Morgunblaðið - 18.08.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.08.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1972 Viðbrögðin vi5 úrskurðinum er lendis; Brezkir og þýzkir togaraeig- endur mjög ánægðir Segja ábendingu dómsins hagstæðari en boð Breta EKKI var í gær vitað uni opinber viðbrögð brezkra stjórn- arvalda við ályktun Alþjóðadómstólsins gegn fyrirhugaðri útfærslu íslenzku landhelginnar. í yfirlýsingu, sem brezkir togaraeigendur sendu frá sér, segjast þeir vona, að Islend- ingar endurskoði þá ákvörðun sína að virða að vettugi bráða- birgðaúrskurð dómstólsins og fallist á það sjónarmið hans, að ekki megi grípa til aðgerða gegn brezkum skipum, enda þótt þau veiði innan fyrirhugaðrar landhelgi. Benda þeir á, að í úrskurðinum sé talað um nokkru meira magn, en nefnt hafði verið af Bretum síðast í samningaumræðum. — Alþjóðadómstóllinn sýndi, að hann getur enn gert greinarmun á réttu og röngu, sagði talsmaður vestur-þýzka matvælaráðuneytisins í gær. Sagði talsmaðurinn, að þeir kvótar, sem settir væru brezk um og vestur-þýzkum fiski- skipum, fullnægðu kröfum stjórnarinnar í Bonn fullkom- lega, 1 fréfítum frá Bonn segir enn- fremuir, að þeir, sem að úbgerð og fisfciðnaði standi í Saimbands lýðvieidinu, haffi greinilltega varp- að öndiinini léttiar efitir ályktun Alþjóðadómstóaisiins, en bíði þess nú I ofivæni, hvort ísflienzka rík- isstjómin hygigdist breyta í amd- sttððu við hana. Ekkiert var greint flrá viöbrögðum uitanrfkisráðu- neytisins sjálfs, en tal.-r-"ður mat vælairáðuneytisdms skýrði frá við- horfi sínu, eins og gneinit hefur verið frá hér að framan. Hafit var þó efitir einum embætftis- manni, sem ekki var tilgredndur, að Lslenzka rikisstjómim hlyti að huigsa siig um tvisvair, áður en hún færði út landbelgina eítir þetta, því að þá ætti hún yfir höfðd sér reiði Evrópurfkja afl- mennit, Haifit var efitir dr. Joachim Genschow, formanini síumbainds vestur-þýzkra togaræigenda, að honuim fjmc. Jt sem aif sér væri fiargi létt við álykbun Alþjóða- dómstóllsins. — Við enum sann- færðir um, að aðrar evrópskar flskveiðiiþjóðir fiinna einnig til iéttis. Þessi álykrtun kann vel að vera spor í átt til aliþjóðasamn- ings um fiiskveiðitalkmörlk. Haft var efitir stjórniarheimild- um í Bonn auk þeas sem að firam am gneinir, að ályktun Allþjóða- dómjstóisinis væri jákvæð bæði fyrir V-ÞýzHtaiiand og Bretiland og að hún þýddi siðferS'ilegan stuðining, að því er snertir firam- hald málisins. Brezk og vestur- þýzk s'kip ætQi sér að halda áfram veiðum upp að 12 mílna mörkunum og ísdienidingiar séu þess efldd megnuigir að hagnýta sér 50 mííllna landhelligi. Tiil þesis hafi þeir hvorki vinnuafl né iðn- aðargetu. Sú aðvörun kom fram, endia þótt hún væri ekki kunngerð op- inberlaga, að það kynni að hafa afleiðingar í för með sér fyrir ísliendinga, ef þeir hindruðu vest ur-þýzk fiSkiskip í að stunda veiðar upp að 12 míiium. Hvorki