Morgunblaðið - 18.08.1972, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1972
Sovézka hernum
verði vísað úr landi
MORGUNBLAÐINU hafa borizt
ályktanir suinarþings Sambands
Sslenzkra námsmanna erlendis,
sem haldið var 12. og 13. ágúst
síðastliðinn.
Þar er mótmælt pólitískum
réttarhöldum í Tékkóslóvakíu,
sem haldiri hafa verið að undan-
lömu yfir fylgjendum stjómar-
andstöðunnar þar í lándi. Enn-
fremur er mótmælt harðílega
þeitrri leynd, sem ríkir yfir rétt-
arhöldunum og þess krafizt að
öll réttarskjöl verið opinberuð.
Sumarþimgið álítur það ósam-
rýmanlegt fullvalda riki að hafa
eriendan her í landi sinu og
skorar á yfirvöld Tékkósióvakiu
að vísa sovézkum her umsvifa-
iaust úr landinu.
Lýst var yfir ánægju með
þátttöku SÍNE i heimsókn full-
trúa upplýsingaskrifstofu bráða-
birgöabyltin.gastjórnarinnar í
lýðveldinu Suður-Víetnam og
fulltrúa þjóðfrelsishreyfingar
Angóla. Þá eru fordæmdar stór-
auknar árásaraðgerðir Banda-
ríkjahers i Indókína.
Sett er fram sú krafa, að náms
menn fái meirihluta í stjórn
Lánasjóðs íslenzkra námsmanna
og skorað er á ríkisstjóm og
Alþingi að samþykkja fjárlaga-
tiilögur sjóðsins.
Loks ályktaði sumarþingið að
skora á stjóm félagsins að sund-
urliða gjöld til félagsins, þannig
að þeir liðir starfseminnar, sem
snúa að stuðningi við pólitisk
deiiumál séu opnir. Félagsmenn
sem eimstaklimgar geti þannig
tekið persónulega afstöðu til
þess hvernig fjármunum þeirra
sé varið. 1 ályktuninni segir, að
þetta auki lýðræði innan félags-
ins.
Skattstjóri
— á Vestf jörðum
HREINN Sveinsson, lögfræðing-
ur, Hraunibæ 40, Reykjavik, hef-
ur verið skipaður skattstjóri i
Vestfjarðaumdæmi frá 1. janúar
1973, að því er segir i frétta-
tólkynningu frá fjánmálaráðu-
heytinu.
Helga María Björnsdóttir
— Alyktun
Framhald af bls. 32.
gerð og framkvæimdir í sam-
bandi við línulagnir, byggingu
orfeuvera og samninga um upp-
setningu orfeufrefes iðmaðar, svo
að bebur verði gætt sjónaimíða
byggðajafnvægis og byggðaþró-
unar. Varðandi sfeipulag og
stjóm orkumála tekur bæjar-
stjóm undir áiyktun fulltrúa-
ráðsfundar Sambands íslenzkra
sveitarfélaga.
2, Sýnt hefur verið fram á
stóraukið öryggi fyrir rafmagns
notendur og ótviræðan hagnað
fyrir byggðarlögin á Norður-
landi vestra, að reist séu og rek-
in orkuver á svæðinu sjálfu, en
samtenging orkuveitusvæða sé
eðlilegt framhald slikra virkj-
ana. Hins vegar virðast þeir
möguieiikar skerðast með til-
komu þeirrar háspennuaíimu, setn
nú er í byggingu milli Skaga-
fjarðar og Eyjafjarðar á vegum
Rafmagnsveitna rikisins, auk
þess sem orkuskortur er á báð-
um orkusvæðunum og samten.g-
ing þeirra leysir því engan
vanda. Því fjármagni sem til
línulagningarimnar fér, virðist
þvi eðlilegra að verja til virkj-
unarframkvæmda á Norðurlandi
vestra.
3. Miðað við uppiýsingar um
Helga M. Björns-
dóttir látin
FRÚ Helga María Bjömsdóttir
íézt í Borgairspi ta ia n u m 16.
