Morgunblaðið - 18.08.1972, Blaðsíða 16
16
MORGUNTBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1972
Ctogafandi hf Árwku-f, R'áy'kiavífc
FY-srríkvæm da stj'ó ri Ha.ratdur Sve'msaon,
RiHatj'ó-rar Matthías J-ohannðssen,
Eýjólifur- K-onráð Jónsaon,
Aðstoðarritstjóri Styrmir Gun-narason.
Rrtstjór'rwrfulhrúi Þorbfönn Guðrryundsson
Fréttastjóri Björn Jóhannsaon
Augiýsingá&tjóri Ámi Ga-rðar Kriatinsspn
Ritstjðrn og afgre'Ösla Aðals-trseti 6, síml 1Ó-100.
Augiíýsingar ASaistreeti 6, sfmi 22-4-fiO
Áskri’ftargjai'd 225,00 kr á márvuði innanlanda
f tausasöfu 15,00 Ikr einta'kið
ÚRSKURÐUR
ALÞJÓÐADÓMSTÓLSINS
A Iþjóðadómstóllinn kvað í
gær upp úrskurð á grund-
velli 41. gr. samþykktarinn-
ar um dómstólinn, þar sem
segir:
„Dómstóllinn hefur vald
til þess að gera ábendingar
* eða stinga upp á (to indi-
cate) hverjum þeim bráða-
birgðaráðstöfunum, er hann
telur þurfa að gera til hags-
munagæzlu hvors aðila, ef
hann telur atvik heimta það.“
Um þetta atriði segir Jó-
hann Hafstein, formaður
Sjálfstæðisflokksins, í við-
tali við Morgunblaðið í dag:
„Efnisdómur hefur ekki
verið felldur og gæti af ýms-
um ástæðum dregizt langan
tíma. Sjálfur hef ég ætíð
lagt áherziu, á að við ættum
að forðast tímabundna úr-
skurði um formsatriði eða
réttarfar.“
Þessi skilningur er einnig
mjög skýrt staðfestur í for-
sendum bæði meirihlutans
og þriggja dómenda Alþjóða-
dómsins, sem sendu frá sér
sérálit þar sem bent er
á, að efnisúrskurður um
rétt aðila sé ekki á dagskrá,
og síðan segir:
„Af því leiðir, að atkvæða-
greiðsla um ábendingar rétt-
arins að þessu sinni getur
ekki gefið neitt til kynna um
gildi eða réttarvernd, sem
slíkur úrskurður veitir, eða
rétt strandríkis, sem leiði af
því, að það sé algjörlega háð
fiskstofnum landgrunns þess
eða fiskimiðum.
Þessar efnisspurningar eru
hér alls ekki til úrskurðar,
þar sem dómurinn mun, ef
hann telur sig hafa lögsögu
í málinu, ranns-aka þær eftir
að aðilar hafa átt þess kost
að rökræða sinn málstað.“
Ljóst er því, að það, sem
nú hefur gerzt, felur ekki í
sér úrskurð um réttarstöðu
aðila, heldur er um að ræða
ábendingar til aðila, sem
miða að því að koma í veg
fyrir árekstra. Slíkar ábend-
ingar af hálfu dómsins eru
hins vegar óþarfar og jafnvel
óviðurkvæmilegar á meðan
samningaviðræður standa yf-
ir milli aðila, sem miða að
því að finna lausn á deilu-
málunum. Raunar er því
miður ástæða til að ætla, að
þessi afskipti Alþjóðadóm-
stólsins torveldi fremur en
auðveldi lausn deilunnar,
enda kemur það fram í yfir-
lýsingu brezkra togaraeig-
enda, sem birtist hér í blað-
inu í dag, að brezka ríkis-
stjórnin hafi verið reiðubúin
til að ganga lengra til sam-
komulags við íslendinga en
felst í þessum ábendingum
Alþjóðadómstólsins. Af þess-
um ástæðum m.a. ber mjög
að harma þennan úrskurð
dómsins.
Það dylst ekki, að mjög
orkaði tvímælis sú ákvörðun,
sem ríkisstjórnin tók á ein-
dæmi sitt að senda engan
málsvara til Alþjóðadómsins,
enda hefðu mál okkar þá ver-
ið túlkuð og við afsöluðum
okkur engum rétti með því,
enda er það altítt, að mál-
flytjendur mæti fyrir dómi
og krefjist þar frávísunar,
vegna þess að dómurinn sé
ekki bær að fjalla um mál-
in. Og vel má vera, að niður-
staðan hefði orðið önnur, ef
dómendur hefðu fengið tæki-
færi til að hlýða á málsvörn
okkar og rök. Hins vegar hef-
ur stjórnarandstaðan ekki
gagnrýnt þetta opinberlega
á meðan málið var fyrir Al-
þjóðadómnum. Hún hefur
kappkostað að gera ekkert,
sem andstæðingar okkar
gætu notað máli sínu til
styrktar, meðan úrskurður
hefði ekki verið kveðinn
upp, en ábyrgðin er ríkis-
stjórnarinnar einnar.
