Morgunblaðið - 22.08.1972, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 22.08.1972, Qupperneq 13
MORGUNIBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1972 13 Enn 11 fangar ófundnir Króatarnir tveir hafa verið handsamaðir ®toklk!h61imi, 21. ágúsit. NTB—AP. Á ANNAÐ þiisund vopnaðra lög reg-lumanna leituðu í dag dyrum og dyng.jiun að föngunum ell- efu sem enn eru öfundnir, en þeir struku allir úr Kumlafangelsinu fyrir helgina. Króatarnir tveir, sem í liópnum voru, og höfðu verið dænidir i æviiangt fangelsi fyrir morðið á sendiherra Júgóslaviu í Sviþjóð i fyrra voru gripnir aðfararnótt mlánudag-s og veittu þeir enga mótspyrnu og sýndust að niður- lotum komnir af þreytu og sulti, að sögn talsmanna lögreglunn- ar. * Lög.peiglan hefur fenigíð noklk- i mið áneieiainClagar fneigmiir a:f að sézt hafd tii suimra flainganna o.g | hefuir lleiitin á þeSm svseðium ver- ! ið hert; notar liögireglan spor- hundia og þyriHvœnigjur m.a. til 1 leiitiaririnar. Pangamiir miumu haifa j stolið bifrtedðum hvair þeiir hafa átt leið uim, sums staðair hafa þeir brotizt itnn og talið eir að þeir hafi staðið fynitr Bkiamsárás á rosikimn miaran. Þá sagiir í NTB-íréitt að allar likur bendi till að al'dursiforseti faimgiamina fimmitán, Göstia Ragm- ar Sandbeir'g hafi verúö pottiuirinn og pannam í að uinidiirbúa flótta f'anganma. Hann mum hafa útiveg- að liýkila að kilefium famigamma og iSkipuQaigit uttanaðkomaindi hjálp tiil að af ftóttenum mæitti verða. Króatarnir tveir mujntu hatfa fenigið að sitja i bifreið spotta- ’korn fyrir heígina og sögðust þá verð á leið tii Arlandafluigvalliar við StOkkfhóÖm. Síðaæ stólu þeir svo bifreið tffl að reyna að kom- aist lieiðar sinnar, em tókist þá svo óhöruduglega tffl að hún fór út atf vegimum og ralkist þar á tré. Króatennir leituðu þá skjóls í slkóginium, en sporhuindar lög- regiHunmar voru eiklkii lamgt undiam og iglátfust Kiróaitairmir upp bar- áttuilaust, eins og fymr sagði. V * * g| m Jjá Flokksþing repúblikana hófst á Miami í gær, mánndag. Nokkra undanfarna daga hafa fjölmenn- ir hippahópar þyrpzt til Miami, búið þar um sig notalega og segjast ætla að fylgjast með þinginu. Nyrere f ordæmir Amin - en vill ekki Úgandabúa til Tanzaníu Dar-es-salaam, 21. ág. NTB-AP JULIUS Nyerere, forseti Tanz- aníu, gagnrýndi í dag harðlega Idi Amin, Ugandaforseta, fyrir kynþáttahatur og sagði að ákvörðun Aniins uni að reka úr landi tugþúsundir borgara af asískum uppruna væri ekki unnt að túlka á annan veg. Nyerere sagði að Afrikumenn hefðu allt- af barizt gegn hvers konar kyn- þáttamisrétti og því kæmi það vissulega úr hörðustu átt, þegar jijóðhöfðingi þar í landi sýndi af sér slíkt. Nyerere kvaðst skilja að Amin hefði séð siig tfflneyddan að vísa úr landi AsiUmönnum, sem bæru brezk vegabréf, en hann gæti ekki séð neitt sem rétt- lætti að ugandiskum ríkiisborg- urum af asískum uppruna væri vísað úr liandi. 