Morgunblaðið - 22.08.1972, Page 23

Morgunblaðið - 22.08.1972, Page 23
MOHGUNIBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1972 23 imdir ■nafnina Magiga fhá Þor- valdaxtoúð. Árið 1945 ffliuttisit hún úr gamla bæmm, ásamt tveimur systk- inum, þeim Krisfcinu og Þor- siteini. Áttu þau systikin heima í Miðhúsum eftir það, þar til fyarir þremur árum að Margrét veiktist svo að hún varð að fara á sjúkraihúsið í Stykkisihólmi, þar sem hún nauit þeirrar beatu aðfhlynningar, sem völ er á. Hún andaðist 1. j úlí sL Með Margréti er horfinn af sjónar-sviðinu einn af siðustu fulltrúum hininar þjónandi stétt- ar, sem um tdma var fjöimenn í þessu landi en er nú varla til lengur. Lengsit af ævinnar vann Mar- grét við það að hjálipa til á heim- iiium, ýmiist sem fastráðin vinnukiona eða um tírna, t. d. ef veikindi bar að höndum, var hún þanniig sem hjálparstúlka á veg- um Kvenifélaigs Hellissands um nokkurt skeið. Hjálpfýsi og greiðasemi hafa ilöngum einkennt systikinin frá Þorvaldarbúð, enda ólust þaiu upp við þá gullvægu Mfsreglu að synja aildrei bón nokkurs manns. Oft mun hafa verið þröngt — Leiðarar . i amhald af bls 13. neitaði því fyrirfram, að dóm- stóllinm hefði lögsögu í málinu — enda þótt húm hefði á síðustu stundu ákveðið að leggja fram nýjar tillögur til bráðabirgða- lausnar — og engirun getur hindrað hana í að hafina tilmæl- um dómsins nú. Tvær ólíkar ástæðúr búa að baki óbilgimi íslendinga, örnrnur pólitísk og hin efnahagsleg. Nú verandi ríkisstjórm, sem er sam- steypustjórn vinstri fflokka og feommiúmiista, hlaut kosmimigu á því loforði sínu að færa út fisk- veiðimörkin og hún gæti ekki hvikað frá því loforði, jafnvel þótt húin vildi — en hún vill það efeki. Algjör samstaða er um rétt- læti þassara aðigerða hjá öllum stjómmálaflofekum á íslandi til að sýna þjóðarviljanm. Það er rétt, að ísland er mjög háð fisfei, enda efeki öðruim náttúru- auðlindum til að dreifa. Em him ástæða íslemdimga er fiskvernd- um. Afli minmikar stöðugt, fiskur- inm sem veiðist er sífellt smærri og dánartala þorsks er uggvæm- lega há. Það er feifona mikilvægt að varðveita stofnania, anmars tapa allir. Það sem er umdeilamlegt 1 þessu máli eru aðferðimar og tímasefcningin. Yeikleikinm í röksemd'aifærtsfflu ísllemílku rikis- stjómnarinmar er sá, að hún gerir ráð fyrir að húm og aðeins hún eigi að stjóna þessum vemdum- araðgerðum. Vitanlega eiru áhyggjur benniar skiljamlegar og fullkoimlega réttlætanilegar. Dæm ið um eyðileggimgu síldaristofns- ins með ofveiði er öllum fisfei- miöninum þar á meðal íslenzkum, viðvörun um að virða lög nátt- úrunmiar. En íslemzku ríkisstjórn- irnni hemrtar að líta fram hjá þeirri staðreynd, að brezkir tog- arasjómenn bafa líka veitt á þess- um miðum um aldir. Framtíð þeirra er líka í hættu. Enda þótt ísland fái sem stranidríki það sem því ber, væri það alrangt í garð brezkra og anmarria fiski- mainina og reka þá tillitslaust af þessum miðum. Bretlamd hefur í raum verið fúst að takmarka afla sinn. Þar til núna hefur ís- lemkka ríkisstjómim hafniað slik- uim tilboðum nánast jafnóðum, í ákveðni sinmii í að fara sínar eigin leiðir. En sa.mit þegar málin hafa verið rædd af ró hafa báðir aðilar talað um