ágúst. Hún var fædd 1. apríl
1880 að Svarfhóli í Stafholts-
tunguim, dóttir hjónanna Þuríðar
Jónsdóttur Ijósmnóður og Bjöms
Ásmuaidssonar hreppstjóra. Húm
stiundaði nám í Hússtjómarskóil-
anuim i Reykjavik og mjóikur-
Skóianum á Hvanncyri Hún veitti
forstöðu ýmsum rjómabúum,
þ. á m. rjómabúi barónsins á
HvitárvöMum.
Hediga giftist 12. mai 1906 Jóni
Bjömssyni frá Bæ, kaupmanni í
Borgamesi og voru þau sSðan
búsett þar til ársins 1946, em flutt
ust þá til Reykjavíkur. Jón
Björnsson lézt 1949. Böm þeirra
hjóna eru Bjöm haigfræðingur,
Guðrún, Halidór Haukur arki-
tekt og Selana listfræðingur.
flutningsigetu háspennulínunnar
miMi Skagafjarðar og Eyjafjarð
ar virðist fyrirbyggt, að orku-
frekur iðnaður verði settur upp
á Norðurlandi vestra, ef há-
spemnulína frá Sigöldu verður
tenigd austursvæðinu. Verði há-
iendislínan lögð vestan Hofsjök-
uJs til Skagafjarðar, sem virðist
skemtmri og hagstæðari leið, tak
markar flutningsgeta háspennu-
línunmar á sama hátt uppsetn-
imigu orkufrekra iðjuvera á
Norðurlandi eystra. Bæjarstjóm
hlýtur að gera þá kröfu, að
orkuimái Norðurlands vestra
verði leyst á þann hátt, að mögu
leikar verði á að reisa á svæð-
inu arðbær fyrirtæki, sem eiga
kost á nægri raforku.
4. Ekki er liklegt, að virkjun
Blöndu, með því að veita henni
niður í Vatnsdal, né heldur
virkjum Dettifoss verði möguleg
ar í næstu framtíð vegna nátt-
úruverndarsjónarmiða. Virðast
því þeir möguleikar til umræðu
aðeins í þeim tilganigi að fresta
enn meir raunhæfum aðgerðum
í virkjunarframikvæmduim á
Norðurlandi.
5. Bæjarstjórn Sauðárkróks
sikorar á yfirvöld orkumála að
láta hraða sem mest ranmsófcn-
um á virkjunarmiöguleikum í
Jökulsá eystri í Skagafirði, sem
æskilegum framtiðaráfanga í
virkjunarmálum, og að efcki
verði látið hjá liða, að afla jafn-
framt ótvíræðra réttimda til þeirr
ar manmvirkj agerðar. Samþ. 1.
ágúst samihilj. í bæjarstj.
— 80-100 millj.
vantar
Framhald af bls. 2.
áriniu 1972. Umsóknaifresitur vair
ákveðinn til febrúarloka. Jafn-
framt auiglýsti stofniánadeildin
eftir umsóknum veigna fyrirhiug-
aðra kaupa bænda og búnaðiar-
siambamda á dráttarvélum og öðr
um vinnuivéluim. Þar var umsókn
airfrestur ákveðinn nokkru
rýmri eða til 20, marz 1972. Auig-
lýsfmigar þessar eru nauðsynlleig-
ar og raiumar óhjákvæmilieigar til
þe'ss að urnnt sé að igema áætium
uim hina árlegu útlánaþörf. Á
girumdveM þeirra umsókna var
áætlun samin og send Fram-
kvæmdasjóði og landbúnaðar-
ráðumieytiniu hinn 9. marz sd.,
ásaimt itamlieigri grednargerð. Þar
var fj'áirvöntun stofnlánadieildar
áætluð 267.5 milijónir króna. í
fraimkvæmdaáætlum ríkisins var
þessi áætlum Hækkuð uim 67.5
milljóniir króna þrátt fyrir ein-
dreigma aðvörun bamkaráðs oig
bamfeaistjóra, sem bentu á að slík-
ur niðurskurður hefði áður
reynzt óraiumhæfur. — Eftir að
Hofeið var athuigiumumi allra um-
sókna kom í ljós, að til þess að
auðið væri að vedta lán eftir svip
uðum regium og undamfarin ár,
myndi vanta 80—100 millljónir
króna. Sneri bankastjómin sér
þá til lamdbúnaðarráðhierra með
ósk um, að útveguð yrðí a.m.k.
