Morgunblaðið - 18.08.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1972
23
Brekkugerði
fegursta gatan
Fegurðarnefnd afhenti
viðurkenningarskjöl í gær
FEGRUNARNEFND Reykjavík-
ur hefur á þessu ári starfað að
margvíslegum máliim er hafa
haft hvetjaudi áhrif á áhuga
einstaklinga og stofnana á bættri
umgengni og snyrtimennsku í
borginni.
Má þar t.d. nefnia teiknisam-
kieppni í skóluim borgwmnar og
fjölda bréfa sem einstaklingum
og fyrirtækjum í borginni hafa
vierið siend þar siem farið héfuir
verið fram á úrbætur í mörgu
setm fegrunarnafind taldi að betur
mætti fara.
í gaar fór fmim afbanding við-
urkenninigarskj ala fagrunar-
neiflndar til banda forráðamönn-
um mannvirkjia er flagurst töld-
ust að miati dómnefndar. 3>á voru
leiinnig afhent viðiuirkenningar-
Skjöl fyrir veggmierkingar á
mannvirkjuim og smjekklegustu
gJluiglgiaskreytingamar.
Fultrúar skipaðir aif Arkitiekta
félaigi fslands sáu uim val fag-
urstu miannvirkja ag viðurkenn-
ingu hlutu að þessu sinni: Olíu-
verzlun fsilands h.f. Háaleitis-
braut 12, Rafmagnsveita Rieykja
vikuir, Ármúla 31 ag einbýlishús-
ið að Sunnuvegi 7, sem er í eigu
He'lgia ólafssonar, hagifiræðings.
Félaig isienzkra teiknara laigðli
mat á vagigmierikingar og voru
eftirtaldir aðiliair vi ðu rkenningar
verðiuigir: Dandsbasnki íslands,
Laugaveigi 77, Útvegsbankinn,
Austurisitræti 19, Bensínsaf-
greiðsla Oliufélaigsins h.f., Ár-
túnishöfða, Bensínafgreiðsla
Skeiljiungs h.f., Reykjanesbraiut
og Hriaiunbæ 102, VinniU'veitenda-
sambands íislands, Garðastræti
41, Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19 og Sturlauigmr Jónsson
og Co., Vestungötu 16.
FuiMtrúar verzliunar og iðnaðar
ásiamt fluHltrúa frá feginumar-
nietfnd völdu snyrtitegiuistu fyrir-
tæki og stofnanir og athyiglisverð
'uistu giluiggasikneytingiamar og
hiutu eftirtailin fyrirtæki og stofn
anir viðurkenningu: Áfen.gis- oig
tóbaksverzlun ríkisins, Drag-
hálsi, Oliíufélagið h.f., Ártúns-
höfða, OHíufélaigið Skeijungur
h.f., Laugavögi 180 og Landakots
spitallinn.
Þá fengu eítirtaldir aðiiar við-
urkennLngiu fyrir góðar giiuigga-
skreytingar: Verzlanir að Laiuiga
’vegi 66, ©n það eru Tízkuverzlun-
in Kiaimabær, Giugigatjölid h.f.,
Kápan, Tízkuskemman, Melissa
og Herradeild P.Ó.; íslienzkur
heiimiMsiðnaðuir, Hafnarstræti 3
og Pappírs- og ritfanigaverziiunin
Penninn, Hafnarstræti 18.
Dóminefnd er vadidi fegiurstu
götu borgarinniar í ár var ein-
göngu skipuð aðilum frá fegrun-
Brekkugerði.
arnefnd, og var Bre'kkuigerði vai-
in feigiursta gata borgarinnar
1972 og verður merki nefndarinn
ar sett þar upp, en nefndin vildi
jafnframt vekja athyg'M á götun-
um Hvassaileiti, Stóragerði og
Einimel.
Helgi Tryggvasson yfirkennari:
Kennslukostur
og heimanám
MEÐ NOKKRUM orðum vil ég
minna á nýtt og tæknitegt ráð, en
utm leið svo einfailt í notkun, til
atð bæta úr kennaraisikortinum í
land'inu, þ.e. á vissu kennsiiusviði,
en það eru fyrst og fremst turngu
málin. Höfuiðmarkmið þedrra
tæknimanna, sem hér unnu að,
vtar að tryggja, að „undirstaðan
rétt sé fundin“. Þetta kennisliu*-
tæki er heimanámssteigulbandið,
„Homie Study Recorder", en ég
mun nefna það hér kennsiluseguil-
band. Hvað eftir annað hef óg
vaikið mális í blöðuim á þeirri höf-
ulðúndirstöðu tungiumáianáms að
temja tungu og eyra þagar frá
upphafíi og áfram. Að vísu er sú
íslenzka sérskoðun á undanhaildi,
ef skoðun skal kaBa, að fram-
burðurinn sé aiuikaatriði, en merk
ingin ein sikipti verutegu máli.