Það lá í loftinu, þegar
brezka samninganefndin var
hér fyrir miðjan júlí, að ekki
bæri mjög mikið á milli sjón-
armiða íslendinga og Breta,
og vonir væru til að sam-
komulag gæti náðst. Utan-
ríkisráðherra lýsti því líka
yfir, að ekki hefði slitnað
upp úr samningaviðræðum,
enda kemur það fram í orð-
sendingu ríkisstjórnar fs-
lands til brezku stjórnarinn-
ar 11. þ.m., að hún óskar eft-
ir áframhaldandi viðræðum.
Að vísu verður ekki hjá því
komizt að gagnrýna, hve
langur dráttur varð á því, að
þráðurinn yrði tekinn upp að
nýju, en ekki þýðir að fást
um það, úr því sem komið er.
Formaður Sjálfstæðis-
flokksins segir í lok viðtals-
ins við Mbl. í dag:
„Við Sjálfstæðismenn höf-
um ætíð lagt þyngsta áherzlu
á samstöðu okkar íslendinga
í málinu, en ljóst var frá upp-
hafi, að málið var vandmeð-
farið, þó að ég hafi aldrei
efazt og efist ekki enn um
lokasigur íslendinga.“
Undir þessi orð ættu allir
íslendingar að geta tekið.
Stjórnmál og skáld-
skapur í Suður-Kóreu
Eftir
Mark
Frankland
RÍKISSTJÓRN Suður-Kóreu
tókst að koma í veg fyrir
slæmt stjórnmálalegt og bók-
menntalegt hneyksli nýlega.
Það var viðvíkjandi rúmlega
þritugu ljóðskáldi, Kim Chi-
ha, sem í vor birti langt Ijóð
i mánaðarriti kaþólsku kirkj-
unnar í Kóreu, „Creation". —
Síðustu árin hefur mikið orð
farð af Kim, sem félagslegu
og pólitísku ádeiluskáldi, en
þetta nýjasta Ijóð hans „Til-
hæfulaus orðrómun-“ virðist
hafa gert útslagið.
Kim var ákærður út frá
„and-kommúnisma“-16guim
landsins, og var haldið á
berklahæli (hann var reyndar
með berkla eitt sinn en heldur
þvi fram að hann hafi íengið
fullan bata fyrir allmörgum
árum). Samt sem áður var
honum slieppt úr haldi og enn
hefur hann ekki verið leiddur
íyrir rétt.
Ljóðið er um dökku hliðina
á hinni furðuilegu endurreisn
Suður-Kóreu eftir Kóreustríð
ið fyrir næstum 20 árum. Kór
ea er enginn undantekning frá
hinni dapurlegu reglu, að þró
un kostar fólk ekki siður en
peninga. Margir kóreanskir
bændur og verkamenn hafa
átt erfiða ævi. Þeir hafa látið
mikla vinnu og hæfileika af
hendi, en fengið harla lítið í
staðinn.
Ljóð Kims fjailar um þetta,
en það er einnig um hið
stranga pólitíska eftirlit sem
ríkisstjómin í Suður-Kóreu
kveður nauðsyniegt eigi land-
ið að geta staðizt „ógnun“
kommúnistanna í norðri. (Rík
isstjórnin hefur gert það fylli
lega ljóst að þetta eftirtit
muni verða áfram þrátt fyrir
að sambandið við Norður-Kór
eu sé nú að verða eðliliegra):
Ljóðið byrjar á því að lýsa
skrýtnu hljóði, sem heyrist í
Seoul:
Ba-rúm . . .
Einmitt, ba-rúm
Hvaða hljóð er það?
og heldur síðan áfram með
því að seigja sögu hljóðsins.
Það segir frá manni, An Do að
nafni, sem komið hefur til Se
oul ofan úr sveit:
vinnuir eins og hestur
hræddur eins og mús
þægur eins og lamb.
En honum „heppnast
ekkert“.
Ekkert heppnaðist, því þar
var enginn stuðningsmaður,
ekkert heppnaðist því þar
var ekkert skólabindi,
ekkert heppnaðist þvi þar
voru engir peningar til að
kaupa stöðu, ekkert
heppnaðist, þvi þar var
ekkert fé til múta.
