Morgunblaðið - 22.08.1972, Síða 15
MORGU!NBLAE>IÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST J972
15
3 einbýlishúsalóðir
í Bessas ta ða h repp i eru til sölu.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðamót,
merkt: „2246“.
Langá
Nokkrir dagar lausir á öðru veiðisvæði í Langá
frá 24. þessa mánaðar.
Upplýsingar í Sportval, sími 14390.
TilkynnSng
frá stjórn Verkamannabústaða
í Njarðvíkurhreppi.
Með tilvísun til laga nr. 30, 12. maí 1970, um bygg-
ingu verkamannabústaða, hefur stjóm Verka-
mannabústaða í Njarðvíkurhreppi ákveðið að aug-
lýsa eftir væntanlegum umsækjendum um slíkar
íbúðir.
Umsóknareyðublöð eru afhent í skrifstofu Njarð-
víkurhrepps. Umsóknir skulu berast á sama stað
fyrir 10. september 1972.
Formaður stjórnar verkamannabústaða, Eyþór
Þórðarson, veitir nánari upplýsingar, en hann verð-
ur til viðtals í skrifstofu hreppsdns, þriðjudaga og
miðvikudaga milli kl. 16.00 og 17.00.
Stjóm verkamannabústaða
í Njarðvíkurhreppi.
Höfum til sölu í neðra Breiðholti 2ja og 3ja her-
bergja íbðir. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tré-
verk og málningu. Sameign fullfrágengin með teppi
á stiga. íbúðirnar em tilbúnar til afhendingar nú
þegar.
ÍBÚDA-
SALAN
OlSU ÓLAFSS.
INGÓUFSSTBÆTI
GEGNT
GAML.A BfÓl
SfMI 1X180.
BEIMASÍMAR
20178-
Svefn-
bekkir
í úrvali
SVEFNBEKKJA
Höfðatúni 2 - Sími 15581
Kópavogur
íbúð, 4—5 herb. eða lítið einbýlishús óskast til leigu
nú þegar.
Tilboð, merkt: „2142“ sendist Mbl. fyrir 25. þ. m.
Trilla
Til sölu 5 tonna trilla með tilheyrandi útbúnaði.
Upplýsingar i síma 19915 milli kl. 6 og 9 á kvöldin.
^ ALA -
LONDON DÖMUDEILD.
Peysur Síðbuxur
Pils Jakkar
BlCzzur ofl.
LONDON, dömudeild
ALLT TIL SKÓLANS
Á EINUM STAD.
ÞÖ ÞARFT EKKI
AÐ LEITA VÍDAR.
BÓKAVERZLUN
SIGFÚSAR
EYMUNDSSONAR
AUSTURSTRÆTI 18