Morgunblaðið - 18.08.1972, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGOST 1972
Við Melhaga
glæsileg séreign, sem er efri hæð og ris alls 8 her-
bergi ásamt bílskúr. Á hæðinni eru 4 svefnherb.,
eldhús og bað, en í risi 4 herb., salerni og geymsla.
Hér er um sérstaklega góða eign að ræða.
FASTEIGNASALAN,
Eiríksgötu 19, sími 16260.
Sfúlkur óskast
til afgreiðslustarfa í sælgaetisverzlun á eftirtöldum tírrum:
1. frá kl. 8—1 alla virka daga nama laugardaga.
2. frá kl. 1—6 alla virka daga nema taugardaga.
3. frá kl. 1—12 annan hvem laugardag og 9—1
annan hvem sunnudag.
4. frá kl. 1—12 annan hvem sunnudag, 8—1 annan
hvem laugardag og annan hvem
föstudag frá kl 6—12.
Til greina getur komið að sameina einhvem þessara liða
eftir samkomulagi.
Umsóknir merktar „2295", með eftirfarandi uppfýsingum leggist
inn á afgreiðslu blaðsins: nafn. aldur. heimilisfang. simanúmer,
fyrra eða núverandi starf og hvaða Hð viðkomandi óskar eftir.
Fró Bridgesambandi íslands
Ársþing Bridgesambandsins verður sett í sam-
komusal Domus Medica við Egilsgötu, föstudaginn
29. september kl. 20. Fulltrúar eru beðnir að mæta
stundvíslega með kjörbréf sín ef þau hafa ekki
verið send áður til stjómar Bridgesambandsins.
Laugardaginn 30. september og sunnudaginn 1. októ-
ber fer fram tmdankeppni vegna val á landsliði
bæði í opnum flokki og kvennaflokki. Keppni þessi
verður í tvímenningsformi og er opið öllum með-
limum sambandsins. Tilkynningar um þátttöku
þurfa að hafa borizt til stjórnar Bridgesambands-
ins í síðasta lagi viku áður en keppni hefst.
María Einarsdóttir
— Minningarorö
FYRIR 28 árum bar fundum
okkar Maríu Einarsdóttur fyxst
saman. Þrátt fyrir það að margt
væri erfitt og óaðgengilegt, bæði
launakjör og starfsskilyrði, tók.
Maria að sér ráðskonustarf I
heimavist Heymleysingjaskólans
og var ráðskona skólans með-
an heilsa og kraftar entust, eða
í 20 ár.
1 heimavist Heymleysingja-
skólans búa þeir nemendur, sem
þangað verða að sækja sína
fræðslu og eiga heima úti á
landi. Oftast hafa verið milli 20
og 30 böm á ýmsum aldri í
heimavistinni. Það gefur þvi
auga leið að þar er stórt heimili
og mörgu að sinna, enda hefir
ráðskona heimavistarinnar ærið
að starfa og æði margt viðvikið
utan hennar skyldustarfa fellur
oft óhjákveamitega I hennar
hlut, enda þarfir og ósk-
ir nemendanna margvís-
legar og margar. öll þessi ár
sinnti María eftir því sem hún
framast gat óskum nemendanina
og alitaí á sinn hógværa og
hljóðláta hátt án þess að hafa
nokkum tíma orð á því að það
væri ekkl í hennar verkahring
Erlend vikublöð
og dagblöð
Eftirfarandi blöð fáum við daglega
eða vikulega í flugpósti
VIKUBLÖÐ
L'Express
Time
Newsweek
Der Spiegel
New Statesman
Guard<an Weekly
Punch.
DAGBLÖÐ
Herald Tribune
Guardian
Times
Daily Telegraph
The Sunday Times
Sunday Express
Sunday Telegraph
Sunday People
The Observer
News of the World
Ekstra Bladet
B.T.
Berlingske Tidende
Politiken.
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar
Austurstræti 18.
Tilkynning um
lögtaksúrskurð
Þann 16. ágúst s.l. var úrskurðað, að löktök geti
farið fram vegna gjaldfallins en ógreidds sölu-
skatts fyrir mánuðina maí og júní 1972, nýálögð-
um hækkunum vegna eldri tímabila og nýálögð-
um hækkunum þinggjalda, allt ásamt kostnaði og
dráttarvöxtum.
