Morgunblaðið - 22.08.1972, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1972
31
Samæfing 12
sveita SVFÍ
— við Sandárbúð á Auðkúluheiði
12 BJÖRGUNARSVEITIR Slysa-
varnafélagrs íslands héldn um
helg-ina samæfingu við Sandár-
búð á Auðkúluheiði, miðja vegu
á milli HveravaJIa og efstu byggð
ar í Blöndudal. Rúmlega 100
björgunarsveicarmenn tóku þátt
í æfingunni, en auk þeirra dvöld
ust þar efra um helgina eigin-
konur, unnustur og börn sumra
þeirra, þannig að alls dvöldust
þar á milli 160 og 170 manns.
Björgunairs'veltLmar voiru frá
Reykjavík, Seítjarnarniesd, Mos-
fieöaswit, Hiatfnarfirði, Akraniesá,
Eyr-arbakkia, Sedfasisá, Stakks-
eyri, Ðlöndiuósi, Siglufirði og úr
Skafrafirði og Mývatnssvieit, en
nokkrar a-ðrar sveitir, seim boð-
að höfðu komu sín-a, urðu að
hæ-tta við þátttötou, vegna
lö-ndunardagTa í hiedimaibæjuim sín-
um eða af öðrum ástæðum.
Veður var ekki sem bezt á
AuðkúMhieiði um hel-gina, en yf-
irieitt hitrtist svo á, að þetgar æf-
inigar stóðu yfir útivið, var sæmi
Begt veður, þurrt, en noktour
ivindur, en rigningarskúrir,
sflydd-uél og rok var á milli, er
mienn höföu frjálsan tíma og
giátu því dvalizt í tjö-ldum eða
bílium sínum.
Á liauigardagsimorgni var fyrst
kiennsla og u-pprifjun í skyndi-
hjá®p, noitkun áttavita og ®anda-
b-réfia, og notkun talstöðva og
radíómiðum, en eiftir háde-gið
var sáðtan sameiginleg æfing,
þar sem þessi atriði vonu æfð,
fynst ganga eftir áttavitum, og
síðan bneiðleit að „týndri fítug-
vél“ og er hún var fundin, var
„siösuðium farþegum" v«tt
skyndihjálþ og komið í
sjúkrabáJia, sem ótou þeim
til búðanna. Á sunniudags-
morgun vair æfð nottoun fluigSfcnu
tækja og „áhöfin strandaðs tog-
ara“ dregin í bj örgunarstól yíir
Sandána. Um hádegið var æfinig-
unni slitið og menn héldu heim
á MS, suður eða norður Kjalvetg.
Slysavarnadeil-din og björgum-
sveitin Blanda á Blönduósi • sáu
um undirbúning samæ!ftin,gar-
innair, sem þótti heppniazt hið
bezta og þátttatoendur lýsitu mi-k-
iilOi ánæigju roeð hiama. Meðlal
þeirra, sem þarna dvöldust frá
ifiöstudaig.skvöíldi til sumnudagis,
var frú Gróa Pétusrsdóttir, vana-
forseti Siýsavamiafélagsins, en
hún varð áttræð fyrr í þessum
mánuði
Aðalf undur og haust-
mót sjálfstæðismanna
— á Austf jörðum
KJÖRDÆMISRÁÐ Sjálfsitæðis-
flokiksins í Austuriandskjör-
dæmi heldur aða-lfund sinn n.k.
lauigardag, 26. ágúst. Fundurinn
verður haldinm að Haiionmsstað
og hefst kl. 10 fyrir hádegi.
Á lau gar d agskvöldi ð halda
sjáiifstæðismenn á Austfjörðum
ha-ustmót sitt, sem tlðtoað hefur
verið um langt árabi-l. Haust-
•mótið verður ednnig haldið að
Hallormsstað. Móitið he-fst með
sameigin-le-gu boröhaldi kl. 19,30.
Ljósafoss losaður
I GÆR var vinna & ný komin í
fnllan gang í brezkum höfnum
eftir hið langa verkfaU hafnar-
verkamanna. Áttl þá m.a. að
byrja að losa Ljósafoss, en hann
hefur beðið með frystivöni í
Grimsby frá 23. júH sl. I gær
kom Lagarfoss svo til Grimsby
og átti að losa hann strax á eftir
Ljósafossi.
