Morgunblaðið - 18.08.1972, Blaðsíða 32
LESIfl
drglecii
JtttjrjjtroTiTíi&ifc
jWergunMaíiiii
nUGLVSitlCRR
#^-«22480
FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1972
Síðasta
skemmti-
ferðaskip
sumarsins
— fór í gær
I GÆBKVÖLD sigidi af ytri
höfninni í Reykjavík „Hansea-
tic“, sem er 25. og- jafnframt
siðasta skemmtiferðaskipið, sem
hér kemur í sumar. Aldrei áður
munu jafn mörg skemmtiferða-
skip hafa lagt Ieið sína hingað
til lands, enda leið á tímabili
vart sá dagur að ekki væri nýtt
skip á ytri höfninni.
Hjá ferðaskrifstofu Zoega
sögðu þau okkur að aukningln
hefði verið stöðug siðustu fjögur
ár og hvert metárið hefði rekið
annað. 1 sumar hefur Zoéga
tekið á móti 21 skipi, sem er það
mesta hingað tii, utan einu sinni,
þegar ferðaskrifstofan tók á
mótd 22 skipum á einu sumri,
en það var fyrir strið.
Með þessu 21 skipi hafa kom-
ið á milii fimmtán og átján
þúsund farþegar.
Zoéga bjóst við öðru metári
næsta sumar, en þegar hefur
verið tilkynnt um fyrirhugaða
koonu 16 skemmtiferðaskipa.
Ferðaskrifstofa ríkisins hefur
tekið á móti fjórum skemmti-
ferðaskipum nú í sumar, þar af
kom Regina Maris þrisvar. Þau
skip munu hafa flutt um fjórtán
hundruð farþega.
Jlanseatic var síðasta skemmtiferðaskipið, sem heimsótti Reykjavík á þessu sumri, en það helt héðan í gær. I gærmorgun
Ijósm. Mbl. Ól. K. M. þessa mynd af farþegum er þeir voru að koma í land til að skoða sig um.
Chester Fox
Ályktun bæjarstjómar Sauöárkróks:
Samtengingin
engan vanda
Eðlilegt að virkja á Norður-
landi vestra
leysir
BÆ.JARSTJÓRN Sauðárkróks
samþykkti samhljóða ályktun
um raforkumál á fundi sínum
1. ágúst sl., þar sem m. a. er
lögð áherzla á eftirfarandi:
Yfirvöld orkumála liafi fullt
samráð og samstarf við lands-
Fox stefnir Fischer:
Krefst um 160
milljóna króna
— í skaðahætur
CHESTER Fox höfðaði í gær mái
á hendur Bobby Fischer fyrir
dómstólum í New York. í einka-
skeyti til Morgunblaðsins frá AP-
fréttastofunni segir, að Fox geri
kröfu til 1.75 millj. dollara eða
nær 160 millj. ísl. kr. skaðabóta
vegna þess taps, sem hann hafi
orðið fyrir vegna synjunar
Flschers um að kvikmyndataka
yrði leyfð í salnum þar sem skák-
einvígið fer fram.
1 stefnurmi segir, að daginn
sena skákeinvígið hófst hafi
Fischer skyndilega mótmælt þvi
að Fox og menn hans fengju
að vera í einvigissalnum með
myndavélar sínar og hefði hann
neitað að haida áfram þátttöku
í einviginu ef myndavélamar
yrðu ekki fjarlægðar. Fischer
hefði brotið þann samning, sem
gerður var milli Alþjóðaskák-
sambandsins FIDE og Skáksam-
bands Islands, en samkvæmt
þeim samningi hefði Skáksam-
band íslands fengið rétt til þess
að selja kvikmynda- og sjón-
varpsréttinn og þann rétt hefðí
Fox keypt.
Þegar fréttaimaðu r Morgun-
Frambaid á bls. 20.
iilutasamtök, sveitarstjórnir og
samstarfsnefndir þeirra um
áætlunarge.rð og fram k væmdir
i orkiimálum.
