Morgunblaðið - 22.08.1972, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1972
Minning;
Jön Magnússon,
skrifstofustióri
Fæddur 26. júní 1917.
Dáinn 15. ágúst 1972.
1 dag verður gerð útiör vin-
ar míns, Jóns Magnússonar, sfcrii
srtofustjóra frá Borgamesi. And
lát hans bar brátt að aðfaramótt
15. þ.m., er hann lézt að hedmili
sínu hér í borginni úr heitoblóð
ialli. Þegar kona mín sagði mér
amdilát hans, þar sem ég
var staddur á öðru landshomi,
átti ég erfitt með að sfcilja þessa
fregn, af þvi að svo stutot varr
síðan ég hafði séð hamn hress-
an og kátoan að vanda. Svo fer
jafnan, þegar einhverjir, siem
t
Guðmundur Theodórs,
frá Stóra Holti,
andaðist 20. þ. m.
Vandamenn.
t
Petrea Jörgensen,
Grund, Akranesi,
andaðist í Sjúkrahúsi Akra-
ness laugardaginn 19. ágúst
sl. Jarðarförin fer fram frá
Akraneskirkju föstudaginn
25. ágúst kl. 2 e.h.
Aðstandendur.
maður ber hlýhuig tii, fallia fyrir
aldur fram, að erfiitt er að skilja
það, eða j'aifnvel vitl maður ekfci
jáita þessa staðreynd fyrir sér.
Jón var fæddur í Bongiamesi
26. júní 1917, sonur þeirra særnd
arhjóna Maignúsar Jónsson-
ar, sparis jóðsst j óra, og eigin-
koniu hans, Guðrúnar Jónsdótt-
ur, sem nú eru bæði látim. Að
iokmu Skyldunámi fór Jón til
náms í Verzlunarsfcó’Ja Islands
og iauk þaðam prófi með 1. ein-
kiumn vorið 1936. Þá réðsit hamm
til starfa hjá Kaupfélagi Borg-
firðimga i Borgaimesi, em hvarf
flrá því starfi til þess að
gerast framfcvaeimdastjóri Grims
h.f., sem þá sibairfræfciti umfangs-
mikla útgerð með 3 skip frá Borg
arnesd. Þegar félagið heetrti störf
um réðst Jón til Borigarness-
hrepps, sem skrifsitofumaðux og
gegndi því starfi, þar til hamn
fluttist til Reykjavíkuir- og gerð-
isit sfcrifstoflustjóri á Hóteil Borg
hjá Jóhannesi heitnum Jósefls-
syni, vind sínum. Var það árið
1945 og sitairfaði Jón þar til
dauðadags óslitið, í þesis orðs
fyllstu merkimgu, því að varla
mun hann hafa tefcið sér sumar-
frí í þesisi 17 ár, sem síðan eru
liðim. Var þó aliltaf mifcdð að gera
t
Ásgrímur Geirmundsson,
frá Hóli, Hjaltastaðaþinghá,
til heimilis að Sólvallagötu 60,
verður jarðsunginm frá Foss-
vogskirkju miðvikudaginm
23. ágúst kl. 1.30.
Eiginkona og stjúpdætur
hins látna.
t
Maðurinn minn
JÓN ARNASON,
fyrrverandi skipstjóri,
Nesvegi 50,
lézt á Hrafnistu 21. þessa mánaðar.
Guðbjörg Guðmundsdóttir.
t
Otför móður og tengdamóður okkar,
GUÐRÚNAR S. G. SÆMUNDSEN,
Nýbýlavegi 5, Kópavogi,
verður gerð frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 24. ágúst kl. 2
e. h. — Jarðsett verður í Kirkjugarðinum við Suðurgötu.
Guðrún Einarsdóttir, Sigríður Vilhjálmsdóttir.
t
Útför litlu stúlkunnar okkar,
SNJÓLAUGAR PÉTURSDÓTTUR,
verður gerð frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 23. ágúst kl. 3
e, h. — Blóm vinsamiegast afþökkuð.
Guðrún Jónsdóttir, Jón Ólafsson,
Snjólaug Lúðvíksdóttir, Jón Guðmannsson,
Pétur Axel Jónsson,
Astríður Einarsdóttir, Jón Axel Pétursson.
á Bangimni og eimkum á meðan
Jóhammes vair hótelstjóri, og var
þá oft siuimarlamigt við veiðar
uppi í Borgarfirði eða i suimar-
húsi sínu á Mýrum. Gegmdi Jóm
þá hótelistjóra.srtiarfin'u jaifnframt
sínu eigin starffi, þegar þanniig
stóð á.
