Morgunblaðið - 22.08.1972, Side 17
MÖRGUNBLAÐÍÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1972
17
Skák
Reykjavlk, — Stórmeistararnir í
skák, jöfrar taflborSsins, hafa ver-
ið hór á flerðinmi og fylgzt með Boris
Spassky og Bobby Fisoher bítast á
um heimsmeistaratitilinn í skák.
Miguel Najdorf kom frá Argen-
tínu fyrir nokkrum vikum. Bent Lar-
sen kom frá Danmörku. Þeir eru
báðir farnir aftur. Svetozar Gligoric
og Dragoljub Janosevic frá Júgó-
slaviu eru hér ennþá, og sömuleiðis
Friðrik Óiaifssoti og Rússarniir Efim
Geller og Nikolai Krogius. Einnig
Lothar Sohimid frá Veistur-Þýzka-
landi og Robert Byrne, Larry Ev-
ans og Lubomir Kavalek frá Banda-
ríkjunum. Ef Spassky og Fischer eru
taldiir með hefuir einn sjöundi aif hin
um rúmlega 80 stórmeisturum í heim-
inum komið til Reykjavíkur.
Skákunnendur stara á þá úr fjar-
lægð líkt og hirðmaður við hirð
Artúrs konungs væri að horfa á Sir
Lancelot, Sir Garefch eða Sir Trist-
ram.
Maður verður stórmeistari með því
að vinna aðra stórmeistara. (Það er
að vísu aðeins flóknara mál en þetta,
en þetta er hugmyndin).
Þessir stórmeistarar eru aðallinn í
sikákhieimiinum, kunniátitiuimennirnir,
sem allir hljóta að beygja sig fyrir.
I höfðum þeirra eru fleiri afbrigði
en nóturnar í heilli Mabler sinfóníu.
Innst í hjarta þeirra blundar sú
skoðun, að þeir sjálfir en ekki Fiseh
er og Spassky ættu að vera að tefla
um titilinn á sviði Laugardalshallar-
innar.
Þeir standa og ræðast við í smá-
hópum þessir stórmeistarar. Venju-
lega tala stórmeistarar aðeins við
aðra stórmeistara. Enginn annar skil
ur þá eða getur fylgzt með hinum
eldhröðu skákskýringum þeirra.
„Spassky var að færa hrókinn á
d8,“ sagði eiinm við annan, „Ég slk.i.1
þetta ekki. Því ekki að færa peðið
á g6 og neýða með því kónginn á
.h8 og leika svo peðinu fram á f5,
riddaranum á f4, hróknum á a3 og
þá er þetta búið.“
„En ef peðið fer á g6,“ segir ann-
ar, „þá gæti Spassky kannski leikið
peðinu á h7 í stað þess að leika
kóngnum á h8. Þessi staða kom upp
í skák Braunschweig og Garcia í
Baden-Baden 1925, en framhaldið
þar var peð á h7, drottning d3, peð-
ið drepur, riddari g4 og þá er svart-
ur í nauðum staddur . . .“
Stórmeistarar nota alltaf algebru
þegar þeir láta dæluna ganga um
leiki. 1 algebrunni eru reitir skák-
borðsins merktir frá „a" til „h“ frá
neðstu linunni. Þannig mundi hvíti
kómgsiriddararei'tur múmer fjögiur
vera á algebrunni g4.
Stórmeistarar tala ekki bara á al-
gebru heldur einnig á blönduðu
tungumáli. Stórmeistarar ferðast frá
vinstra horni og 1 til 8 lóðrétt frá
einu skákmótinu til annars. Þeir
læra hraf! í rússnesku, spánsku,
júgóslavnesku, þýzku, dönsku,
frönsku, hollenzku, ungversku og
síðan láta þeir móðan mása og skipta
úr einu hraílinu yfir í annað.
Eftir Harold C.
Schonberg*
Stórmeistarar virðast aidrei
gleyma neinni skák, sem þeir hafa
teflt. Stórmeistarar sjá fram í tim-
ann. Fischer gerir þetta eða hitt. Ef
Fischer gerir þetta eða hitt og ef
Spassky gerir svona, þá gerir Spass-
ky á efiti'r hinsegiln. Sjallidiain hafa
stórmeistarar á röngu að standa um
uppbyggingu skáka. Þeir taka strax
eftir afleikjum og gera viturlegar at-
hugasemdir um sterka leiki, veika
leiki, beinar línur og óbeinar línur.