vestur-þýzka né brezka stjómin hygðust senda filöta sinn á vett- vang, en ísiendingar gætu reikn- að með þvi að bæði þesisi lönd myndu au'ka aðstoð Sína við fisiklskip sín. Taiið er, að brezka stjómin sé mjög ánægð mieð ályktun Al- þj óðadómistólsins, en ekki hefur verið gefin út nein opinber yfir- lýsing þar að lútandi. Verður það naumast gert, fyrr en viðkom- andi aðilar í Bretlandi hafa haft tækifæri til þess að kynna sér nákvæmiliega ályktun Alþjóðar dómstólsins og forsendur henn- ar. Brezka stjórnin hyggst innan slkamms svara yfirlýsingu ís- ienztou stjórnarinnar frá þvi á föstudaginn var, þar sem iiaigð- ar voru fram nýjar tillögur til bráðabirgðalauisnar deilunni. NÝTT VIÐHORF, SEGIR HARTLING Danska stjómin heldur fast við fyrri ákvörðun sína um að ræða Lslenzka liandhel.gismálið á fundi sínium næsta þriðjudiaig. Þess vegna vildi K. B. Andersen utanrndsráðherra ekki iláta hafa neitt eftir sér í tiíLefni áiyktuníir Alþjóðadómstóiisins í gær. Utan- rikisráðhemann xiæddi við Sig- urð Bjarnason sendiherra um málið og fóru þær viðræður fram af sérstakri vinisemd. Pou'l Hartling, fyrrverandi utanrfkisnáðlherra og formaður Venstre sagði eftir álykitun Al- þjóðadómstólsins. — Þetta þýðir breytt viðhorf í landhelg i.s de i lun ni. Við hljótum nú að reikna með þvi, að Island virði þá niðursitöðu, sem nú hef- ur fengizit. Við það vinnst tími til viðræðna fyrir stjómir Norðurianda og Vestur-Evrópu- rikja annars vegar og stjóm Is- lands hins vegar. Danska stjórn in verður nú að sýna frumfevæði með tilliti til hagsmuna danskra fiskimanna, sem eru í hættu, sagði Hartling. — Það verður að vera fyrir hendi vilji beggja aðila til þess að gangasit undir slíikan gerðar- dóm sem Alþjóðadómstóllinn er og Island hafði fyrirtfram gefið til kynna, að það myndi ekki taka tillit til niðurstöðu dóm- stölsins, sagði talsmeður SF- flakksins Gert Petersen. Sagði hann, að SF vonaðiisit till, að damska sitjómm myndi styðja miálstað Islendinga. YFIRLÝSING BREZKRA TOGARAEIGENDA Samiband brezkra togaraeig- enda sendi í miorguin frá sér eift- irfarandi yfirlýsingu: „Við erum reiðubúnir tU þess að takmarka árlegan afla olkik- ar við 170.000 toinn, eins og mælzt er til suf dómstólnum. — Þetta er 8% miimna en þau 185.000 toriu, sem fonmiega hatfði verið boðið af hótfu Bretlands til Islands á fyrra sitiigl þeissarar deilu. Þetta er samt nokkru meira en sú t£tla, sem nefnd var aif hálfu Bretlands í síðasta þætti þeirra viðræðna, sem fram flónu. í Reykjavík. Tilmæli dómstóls- ins fela í sér fiullnægjandi ör- yggi gagnvart öllum réttlætan- iegum ótta Islemdinga við otf~- veiði. Það er ekki né hefur aldrel verið ætlun okkar að gera neitt á svæðinu uimhverfis Island, sem væri ögrandi í eðli Síniu. Við viflijum ekiki gera annað en að stunda iöglega starfserní okkar á úthafinu þar, innan þeirra marka, sem dóimstóilirLn mælir með. Sambandið vonaði, að íslend- ingar