Jón var tvíkvæntur og var
fyrri kona hans Brynhilldur
Björnsison og eigmuöost þaiu sam
am eima dóibtur, Guðirúmat, sem
nú nemur fyrir landspróf.
Seimni kona hams er Imga
Zoega og eignuðust þau samam
eima dóttur, Bryndísi HeJigu, sem
nú e,r að verða 10 ára gömiul.
Áttu þau samam hið fiaillegasta
heimili að SkaftaMíð 31. Er
Bryradís Helga mjög skýr, sem
og önnur böm Jóms, sem
ég þekki tfl, oig siaigði hún við
mig, þegair hún vissi, að ég ætl-
aði að skrifa um hann nokikur
kveðjuorð. „Þú verðux að skrifa:
Hann var mjöig góðuir faðir."
Lofaði ég því.
Áður en Jón kvæmtist átti
hann tvo syni, Loga, nú 23
ára, við háskólamiám í Nortegi, og
Siiguirð Jaikob, sem nú mum vera
16 ána,
Bæði Guðrún og Logi höfðu
mifcið samibamd við föður sinn,
og hygg ég að orð dóbbur hans,
sem ég nefndi fyrr, hafi átt við
framkomu Jóns við öll börnin.
Vinátta okkar Jóms hefur nú
staðið i um það bfl 15 ár, en
um Jeið og ég hitti Jón í fyrsta
simm féll mér vel við hann.
Hann var hrókur altts fagnaðar
í góðuim vima hópi og vinur vina
sinna, em að jafnaði fáslkiptinm
uim anmarra haigi og leitaði ekki
eftiir því að mála það á veigig-
inn í fari þeimra, sem betur hefði
mátt fara.
Jón var vel að sér í staríii
síniu, góðuir málamaður og lamgt
umfram það, sem hann lærði í
skóia, reiknimgisigfliöggur var
hann vel og fljótuir að áttta siig á
hluitouimum.
Jón var vimmarguir, eims og oft
er títt um menn með þá mamn-
kosti, sem hanm hafði til að bera.
Verður nú skiarð fyrir skildi,
þar sem hanm er ekfci lengur hér,
fyrir vini hans og kunningja.
Mestur missiirinin verður þó fyr-
ir eégimkonu hans, böm o,g sysitk
ini og semdi ég og kona mín
þeiim inniilieguistu samúðarkveðj-
ur í sorg þeirra.
Vim minn kveð ég svo með voe
og vissu um giaða enduirfundi,
þar sem engim sorg ríkir.
Gísli G. ísleifsson.
Minning:
Margrét Guðmunds-
dóttirfrá Þorvaldarbúð
F. 28. jan. 190«. D. 1. júlí 1972
ÞEIM fækkar nú óðum alda-
mótabörnunum, sem ólust upp
á sjávarbakkanum hér við
Breiðafjörðinn og gátu rakið
bernskuminningar sinar til þess
tíma, er vélamenninng nútímans
var svo óþekkt fyrirbrigði að
notast varð við handaflið eitt til
þess að komast út á hin feng-
sælu fiskimið, en eins og kunn-
ugt er vom verbúðir „undir
Jökli“ oft þétt setnar, því marg-
ir komu langt að til að stunda
sjóróðra hér, aðallega þó eyja-
menn sem sumir hverjir reru
héðan margar vertiðir.
Búðanöfnin gömlu eru nú óð-
um að falla i gleymsku og fennt
er í spor þeirra er þar héldu
eldinum lifandi við fmmstæð
skilyrði og hlúðu að veðurbörð-
um sjóvíkingum. Hér er þó ekki
átt við hinar frumstæðu verbúð-
ir, heldur býli þau er nefndust
einu nafni þurrabúðir, vegna
þess að þau höfðu enga gras-
nyt.
Eitt slíkt búðamafn er núlif-
andi fólki hér í fersku minni
ennþá, en það er Þorvaldarbúð,
sem mun hafa verið sú síðasta
hér um slóðir, en þar bjuggu
þau sæmdarhjónin Guðmundur
t Faðir okkar
GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON,
prentari, Réttarholtsvegi 45,
andaðist í Landakotsspítala 19. ágúst. Bömin.
t
Innilegar þakkir til allra er sýndu samúð og vinarhug við
anlát og jarðarför
GUÐRÚNAR HULDU KRISTJANSDÓTTUR.
