Morgunblaðið - 18.08.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.08.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1972 21 Sadotex er betri en nokkur önnur utanhúss málning Það er okkar skoðun vegna þess að: SADOTEX er acryl blönduð plastmálning með sérstöku bindiefni, sem smýgur inn í hið fasta efni og bítur sig algerlega fast. Þess- vegna ílagnar SADO- TEX ekki frá. Ekki heldur af fleti, sem áður hefur verið mál- aður. SADOTEX er jafngóð á hvort sem er tré eða steinsteypu. SADOTEX er einnig afbragð á glugga og þakrennur. SADOTEX sparar tíma. Engin málning er auð- veldari í vinnu. Fæst í málningavöru- verzlunum. Sadolin Fæst hjá: Verzlun O. Ellingsen, Hafnarstræti 15, Pétur Hjaltested, málningarverzlun, Suðurlandsbraut 12. ÍSTatan & Olsen h.f., Ármúla 8. Pnpiúyib RUGIVSinCflR &r-*22480 Hlu miÞTnt* margfaldar mnrkað yðar Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grens- ásvegi 9 þriðjudaginn 22. ágúst kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Reyðarvatn Veiði er hafin. — Veiðileyfi verða einungis veitt hjá veiðiverði við vatnið. Tjaldstæði, bátaleiga, veiðileyfi. Veiðivörður. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur. r' Olofur Tryggvason. læknir hefur sagt upp störfum sem heimilislæknir frá og með 1. september 1972. Þeir samlagsmenn sem hafa hann að heimilislækni, vinsamlegast snúi sér til afgreiðslu samlagsins með skírteini sín og velji nýjan heirnilislækni. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. Bílar til sölu árg. ’69 Dodge Superbee 8 cyl. sjálfskiptur, 2ja dyra, hard-topp. — ’69 Mustang Mack I 8 cyl. sjálfskiptur. — ’69 Mustang Mack I Fastback 6 cyl. beinskiptur. — ’68 Mercury Mondiego 8 cyl. sjálfskiptur, 2já dyra, hard-topp. — ’70 Maverick 6 cyl. beinskiptur. — ’71 Datun 1600. — ’72 — 1200. — ’70 Volvo 142. — ’71 Saab 96. — ’68 Buick G.S. 350 8 cyl. beinskiptur. Höfum úrval notaðra bíla. Komið, skoðið, leitið aðstoðar, næg bílastæði. Opið alla daga frá kl. 9—19 og laugardaga frá kl. 9—17. Bílasalan SiMAR 19615 18085 Borgartúni 1. Til sölu er Ford Bronco, skemmdur eftir veltu. Bíllinn er til sýnis í Vökuportinu, Síðumúla. Tilboðum merktum „Bronco — 26", sé skilað í pósthólf 1261 eða í skrifstofu Vöku fyrir 26. ágúst. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. EVU BÆTUE GEFIÐ GÆTUE ÚTSALA í PARADÍS ALLT FULLT AF * FREISTINGUM 9 eva

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.