fjórðumgismimmk- un heildaraffla Breta, seim er ná- lægt þeirra tölu sem Haagdóm- stóllinm stakk upp á, þ.e.a.a. að áuleg veiði Breta verði 170000 tomm. Hér er grumdvöllurinm fyrir samlkocmulag til stutfcs tíma. Þegar lengra er lttið, burtséð frá lotoaniðurstöðu dómstólsins, eir hafréttarráðistefmam framund- an an þar geta stramdrilki eins og ís-lamd hugisanlega vel fuindið máli sínu alþjóðlegan stuðning. Leiðar! The Guardian: Nauð- syn þess að tala við fslendinga. Al'þjóðadómstóllmn, sem vtarð setimn bekkurinn í Þorvaldarbúð en hér sainnaðisit máltaikið: „Þar sem hjartarúm er, þar er hús- rúm.“ Þætti mér ekki ótrúlegt að hugur Margrétar hafi oft leitað heim til bernskuáranna, þegar lítil telpa s-kyggði hönd fyrir au-gu þar sem hún stóð á hlað- varpanuim og fylgdiist með þvi hvort bátamir færu að lenda, þvií þá kom sér vel að hafa heitt á könmunmi og vera viðbúin að toeiria vossklæðin upp bakfeann meðan g-ert var að aflanum í fjörunnl. Gömlu búðinnar eru horfnar og flest af fólki þvi, sem þær byggði, en báran gjálflrar við steimana í fjörunni undir bakk- amum, þar sem Þorvaldarbúð stóð og sólin sendir geislabrú yfir þvemri Breiðafjörð, eins og hún sé að blessa spor genginma kynislóða. Ég vofcta systkinuim Margrét- ar inmi'Iega samúð, um leið og ég þakka lofsvert fordæmi um hjálpfýsi og greiðasemi, sem ég hef oft notið góðs af við margra ára kynmi. að afgreiða deiiuna um fisfeveiði- lamdhiaiglinia í flýti, hieifur um- búðaiiaust kosið að leggja til að átsitandið verði óbreytt, en það er vinsælasta fyllgmi lögfræðinga og alþjóðafræðimiga. Ef til vil hefði dómistóliinn freimur kosið að segjia ekki nieitt. Hamn hafði þeg- ar fyrir sór beliðni Bretia um bráðiabirgðaúrskurð gegm ákvörð un íslands að færa út fiskveiði- landhielgina í 50 milur. DómB-tóil inn viðuirkenmdi í ©ær, að hann h-etfði ekki einiu sinni gert það upp við sig, hvort hann væri fær um að gagma lögfræðitegu hlut- verki í málinu, heldur aðeins að við fyrs-tu sýn virtist honum að svo væri. Hefð-i h-ann lýst því yf- ir, að han-n væri efeki fær um að gefia út ábendingarnar í gær, hefði hann haft áhrif á eigin stöðu varðandi tokaúrskurð eft'ir tvö tii þrjú ár. En hann gaif eng- ar ástæðiur fyrir viðhorfi sínu, né fyrir þvi, hvers vagma ísiand skyldi halda -siig við 12 míiur. Afstaiða dómsdns, sneiðir hjá sjálfu vandamiálinu, enda þótt hún sé löigfræðiiega þægiieg. Ef ísliamd ætti að viðurkenna óbreytt ástamd í þessum máium, yrði ríkissrtj órn landsims að hvika frá eina mikilvæga loforð- inu, sem hún hiaait kosningu á fyri-r fjórtán mámuðum. Það var ieiðiniegt að ísland Skýldi ekki mæta fyrir dóminum og mörgum ísiendingum, sem hafa sterka no-rrænia ást á -llögum, mum þykja þetta miður. ísiand hefur sterk- an máistað. Ekki eru til neiin al- þjóðalög um f isk vei ðila-ndhelgi og möng lönd hafa fært sdn fisfe vaiðitakmörk út fyrir 50 mílur. Þróunin í heiminuim sibefnir í átt að víðari liögsögu og erfitt er að hafna þeirri staðhæfin-gu ísiend- inga, að fiskuri.nn sé eina nýti- iega náttúr-uiauðlind iandsins og sé í ffikimgu við gras og kol. Mál ÍSliands tapaðist á fjarverunni. Dómstólinn bað þá að láta undan og saigði að takmarka sfcyldi ár- tegain affla Breba við 