myndiu endurskoða þá ákvörðun sína að virða að vett- ugi bráðabirgðaúrsku rð dóm- stólsins og myindiu fallast á það sjónarmið hans, að þeir sikýldu hætta við að grípa til aðgerða gegn breztoum skipum, sem virða þau skilyrði, er sett eru fraim í úrstourði dómstólsins. Ef íslendingar gera það, þá verður hvorki þörf á umfangs- miklum stuðningsaðgerðum eða flotavemd frá brezku stjóminni. Báðir aðilar gætu þá, að því er við vonum, sietzt við saimininga- borðið saman í friðsamleguim anda til þess að samja um bráða birgðalausn. Úrskurðurinn Hér á efitiir fer fréttaitilkynn- imgin, sem ailiþjóðaidómistóllMinin í Haiag sendi f jölmiðluim eftir dómsúrsfcurðinn. Alþjóðadómstóllinin gaf í dag, 17 ágúst 1972 út tvær ályktan- Sr, sem samþykktar voru með 14 aitkvæðuun gegm 1. Hér er urn að ræðc bráðabirgðaáiykitanir varðandi fiiskvei'ðiirétt í málunum Stóra-Bretland gegn íslands og V-Þýzkiaíland giegn íslandi, I fyrri ályktuminni kveður dóm uirinn svo á um, að unz hann hafi kveðið upp lokaúrskurð í málinu Stóra Bretland gegn Is- landi, siem iagt var fyriir dóm- StóTiimn 14. april 1972, ættu eft- iinfiairandi b rá ða biirg ðaregl ur að gilda. A) ísland og Bretland ættu að tryggja að ekki verði gripið til notokurra aðgerða, sem geti auk- ið eða flæfcst þá deitu, sem fyrir dómisítólinn var lögð. B) ísland og Breiflamd ættu bæði að trygigja að ekki verði gripið tiil noktourra þeirra að- 'gierða, er gætu spilit fyrir rétti hitis aðiLamis í að framfyligja þeim efniisllega dómá, sem dómstólliinn kanm að kveða upp. C) Lýðveldið Islamd ætiti að forðast að grípa til aðgerða til að flnamfylgja regiuigerðinni frá 14. júlí 1972, gegn skipum, sem Skráð er.. í Bretlandi og sem stumda fiiskveiðar á haffinu um- hverfis Island uitam 12 mílna fLsk veiði/Lögsögunnar. D) Lýðveldið Island ætti að forðast að grfpa til stjórnarfars- legra réttarfarslegra eða armairra aðgierða gegn brezkum skipurn, áhöflnum þeirra eða öðrurn skyld um aðiflum vegna fisikveiða á hia'finiu umhverfiis Island utan 12 mfLma fiskveiðLlögsögummar. E) Bretland ætti að tryggja að skip storáð í Bretlandi veiði ek'k: meiiri aiia en 170 þúsund l'esitir á ári á hafinu unihvérfis Island ein.s og það svæði er ákveðið af alþ jóðaihaif rannsóknanef ndimmi. F) Ríkisstjóm Bretlands ætti að láta rikisstjórn IsíLands svo og al- þjóðadómstólnuim í té allar upp- lllýs-imijar uim tiiiskipanár og Skipu Lag varðandi efitirlit og reglut um fiskveiðair á þesisu svæði. Hafi dómstólMnn ekfci kveðið upp emdamlegan dóm fyrir 15. ágúst 1973 mun hanm að beáðmí ammars aðilans endurskoða úr- skuirð sinn mú til þess að ákveða hvort úrskurðurinn skuli gilda á- fram, hvort þurffi að breyta hon- um eða fielila úir giLdi. V-ÞÝZKALAND GEGN ÍSLANDI 1 ályktum sinni kveðuir dóm- stóillinn svo á um að umz hamm hefiur kveðið upp lokadóm í mál- inu, sem liagt var fyriir dóminn 5. júní 1972 atf stjórm V-Þýzka- lands gegn lýðveldinu