Samt er það svo í suimum skóii-
um o'kkar enn í dag, að ekki er
prófað I fraimbuirði, t.d. í ensku,
fyrr en að loknu tveggja vetra
námi í máiiniu. En það sem elkki
þarf í prófi, það er ekki eins
nauðsyniegt, kunna einhverjir
að hugsa, já bæði nemendur og
kennanar. Það er a. m. k. ekki
óþekkt huigtak.
Mér eru ailltaf í flerstou minni
orð dr. Guiðmiundiar Finnbogason-
ar i hans ágætu bók „Huigiur og
heimur“, siem ég þau'llias á b-ams-
aldri, eins og fleiri af hans bók-
uim (Vit og strit; Frá sjónar-
heimi). „Það er mikliu erfiðara
að læra að bera útlent orð rétt
flram eftir að maður hiefur borið
það rangt fram, hettdur en það
hefði verið að læra það rétt í
fyrstunni.“ (BDis. 190).
Oiflt hef ég á minni ævi orðið
hissa, bvernig þessi einfallda og
þauílsann-aóa sitaðreynd er Mtils-
virt á mörgum sviðurn uppeldis-
ag kennsiumiáia. Við hugisum Okk
ur nú nemandann hedma hjá sér
taiha frarn hið fyrirferðarlitla og
létta bassettuítæki (stærð 28,5x
23.5 sim að fdatairmáli og hæð 7
sm) og setja í rafmagnssam-
band í vetgignum, ef hann n-otar
þá ekki rafhlöðuir, setja tilheyr-
emdi heyrnartættd í samband við
tækið, stneygja spöng þess yfir
höfuðið oig teggja púðana að báð-
uim htiusituim. Hljóðniemi er áfajst-
ur heyrnartæki niu, og auðvettt að
stilila hann hæfiltega nálægt
miunni. Síðan er tæfcið stilllt á
upptöku ag kennslukassettam
sett d -giamig. Kassettan hefur ver-
ið k-eypt innspilluð með kenn-ara-
röddimni á aðra rásina, og er
þamnig uim hnúta búið, að ókki er
hæigt að þurrka hana út. Hún er
ailtttaf tiltæk á fcassettumni, á
hverjiu sem vetttur. Kennairarödd-
in tekur nú til mális og tailar
edna til tvær setniimgair, hægt og
mjög skýrt, en mjög eðlitega, og
giefuir því næst þagnarhlé,
nokfcru fleiri aiuignablik en hann
notaði sjálfur. Nemandinn er til-
búin að gripa þetta hlé og hiafla
orð kennarams eftir, berma eiftir
einis vel og hann -getur. Þamnig
tala kemnari og nemamdi á víxl.
Vitanlieiga gietur nemandd stöðvað
tækið hvenær stern er og spólað
tit baka, stiDlt á afspiiun og hliust
a-ð á báða aðila tii að athuga ár-
angur, og stuðlar slíkt tækifæri
stórkosttegia a@ réttum árangri.
Nemandinn lætur tækið þá end-
ursiagja sér alllt, — fyrirmyndina
n-ákvæiml'aga eins og hún var hið
fyrra sinn, ag á næsta aiuigma-
biiki einnig nákvæmiiega hvernig
eftirbrieytnin mæltist aif miunni.
Ekki er auðveilt að hiuigsa sér öllu
kennsliuivi'sindalLeigri -aðferð en
þessa til sjálfsnáms tumgumáls.
Reynslan er sú, að nemandinn
kemst undra fljótt á að titeinka
sér firamburð kenmaranis í ödlltuim
atriðum, mieð því þannig að
herrnia eiftir honum strax og hann
sleppir setningunni, mieðan hljóm
mynd og merking setningairinnar
eir ný og fersk í huganum. Herm-i
hvötin er virkjuið á eins lokkandi
— eða knýjandi hátt og veirða
má, hvort ss-m um eldri eða yngri
nemendur er að ræða. Þagiar
heyrnartækið er notað við aifspil-
un heyra emgir aðrir en sá, siem
heyrnaætækið ber.
En hvað uim notkun 1) sjómar
í þessu saimbandi og 2) merkinigu
orðanna?
Við slkuiium miða við byrjenda-
námskedð af þessu taigi. Mynda-
bók fylgir hverjum sex kassett-
um í því námskeiði, sem ég miða
við, en það er Philips námskeið-
ið, þær eru -allls 18. Hver blað-
síða skiptist í fjóra neiti, með út-
Mnuteikningu af einu og öð-ru í
hverjum reit, ásiaimt viðeigandi
texta, þ.e. texta kassettunnar.