170000 tonm í stað 185000 eins og ríkisstjórn- in hafði stumigið upp á. Brezki togaraiðlnaðurinin sætti sig við þesisia 8% lækkuin án frekairi at- huigasemda. En samit er úrsikurðurinn byggður á veikum grunni, of veikum til þess að rikisstjómin eða fiskiðnaðurinn geti verið ánægður nemrua -um stundairsakir. Mikilvægi hans ligguir í því, að hanm gæti orðið báðum að-ilum hvati til þess -að hief ja viðræður á ný — himiair nýju ísl-enzíku tffi- lögur liggja frammi, emda þótt þær sóu aðeins bragðlaus sam- suða tililagana, s:e-m Brebar hafa þegar h-afnað. Óvissan um stöðu dómstólsins sjálfs ætti að fær-a báðum aðilum hieim sanninn um það, að þeim er fyrir beztu að gera út -uim þetta mál sín í milii. Björn Matthíasson Gert er ráð íyrir, að vísitölubú- ið framleiði ákveðið magn af af- urðum, 29,500 1. af mjólk á ári, 455 kg. af nautakjöti og 2.754 kg. af kindakjöti auk annarra minniháttar af-urða. Verð það, sem bóndinn þarf að fá fyrir af- urðir sínar til að hafa upp í gjaldahlið vísitölubúsins, er síð- an ákveðið þannig, að margfeldi a-f magni og verði gefi sömu krónutölu og heildarsumman á -gjaldahliðinni. Þessi aðferð við að ákveða verðlag á landbúnaðarafurðum er athyglisverð. Er hún frá- bru-gðin flestri annarri verð- myndun í efnahagskerfinu að þvi leyti, að framboð og eftir- spurn eftir landbúnaðarafurðum hefur engin áhrif á verðið, held ur eru ákvörðunarreglurnar háð ar lagalegu-m sjónarmiðum svo og samningum innan sexmanna- nefndar. Hefur þetta verð- ákvörðunarkerfi oftar en einu sinni ieitt tii þess, að verðlag á landbúnaðarafurðum hefur ver- ið allt of -hátt til þess að innan- landsmarkaðurinn hafi viljað líta við þeim. Affleiðingin hefur verið sú, að upp hafa hlaðist imiklair birgð-ir landbúnaðaraf- urða, sem ekki hafa selzt nema fyriir gjafverð e’rl-end'i’S- VERÐLAG LANDBÚNAÐARAFURÐA Afleiðingin af þessu verð- og launaákvörðunarfyrirkomulagi í landbúnaði hefur I stuttu máli orðið það, að verðlag á landbún aðarafurðum hér á landi er að mínum dómi orðið mjög hátt, og mun víst fleirum finnast svo um. Eftirfarandi tafla sýnir smásölu verð nú á nokkrum helztu land búnaðarafurðum okkar skv. auglýsingu Framleiðsluráðs land búnaðarins frá 12. júlí sl. Tafl- an sýnir og niðurgreiðslur úr ríkissjóði á hverja einingu. Mjólk í hyrnum, 1. Rjómi í 1. femium, 1. Smjör, kg. Ostur, 45%, k-g. Kimdaikjöt í Skrofelkum, kg 1. ffl. Á þessari töfflu sést, hve stór hiluti af verði þessara algeng- ustu landbúnaðarafurða verður að vera greiddur úr ríkis- sjóði. Því er stíft haldið fram af hagsmunasamtöku-m landbúnað- arins, að niðurgreiðslyr sem þessar komi bændum ekkert við og séu síður en svo styrkir til þeirra heldur aðeins greiðslur rikisins til að styðja neytendur. Benda hagsmuniasiamitöikiin á, að ef niðurgreiðslunum væri sleppt ættu bændur rétt á, að smásöl-u verð hækkaði upp í þær tölur, sem aftasti dálkurinn í töflu þessari sýndi. Á þessi rök verður ekki fall- izt. Þótt niðurgreiðslur á verði landbúnaðarafurða séu meðfram tilkomnar af því, að stjómvöld vilji þar með stöðva víxlhækk- anir kaupgjalds og verðlags, hníga góð rök að þvi, að niður- greiðslumar séu einnig tilkomn- ar vegna þess, að almenningur í landinu hefði alls