóhann Haf-
stein, hvað hann vildi segja
um úrskurð Haagdómstólsins
og framtinduna í landhelgis-
málinu.
„Ég vil í fyrsta lagi leggja
áherzlu á þá staðreymd, að
dómstóllmn fjallia.r að þessu
sirnni aðeinis um þá beiðmi
ríkisstjórna Breta og Vesituir-
Þjóðverja, að alþjóðadómetóll-
inm ger; ábendimgar („indi-
cation“) um bráðabirgðaráð-
stafanir í Rfe.mræimi við þar að
lútandi ákvæði í stofnreglum
dómstókins.
í 41. gr. samþyWktariininar
segir:
„Dóm'-tóninm hefur vald til
þess að gera ábendinigar eða
stinga upt á (,,to indicate")
hverjum þeim bráðabirgða-
ráðstöfunum. er hainm telur
þurfa að gera til hagsmuma-
gæzlu hvors aðila, ef hamm
telur atv.k heimta það.“
Efnisdóir.ur hefu.r ekiki ver-
ið felldur og gæti af ýmsum
ástæðum dregizt lamgan tíma.
Sjálfur hef ég ætíð lagt
áherzlu á. að við ætturn að
forðast tímabundna úrskurði
um formsatriði eða réttai'far.
Um þessa hlið málsinis sagði
ég á A'þ'ngi þanin 15. febrúar
sl.:
„Það er öeginum ljósara og
alviðurkennt að mjög mikil-
vægt þróumarskeið í þjóða-
Franihald á bls. 20.