Isilandi, Stouili efitáirfarandi bráðabirgða- regliu: g.._a. Greinar A, B, C, D, F, í úr- ékuirðimum eru samhljóða sömu greimum í fyrri úrskiu.rðímum. Grein E hljóðar svo: Stjórn V-Þýzkalands ætti að trygigja að Skip skráð í V-Þýzkallandá veiðí ekki meiri afla en 119 þús- und lestii á hafinu umhverfis Is- land árlega, eins og það svæði er ákveðið af alþjóðahafiramn- sók n anefmdi nni. Hafi dómstóliíinm ekki kveðið upp endanlegan dóm fyrir 15. ágúst 1973 mun hamm að beiðni annars aðilamis enclurskoða úr- skurð sinn til þess að ákveða hvort úrskurðurinn nú skuái giída áfram, hvort þuirfl að breýta honum eða fellia úr gildi. Eftirtaldir dómarar fjölluðu úm málið: Siir M-uhammed Zfrula Khan fiorseti dómsáns. Ammoum varaforseti og dótmairn ir SLr Gerafl/d Fitzmaurioe, Pad- illa Nervo, Forstier, Gros, Beng- zon, Petren, Lachs, Onyeama, Dilliard, Igr.acio-Pmto, De Castiro, Morozov, Jimenez, De Areehaga. Ammoun varaforsetá og dóm- áramrár Forster og De Areohaga geifia sameiginlegt áiiit með báð- uim úrsfcuirðunum og Padilla Nervo dómairi skifliair sératkvæði á móti báðum úrskiurðuim. Atnmóun varaforseti og For- s-ter og Jimenez de Arecha-ga dómamar gefa eiftimfarandi sam- eiginlega yfirlýsingu: „Við höfum Ijáð þessu áíLýkt- unarorði aitltovæði okkar með fiil- litli till þess að him alwarleigu vamdamál í nútíma haÆréttii, sem upp koma í þesisu tifliviki, eru hluiti af efniisaitriðum, sem eru ekki til umræðu á þessu stiigi máLsimis og ályktunarorðið nær að emigu til þeimra. Þegar fjallað er um bráðabirgðaráðstafianir má dómstólflfiinn aðeiins taka til- lát til þess hvort lí'toutr séu á að kröfiuaðillair verði fyrir óbætan- !legu tjóni og hvort vegið sé að þeim hagsmunum sem dærot er wm, ef einhver aðilinn hefur að- gerðir á meðan á málismeðferð stendur. Því er það ljóst, að þessi uppitovaðniing getur á eng- an hátt vísað til gilu.o þess mál- staðar sem slíkiur úrskuirðuir á að ná til, né heldur til gáilidis málsbaðar stramidrikis sem á atf- toomu sína undir fiskstofnunum í lanidgrunni sínu eða landhelgi þess. Mikilvæg atriöi hafla alls ekki verið dæmd fyrirfram, þar eð dómstóiflinn mun tafca þau til athugunar, beí'ji hann sig þess megnugan, efitir að málsaðilar haifa haflt tækifæri til að flytja málstað simn.“ SÉRATKVÆÐI PADILLA NERVO DÓMARA „fig sá mér ekki fært að vera sammália úrsitouirði dómistóLsins, og ég greiöí því attovæði gegm honuim. Að mínu áliiti hefðí dómstóll- inn ekki átt að samþykkja álytot- un um vemda raðgerðir. Sér- staða þessa máls getur ek'ki rétt- lætt sl-ikiar aðgerðir gegn riki, sem viðurfcennir eklkii lögsögu dómstólsins, sem er ekiki aðirái að þessum dómi, og fufllveldd þess er þanmig ekki vimt. Það hefur ekki tefcizt að færa rök aö þvi að kraifa ísilenzka lýð- veldisims um að færa lamdheligi sína út í 50 mitur sé bix>t á al- þjóðaðlötguim. LÖGSAGA DÓMSTÓLS- INS Spumiingin um lögisögu dóm- stólsins heflur