I*að að reist séu og rekin
orkuver á Norðurlandi vestra
hefur í för með sér stóraukið
öryggi fyrir rafmagnsnotendur
og ótvíræðan liagnað fyrir
byggðarlögin. Samtenging við
Eyjaf.jö'rð nú leysir engan
vanda. Eðliiegra er að verja
fjármagninu til virkjunarfram-
kvæmda á Norðurlandi vestra.
Möguleikarnir til virkjunar
Blöndu með því að veita henni
niður i Vatnsdal og vu kjun Detti
foss virðist aðeins til umræðu í
þeim tilgangi að fresta enn meir
raunhæfum aðgerðum í virkj-
unarframkvæmdum á Norður-
iandi.
Skorað er á yfirvöid orkumála
að láta hraða sem mest rann-
sóknum á virkjunarmögiileikum
í Jökulsá eystri og að láta ekki
hjá líða að afla ótvH-æðia rétt-
inda til slíkrar mannvirkjagerð-
ar.
Ályktun bæjarstjómar Sauð-
árkrólís fer hér á eftir:
1 tiilefni yfirstandandi fraim-
kvæmda í orkuimálum, sem sér-
staklega snerta Norðurland, og
blaðaskrifa og yfiriýsinga um
þau mál, samþykkir bæjarstjórn
Sauðárkróks eítirfarandi:
1. Bæjarstjórn Sauðárk r-ó-ks
leggur á það sérsitaika áherzlu,
að yfirvöld orteumála hafi ful'lt
samsitarf og samráð við sveitar-
stjómir, samstarfsnefnidir þeirra
um orkuimál og starfandi lands-
hl'uitasamtök um alila áætlana-
Framhald á bis. 20.
Prestsvígsla í
Dómkirkjunni
PRESTSVlGSLA verðuir í Dóm-
kirkjunni su.nwudaiginn 20. ágúst
kl. 11.00. BiSkuip íslands, heirra
Siguirbjöim Einairsson, vigir oamd.
t’heol. Haiulk Ágústssion tíl IJofs-
prietstakaiMls i Mútapráfastsdæeni.
Viigsiliutoiislkup, séra Si'gurðw Pálls-
son, iiýsir vigslliu. Ví'gsluvottar
eru séra Jakob Einansson, sém
Jón Guðniason, séra Odduir Thor-
arensen og sém Þórir Stephen-
sem.
15. skákin:
Sviptingar
á báða bóga
— í æsispennandi skák
Biðskák 15. umferðar
tefld kl. 14.30 1 dag
ÓVÆNT stöðuskipti og svipt-
ingar á báða bóga einkenndu
æsispennandi skák 15. umferð-
arinnar í Laugardaishöllinni í
gær. Spassky hafði hvítt og fram
an af töidu menn að hann hefði
mun betri stöðu og jafnvel unna,
en ekki reyndist allt sem sýndist
og þegar skákin fór í bið í 41.
leik var staðan talin mjög tví-
sýn, en öiliim bar saman nm að
skákin hefði verið mjög spenn-
andi.
Húsfyllir var í Laugardaishöil-
inni í gær og mikil stemmning í
sölum.
Morguinblaðið spurði nokkra
skákmeistara um álit á stöðuinni
og fer það hér á eftir:
Séra Lombardy: „Hvítuir er
ekki að vinna, þetta er spenn-
andi.“
Ingi R. Jóhannsson allþjóðlegur
me stairi taldi að Fischer hefði
átt Uinna stöðu á tímabiili, en stað
axi í biðskákinni væri mjöig tví-
sýn.
Brad Darrach fréttamiaður
Life: „Vontaust fyrir hvítan.“
Janosevic, júgóis’liavneski stór-
mieistarinini, sagðist telja að jafn
tefli væri Hkleigt. „Svartur hafði
betri stöðu,“ saigð'i hann, „en ég
giet eteki séð hvenær hann missti
haina. Ef til vill er Fischer ánægð
ur með jafnteflii eftir að bafa átt
slæma stöðu framan af.“
Framhaid á bls. 3.