Lögtök fyrir gjöldum þessum fara fram að liðnum
átta dögurn frá birtingu auglýsingar þessarar, ef
ekki verða gerð skil fyrir þann tíma.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
Sýslumaðurinn í Gullbringu-
og Kjósarsýslu.
eða kvartaði undan ónæði af
þeim sökum. Hún var þeim allt-
af hollráð og velviljuð og reiðu-
búin að leysa úr hverjum vanda
þeirra eftir mætti. Þó margs
væri að minnast um samskipti
Maríu og nemendanna, nefni ég
hér aðeins eitt sem lýsir vel hug
hennar til þeirra.
Fyrsta árið sem María var
ráðskona í skólamum, kom 4 ára
drengur í skólann. Hann hafði
mest af sinni stuttu ævi verið á
barnaheimilum og átti ekki ann-
að athvarf i sumarfrrum en það
sem skólinn gat útvegað honum
hverju sinni. Námið gekk honum
mjög erfiðtega og vegna þess að
hann átti hvergi höfði sinu að
að halla þegar hann gat ekki
tengur verið við nám í skólan-
um, var fengim sérstök undan-
þága fyrir harm til að búa áfram
í heimavist skólans og stunda
þaðan þá virmu, sem hann væri
fær um. Þó kom þar að, að ekki
var hægt að hafa þennan hátt á
lengur og var honum þá útveg-
aður annar dvalarstaður. María
var sjaldan margorð um hlutina,
en þegar þessi piltur varð að
flytja, var hún ekki myrk í
máli um það að hún hefði
áhyggjur af hvemig um hann
yrði hugsað og vildi sjálf sjá
hinn nýja dvalarstað hans og
athuga hvemig að hanum værl
búið. 1 mörg ár eftir þetta teit-
aði harm jafnan til Maríu þeg-
ar hann átti erfitt og það var
því miður oft. Maria var ætíð
mæm fyrir því hverjir ættu erfið-
ast og því fúsari til að rétta
hjálparhönd því meiri sem þörf-
in var.
María var óvenju vandvirk og
ég minnist þess aldrei að hún
skilaði neinu verki öðruvísi en
vel un nu.
Útför Maríu Einarsdóttur fór
fram sl. fimmtudag. Hún fsedd-
ist að Steinsstöðum í Öxnadal 6.
okt. 1899. Foreldrar hennar voru
hjónin Rósa Loftsdóttir og Ein-
ar Jónsson. Sá, sem þetta ritar
er ekki nógu kunnugur til að
rekja ættir Maríu, enda var hún
jafnan fámál um sig og sína.
Hún átti 7 systkini. Eitt þeirra
var Steingrímur Eyfjörð læknir
á Siglufirði. Hann vair, sem
kunnugt er, þjóðkunnur haigyrð-
ingur og María mun einmig hafa
verið vel hagorð, en um það
vissu ekki aBrir en þeir, sem
þekktu hana bezt.
Eftir að María hætti störfum
sem ráðskona Heymleysmgja-
skólans átti hún jafnan athvarf
hjá Huldu dóttur sinni og manni
hennar Einari Jónssyni. Heilsu-
litil var hún um árabil síðustu
æviárin og önnuðust þau hjónin
og dætur þeirra hana af alúð og
hlýju. Þegar heilsan teyfði
dvaldi hún einnig hjá Einari syni
sínum og Áslaugu konu hans,
en þau eru búsett á Stokkseyri.
Þessi orð mín veröa ekki
fleiri. Ég vil að endingu þakka
Mariu allt okkar samstarf og
fyrir hönd þeirra bama, sem
kom I okkar hlut að annaist, flyt
ég henni hugheilar þakkir og
alveg sérstaklega þakka ég
henni góðvild hennar og hjálp-
semi við þá, sem erfiðast áttu.
Ég lýk svo þessum línum með
innilegustu samúðarkveðjum frá
mér og rninni fjölskyldu til
bama hennar, Einars og Huldu,
tengdahama, barnabarna og
artnarra aðstandenda.
Bratidur Jónsson.