sú fjárhæð, sem áætlum bamkans
hafði verið lækkuð um, em með
bréfi, dags. 12. júlí 1972, tiil-
kynnti ráðherra, að ekki væri
auðgert að útvega þetta fé á
þessu ári, em því hedtið, að það
yrði gert fyrir 1. apríl næsta ár.
Til þess að ekki þyrfti að sikiera
niður a'l'mennia lánstfjárveitinigu
til bænda ákvað bamkastj órnin í
siaimráði við ráðherra að frestað
yrði ölllum lánveitin'gum til
vinnslustöðva landbúnaðarims,
svo og lánveitinigium til dráttar-
véla- og vinnuvéliataaiupa í þeim
ti'livikum, að lánisbeiðnimíar bár-
uist eftir tilskilinn frest, en von-
azt hafði verið til, að unnt yrði
að vedta umbeðin lán síðar á ár-
inu.
SkifjaMlegt er, að ýmsum um-
sækjendum um lán úr stofnlána-
deild hafi þótt biðin nokkuð lörug
eftir svari. Af hálfu bankians
voru öltt lánsloforð tilbúin um
miðjan júní, en ©fcki þótti feerf
aið senda þau út fyrr en endan-
teiga væri vitað um fjármaign til
útlána á þeissu ári. Að sjálfsogðu
er lögð rík áberzla á, að bænd-
ur ©eti fulttkomliega treyst þedm
'llánislloforðum, sem þeir fá send
frá bankanum.
— Úrskurðurirm
Framhald af bls. 14.
sögu. (En ályktun Alþiinigiis frá
5. miaii 1959 varðanidi úhfærslu
fiskveiðilögsögunnar við Island
virðilsit við fyrstu sýn skapa hugs
aialegian grumdvöill, sem byggja
mætti lögsögu dóimisimis á.)
Staðhæfmgu Islenzku rikis-
stjórnariiinnar í bréfi hennar 29.
maí 1972 um að ákvæðim í skipt-
unuim á orðsendinguim frá 11.
marz 1961 séu úr gittdi flalliliin,
mun dómsitóMnn tafea til athug-
unar á sinium tiima.
Ályktun dómisinis nú hefur eng
in áhrif á það, hvont dómurinn
hefur lögsögu í máldnu, eða á
málsatriðin sjáilf og réttur verj-
anda til að bera fram röksiemdir
gegn lögsögu dómsins eða ein-
stökum málsatriiðuim stenduir ó-
haggaðuir.
Réttur dóms'.ns titt. að kveða
upp bráðabiingðaúrskiuirð eins og
kveðið er á í 41. graim stofn-
Skráriimiiair hefur það að mark-
miði að vertnda haigsmuni málsað
itta hvans um sig á meðam beð-
ið er eftir niiðunstöðu dómisins,
og byggisit á því, að gerf er ráð
fyrir að efcki verði óbæitantegur.
Skaði unninm á réttindum, sam
eru lögifræðilegt deiluefni, og að
við úrsttcurði dómsins verði ekki
búizt á grundvelli þeirra sfenefa,
sem fyrsrt; verða tekin varðandi
málið.
Tatfa'riíau.s fraimkvæmd regiu-
gerðar Island's mundi, með því
að verða á undan dómi dómsfóls-
ins, spi'fa fyrir þeim réttándum,
sem Bretiiainid og Vestur-Þýzka-
land tettja siig eiiga og hindra
mögutteikia þei.rra á að ná fullum
rétti síinium aftur, skyldi svo flara,
að dóimiur félli þe'm í vil.
