Morgunblaðið - 18.08.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.08.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1972 13 Sérstakur NATO-sjóður Létti fjárhagsbyrðar Bandaríkjanna vegna herliðs þeirra í Evrópu Washimgton, 17. ágúst, NTB. HERMÁLANKFND fulltrúadeild- ar Bandaríkjaþings hefur gert það að tillögu sinni í skýrslu, sean birt var í morgun, að komið verði á fót sérstökum NATO- sjóði tii þess að létta fjárhags- legar byrðar Bandarikjanna vegna veru herliðs þeirra í Evr- ópu. Á þetta að vera til þess m. a. að draga úr óhagstæðum gTeiðslujöfrmði Bandaríkjanna. Nefndin gerir ekki frekar grein fyrir því hvemig sjóðnum skuli komið á fót né hvernig hiarun eigi að starfa, ein telur að aðildarríiai NATO eigi að greiða sirwi hlutfaiLslega hluta í sam- rsemi við stærð og greiðslugetu. Er lagt til, að áætlunin um fmm- antgreindan sjóð verði lögð fyrir á næsta ráðhenrafundi NATO. I tillögum nefndiarinnar er tek- ið tillit ti'l efnaihagsástands hinna einistöku aðildarríkja NATO og genigið út frá því, að lönd með gredðsluhalla, sem að einhverju leyti á rót síina að rekja til sfeuldbindinga þeimra við NATO — svo sem Bretlamd, sem hafi herlið á megiintondi Evrópu — eigi að fá greiðslur úr sjóðnuxn. Hjarta- þegi látinn Toronto, 17. ágúst. AP. SÉRA EDWARD Madigan, 53ja ára gamaill rómvgnsk-kaiþóiliskur pneistiur, sem f ékk grætt í sig nýtt hjarta fyrir tveimur árum, lézt á sjúkraihúsi í Tóronto aðfara- nótt fimmtudágs. Tiai'smenn sjúkra'hússins sögðiu eið batnamiein klerksins hiefði ver- ið hjartabiliun. Hjartafiiutninigiur þessd vair gerður þann 27. april 1970 og fékk séra Madigan hjarta úr fjórtán ára gaimalli stúlku, sem lézt í bilisiysi. Á hiran bóginn eigi að koima Bret- landi til skuldar vera banda- rískra hensveita þair í landi. Þá segir ennfremur, að lönd, siem ekki hafi sjálf erlemt NATO-lið á sínu landsvæði, ein njóti veni- legrar vemdar frá NATO-heir- sveitum í nærliggjamdi lömdum, eigi að leggja sím framlög af mörkum ti1 sjóðisins. Nefndin leggst eihdregið gegn hvers konar tillögum um að fækkað verði í herliði Banda- ríkjanina í Evrópu og segir í skýrslu simni, að slíkt yrði til þess að veikja NATO verulega. Anwar Sadat: Friðarhorfur hafa vænkazt eftir brottför ráögjafanna Kairó, 17. ágúst. AP. ANWAR SADAT, forseti Egypta- lands sagði að ný og betri við- horf hefðu skapazt í friðarátt í Mið-Austurlöndum, éftir að sov- ézku ráðgjafarnir vorn, látnir hverfa frá Egyptalandi. Sadat sagði að ýmsar þjóðir hefðu sýnt áhuga á nánara samstarfi við Egyptaland, eftir að fyrrnefnd ákvörðun hafði verið tekin, og væru Bandaríkjamenn þar á með al. Sadat sagði þetta á lokuðum fundi í egypzka þjóðþinginu og mun m.a. hafa komizt svo að orði, „að með þessu höfum við brotizt út úr þeim hring, sem við vorum komnir í.“ „Nú þurfium við að bafa sam- skipti við Sovétrikin, Bandiarik- in, Vestiur-Evrópuþjóðir, hluitlaus air þjóðir og Arabaþjóðir,“ sagði Sadat. En hann bætti við að hann myndi ekki hirða um að svana bréfi m sin frá bandaríska utam- ríkisráðunietyinu þar sem ítnek- u« var naiuðsyn á beinum viSræð um við ísraela o>g brottför ísra eilskra sveifa tiiu eðia fimmtán kílómetra frá Suiezskurði. „Við vísium þeirri tillöigu ailgerlega á bug,“ er haft eftir Sadat. Sadat kvaðst og hafa fiengið bréf frá Leonid Brezhnev, leið- toga sovézka kommúnistiafíokks- ins, eftiir að sovézku ráðgjöfum- um var visað úr landi. „Málfarið á bréfinu og innihafld allt var al- gerlaga óviðuntamdi. Hægur vandi væri að reiðast shkuim bréfum og öðrum siem mér hafa borlzt frá sovézkum aðilum en ég vil ekki vekja upp neina ólgu í gamskiptumum,“ sagði hann. Það er saigt hafa vakið miklia athyigli að Sadat ásakaði Sovét- menn fyuir að þau vildu nieyða Egypta til að gefast upp fyrir ísraieluim og Sovétríkin hetföu rueitað að láta Egyptum í té árás- arvopn, fiiuigvélair o. fl.