Verkfall hafnarverkamanna
hetfur valdið islenzkum skipafé-
lögum aUmiklum erfiðleikum og
ðþægindum, því þau hafa orðið
að breyta áætlunuim flutniniga-
skipa sinna verulega. Eimskipa-
félagið sem tii dæmis er með
vibulegar ferðir ti'l Felixtowe,
hefur orðið að sigla þar fram
hjá í ferðum sínurn, en fynsta
síkip eftir verkfatoið, Stoógafoss,
er veentaniegt þan.gað á laugar-
daginn. Askja hefur beðið í
— I>eir eru að
fá’ann
Framhald af bls. 2.
pund. Meðalvigtin hélt hann
að væri einhveins srtiaðar á
miiQill 12 og 13 punda.
„Áin hieifur tekið miklum
sta-ktoaskiptum að undan-
fömu,“ siaigði Guinnar. „Árið
1966 var veiðifélag stofnað
um ána, en þá var heildiar-
vedði sumarsins komin niður
í 149 ia-xa. Síðan hefuir áin
vertið rækituð upp og ieigigjum
við mikið upp úr því að gera
hana sem bezta sem sport-
veiðiá, en enum þó ekki að
keppa að meimum metum.“
Guinnar saigði, að algjör-
lega væri bannað aið veiða á
maðk í ámni, og fytrir ofan
Tunguá væri einumgis leyfð
veiði á fiuigu. Yfirlleitt væru
notaðar mjög smáar og dökk-
ar fluigur við velðina.
Leyflð er veiði á 6 iaxa-
stemigur í ánni, ®g tvær sii-
umgaatengur.
Weston Point frá 8. ágúst en
fer þaðan væntanlega um miðja
vikuna, en þá tekur Tungufoss
við, en hann lagði af stað með
áifarm frá Straumsvík 18. ágúst
síðasttiðinn.
Ekkert Sambandsskip stöðvað-
ist í brezkri höfn í verkfallimu,
þvl þeim var ýmist beimt fram
hjá brezkum höfnum eða þá
þau tóku ekki vörur þangað. 1
síðustu viku meðan óvissa rikti
enn í verkfalismálum var Dísar-
fel'ið hiaðið hér fiskafurðum og
lagði það af stað i gær til Bret-
lamds. Að sögn Hjartar Hjartar,
forstjóra Skipadeildar SlS, er
DísarfelMð eina Sambandsskipið,
sem fer til Bretlands fyrir 1.
september og lengra fram í tnim-
ann væri iíkiega ekki hægt að
spá að sinni.
Af s-kipum Hafskips var
Rangá það eina, sem kom tii
Bretlands í verkfal-linu, en
Rangá kom þamgað 25. júli með
fisikiimjöisfarm. 2. ágúst var hún
orðin leið á biðinni og fór með
fanminn til Danmerkur og losaði
þar og hélt áfram ferðum sin-
um.
Að sögn taiismanna skipafélag-
anna er ekki ljóst hve mikið af
vörum tii fslands bíður i Bret-
landi, þar sem hafnir hafa ver-
íð iokaðar og því ektoert hlaðizt
þar upp.
LEIÐRÉTTING
ÞAU ieiðu miistök uirðu 1 frásögn
Mbl. af sýniinigu rússnostoa lista-
m'aininsins Orest Vereiiskí, að nið
ur féll úr fyrirsögm, að sýning
hains væri I Casa Nova. Eininig
féill siðasta miáisigrein frðttairiinn-
ar niðuir, en þar sagði, að sýn-
ingin yrði opin daglega tiíl 27.
ágúst flrá tol. 22.
Liatamaðuirinn er beðinn vel-
VSrðSmigar á þessuim miistötouan.
Frá æfingu í notkun fluglinutækja til björgunar úr sjávarháska. Einn af áhöfn ímyndaðs sirand
aðs togara dreginn í björgunarstól yfir Sandá, en björgunarmenn brugðu á leik og létu hann
síga ofan í ána, til að bleyta hann lítillega. (Ljósm. Mbl. S H.).