ekki verið athuguð tid hlítair. Lögsagan bygigir á gagnkrvæmuim orðsendinguim ríkjamma firá 11. mairz 1961, — samfcamulaigi sem Island teliur hafa Lokið tilgangi sinum alger- llega; skilyrði þess teluir Island ekki vera viðeiigandi leniguir og þesis veigmia sé það úr gildi. I bréfi firá utanrHdsráðherra Islands dagisetbu 29. miaií 1972 og mótbeknu 31. maí 1972, fuflfliyrbi ísClenzka ríkiisstjórmin að ofan- mefint saimlcomiuiag hetfðá eklki ver ið endanLegt, að það hefði lokið hlutveiiki sínu og það væri ekki viðeLgandi lengur og úr gildii; að 14. apiil 1972 værf enginn grundvöLlur fyrir lögsögu dóm- stóiisflns í þessu máli, og að ís- tenzka rftoiisstjónnin vildi eklki veita dómistólinum lögsögu né heldur útnefna fuíllitrúa, þar eð llíflsafikoma islenzíkra þjóðarimnar væri í veði. 1 símskeyti dagisefftu 28. júlí 1972, móttefcmu af dórrasitólinium 29. júli, lýsti uitanríJkiisráðheriria IsLands því yflir, etftúr að hafia enduröekið að etngimm grundivöllL- ur væri fyirir lögsögu dómsins í því máli, sem beiðnii Bretlands uim má/Bsmieðfierð viisaði tii, að enigimn grundvölllur væri fyrLr óSk um bráðabi'rgðaráðstaifaniir og að ríkisstjórn ISIands, án þesis að veikja i neinu fyirri rök- semdiir, mótmæliti séristákfliaga að dámstóUiimn áflyiktaði um bráða- bingðaaðgerðir samltov. gmein 41 í stofn'skrá siinni og grein 61 í reglunium i þesisu máli, þar sem enginn grunidvöllkir væri fyirúir lögsögu. 1 saimra’mi við stefn-uskrá dóm stðlisiinis og hins flaista alþjóðadóm stðls, þá getfur f jairvera einis miáls aðila ekfci í sjálfu sér komið í veg fyrir bráðabimgðaaðgerðír, svo flramariiega sem aðilum he.£- ur verið teyft að lýsa skoðumum símum i máliiniu. Ríkiisstjórn íslamids íýsfá þvi y.f Lr í orðsendingu sinni 28. júlí 1972 að beiðmin um málsmeðfierð firá 14. aprfl 1972 kœmii aðeims lagaliegri stöðu rtkjanna tveggja; við, og efcfci efnahagslegri að- stöðu áfcveðinma eigránlhagsmiuna; eða anniara hagsmuina í eimlhveirju rfkjanna, — athugasemd senv virðist draga I efa það saimband sem 61. grein, 1. máisgrein í: reigliunum segir að verði að veira rniifllli ósífcar um bráðabirgðamáð- stafiamir um varmd og upphaf- legu beiðnarinnar am málsmoð- ferð hjá dóimstóinum. Beiðnir rfkiisstjóma Bretlands og Vestur-Þýzikalliands flela í sér að með þvi að æSkja þesis að dómgtöliimn lýsi útfærsliu íis- ienzku landhelginnar ólöglega, þá séu þær í raun og veru að biðja dómstólinin um að lýsa þvi yfir að Islaind geti ektoi útilo'kað ffiskiiskiip sem skráð séu í Bret- iandi og Vestur-Þýzkalandii. DámStóllinn þarf ekfki að ganga úr Skugga uim, að hama hafi lögsögu I máJliinu, er harun fjafllliar um beiðni um bráðabirgða úrstourð, áður en hann kiveður upp Sltoan únStourð. Bn saimt ætti hainin etotoi að dæma Stov. 41. girein stofnStorárinnar ef það er augljóst að hainn hiaifi etofci lög- Fr.tunhald á bls. 2®

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.