Einndg er nauðsynlegt að ha.fa
í huiga, hve isttenzka þjóð'n er
óvenjulega háð f.iistaveiðum með
sf.röndum fram fyrir ailkiomu
sína og efnahagslega þróun eins
og Bretiiand og Veabur-ÞýzkiafJand
viðuirkenndu gagnigent í orðsend
ámgum tiil utanrikisráðherra ís-
íiainds dags. 11. marz 1961 og 19.
júilií 1961.
— Bráðabirgða-
úrskurðir
Framh. af bls. 1
lega dómsniðurstöðu. Ef Is-
land lætur reglugerð sína
taka þegar gildi í von um að
dómur falli sér í hag, er rétt-
ur Breta skertur og minnk-
ar möguleikana á fullri leið-
réttingu ef dómur fellur
Bretum í hag.
Það er einnig nauðsynlegt
að hafa í huga hversu mjög
efnahagur og afkoma bygg-
ist á fiskveiðum, svo sem
ótvírætt er viðurkennt í orð-
sendingu brezku stjórnarinn-
ar 11. marz 1961 til brezka
utanríkisráðherrans.
Með þetta í huga verður
að taka tillit til hversu nauð-
synlegt er að vernda fisk-
stofna við íslandsstrendur.
Dómstóllinn telur því rétt
að aflamagn v-þýzkra og
hrezkra togara á íslandsmið-
um fyrir næsta ár miðist við
aflamagnið sl. ár. 1970
veiddu brezkir togarar 164
þúsund lestir á þessum mið-
um og árið 1971 207 þúsund
lestir. í beiðni sinni miða
Bretar við meðalafla á árun-
um 1960—1969 og fara fram
á 185 þúsund lesta kvóta.
Rétturinn telur hins vegar
að réttara sé að miða meðal-
aflann við árin 1967—:71 sem
þýðir um 170 þús. lestir á ári.
Með því að nota sama útreikn
ing fyrir v-þýzk fiskiskip
fæst sambærileg tala þar 119
þúsund lestir á ári.
Á þessum forsendum bygg-
ist úrskurður dómstólsins
sem hirtist á bls. 14.
— Fox stefnir
Framhald af bls. 32.
blaðsins spuirði séra Lombardy
uim áffit á þeissiu málli í gærkvöldi
hafði hann eklkii heynt fréÖtáTta,
en þegiar hainn heyrði hvaða upp
hæð Fox vildi fá svanaði hann
um hæl: „Það vifl ég einnig," hló
og bætti siJan v:ð: „Það er sitór-
'kostte'gt hvað skák getur giefið
mi.k'ta peniiniga,“ en ekkii viiidi
bainin freikair ræða málið. Cram-
er, blaðafluttltrúi Fischers var
einniig spuirður uim málið. „Fox
yrði hamingjusamiur með þótt
efeki vœri neima 750 þús. dollara,
en þó er það meira virði en hatin
er sjál>fur.“ Síðan bætrti Oramer
eúrani kvörtun við og saigði að
hann hefði séð menn mieð Jljós-
mynidavélar inni í höttilánni á skák
inni og reyndin var sú að lögregtt
an haíði víisiað þremiuir gesrtuim
úr Laugairdal'shöirinnii i gær, en
þeir höfðu >.-otið regliurnar í
sambandi við ljósmyinidun.
— Efnisdómur
Framhald af bls. 1
rétti hefur staðið og srtendur
yfir. ókkur ; vil varðandi fisk-
veiðilögsögu þjóða almemnrt
og sérstæðan rétt strandríkis
eins og ístends. Er skynsam-
Icgt að hafa hafnað þeírri lið-
veizlu, sem thnintn einm irnin
óoeitantega veita máistað og
srtefnu íslendinga í landhelgis-
málinu? Lifs.hagsmunir þjóða
mælast ekki í mán.uðum held-
ur flramitíðinni." “
Telur þú þá hafa verið rétt-
ar tilraunii rikisstjórniarinnar
til þess að reýtnia að ná bráða-
birgða.samkomuliagi við deilu-
aðila?