“ sagði hann og hefði þetta innan tíðar valdið hinum miestu vandræðum fyrir Egypta. Mikil fagnaðariæti urðu á þing imu er Sadat bætti við hmessileg- uim hvaitninigarorðum í þeim dúr að Egyptar myndu ekki örvænta og styrkuæ þeirra væri nægiliega mikill til að standa á edigin fót- uim. Arabískar stúlkur dæmdar fyrir flugrán — Therese Hal- ash (til hægri) og Rima Issa Tannous (til vinstri) hlusta hér standandi á dóm upp á Iífstíðarfangelsi fyrir hlntr deild þeiirra í ráninn á belg- ískri flugvél 1. maí sl. Dómnr þessi var kveðinn npp af her- dómstóli í Lod í ísrael fyrir nokkrum rtögum. Maðurinn í miðjunni er túlkiir. Verkamenn hafa víða tekið til starfa London, 17. ágúst. NTB, AP. ÞÚSUNDIR brezkra hafnarverka mamna hófu störf að nýju i dag eftir að samþykkt hafði verið að aflýsa verkfaHlinu. í Liverpool vair þetgar byrjað að skipa upp úr skipum þar i höfninni og sömu sögu er að sagja frá Southamp- ton. Brezk stjórnvöJtí giera ráð fyrir að uim helminguir brezkra bafnarverkamainna muni verða við hvatninigiuim verkalýðsfélaiga sinna um að taka til starfa að nýju, í síðaista lagi n.k. mánudag. Hins vegar er búizt við að ýmsár sem hvað harðiskeyttastir eru geign hinu nýjia samkomiuöagi miuni reyna að koma í veig fyrir og hindra störfin. Teilja þeir þá tryggingu, siem heitið er i nýjusn samningum engan veginn fuðl- næigjandi. Kissinger og Thieu tala og tala Fái að flytjast til heimalands síns Bænarskrá tatara frá Krím til Brezhnevs flokksleiðtoga Moskvu, 17. ágúsit. AP. ÞÚSUNDIR Tatara frá Krím- skaga hafa scnt bænarskrá til Leonid Brezhnevs, leið- toga sovézka konunúnista- flokksins, þa.r sem þeir beið- ast þess að fá að halda aftur heim til fornra lieimkjnna sinna. Stalin afnumdi á ár- inu 1944 sjálfstjórnarlýðveldi Tatara á Krímskaga og lét flytja 250.000 þeirra nauðuga til Mið-Asíu og Siberíu. Ein- tök af bænarskrá þessari voru sýnd vestrænum frétta- mönnum í Moskvu í ilag og sagði talsmaðnr Tatara, að 20.000 þeirra hefðu undirritað hana. 1 bænarskránini er þess fyrst og fremsit farið i leit, að Tatarar fái að flytjasit á skipuleigan hátt til heiana- ’lands siíins, Kríimiskaga og.fái rétt til landsins, sam sam- kvæanit hefðbiundniu'm rétti sé þeirra frá íornu fari. Þá verði Töturum leyft að einduTvekja þjóðil'íif sitt og erfðavenjur og þeún fengið það sjádtfræði, sem Lenin veititd þeim á sán- um tdma. Tatarar á Krím eru aifkorn- endur mongólskra Tatara, sieim þangað fiuttust á 13. öld. Eftir bolséviikabyltimiguna i Rússlandi 1917 toom Lenin á fót sjálfsitjórnariýðveldi Tat- ara á Krim. Þegar Þjóðverjar réðust inm á Krímsikaga í siðari heimsstyrjöldiinni, genigu margir Tatarar til samtals við þá. Þó voru jafnifraimit þessu margir Tat- arar, s«m börðust með Rauða hemuim. Þegar Rauði herinn náði Kríimskaga að nýj'U úr hönd- um Þjóðverja á árinu 1944, voru þeir úr hópi Tatara, sem gengið höfðu til sam- starfis við Þjóðverja, skotnir og þjóðin öll siðan flutt muð ungarf 1 utnirn gum tii Mið-As- i'u og Siberíu. Var þjóðinni í heild gefið að sök að hafa starfað með nasistum. Tatarar frá Krírn halda þvi fram, að 100.000 manns úr þeirra hópi hafi misst lííið vegna slæmrar aðbúðar, hungurs, sjúikdóma og mis- þyrmiinga í þessum flutning- um. Stalin afnam síðan sjáif- stjómarlýðveldi Tatara