Framfærsluvísitalan;
5 stiga hækkun
Kaupgreiðsluvísitalan óbreytt
FRAMFÆRSLUVÍSITALAN
hækkaði um fimm stig á síðustu
þremur niánuðum. Samkvæmt
fréttatilkynningu Hagstofimnar
hefur kauplagsnefnd reiknað út
vísitölu framfærslukostnaðar í
ágústbyrjun og reyndist hún
vera 175 stig eða 5 stigum liærri
en í maibyrjim 1972. Vörur og
þjónusta hækkuðu samtals um
5 stig á þessum tíina og hús-
næði um 10 stig, svo að eitthvað
sé nefnt.
1 skýring-um kaupla-gsmefndar
Gullfossi
lagt í haust
STJÓRN H.f. Eimskipafélags fs-
lands hefur ákveðið, að farþega-
skip félagsins, M.s. GuHfoss,
verði ekkt í förum í vetur, og
verður skipinu lagt á támabilinu
frá miðjum október til maímán-
aðar 1973.
Ráðgert er, að m.s. GULL-
FOSS hefji aftur ragOiuibundnar
sfiiglingar um 15. maí 1973 og
sig-li þá eins og undamfiarin ár
mitllli Reykjavíkur og Kiaiuip-
mannahafniar, með viðkomu í
Skofllamdi. Þó verðiur sú breyting
gerð á ferðum skipsins, að það
maim fara þrjár fierðir í mánuði
í srtað tveigigja áður og verða fierð
ir stoipsins eingönigu mfiðaiðar við
farþeigafluitnimiga og bifireiðir fiar
þega.
Vetgnia vöruflutninga miunu
hin nýju sfcip Eimiskipafélaigisdns,
m.s. ÍRAFOSS og m.s. MÚLA-
FOSS, halda uppi vikutaguim
fierðum milli Rieykjavítour og
KaupmannahaÆnar.
(Fréttatilkynning ).
Þjófur gripinn
PENINGAVESKI með 20—30
þtísund krónuin í reiðufé og
ávísunmn var stolið frá manni
á Súgandafirði aðfararnótt laug-
ardagsins, og við rannsókn máls-
ins féll grunur á ákveðinn mann,
en sá var þá liorfinn af staðn-
um, hafði farið til fsafjarðar og
leigt sér þar einkaflugvél til að
flytja sig til Reykjavíkur.
Lögreglunni í Reykjavík var
tilkynnt um ferðir mannsins og
var maðurinn handtekinn á flug-
vellinum við komuna. Játaði
hann strax verfcnaðinn og mest-
aiit fléð toom þá í leitimar. Þó
hafði hann notað eina ávísunina
til að greiða með fllugferðina.
kemur fram að hækkun fram-
færsiuvisi-töl'unnar var frá maí-
byrjun til á-gústbyrjunar nánar
tiltekiS 4,55 sti-g eða 2,7%. Marg-
ir liðir vöru og þjónustu hækk-
uðu í verði, aðallega firá byrjun
júní eða í þeim mánuði oig fram
að setnin-gu bráðabirgðalaga 11.
júlí 1972 um timabundnar efna-
hagsráðstafanir. Meðal þjón-
ustuiiða, sem hækkuðu, var
húsnœðisliðurinn, m. a. vegna
fasteignastoatta. Þá varð og
hækkun á eftirs'töðvalið opin-
berra gjálda vegna kenfisbreyt-
ingar skatta. Hækkanir á visi-
-töiunni frá 1. maí si. nám-u alls
8,8 stigum brúttó, en þar komu
til mótvægis a-uknar niður-
greiðslur og auknar fjölskyidu-
bætur, sem ákveðnar voru í fyrr-
greindum lögum, ails 4,3 stig.
Varðan-di kaup-greiðsluvisitöl'U
tímabilsins 1. septemíber n-k. til
30. nóvember segir í firéttatil-
kynniingunni að sa-mkvæimt
bráðabirgðalögunum frá 11. jú-lí
um rtámabundnar efnahagsráð-
stafanir skuli á þessu tímabili
— Olympíu-
leikarnir
Framhald af hls. L
Hinn 84 ána forseti Alþjóða-
Olympíunefndarinnar, Avery
Brundage, sagði á fundi með
fréttamönnum í gær, að afstaða
Afirí-kurikjanna hefðd komið sér
á óvart 1 fyrra hefðu fuiltrúar
þeirra samiþykkt að heimila
Rhódesáumönnum þátttökurétt í
Olympiuleikunum, með sömu
skitenálum og þeir kepptu á
leikunium 1964 — að þeir kæmu
fram sem brezkir þegnar og
undir brezkum fiána. Rhódesíu-
menn hafa uppfylit þessi skil-
yrði, og í engu brotið þá sarnn-
inga sem gerðir hafia verið, og
því væri það brot á ölium samn-
ingum, ef Olympíunefndin vís-
aði þeim frá leikunum, sagði
Brundage.
