Morgunblaðið - 22.08.1972, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG 8 SÍÐUR ÍÞRÓTTIR
188. tbl. 59. árg. ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1972 _______________Prentsmiðja Morgunblaðsins
Arabarnir tveir Iasham Ziad
og- Ahmed Zaid sjást hér í lög
reglufylgd i Rómaborg,
skömmn eftir að tekizt hafði
að hafa hendur í hári þeirra.
Sem kunnugt er af fréttum
komu þeir tímasprengju fyrir
i plötuspilara, færðu tveimur
ástföngnum vinkonum sínum
bann að gjöf og sendu þær
með plötuspilarann upp í flug
vél til Tel Aviv. Mikil mildi
var að tókst að lenda flugvél-
inni, eftir sprenginguna og
uimalsverð meiðsli urðu ekki
á farþegum.
Sovézkum
diplómötum rænt
- verði „menntamannaskattur44
á Gyðinga ekki aflagður
Jerúsalem 21. ágúst. NTB.
FÉLAGAR í Varðsveit Gyðinga
(JLD) liafa á prjónunum áform
um að ræna sovézkum dipló-
niötum og heinita lausnargjald
fyrir, haldi sovézk stjórnvöld
iippteknum hætti að krefjast sér-
siaks skatts af háskólamenntuð-
um sovézkum Gyðingum, sem
óaka eftir því að flytjast til
ísraels.
Það var fori'ngi JLD samtak-
an'na, Meit' Kahanie, sem skýj-ði
firá þessu í Jerúsalem í dag og
sagði hainm, að sovézku leiðtog-
arnir fengju mánaðar umhugsun-
artkna.
Meir Kahan,e sagði þetta á
bliaðamanmafundi. Hanin kvaðst
hafa sent bréf þessa efnis til
Williams Rogers, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, í þ-eirri vom
að Bandaríkjame'nin beittu áhrif-
um sínuim við Sovétmenm til að
fel’la niður ,,meni)tamanmaskatt-
inm“.
Innrásarafmælið í Tékkóslóvakíu;
Metum aðstoð Sovét-
rík j anna f y rir 4 ár um
— segir Rude Pravo — Drahomir Kolder látinn
Banatilræði
mistókst
Phnom Penih 21. ágúst NTB.
SON NGOC Thunh, forsætis-
ráðherra Kambodiu var sýmt
banatilræði í dag, mámudag,
em hanm slapp heill á húfi.
Þrír menn, sem voru í föru-
meyti ráðherrans slösuðust
nofckuð.
Ráðherramm var á leið til
skrifstofu sinmar í bifreið
simmi, þegar kröftug spremgja
sprakk í bifreið, sem lagt
hafði verið í veg fyrir ráð-
herrabílinm. Tveir memm hafa
verið handteknir.
Praigj 21. ágúst AP.
„VIÐ metum þá aljijóðlegu að-
stoð, sem Sovétríkin og banda-
lagsríki okkar veittu okkúr í
ágiist 1968.“ sagði Rnde Pravo,
málgagn kommúnistaflokks
Tékkóslóvakín í leiðara í dag, en
þá voru fjögur ár liðin frá inn-
rás Sovétríkjanna og fylgiríkja
þeirra í landið. „Ósignr aftnr-
haldssinnaðra og hægri sinnaðra
afla heima og erlendis frá þvi í
ágúst 1968 eir verið að fullkomna
á öllum sviðum með skapandi
starfi og marx-leninistískri ná-
kvæmni," bætti Rude Pravo við.
Blóm, setm lögð höfðu verið á
leíði Jan Palach, voru hdð eima,
siain efciki v»r gert umddir eftirliti
ag stjórn sfcjórnar vaiMhaifamna í
tilefmi daigisim'S, em Paiilach bremmdi
siiig til bama á Wemceslliais-torgi 16.
20 riki hóta að
hætta þátttöku
— fái Rhódesíumenn að keppa
á Olympíuleikunum — Brundage
hefur sagt af sér störfum
janúair 1969 til þesis að mótmæla
kúgiutn Sovétiríikjanma.
Engar fréttir báruis, i dag af
dreifiriituim eða öðruim mótimæla
aðgeirðum svipuðum þeiim og
áttu sér stað 21. ágúst 1970 og
1971. Tallið er, aö ásitæðam kunni
að vera sú, að andstæðingar
stijóirmiarimmar óttiist hefndarað-
gerðir st j ó rn arv a 1 damma emm
meira nú em áður vegnia réttar-
haMa þeinra, sem átt hafa sér
stað að uindanförmiu yfi,r stuðn-
imigismönnuim Aliexanders Dub-
ceks, fyrnuim flo'ktkisúe i ðtiog a. í
þeim hafa 46 mamns verið dæmd
iir til fanigelsisrviistar.
Alþjóðlega máðuinanhireyfimigi'n
(Am-nesity Tntemaifcional) í Banda
Framliald á bls. 30.
Hvatning
handa
Spassky
Belgnaid, 21. áignist. AP.
BORIS Spasisky hlýtur að
fagna efti rfairamdi únsliifcuim.
Aðdiáendur hams í Bellgirad
sigruðu aðd'áenduir Bobby
Fiisohers með 27% vimnimgi
gieign 22%. Tefflt var á 50 boirð
uim. Það var júgósíavmeskt
blað, sem gekkst fyrir keppn-
inmi. Aðdáendur Piisohems
liýstu því þegiar yfiir, að þeir
mymdu vimma, ef teflt yrði á
100 barðuim. Þeigar eftiir þemn
am siigur simm sendiu aðdáemd-
ur Spaisskys honuim síirmslkeyti
til Reykjaiví'kur til þess að
skýra honum frá þessumi upp
örvandi úrsffitmm.
