Morgunblaðið - 24.08.1972, Page 2

Morgunblaðið - 24.08.1972, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUOAGUR 24. ÁGÚST 1972 17. umferðin: 10 gegn 7 eftir snubbótta biðskák — 18. umferðin tefld í dag kl. 17 I’At) kom mönnnni á óvart þ«*g- ar samið var um jafntefli í 45. leik biðskákar 17. umferðarinnar í gær, Þegar skákin fór í bið í fyrrakvöld í 40. leik hafði (Spassky betri stöðu og var al- mennt búizt við því að hann myndi reyna til þrautar að vinna skákina. f 45. leik þrátefldi Spassky hins vegar þannig að Fischer liafði rétt til þess að krefjast jafnteflis og það gerði hann. Skákmeistaramir á áhorfenda- bekkjum höfðu almennt búizt við langri biðskák og skemmti- legri, en ekki eins snubbóttri og raun varð á. Einn skákmeist- arinn, Jens Enevoldsen frá Dan- mörku, taldi að hversu fráleitt sem það virtist vera þá hefði Spassky ekki athugað að með 45. leiik sinum kom upp sama staðan í þriðja sinn, en slíkt býður jafntéfli. Gligoric og fleiri skákmeistarar voru einnig mjög undrandi yfir því að Spassky skyldi ekki vilja tefla áfram. Leikar standa því 10 vinningar Arkitektafélagið: Óánægja með svar ríkisstjómar - ánægja með svar borgarinnar gegn 7 fyrir Fischer, en 18. um- ferðin verður tefld í dag kl, 17 og hefur Fischer hvítt. Bíla vantar ÞEIR féaiagar í Féilagi íslenzkra bi.freiðaei'genda, sem tök hefðu á að taka þátt í hinmi árlegiu ferð félagsins með vistfóikið á Elii- heimilinu Gru.nd, sém fariin verð ur neesitkamandi laiutgardag kO. 13.30, eru góðfúslega beðnir að hafa satmiband við skrilfsitofu fé- lagtsins í símiuim 33614 eða 38355 sem fyrst. Varðskipið I’ór hefur að undanförnu verið í klössmi í Álaborg og hefur þar m.a. verið skipt um vélar í skipinu og nokkrar breytingar gerðar á yfirbyggingu þess. Skipið er væntanlegt til íslands um eða eftir niiðj an næsta mánuð. (AP-símamynd i'rá Álaborg). Ríkisstjórnin hafnar boði félagsins, en aðilar í borgar stjórn hlynntir friðun Bernhöftstorfunnar 30 daga viðbótar 1 GÆR var kveðinn upp i Hafn- aírfirði 30 daga viðbótar gæzlu- varðhaldsúrskurður yfir tveim- ur barlmöninum vegna meiintra kynmaka þeirra við 7 ára dóttur anfnairs þeirra. .Er geðrannsókn þeirri, sem þeir voru látnir sæta, ekki að fullu lokið og varðhadd- ið því fraimlengt. Málið er að öðru leyti í höndum saksóknara. BORGARRÁÐ hefur samþykkt að gefa hússtjórn Iðnó frest ’til 1. október tii þess að iáta iag- færa húsið samkvæmt kröfum, sem eldvarnareftirlitið hefur gert, en hússtjórnin hefur van- rækt að uppfylla þær kröfur. Verði nmbeðnar lagfæringar ekki framkvæmdar fyrir 1. októ- ber, verður rekstur hússins til samkomuhalds stöðvaður. Mbi. ræddi í gær við Rúnar Bjamason, slökkviliðsstj óra, og spuirði hann um þetta mál. Rún- ar sagði að menn mættu ekki síkilja það svo, að hér væri átt við Leikfélaig Reykjavíkur, sem væri leigjandi í Iðnó, held- Bók: 4 dögum eftir leikslok VITAÐ er að nokkrir aðilar ætía að gefa út bók um heims meiistaraeinvigið i skák á Is- landi og meðal þeirra sem viibað er um er Skáksamband Islands. Harold Schonberg, frétta- ritari New York Times sagði í viðtali við Morgunblaðið