An Do fer úr einu starfinu
í annað — hann sér á eftir
erfiðum þrældómi, sem farið
hefur í að byggja skýjakljúfa
og verksmiðjur hinnar ný-
tizkulegu Seouii. Hann fær
enga hvíld né „að standa
beinn báðum fótum á jörð-
inni“. Hann verður stöðugt
að vera á hreyfingiu, vinnandi.
Ofsóttur, ofsóttur, ofsóttur
af einum strák og öðrum
strák, strák úr stjórnar-
ráðinu, strák með lipran
munn, strák sem er ofsa
kaldur.
Strák með sterkia hnefa,
strák með voldugan
bakhjarl,
strák með S (fyrir skrif-
finni) skrifað á ennið.
Og loks varð An Do „brjálað
ur dag einn við sólsetur".
'Hann steig báðum fótum á
jörðina og ranghvolfandi
augum hreytti út úr sér:
Andskotinn, hvíliík sfcepna
sem þessi heimur er.
En ekki var hann fyrr búinn
að klykkja út þessuim
orðum, þegar klink, klank
Handjárnum var smellt á
báða úlnliði An Do,
sem síðan var dreginn til
dómarans . . .
Hver er ákæran?
Afbrot hans felst í að standa
báðum fótum á jörðinni
og að hreyta út úr sér til-
hæfuilausuim orðrómi, herra.
Ah, ha, það er vissulega
mikiil glæpur.
Hinn ákærði hefur, með því
að standa báðum fótum á
jörðinni og mieð því að
hreyta út úr sér tilhæfu-
lausiuim orðrómi,
gerst sekuir
um að snerta ólöglega
jörðina með báð'um fótuim,
um að hvíla kjöt sitt án
tilMts til stöðu sinnar
um að svæfia huga sinn
urn að reyna að sölsa undir
siig á gnuindvelM manralegs
sóma, þrátt
fyrir lágt þjóðfélagsstig,
um að eyða tíma í að
hugsa . . .
uim að hjuigsa um tilhæfu-
lausan orðróm, sem gæti
afvegaleitt saklauist fólk
um að ætla að komia homurn
á kreik, um að koma honum
á kreik, um að
vanvirða ættjörð sína, um
að niðurlægja móðuarmál
sitt, um að Jíkja föðurlandi
síniu við dýr . . .
Um að vera syartsýnn, um
að vera þreyttur á lífinu . . .
um að huigsanlaga hafa
hjálpað óvininum,
uim að hafa andkerfislegar
hugsanir . . .
An Do er fundinn sekur. —
Höfuðið er skorið af honum,
„svo að hann megi ekki fram
ar huigsa upp eða mæla fram
tilhæfulauLsum orðrómi", einn
ig báðir fætur hans, „svo að
hann megi ekki framar standa
fyrirlitlega báðuim fótuim á
jörðinni". Og hendurnar á
honiuim er bundnar. aftur fyrir
bak, oig búkuirinn færður i Jeð
ur spemnitreyju „og í kokið á
honum er troðið sterku og end
inigiargóðu radd-eyðandi tóli“.
Sitjiandi í fangetJsi reynir
An Do að synigja —
en bamn hefur ekfcert höfuð,
svo
Hvað er hægt að giera, er
hægt að tárfiella, er haegt
að tala?
Táralaiust og raddliaust grét
hann nótt eftir nótt
fellandi blóðrauð tár
En aðeims innra með sér og
þá Nei! Nei! Nei!
Velitu
Veilitu búknium
Náunginn An Do velti
búknu/m hrimg eftir hring
Að ve-ggnuim ba-rúm
Einu sinni enn og aftur
einu sinni enn vvveMltuiu
að vegignum
Ba-rúm . . .
Ba-rúm . . .
Ba-rúm . . .
Kvæðið allt, jafnvel í þýð-
ingu, er geysi sterkt. Það er
auðvelit að sjá af hverj-u
stjórninni var svo í nöp við
það. En hvort kvæðið er
„kommúnistaáróður" er erfitt
að sann-a. Kim er kaþóMikki,
hefur í einkaviðræðum sýnt
sig skilja möng þaiu vandamái,
sem stjórnvöld S-Kóreu eiga
við að S'tríða, vegna stöðuigra
ógnan-a að norðan. En hvað
se-m því líður vi'rðist ríkis-
stjómin ákveðin í að einam-gra
hann frá öðruim mienntamönn
u-m. Saimkvæmt upplýsingum
Kim, hafa 150 ættingjar hans
og vina verið yfirheyrðir a-f
Jeyniþjónustunni o-g sumiu-m
verið misþyrmt. Það fer að
verða hættufegt að þekkja
hann.
(Observer)
í (
V.*'—'-'X /
a»THE OBSERVER
/ N \ *