Flokksþing repúblikana hafið
Nixon og Agnew útnefndir í dag
WaiShimigton, New York, Miiamii
21. ágúst. NTB—AP.
FLOKKSÞING republikana hófst
á Miami seint i kvöld að ísl.
tíma og er búizt við að þeir Ric-
hard Nixon og Spiro Agnew
verði kjörnir frambjóðendnr
flokksins við forsetakosningam-
ar, með Iófataki á morgnn, enda
eru ekki aðrir frambjóðewdur í
kjöri.
Á morgwn verður og stefniu-
skrá fUo,..i.vSÍins og bairáttumái
fraimbjóðenda við kosnimgarnar
kynmit ftarlega, og eru aðalmaéilSn
að fairið verðu-r fram á stuðmimg
þimigisins við steifinu Nixons í Víet
naim ag bratibflutnimig bandariskra
hermiainna, gerðar verða tilögur
uim uimbætuir í sikattaimáluim, um
jafnirétifci kvenma, að hert verði
á verðlagseftiirliiti, að ekki verði
dregið að marki úr útgjölldium till
varnarmália, lýst yfir emdreginni
andúð gegn ikynþátitaimiisrétti
hvers konair o. fHs.
Sarmkvæmt skoðamialkiöniniunium,
sem gerðar hafa verið í Bamda-
ríkjunum undamifarið hefur Nix-
an lamgibuim meira fýlgá em 'flram
bjóðandi diemókrataifllotoksiins, Ge-
arge MoGovem, n iðuirstöður
þeirra nýjustu eru að Nixon hef-
uir stuðndnig 56% kjósenda em Mc
Govem 28%.
Ýmsar fleiiri spurn’imgair voru
lagðair fram í þesisum könmiumium,
og varu filiestiir spurðra sammáHa
uim að Víetmammáíllið yrði aðal-
mál kasmimiganna. 1 ndðuirstöðum
köniminair blaðSins Time segir að
hinn allmenni bargari virðiist etoiki
líita á MoGovem sem friðamfnam-
bjóðamda, því að 47% töJdu að
Nixon væri flriðardms frambjóð-
andi, en 39% varu á bamdi Mc
Govenms.
Áform Breta:
200 togarar á Islandsmið 1. sept.
*
„Taki Islendingar eitt skip,
fá þeir þá að fást við þau öll,“
segir formaður samtaka
yfirmanna á togurum í IIull
ALLS hafa nú tiittugu Afríku-
riki hótað að hætta við þátttöku
f Olynipíiileikuniim í Múnchen,
ef Rhódesíumönnum verðnr
leyft að keppa þar. Allt er þó
á hiildu hvort ríkin gcra alvöru
úr hótun sinni, en þau hafa,
emm hver, á að skipa góðum
tþróttamönnum, einkum þó
Eþíópía og Kenía. Alþjóða-
olympínnefndin sat á stöðug-
um fiindum um helgina og í gær,
til þess að ræða mál þetta, en í
gærkvöldl hafði hún ekki breytt
afstöðu sinni til málsins. Nefnd-
in hafði hins vegar farið fram
á það við Breta, að þeir gæfu
úrskurð um það hvort Rhódesíu-
piönnum væri heimilt að keppa
á leikunum undir brezka fánan-
nm og fékk nefndin þau svör,
að það væri þeim heimilt, enda
væru þeir brezkir þegnar.
Með hóitunum stnuim hyggjast
Afrikurikin mótmæla kynþátta-
stefnu stjórnar Rhódesíu og á
sunnudaginn lýstu blökkume.nn í
Olympiuliði Bandarikjamanna
yfir stuðningi við aðgerðir
Af ríkur íkj an na.
1 gær lýsti Kurt Waldheim,
framkvæmdastjóri Sameinuðu
þjóðanna því svo yfir, að rann-
sókn myndi fara fram á því,
hvort þátttaka Rhódesíu í
Olympiuleikunum bryti ekki i
bága við þær refsiaðgerðir sem
Sameinuðu þjóðimar hefðu sam-
þykkt vegna kymþáttamismun-
unarinnar í Rhódesiu.
Hull, 21. ágúst AP.
Einkaskeyti til Morgunibl.
BRETAR hyggj ast hafa um
200 togara á íslandsjniðuim 1.
september, þegar íslemzka
landhelgin verður færð út í
50 mílur. Dicto Taylor, skip-
stjóri, .formaður samitaka
yfirmanma á togurum í Hull
sagði við fréttamemm í gær,
„að íslendiimgar hóta því, að
þeir muni draga otokur til
hafniar, ef þeir finna okkur
innan 50 mílmia markanma.
Þeir aetla sér einum um af ag
þeir mumu komast að raum
um, að það verður þeim
fjandi erfitt að komast um
borð í skip akkair og ef þeir
taka eitt skip, þá fá þeir
fljótt að fást við þau ÖH.“
„Við erum átoveðmir í því
að halda áfram veiðum á hetfð-
bumdnum miðum ototoar. Fyrr
eða síðar á eftir að koma til
árekstra," sagði Taylor enn?
fremur. Það er haft eftir
áreiðanlegum heimildum, að
brezikum skipstjórum hafi
verið gefin fyrirmæli um að
viinða að vettuigi ö(Ml íslenzk
Framtiald á bls. 31.
Framiiahl á Ws. 31.