í gærkvöldi að New York Times áætlaði að gefa út bók um heiimsmeistaraeinvígið fjórum dögum eftir að þvi iýkur. RÍKISSTJÓRNIN hefur hafnað boði Arkitektafélags Islands um að hreinsa til kringum húsin, sem standa á svokallaðri Bern- höftstorfu, að félagið lagfæri þau og máli. Félaginu barst bréf frá forsætisráðuneytinu þessa efnis nú nýlega og er það dag- sett 18. ágúst. I»á hefur borgar- ráð einnig skrifað félaginu bréf ur hússtjórn hússins, sieim væri fuHtrúi eigienda þess. Fyrir nokkruim árum iiaigði eldvamtar- eftirllitið fram ákveðnar kröfur í þessurn málum og hefur á flest- um stöðum verið gengið að þeim. Þessii aðgerð getgn Iðnó er loka- átalk í þessuim efnum i að fá fram fiullnægjandi skilyrði. Rúnar sagði atð i Iðnó vantaði neyðarlýsingu á útgönguieiðir og einnig þyrfti að framkvæma á þeim iaigifærinigar. SaigðLst Rún- ar voniast til að hússtjóm Iðnó léti nú iagfæra þessi atriði, svo að ekki þyrfti að koma til frek- ari aðgerða. Handtösku stolið HJUKRUNARKONA hafði sam- band við Mbl. og sagði sínar farir ekki sléttar. Á þriðj udagsmorgun fór hún í vitjun til sjúMings á Reynimel og lagði bifreið sinini, ljósri Moskvitch-bifreið, skammt frá heimili sjúklingsins. Tó(k hún áhaldatösku sínia með iinn, en skildi handtösku sína eftir í bílm- um og taldi sig hafa læst honum. Þetta var um kl. 8.15, en er hún kom aftur út kl. 9 var tasikan horfin úr bílnum og í ljós kom, að önnur afturhurðin hafði verið ólæst. Bkki var mikið af pen- ingum í töskutnni, en hins vegar voru þar öiil persónuskilríki kon- unnar, ávísanahefti, lyklar og fleiri hlutir, sem mjög bagalegt er fyrir hana að missa. Það eru tilmæli hennar, að ef einihver skilvíg aðili hefur orðið var við eða fundið töskuna, sem er úr svörtu ieðri með hamraðri lakk- áferð, að sá láti lögregluma eða Monguniblaðið vita. vegna Bemliöftstorfunnar, en í því bréfi segir að innan borgar- stjórnarinnar séu aðilar fylgj- andi því að friðlýsa eigi húsin. Guðrún Jónsdóttir formaður Atrkiiite'kitiaiféttiaigsins sagði í viðtali við Mbl. í gær að stjóm féSiags- ins væri mjög undrandi yfir svari ráðuneytisins og bá eink- um vegna þess að ráðumeytið skuli svara áður en afstaða borg arráðs hafði verið kunngjörð. Uppkaist að bréfi borgarráðs var samþykM á fundi, sem haldinn var 21. ágúst. Guðrún sagði að í bréfi for- sætisráðumeytisims hefði verið sagt að árið 1964 hefði rí'kið boð- izt til þess að gefa tvö nyrztu húsin á Berhöftstorfunni og flytja þau upp í Árbæ og hafi Reýkjavíkurborg þegið boðið. Af framkvæmdum hafi ekki orðið, en nýlega hefði ráðuneytið skrií að Reykjavíkurborg og spurzt fyrir um afstöðu hennar til máls ins, en svar hafi ekki borizt. Þá segir í b"éfi ráðunoytisins, að í mörg ár hafi verið gert ráð fyrir stjómarráðsb.vgging u á umræddum stað og að Alþingi haifi ár eftrr ár samþykkt fjár- veitingiar til byggingar stjórnar- ráðhúss. Um það atriði bréfs ráðuneytisins sagði Guðrún Jóns déttir, að þótit fjárveiting hefði verið heimiluð, væri engan veg- inn ákveðið, að þessi staður skyldi verða valinn. Siðan segir í bréfi ráðuneytisins, að í bréfi ArkitektaféOagsins hafi verið