1 niðurlagi ræðu sinnar lét Nyerere þess getið að Tanzanía myndi ekki taka á móti því fólki, sem yrði visað frá Uganda. Harry Smith skipstjóri Leiðarar í Times og Guardian: Við þurfum að ræða við íslendinga Áhyggjur íslendinga eru skiljanlegar SÍÐASTLIÐINN föstudag birtust í brezku stórblöðunum The Timos og The Guardian leiðarar um landhelgismálið og fara þeir hér á eftir í íslenzkri þýðingu. Leiðarl The Times: FRÁ DÓMSTÓLNUM TIL SÁTTA Bráðabirgðaúrskurður Al- þjóðadóimstólsins um fiskveiði- deilu íslendinga og Breta er yfir- gripsmikill. Úrskurðurinn, sem kveðimn var upp með fjórtán atlkv. gegn eimu kveður á um, að hvorki Bretland né ísland skuli grípa til neins þess, sem m.agnað gæti eða hert deilu þeirra, þar til lokaúrskuirður dómistólsins verður kveðinm upp. Hann kveður ekiki á um þá efnis- legu hlið málsirns, hvort sú áJkvörðun fslands að færa fisk- veiðil'ögsöguoa úr 12 í 50 mílur fyirsta september sé réttlætan- leg. Hann virðist til þess gerður að hindra að deilan harðni um of. í þeissu sambandi er ísland sérstablega varað við því, að grípa til aðgerða gegn brezkum skipum sem stunda veiðar imnan þessara marka. í öðru mikilvægu atriði dómisins, sem einnig var samþykkt með fjórtán atkvæð- um gegn einu, er lagt til, að Bretar takmarki árlegar veiðar sínar á þes.sum miðum við 170000 tonm. Niðurstaða dómáins verður brezkum sjómönmum gleðiefni, en þeirra telja, að útfærsla fisk- veiðimarkanna við ísland muni fyrr eða síðar svipta þá lífsviður- væri sínu. Þessi stuðniin.gur við málstað þeirra mum gefa kröf- um um aðstoðarskip eða her- skipavernd fyrir brezk fiskiskip byr undir báða vænigi. En uim- deilanlegt er, hvort yfirlýeing dómsins muni auðvelda lausn deilunnar. íslenzka ríkisstjórnin Framhald á bls. 23. Sovétríkin: N eyðarástand vegna elda ,Munum veita viðnám6 segir brezkur togaraskip- stjóri á leiðinni á íslandsmið FYKSTU fianm Hnlltogararn- ir s«m sennilega munti verða á fslandamiðum er lamdhelgim verður færð út í 50 mílur lögðu úr höfn s.l. fimmtudag, að því er segir í forsíðufrétt blaðsiins Hull Daily Mail þann dag. Skipstjórar togaranna munu svo bíða eftir fyrir- skipunum frá eígendum þeirra um hvar þeir eigi að vei#a eftir 1. september. í viðtali við Daily Mail segir einin skipstjóranwa, áður en hann lagði frá Harry Smith á Lord Eriboll, bryggju: „Ef mér er sagt að veiða innan 50 miílma, þá mun ég gera það. Ef islenizku varð skipiin senda rneinn til þess að reyna að kornast um borð í skip mitt, þá iwun áhöfinin veita viðinám." „En ef varðsikip byrjar að skjóta á okkur, þá er það aninað mál. Þá yrðum við að bakka út. Öryggi skips og áhafnar situr í fyrirrúmi." ÁHYGGJUR Smitih sem er 53 ára, tók þátt í þorskastríðiniu síðasta. „Það sam veildur mér mest- um áihyggjum er afistaða ís- lendimga til okkar í þrentns konar tilvikum sem eiru nokkuð algeng. Hvaða togari sem er kanm að þurfa að leita athvarfs í íslenzkri höfin vegna slæms veður, slasaðe sjómainins eða viðgerða á skip- imu. Ég geri ráð fyrir því að þurfi togari að leita til hafraar atf eirahverjum þessara þriggja ástæðna, þá muni hanm verða kyrrsettur. Ég held að íslend- ingar mumi frekar nota slik herbrögð, em beim átök úti á rúmsjó. „Ég hugsa að herskip okk- ar muni geta bægt hvaða varð- skipi sem er frá.