Stórmeisibarar ha'fa gaman af byrj-
unum, Nimzo-indverskri, eitraða
peðs afbrigðinu af Sikileyjarvörn,
Tarrasoh vörn, spánska leiknum,
þeim hollenzka, enska og franskri
vörn að ógleymdri Fried Liver árás-
inni o.s.frv.
Stórmeistarar verða að hafa gam-
an aif þessum byrjunuim, unna þeim,
slá sér upp með þeim, skýra þær,
hafa þær á valdi sínu, vegna þess
að möguleikarnir á fyrstu tíu
Iieiikjunum í skák eru 169.518.829.100.
544.000.000.000.000.000.000. Þetita þýð-
ir að auðvelt er að hlaupa á sig oig
stórmeisturum er einfaldlega ekkert
um það gefið að hlaupa á sig.
og íslenzkur bóndi sem gáir til
veðurs og spáir norðvestan eða
einhverri annarri átt daginn
þann.
Hótelið var með einkabað-
strönd og brimvarnargarð, sem
mér reiknaðist til að hefði kost
að jafn mikið og hafnargarð-
urinn í Grenivík við Eyjafjörð
og hafnaryarðurinn sálugi í
Grímsey til samans. Macuta-
garðurinn hafði staðið ágæt-
lega í nokkur ár, enda höfðu
þeir sem bvggðu hann gert ráð
fyrir þvi að það gæti komið
hreyfing á sjóinn.
Fyrst tókum við skoðunar-
ferð um hótelið til þess að hafa
nú allt á hreinu um borð. Her-
bergjahæðirnar voru 8 talsins,
tvær útisundlaugar með skógi
vöxnum bölum við hótelið, 5
matsölustaðir úti og inni, allt
frá pylsuskálum og upp í
skemmtistaði, þar sem maður
varð að koma skartbúinn inn.
Þá voru fjölmargar hljóm-
sveitir í hótelinu, kvikmynda-
salur og sitthvað fleira.
Eftir langan dág á strönd-
inni og líklega nokkurra kíló-
metra sund í sjónum vorum við
orðin glorsoltin og það var
ákveðið að slá til oig fara á
dýrasta veitingastað hótelsiins.
Fimm þjónar tóku sér stöðu
við borðið um leið og við sett-
umst, svo að ekki þurftum við
að bíða og hrópa eins og kall-
inn forðum: „Mat á borðið kerl
ingardjöfull og engar refjar."
Ekki var langt liðið á borð-
haldið þegar maður, sem var
með konu við næsta borð, fór
að tala við mig, því málið þótti
honum einkennilegt. Hann var
þá frá Rússlandi, hét dr. Ur-
ban og sagðist hafa pikk-
.að „stelpuna" upp í London.
Auðvitað fórum við að tala um
Eftir Árna
Johnsen
FYRRI
GREXN
heimspólitíkina og ég þras
aði um Rússland og hann um
fsland, en mesta rifrildið var
þó um ástandið fyrir botni Mið
jarðarhafsins. Einkennilegt
þótti mér hvað hann tal-
aði hátt. Talsverður hiti komst
í umræðurnar, en hann taldi
fslendinga * mikla auðvalds-
hyggjumenn og kvað þá bezt
geymda úti í hafsauga.
Næsta dag þegar ég kom á
ströndina sá óg að dr. Urban
var á sundi utan við brimvarn-
argarðinn, þar sem bannað var
að synda. Gat ég ekki setið á
strák minum og minntist hafs-
augakenningarinnar frá kvöld
inu áður. Synti ég út fyrir
brimgarðinn án þess að dr.
Urban sæi, en hann dól-
aði þar i rólegheitum með
hvíta skipstjórahúfu á hausn-
um. Húfu sem hann hafði allt-
af á ströndinni. Síðustu 20 metr
ana til hans synti ég í kafi,
náði taki á báðum fótum hans
og dró hann niður eins ákveð-
ið og ég gat. Varð þarna mik-
ill bægslagangur, en báðir kom
urnst við þó úr kafinu, dr. Ur-
ban sótrauður af reiði, en ég
glottandi. Þegar hann áttaði
sig á því hvað var á seyði hló
hann bara og við fórum í kapp
sund til lands.
. Bn þá var komið nýtt andlit
á dr. Urban og hann var hæbt-
ur að h-rópa upp i hrifningu
á stjórnarkerfinu í Rússlandi,
Framhald á bls. 20.