Sérstakar þakkir til hjúkrunarliðs í deild 8 Landspítalanum
og á Reykjalundi.
Sigurður G. Ingólfsson,
Sigrún Sigurðardóttir.
t
Huðheilar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og vinarhug
við andlát og útför
GUÐRÚNAR LILJU ÞJÓÐBJÖRNSDÓTTUR,
Efra-Seli.
Björn Bjamason,
Bjamheiður Bjömsdóttir, Kristinn Kaldal,
Margrét Bjömsdóttir, Konráð Andrésson,
Gyða F. Björnsdóttir, Magnús Einarsson,
Guðbjartur Bjömsson, Ragnhildur Antonsdóttir,
Indriði Bjömsson, Ásta Pétursdóttir
og bamaböm._________________
t
Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur samúð og vinar-
hug við andlát og jarðarför eiginmans míns, föður okkar og
sonar,
GEIRS B. HALLDÓRSSONAR,
Stóragerði 14.
Sérstaklega þökkum við Fólagi íslenzkra flugumferðarstjóra
þá virðingu, sem félagið og samstarfsmenn, sýndu hinum látna
við útför hans.
Lily Karlsdóttir og böm,
Soffía Stefánsdóttir.
Jón viiniur mimm er iláltlinn,
vafcnaði ekfci aílbur tX sibainfls, eft
ir að hafa laigzt til svaíínis, að-
faraimóöt 15. þjm.
Þagar maður á hvorfci von á
einu né nieimu, þá er ekfci, að
mér sikiflst, óeðlilegt, að ég og
fleiri staldri við og huiglleiðum,
hvað skaimmt er miCIBi ilífs
og dauða, en saonit sem áður
fflytjast menn yfir móðuna
miki’iu án þess að raokfcur mann-
leg máttairvöld fái rönd við reist.
S'törf Jóns voru miargbrotiln:
fyrst umglirugisvinna i Bortganfirð
inum, útgerð úr Borgamesi, erif-
ið og mitail vinna. Siðan hittust
þeir Jóhamraes glírauikappi á
Hóteil Borg og viraur miinn Jón.
Kappinri sá glimt í auga uraigl-
ingisiras og síðara ekfci söguna
meir. Jón var þegiar ráðinn sfcriif
stofustjóri og gegndi því starfi
til þess tíma að Jóhíunraes seldi
núveraradi eiigendum sem Jón
fyilgdi dyggióega til hirazitu
sturadar.
Ég veilt að Jón var með af-
burðuim virasæil af starfsiflóCiki og
stjómeradum hótelsiris.
Jón var hvers maninis hiuigS'júfi,
kímiran, niotaiegur, hiíýr.
Far.eldrar Jóns, sem bæði eru
látin fyrir noktorum áruim, Guð-
rún og Magraús sparisjóðshald-
ari í Borgameisi voru afburða-
vinseell og elsfcuiiagair manmtoosta
miainraesikj'ur.
Jón var tvikvæjnitur en sleit
saimvistum við fyrri koraiu sána,
en með henni eiigraaðiist haran dótt
ur. Seinni toonumrai Ingu Zoega
og Bryndísi llútlu og öðnum að-
standendum hans vobta ég sam-
úð minia.
G. Kristjánsson.
Þorsteinisson og Þuríður Þórðar-
dóttir. Börn þeirra hjóna urðu
13 en aðeins 5 komust til fuli-
orðinsára.
Næst yngsta bam þeirra hjóna
var Margrét, f. 28. jan. 1900. Ólst
hún upp með foreldrum sínum
og systkinum þar til hún hleypti
heimdraganum og vistaðist til
séra Guðmundar Einarssonar,
sem þá var prófastur í Ólafs-
vík. Var hún hjá þeim hjónum
í nokkur ár og hélt jafnan
tryggð við það fólk, enda taldi
hún sig hafa notið þar hollrar
fræðslu og lífsreynslu.
Síðar var Margrét á ýmsum
stöðum þénandi, oftast sunnan
lands; hún kenndi sig samt
ávallt við sitt gamla bemsku-
heimili, kunnust var hún okkur
SKILTI A GRAFREITI
OG KROSSA.
Flosprent sf Nýlendugötu 14
sími 16480.
S. Helgason hf. STEINIÐJA
[Inholtl 4 Slmar 24477 og 14254