ekki efni á að neyta islenzks kjöts og smjörs, ef þessar landibúnaðairvör- ur væru á óniðurgreiddu verði í búðunum. Að visu mundi mjólk líklega seljast í nokkuð samia rrtæli og fyrr, en smjör- neyzla mundi dragast mjög sam an, ef húsmæður ættu að greiða á fimmta hundrað krónur fyrir kllóið af smjörinu. Verður ekki' um villzt, að verðniðurgreiðsl- urnar á landbúnaðarafurðum eru ekki síður til þess að skapa neyzlu á þessum vöru-m og forða þannig þvi, að framleiðsla sé langt umfram innlenda neyzlu. Ekki þarf að fara nema nokkur ár aftur í tímann, þeg- air niðuirgrei-ðsll'ur á lamdbúnaðar- afurðuim voru mikffix mimni, en þá siöfnuðust fyrir miklair biirgð- iir aif ýmsiuim geymamilleigum vör- uim, sbr. smjör’fjallið m-argumitaJ- aða. Þá ber og að benda á að rikis sjóður grípur ekki fé tffi rniðu-r- greiðslnanna úr Jausu lofti beldur verður hann að inn- heimta það með sköttum og toffi- um, en þegar öllu er á botninn hvolft, eru það einmitt neytend ur landbúnaðarafurða, þ.e. allir landsmenn sem í meira eða minna mæli greiða þessar álög- ur. Reikningurinn fyrir land- búnaðarafúrðunum, sem neyt- éndur fá frá bændum, kemst því að lokum til skila, þótt hann sé ekki allur greiddur yf- ir búðarborðið. NIDURGREIÐSLUR LANDBtJNAÐARAFURÐA Verðniðurgreiðslur á landbún aðarafurðum, bæði til neyzlu innanlands og til útflutnings, eru orðinn einn stærsti liðurinn í ríkisútgjöldunum. Árið 1971 voru verðniðurgreiðslur innan- lands um 1.500 mi-llj. króna og útfl-utningsuppbætur rúmar 400 imffilj. króna, samtals um 1.900 millj. króna. Heildarútjöld rikis- ins voru á því ári um 13.000 imillj. króna, þannig að niðnr- greiðslur einar hafa nnniið tæp- nm 15% af lieildarútgjöldum rík isins. Er þessi útgjaldaliður orð- inn svo stór, að hann er kom- inn úr öllu skynsa’mtegu hlut- falli við önnur útgjöld rikisins, og væri bráð þörf á að endur- skoða, hvort ekki væri hægt að feomia þassiuim mállluim öðruvísi fýr ir. Tffi samanburðar má geta þess, að heildarverðmæti land- bú na ð ar firamle iðslu-n nar á ár- inu 1971 nam 4.568 millj króna, þannig að á því ári nam stuðn- ingur rikisins við verðlag land búnaðarafurða um 44% af heild arfranileiðsluverðmæti Iandbún- aðarins. Eftir er svo að telja önnur útgjöld til landbúnaðar- mála, þ.e. ræktunarstyrki o.s. frv., en upplýsingar um það liggja ekki enn fyrir fyrir árið 1971. imásöluv. Niðurgr. Samtals kr. kr. kr. 15.50 13.85 29.35 148.00 35.00 183.00 196.50 211.60 408.10 205.00 60.00 265.00 126.90 56.50 183.40 Sérstök ástæða er tffi að gera útfflutninigsuppbæturnar að um ræðuefni. 1 maíblaði Hagtíðinda 1971 er að finna greinargerð Hagstofunnar um nýtingu á fé tffi útflutningsuppbóta á land- búnaðarafurðir. Er þetta nýj- asta greinargerðin um þetta efni og nær til framleiðsluáranna 1967/68, 1968/69 og 1969/70. Kemur þar fram (tafla II, bls. 88), að orðið hefur að greiða gífurlegar upphæðir með öllum útfluttum landbúnaðarafurðum, langt umfram öll skynsamleg takmörk. Árið 1967/68 voru fluttar út landbúnaðarafurðir fyrir 101,5 millj. króna, en þar ofan á varð ríkissjóður að greiða uppbætur, er námu nær tvö og háSlfföl-diU söíiuverðinu eða 243,7 mil-lj. kr. Hlutfall þetta ■skánar aðeins næstu tvö ár á eft