Sem fyrr greinir, er talið erfitt
að átta sig á því, hvort Afrítou-
ríkin gera advöru úr hötun sinni,
ef Oiympiunefndin lætur sig
etoki. Keppendur frá flestum
þjóðanna eru þegar ko-mnir tál
Munchen og æfa þar eins og
ekkert haffi í skorizt. í gærmorg-
un bárust fréttir um það að
Eþíópíumenn hefðu ákveðið að
láta lið sirtt halda heimieiðis um
miðjan dag í gær, og búið var
að panta fflugfar fyrir þá. Á
greiða verðla-gsuppbót sam-
kvæmt kaupgreiðsluvísirtölu 117
sti-g. Eftir fyrinmarium lagana
gildir þetta þó ekki, ef kaup-
greiðsl-u-vísitala fra 1. september
1972, rei-knuð samkvæmt ákvæð-
um kjarasamninga, hæktoar
meira en 2,5 stig. Ef svo fer skal
verðlagsuppbót frá 1. septembeir
1972 vera 17% að viðbættri
hækk-un umfram nefnd 2,5 stig.
Samkvæmt útreikningi Ka-up-
lagsnefndar er kaupgreiðsl-uvisi-
talan frá 1. septem-ber reiknuð
efti-r -ákvæðum kjárasamninga
2,45 sti-gum hærri en 117 stiig.
Ber þvi sam'kvæmt nefnd-um
lagaá-kvæðum að greiða 17%
verðlags-uppbót á tímabilinu 1.
sept. til 30. móvember eða
óbreytta frá því, sem giit hefiur
síðan 1. júní sl.
— Áform Breta
Framhald af bls. L
varðskip. ef þau nálgast og
halda áfram veiðum. Þá hafi
enmfremuir verið skipulagðar
ráðagerðir um að hindra það,
að umnt verði að stöðva
breztoa togara og komast um
borð í þá, þar á meðal að
að skipta stöðugt um stefnu
á undansiglingu. Því aðéins
að íslendingar beiti valdi,
verður brezki flotinn kallaður
tii hjálpar.
síðustu stundu hættu Eþíópíu-
mennimir við að fiara og var
það sagt gert í traust-i þess, að
Olympíunefndin breytti ákvörð-
un sinni.
Það er alra álit að leikarnir
í Munchen myndu setja verulega
ofan ef Afríkuríkin hættu við
þáttitöku. Mörg ríkjanna eiga
yfir góðum iþróttamönnum að
ráða og kom það bezt fram á
leikunum í Mexíkó 1968, er þau
áttu sigurvegara í allmörgum
gneinum.
Keppendur frá Afrikurikjun-
um sem komnir eru til Múnchen,
hafa litið gefið út á afstöðu
sína til deilumála þessara, en
svo virðist þó sem flestir þeirra
styðji aðgerðir stjóma sinna.
Bandarísku blökkumennimir
sem lýstu yfir stuðningi við Af-
ríJkuríkin, munu sennilega keppa
á leikunum, þótt keppendur Af-
rlkuríkjarma 20 haldi heim, en
búizt er við því að þeir muni
hafa mótmælaaðgerðir í frammi
á einn eða annan hátt.
Á fundi Allþjóða-Olympiunefnd
arinnar í fyrradag, sagði Brun-
dage af sér störfum sem for-
seti hennar, en hann hefur gegnit
því embætti si. 20 ár. Gagn-
rýndi hann harðlega þá atvtemu-
mennsku, sem hann sagði að n-ú
tfiðkaðist í íþróttaheiminum, svo
og það að iþróttu-m og stjórn-
málum væri endalausit blandað
saman.