„Ég hef ekki dregið dul á,
að ef takast mætti að ná viS-
unandi bráðabirgðasamkomu-
lagi, þá væri það hyggilegt.
Það mundi fresrta deiluan í
bili bæðí fyrir dómi og í fram
kvæmd. Það ætti líka að geta
verið þess eðlis að varðveita
aðra hagsmuni okkar, þótt
tímabundin tilslökun eða „um
þóttumartími“ væri veittur
m-eð takmörkuðum veiðiheim-
ildura.“
En strandaði ekki allt sam-
komulag um miðjam júlí?
„Ekki skildi ég það svo og
ekki heidur íslenzka ríkis-
stjórnin. Hún tjáði sig vilja
halda frekari samkomulags-
tilraumum áfram. Það má hins
vegar áteija aðgerðarleysi á
því sviði aí hen/nar hálfu þar
til 11. ágúst, eftir að málin
voru dómrtekin i Haag, að
hún semdi Bretum og Vesrtur-
Þjóðverjum niýjar uppástumg-
ur um bráðabirgðasafrtkomu-
lag. Ég tcl að hvemdg sem
menm vilja líta á réttarstöðu
í máli deiJuaðila og hver svo
sem afstaðam til alþjóðadóm-
sitólsins e-, þá er það rangt aí
honum að láta í ljósi nokkuð
álit eða ábemdingar, meðam
ekki er tekið tilraunum deilu-
aðila til þess að ná samkomu-
lagi.
Þeim tilraunum var ekki
lokið eins oa kunmugt er. M. a.
af þessurn ástæðum var ekki
sikyneamilegt að íslendingar
ættu engan málsvara fyrir
Haagdómstólnum að þessu
sinni. Með því að senda okkar
málisvara gátum við engum
rétti glatað, en aðeins srtyrkt
réttarstöðu þeasarar litlu þjóð
ar i augsýn aminama þjóða.“
Telur þú að herða eigl á
samlliomiilagstilraunum éftir
orðeendi/igu rikisstjórmaT ís-
lamds þann 11. ágúst?
„Ég vona, að svo verði. Það
rak enigiar nauðir til þess að
gefa landhelgisreglugérðiina
út á ársafmæli rikisstjórnar-
innar og hætt er við, að það
hafi aðeins leitt til þess að tor
velda lausn málains. Útfærslu-
dagurinn, 1. septemnber, var
eftir sem áður hinn sami, en.
betra tóm til s'amkomulags
var fyrir hendi.“
Viltu segja eitthvað uim
sjálfan úrskurð Haagdómstóls
ins nú?
„Nei — ekki umfram það„
sem að framan gireinir. Enda
hefur fort'ætisráðherra lýst
yfir, að þegar okkur er hantn,
að fullu kunmur, veirðd málið
rætt í ríkisstjórn og land-
helgianefnd. Við SjáJfstæðis-
menm höfum ætíð iagt
þymigsta áherzlu á samsrtöðu.
okkar ís'.endiniga í málinu. Eni
ljóst var frá upphafi að málið
var vandmeðfarið, þó að ég
hafi aldrei efazt og efist ekki.
enn um lokasigur íslendinga."
Morgunblaðið smeri sér til
Einars Ágústssonar utanríkis-
ráðherra og spurði hann, hvað
hann \ildi segja nm málið.
— Ég er undramdi á því, að
dómsrtóllinin skuli telja það á
sínu verksviði að fjattla um
þetta tílshagsmunamál ís-
lamds, áður em hamin er búinn
að gamga úir skugga um lög-
sögu sína yfir því og gegn mót
iTiælum Xslendinga.
— Teljið þér þá að viðræð-
ur við Breta séu úr sögummi?
— Ég álít að það þurfi efcki
að vera. Við settum okkar til-
lögtir frarn ám þesis að vita
um niðurstöður Haagdómstóla
ins og óháður haraum, og þeim,
vatr ætttað að hafa gildi,
hvernig sem niðurstaðan
Xiefði orðið.