Suimir kunna að áMta það heppi-
leigra að birta ekki stafsetnin-gu
orðanna, þ. e. sjónmynd þeirra,
í upphiafi jafnóðuim en ekki tel
ég neitt á móti því svo framiar-
laga sem framburðurinn er strax
markaður djúpt í huig nemand-
ans við fyrstu kynni við orðið,
bæði með skilmerkilieigiri rödd
kennarans og skil-merkileig.ri und
irtekt nemiandans, sbr. hina vel
þakktu Berlitz-aðferð við tunigu-
málakennsöu^
Vart verðuir ætlazt til, að sá
sem kann bókstaifttiega ekkert í
ensku oig fler að hlusta á byrj-
endanámskeið, t. d. kassiettu nr.
eitt frá Phiillips, með áðuimefnda
bók í hendi eigi víst að skilja
hvert orð og setningu hinis pren-t-
aða texta út frá hverri mynd.
Textinn orði til orðs á íslenzbu
þarf því að fylgja í sérstöku
hetfti, ag getuir þá hver og einn
heimilismaður setzt niður and-
spænis þesisium öruigga og ást-
siæ’la kennara og notið tilsaignar
hans á fulilkominn hátt. Þegar
nemiendur hafa hiaft nauðsynileig-
ustu not af islenzka textanum til
að koma 'sér á strik, ieggja þedr
hann frá sér og útlendia málið
verður ölttiu ráðandi, enda vett í
pottinn búið fyrir það mieð allltri
fo-rsögn í tali kennarans, éftir-
bermunuim, myndunum otg út-
ienda textanum. Námsfræðiiieiga
slkoða® er þesisi nýtækniieiga að-
ferð sérlaga vel í samræmi við
Mfið sjálft. Það er mjö-g nauðsyn
iegt í námi að geta sannfært siig
öruggteigia um þa/ð, að rétt sé
nuimið og að finnia með visisiu
þann æskiilisigia árangur.
Bráðlleiga miun vera hægt að fá
íislenzka textann yfir 18 spóliur
ensba námskeiðsins, sem áður er
nefnt. Til er vitantega fjöldi af
spólum með hröðiu talli án mynda
texta, heldur prentuð'um texta í
tilheyrandi bók.
Ég get hugsað mér simtal á
þesisa lleið t.d. í haust hvort Heim
iMstséki í Reykjavík vilidu senda
eitt nýtt og naiuðsynlagt hedm-
ilistæki, mefnileiga heimiliskenn-
ara I ensku. 1) Það vantar ensfcu
kennara handa bömuinum d ettzta
bekk barmaiskóians eðia í ungl-
ingaskóianuim. 2) Við búutm mjög
aflskefckt, en dremguirinn gæti
lært nokkuð heima, ef hann flenigi
rétta uindirstöðu í tuingumállum.
3) Börnin þurfa að fá byrjumar-
kennsilu, sem öruiggiieiga má
treysita. 4) Við höfuim tækifæri
til -að hýsa erlenda ferðamienn,
ef við geturn komizt í örugigt tail-
og beymarsaimband við þá. Þetta
er okkur dálitið atvinnuispurs-
mál. 5) Dóttir okkar (sonuir) -giet
ur fle-mgið afgreiðslustörf, en þarf
að geba talað ensku og skilið
h-ana ta-laða sæmiillega Mðugt. 6)
Ég ætlia út fyrir landsteinana oig
vil gieta komið fyrir mig orði,
o.fll. o.fl.
Ég veit svar sölumannsins:
Sendi ykkur kennarann strax.
Hann keninir ykkuir öliuim í fjö4
skyl-dunni öil þau tungumál, sem
til mála kamiur fyrir ykkur að
læra. Auðvelt er að útvega kass-
etbuir af ýmsiu taigi, m-eð tillheyr-
andi texta. Kennarinn er alttaf
tiltækuir. Hann er þolinmæðin
sjáif við allla fjölskyldnna, er at
Framhald á bls. Z&
AKRA smjörlíki
iallan
rDaglegar neyzluvörur, svo
sem sykur, salt og hveiti
eru ávallt til á heimilinu.
Sama máli gegnir um
smjörlíki.
Reynslan sýnir, að
vinsœldir AKRA fara
vaxandi.
r og mat
AKRA smjörlíki harðnar
ekki í ísskáp - bráðnar
ekki við stofuhita -
sprautast ekki á pönnunni.
ro
Fœstar húsmœður láta sig
tegund sykurs eða salts
nokkru skipta, en þegar
smjörlíki er keypt, þá
gegnir öðru máli. Þá er
beðið um það bezta.
Fleiri og fleiri húsmceður
reyna A KRA og þar sem
AKRA gefur góðan
árangur biðja þœr aftur
um AKRA..
AKRA smjörlíki\r
vítamínbœtt með A- og D-
vítamínum.
Einu sinni AKRA
og svo aftur og aftur
SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRAR HF.
UMBOÐSMENN:
JOHN LINDSAY, SÍMI 26400,
KARL OG BIRGIR, SÍMI 40620
*
*