með ötóu. Þegar Nikita Krushev fhitti sína freegu ræðu á tutt- ugasita fiokksþimgi sovézkra komimúnista 1956, skýrði hann eimmitt frá því, að út- rýming Tatara og fleiri þjóð- arbrota hefði verið eihn af stórglæpum Stalins. Árið 1967 gaf sovézíki kommún- istatfloikkurinn út sérstaka yfirlýsingu, þar senn Tötur- um var veitf stjórmmálaleg. uppreisn æm, en þar var ekkert tekið frarn um, hvort þeim yrði veitt leyfi til þess að halda að nýju til sinna fornu heimkynna. Margir hafa á undanförn- um árum orðið til þess að ljá þessari ósk Tatara lið sitt, enda hefur hún verið borin fram af'tur og aftur með ýms um hætti. f hópi þeirra er Pjotr Grigoremko, fyrrver- andi hershöfðkigi, sem er í hópi einörðustu baráttu- manna innan Sovétnikjanna fyrir auknurn maninréttind- um þar i landi. Vegua baráttu sinnar fyrir málstað Tatara heíuir hann verið settur á geð veikrahæli. Saiigon, 17. ágúst. NTB. HENRY Kissinger, öryggismála- ráðgjafi Nixons Bandaríkjafor- seta, og Ngyuen van Thieu, sátu á fundum í tvær klukkustundir i dag, en að viðræðunnm loknum vildu þeir ekki láta neitt uppi- skátt um hvað hefði verið fjall- að um. Nýr fundur þeirra hefur verið ákveðinn á morgun, föstu- dag. í París, Washington og Saigon, brjóta menn ósþart heilann um, hvort einhverra sfcraumhvarfa sé að vænta í Indókínastyrjöldinni. Opinberar heimiidir í Saigon hafa visað á bug sögusögmim um, að Kissinger ætli að biðja Thieu forseta að segja af sér. Friðarviðræðurnar i París virð- aist og i aigerri sjálfheldu og giekk þar hvorki né rak i dag. Bandaristoar sprengjuvélar gerðu gifurlega mikliar loftárásir á staði innan landamæra Norð- ur-Víetnamis í dag og voru farn- ar ótal árásarferðir. Bandaríska herstjórnin í Saigon sagði, að fliuigvélarnar hefðu gert mikinn usla. * — EL AL vélin Framhald af bls. 1. að senda þær út í opinn daUð- ann og sleppa sjálfir. STÚLKURNAR FENGU TAUGAÁFALL Nöfn brezku stúlknantna tveggja hafa ekki verið bi-rt. Þær eru sagðar tæplega tvítugar að aldri. í fyrstu báru þær að þær hefðu ekki þtkkt Arabana tvo, e« þeir hefðu afhent þeim plötu- spilarann á vellinum og beðið þær að koma houum um borð í vélina. Þegar þeim voru kynmtir máiavextir varð þeim mjög mik- ið um og scgðust þá hafa búið með Ai'öbunum tveimur undan- fama viku í Rómaborg, og kynnzt þeim fyrir tilviljuin. Þær sögðust ekki hafa haft hugmynd um, hvað levndist í plötuspilar- anum; hefðu þær þá hvorfei tekið við honuim né heldur laigt sig í þvílíka hætfu að faira með vél- immi. Geysilega fjölmenmit lögmeglu- lið leitar hú dyrum og dymigjum að Aröbunum tveimur um Rómaborg og víðar um Ítalíu. Farþegarnir voru sendir með ammiarri vél til Tel Aviv og sögðu þeir fréttamönnum, að það væri enginin vafi á því, að stúlkurnar tvær hefðu verið gersamlega grandalausar. Mikil skelfinig greip um sig í vélirmi, þegar spremginigin varð og hún tók að hrapa, hvar húm var yfir Miðjarðarhafi, rétt úti fyrir ítalfuströnd. Sem fyrr segir tókst flugsijóra og aðwtoðar- mönnum hans engu að síður að komast til baka á Rómarflugvöl-1 og lenda þar. ÍSRAELAR ÁSAKA iTALI ísraelsk stjórnvöld hafa ásak- að ítölsk fliugumferðaryfirvöid fyrir að þæ" öryggisiráðsta fanir, sem hafðar séu í heiðri á flug- vötóum á Ítalíu, séu alls ófuM- nægjandi og mun meiri hörfeu þurfi bersýr.iiega að sýna. Vakimi er athygli á því, að Japanimnir sem drápu og særðu uim 100 mannis á LydduflugveMi, fóru um borð á RómarflugveUi, óg fannst ekl-ti í fórum þeirra eitur, spremgjur og skamimbyssur, semj þeir bái-u með sér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.