ir, og 1969/70 eru fluttar út Iandbúnaðarafurðir fyrir 367,5 mffilj. króna, en þar við bætir ríkissjóSur „aðeins“ nær öðru eins í uppbótum, þ.e. 334,6 millj. króna. Flestir munu sammála um, að þessi útflutningur á landbúnað arafurðum er landinu svo dýr, að engu tali tekur og væri þörf á að leggja hann niður hið bráðasta og reyna í stað þess að vinna að þvi að verja þvi fé, sem nú fer í útflutningsuppbæt ur, til einhverra skvnsamlegri nota. SKEIÍFl R LANDBfTNAÐAR I ÞJÓDARFRAMLEIÐSLUNNI Framkvæmdastofnun ríkis- ins hefur gert athugun á þvi, hvaða s'kerf hver atvinnuvegur leggur til þjóðarframleiðslunn- ar. Að vísu varar stofnunin við því að þessar tölur séu ekki endanlegar, en þó eru þær svo áreiðanlegar, að þær hafa verið birtar í skýrslu Efnahags- og þróunarstofnunarinnar í París (OECD) um ísland í janúar sl. 1 skýrslu þessari kemur fram, að landbúnaður hefur 12,9% af lieildarvinnuaflinu í landinu ár- ið 1969, en á sama ári er fram- lag hans tii þjóðarfrandeiðsl- unnar ekki nema 7,5%. Töl- ur fyrir önnur ár sýna áffika hlutföll. 1 sömu skýrslu kemur og fram (töflu 7, bls. 18) að ár- ið 1969 eru vinnuaflsafköst (la- bour productivity) í landbúnaðl ekki nema 59,7% af meðalafköst mn í þjóðarbúinu í heild. ENDURSKOÐUN Á STEFNU ! landbúnaðarmAlum Ofangreindar tölur um stöðu landbúnaðarins í þjóðarbúskap okkar sýraa, svo emginn sann- gjarn maður getur mótmælt, að brýn þörf er orðim á að endur- skoða stefnuna í landbúnaðar- málum. Fyrrverandi ríkisstjórn undir forsæti Bjarna heitinis Benediktssonar skipaði einmitt nefnd til að endurskoða stefn- una i landbúnaðarmálum tffi að finna einhverja leið út úr þeim vanda og gífurlega kostnaði, sem rakinn hefur verið hér að ofan. Var hún fyrst undir for- mennsku Jónasar H. Haralz og síðar Bjarna B. Jónssonar. Eitt af fyrstu verkum núverandi rí'k isstjórnar var að leggja þessa nefnd niður og koma þannig í veg fyrir, að hún fengi að leggja fram álit sitt og niðurstöður, sem 'tailisvert var búið að fiirana að. Hefur slik endurskoðun ávallt mætt mi'killi mótspyrnu frá hags imiuiniasaimtakam landbúiniaðarins, því þau vita sem er, að sffik end urskoðun getur aðeins leitt að þeirri niðurstöðu einni, að land- búnaðarframleiðslan og útgjöld ríkisins tengd henni eru orðin þjóðarbúinu mikfl byrði, sem fyrr eða siðar verður að varpa. HVAÐA AÐRAR LEIÐIR KOMA TIL GREINA? Hér að ofan hef ég bent á ýmsa annmarka, sem ég tel vera á stefnunni í landbúnaðarmál- um. En nú verður að spyrja, hvaða aðrar leiðir koma til greiná í landbúnaðarmálum en þær, sem nú eru farnar? Eigum við að hætta við allar niður- greiðslur og styrki og hætta þannig á, að heilar sveitir legg- ist í eyði vegna tekjuskorts og landbúnaður líði undir lok? Við þessu kann enginn ein- hlít svör, en það ætti ekki að aftra stjórnvöldum frá að at- huga þetta vandamál nánar og reyna að komast að einhverri S’kynsamlegri niðurstöðu. 1 síð- ari grein hyggst ég ræða, hvaða leiðir eru hugsanlegar til að minnka álag landbúnaðarins á þjóðarbúið, þótt um leið sé tekið tillit til jafnvægis i byggð lands ins og þarfa landsmanna fyrir n-eyzluvörur landbúnaðarins. Hellissandi, 14/8 ’72. J. V.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.