“ Smith skipstjóri sagði að einu fyrirmælim sem hamm hefði frá útgerðimmi áður en hamm legði í haf væri að „leita eftir eyramiu". „Við muwum vissulega veiða milli 12 og 50 málna undan íslamdsströnd fram að 1. september," segir harnn. Hull Daily Mail segir að hinir togaramir fjórir mumi verða tilbúnir tffl heimferðar af íslandsmiðum um mámiaða- miótin, en sjö aðrir togarar, sem áttu að leggja úr höfin raú fyrir helgima, murau örugg- lega verða þar þegar banmið gonguir í gildi, og samia sé auð- vitað með öll önraur skip sem haldi á miðim fram til mám- aðamóta. MOSKVU 21. ágúst — AP, NTB. Stjórnarvöld hafa Iýst yfir neyð- arástandi í Yaroslav, sem er borg með um liálfa niillj. íbúa á bökkum Volgu um 150 mílur fyrir norðaustan Moskvu. Ástæð- an er eldar þeir, sem loga í mó- gröfum og skógum þar í ná- grenninu. Gerist þetta á sama tíma og það er að takast að hefta frekari útbreiðslu sams konar elda í grennd við Moskvu. Borgarstjórinn í Jaroslav, Sergej Ostapemko, hefur sagt í sjónvarpsviðtali, að von stæði til þess, að unrat yrði að ráða senn við þessa elda. Ekki hefði kramið til manntjóns eða veru- legs tjóns á eigraum vegna eld- anna. Nú yranu 3000 manns á vöktuim við að slökkva eldana. sem brynnu á 10 stöðum i grennd við Jaroslav. Alveg eins og við Moskvu hefðu eldarnir við Jaroslav kvi'knað, vegna þess að jarðveg- urinn væri skrælþurr orðimm eftir óvenj'ulega þurrt og heitt sumar. 66 „Svívirði- leg svik OSLÓ 21. ág úst — NTB. Miðstjóm norska kommúnista- flokksins hefur látið frá sér fara yfirlýsingu, þar sem viðbrögðum norsku stjórnarimnar við fyrir- hugaðri útfærslu íslenzku land- helginnar er lýst sem „svívirði- legum svikurn norsku stjómar- innar v:ð íslenzku þjóðina". Segistf kommúnistafilo'kkurinn vera þeirrar skoðunar, að líta beri á afstöðu stjómariranar eins og hún ..komi þegar fram sem aðildarríki Efnahaigsöanöalags- ins í milliríkjamálum". Árekstur olíuskipa Tugir manna taldir af Höfðaborg, 21. ágúst. NTB. TVÖ olínskip, bæði skráð í Lib- eríu, rákust á úti fyrir Góðra- vonarhöfða við S-Afríku í niða- þoku í dag og sökk annað skip- ið örstuttri stundu síðar. Hafa aðeins fundizt fjórir menn á lífi af því skipi, sem hét „Textanita" Um fimmtíu manna áhöfn var um borð. Hitt olíuskipið hét „Oswego“ og voru bæði skipin um ei'tt hundrað þúsimd tonn að stærð. Oswaeo var á leið tffl Evrópu með aTn'iteirm, þeear árekstarinn vfi'rð. Skioið lasikoðist mjög mik- ið. en komst bó hjálparfliauist inn tU HöfSi'’iborear. Afflmikil olíia flæddi i sjólnn, J bar siem áreksturiran varð, en . skin þah hafa komið á vett- , vanv hafa reynt eftir föngum að 1 dæta oTunni af sjóraum. í fréttaskeytum er ekki getið usn, hvort manntjón hatfi orðið' ! á Oswego.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.