Morgunblaðið - 22.08.1972, Page 29

Morgunblaðið - 22.08.1972, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGUST 1972 29 ÞRIÐJUDAGUR 22. áRÚst 7.00 Morgrunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl 7.30, 815 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: GuÖjón Sveinsson les framhald sögu sinnar um „Gussa á Hamri“ (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt iög milli liöa. Við sjóinn kl. 10.25: Böövar Stein- þórsson bryti ræöir um nám, rétt- indi og skyldur bryta og matsveina á skipum. Sjómannalög. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur Þ.H.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar viö hlustendur. 14.30 Síðdegrissag-an: „I»rútið eftir P. G. Wodehouse Jón Aöils leikari les (7). Ioft‘ 15.00 Fréttir. Tilkynjiingar. 15.15 Miðdegistónleikar: Hakhmau- ínoff sem flytjaitdi og tónskáld Fritz Kreisler og Rakhmanínoff leika Sónötu nr. 8 I G-dúr op. 30 nr. 2 fyrir fiöiu og planó eftir Beet hoven. Tvær prelúdíur og etýöur eftir Rakhmanínoff; höfundur leikur. Konsert fyrir planó og hljómsveit nr. 3 í d-moll op. 30 eftir Rakh- manínoff; höfundur leikur ásamt Philadelphiu-hljómsveitinni; Eug ene Ormandy stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Heimsmeistaraeinvígið i skák. 17.30 Sagau af Sólrúnu“ eftir Dug- björtu Dagsdóttur Þórunn Magnúsdóttir leikkona les (12). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Eréttir. Tilkynningar. 10.30 Fréttaspegill 10.45 fslenzkt umhverfi Hugleiöingar um kosti þess aö búa í Islenzku umhverfi. Viihjálmur Lúöviksson efnaverkfræöingur tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiöur Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 21.00 fþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.20 Vettvangur 1 þættinum veröur fjallaö um ungt fólk og kristna trú I nútíma þjóð félagi. Umsjónarmaöur: Sigmar B. Hauksson. 21.45 Frá tónskáldakeppni finnska útvarpsins a. „Fot mot jord“ eftir Eero Silpilá. Kammerkór finnska útvarpsins flytur. b. ,,Chaconne“ eftir Einar Englund Höfundurinn leikur á pianó. 22.00 Fréttir. 22.15 VeÖurfregnir. Kvöldsagan: „Maðuriun, sem breytti um andlit“ Aymé Karl Isfeld íslenzkaöi. Reyr les. (12). eftir Marcel Kristinn 22.35 Harmonikulög Egil Hauge leikur. 22.50 Á hljóðbergi Röddin á rúöunni „The Words upon the Window-pane“, einþátt- ungur eftir írska skáldiö William Butler Yeats, fluttur af leikurum Abbey leikhússins I Dýflinni. Meö aöalhlutverkin fara Sioban Mc- Kenna og Patrick Magee. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 23. ágúst 7.00 Mwrgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgun- leikfimi kl. 7.15. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guöjón Sveinsson les framhald sögu sinnar um „Gussa á Hamri“ (7). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög á mllli liöa. Kirkjutónlist kl. 10.25: Maurice André og Marie-Claire Alain leika Konsert fyrir trompet og orgel i d-moll eftir Tommaso Albinoni / Norski einsöngvarakórinn syngur andleg lög eftir Jan Sweelinck, Antonio Lotti og Heinrich Schiitz / E. Power Biggs og Columbia- hljómsveitin leika konsert nr. 3 i C-dúr fyrir orgel og strengjasveit eftir Haydn; Zoltan Rozsnyai stj. Fréttir kl. 11.00. Tónleikar: Malcuzynski leikur á píanó prelú- diu, sálm og fúgu eftir César Franck / Maurice Duruflé og hljóm sveit Tónlistarskólans i Paris leika Sinfóníu nr. 3 i c-moll op. 78 eftir Saint-Saéns; Georges Grétre stj. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. Aymé Kristinn Reyr les (13). | 22,35 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla Arnasonar. 123.20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. 19,35 Álitamál Stefán Jónsson stjórnar umræöu- þætti. 20.00 Sónata fyrir selló og píanó op. 4 eftir Kodály Vera Dénes og Endri Petri leika. 20.00 Sumurvaka a) Vopnfirðingar á Fellsrétt Gunnar Valdimarsson les fyrsta hluta frásögu eftir Benedikt Gisla- son frá Hofteigi. b. í hendingum Hersilía Sveinsdóttir fer meö stök- ur eftir ýmsa höfunda. c. Harn og lanib i lífshættu — og árnar i hættulcgum ham Sigrlöur Jónsdóttir frá Stöpum seg ir frá ferð sinni I læknisvitjun noröur í Þingeyjarsýslu. d. Kórsöngur Karlakór Reykjavlkur syngur nokkur lög. Siguröur ÞórÖarson stj. 21,30 Útvarpssagan „Dalalíf“ eftir <•uðrúiiu frá Lundi Valdimar Lárusson les þriöja bindi sögunnar (13). 22,00 Fréttir. 22,15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „Maðurinn, • sem breytti um andlit“ eftir Marcel 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Þrútið loft“ eftir P. G Wodehouse Jón AÖils leikari les (8). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Islenzk tónlist: a. Sex vikivakar eftir Karl O. Run ólfsson. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur; Bohdan Wodiczko stj. b. „Hirðinginn“ eftir Karl O. Run ólfsson. Ólafur Þ. Jónsson syng- ur. Ólafur Vrignir Albertsson leik- ur á píanó. c. „Sólnætti44 forleikur eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. d. „Ferskeytlur“ og „Sumarauki4* eftir Skúla Halldórsson. Kristinn Hallsson syngur, Skúli Halldórs- son leikur á pianó. e. Sextett 1949 eftir Pál P. Páls- son. Jón Sigurbjörnsson leikur á flautu, Gunnar Egiisson á klarín- ettu, Jón Sigurösson á trompet, Stefán Þ. Stephensen á horn, Sig- uröur Markússon og Hans P. Franz son leika á fagott. f. Þrjú ástarljóö eftir Pál P. Páls- son. Friöbjörn G. Jónsson syngur, Guörún Kristinsdóttir leikur á pi- anó. 16.15 Veðurfregnir. Erindi: Úr sögu íslenzkru gróðtirrannsókiu* Ingimar Óskarsson náttúrufræö- ingur talar. 16.45 Lög leikin á sembal 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Nýþýtt efni: „.Eskuár min“ eftir Christy Brown Þórunn Jónsdóttir islenzkaöl. Ragnar Ingi Aöalsteinsson les (7). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. Verzlun — Keflavík Til sölu matvöruverziun í fullum rekstri, verzlun- arhúsnæðið er um 200 fm steinhús, vörulager, áhöld og innréttingár í góðu lagi. Góðar aðstæður eru til að reka vörumarkað í hús- næðinu, ef óskað er. Hér er um að ræða gott tækifæri fyrir samhent fólk að skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. 5 herbergja íbúðarhús getur selzt með verzluninni. FASTEIGNASALA VILHJÁLMS OG GUÐFINNS, Vatnsnesvegi 20, Keflavík. Símar 1263 og 2890. vitni aö því, er vinur hans et myrtur af þýzkum stríösfanga. 21.25 ólik sjónarmið UmræÖuþáttur um áfengismál. Umsjónarmaöur Magnús Bjarn- freösson. 22.05 Iþróttir Umsjónarmaöur Ómar Ragnars- son. 22.15 Frá heimsmeistareinvíginu I skák Umsjónarmaöur Friðrik Ólafsson. 23.15 Dagskrárlok. ÞRIDJUDAGUR 22. ágúst 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan 17. þáttur. Er ferðin nauðsynleg? Þýöandi Jón O. Edwald. Efni 16. þáttar: Philip Ashton er á vlgstöðvunum I Norður-Afríku. Hann veröur viö- skila við herdeild sína og lendir í eins konar fangabúöum. Hann kemst síöan aftur I eldlinuna og fær þar aö sjá meö eigin augum, hverju villimannlegt striðiö er í raun og veru, Og loks veröur hann Bíll, góðnr bíU til sölu Mjög góður og spameytin eirtkabíll. Plymouth Valiant. 4ra ryra, 6 cylindra, sjálfskiptur. árgerð 1967, til sölu af sérstökum ástæðum. Upplýsingar í sírrta 37157 eftir klukkan 7. Góð fjögurra herbergja. íbúð uð Lougornesvegi til sölu. Endaíbúð með suðursvölum. Mjög mikið útsýni. Til sýnis eftir klukkan 5 í dag. Upplýsingar í síma 30715. Bifreiöasala Notaóirbílartilsölu Fiat 128, ’71 Citroen DS 21 ’67 Vauxhall Victor ’65 Moskvich ’66 Sunbeam Alpine '71, sjálfsk. Hillman Hunter ’70 Hillman Minx ’70 Sunbeam 1500, '71 Jeepster 6 cyl. '67 Sunbeam Imp. Van ’70 Rambler American '67 Góðir greiðslaskilmálar. Weapon 15 manna '58 Volvo 144, ’68 Fiat 850, '66 Getum bætt við bifreiðum til sölumeðferðar. Allt á sama stað EGILL, VILH J ALMSSOM HF Laugavegi 118-Simi 15700 Nýjar íbúðir til sölu Vorum að fá til sölu 3ja herbergja íbúðirog eina 2ja herbergja íbúð á hæðum í sambýlishúsi á góðum stað í Breiðholti I (Neðra-Breiðholti). Ibúðirnar eru með sér þvottahúsi inn af eldhúsi. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og sameign frágengin. Seljendur annast einnig frágang lóðar á hóflegu verði. Skemmtileg beikning, sem er til sýnis hér á skrifstofunni. íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar strax. Þær seljast að sjálfsögðu á föstu verði. FASTEIGNASALAN, Suðurgötu 4, símar: 14314 og 14525. Árni Stefánsson, hrl., Ólafur Eggertsson, sölumenn. Kkvöldsímar: 34231 og 36891. Hárgreiðslu- og hárskurðarsýning að Hótel Sögu þriðjudaginn 22. ágúst Hinn heimsfrægi hárgreiðslumeistari LEO PASSAGE sýnir ásamt DIET- MAH PLAINER Austurríkismanni, sem hefur haldið námskeið og sýnt í 74 löndum. Auk þess koma fram sænski meist- arinn EWEHT PREliTZ og danski meistarinn POUI. E. JENSEN. Tækifæri til aö sjá sýningu sem þessa, gefst ekki á næstu árum. Aðgöngumiðar seldir við innganginn, verð kr. 500.00. Húsið opnað kl 7 og matur seldur frá sama tíma. Forsala fer fram á eftirtöldum stöö- um: Hárgreiöslustofan Venus, Hallveigar- stööum. HárgreiÖslustofan Krista, Grunda- stlg 2. Hárgreiðslustofan Tinna, Grensás- veg 50. Rakarastofan Klapparstíg, Lauga- veg 20b. Rakarastofan Eimskipafélagshúsinu, Pósthússtræti 2. Leo Passage

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.