far ið fram á leyfi til þess að hreinsa og lagfæra húsin og mála, ríkis- sjóði að kostnaiðarlau'su. Slíkt „Iieyfi myindi fela í sér fresitun á aðgerðum, öðrum svo sem flutn- ingi húsanna eða niðurrifi", en orðin innan gæsalappa eru ein- miitt tilviitnun í bréf Arkitekta- félagsins, Sagði Guðrún að ráðu- neytið hefði tekið þessa tilvitn- un, en sleppt niðurlagi hennar, sem er: „en fiæli ekki að öðru leyti í sér neina skulldbmdinigu fyrir ríkisstjómina". Loks segir í bréfi ráðuneytis- ins: „Með tilvls'un til þess, hvem ig máJlin st'anda nú, og lýst er hér að framan, er slikit skilyrði óaðgengilegt og viill ráðuneytið akiki binda hendur sínar á þanm veg, sem tilskilldð er. Verður ráðuneytið því á þessu stigi að hafna boði yðair.“ Guðrún Jónsdóttir, formaður Arkiitektafélagis Islands sagðiist ánægð með svar borgarráðs og i því fælust mörg áhu.gaverð at- riði. 1 fyrsta laigi væri atriði, sera hefði i för með sér töf á niðurrifi húsanna. Þar segir bong arráð oig setur sem skiiyrði, að á meðan ekki haái verið sýnd og samþyikkit teikning af nýju stjómarráðshúsi, sem uppfylii þau skifliyrði að falla vel að um- hverfinu og að vera innan hóf- Jegra stærðartakmarka, sé ekki unmrt að taka áKvörðun um það nú að rífia svonefnda Bernhöfts- torfu og flytja 2 hús hennar í UNGUR stúdent, sem leggur stund á félagsráðgjöf, Svavar Björnsson, er að rannsaka ástand fangelsismála liér á landi og hyggst hann skrifa um rann- sóknir sínar ritgerð, sem hann ætiar að nota, sem prófritgerð við Sosialskolen í Stavangri, þar sem hann er við nám. í þessu angnamiði hefur Svavar leitað aðstnðar fanga á Uitla-Hrauni og lagði hann fyrir 35 af 43 föngum ákveðinn spurningalista, sem hann síðan hyggst vinna úr. Morgunblaðið ræddi stuttlega við Svavar, sem þá hafði fengið svör fanganma og kvaðst hann ánægður með árangurinn, þar hafi hann fengið mangt gott og betra en hamn hafi búizt við. 8 fangar höfðu ekki áhuga á ranmsóknum hans og tóku þvi ekki þátt í þessu framtaki Svavars. Athugun Svava,rs er aðeins hluti af stærri ritgerð, sem fjalla á um fangelsismál á ís- landi. í ritgerðinni verður lýsing á fangelsismálum Islendimiga og sögulegt yfirflit og mun Svavar síðam bera saman refsilöggjöfina á íslamdi og í Noregi. Hann seg- ist sérstaklega hafa áhuga á að taka fyrir þá öldu ávísanafals- ana, sem nú gen'gur yfir Island, reyna að fá svör við því hvers vegna hún er svo öflug og hvað unnt sé að gera til úrbóta. Rannsókn Svavars miðast að þvi að fá lýsingu fanganna sjálfra á því, hvernig sé að vera fangi á Islandi í dag, hvaða sál- ræn áhrif það hafi á menn, hvernig þeir láti timann líða og hver afstaða þeirra sé til dóms- og fangelsiskerfisins yfirleitt. Þá hefur hann og fengið hugmyndir famganna um úrbsetur í fangels- ismáluim. „Ég verð ekki búinn að full- vinna ritgerðina, fyrr en eftir Árbæjarsafn. Þá segir í öðru Hagi í bréfi borgarráðs, að haáa beri í huga, að sterkar raddir, sem eigi sér fylgjendu’- i borgar- ráði og bongamstjórn, séu uppi uim það að nú eigi þegar að lýsa yfir friðun þessara húsa. Guðrún Jónsdóttir sagði að ekki væri aifráðið hvað Arki.tekta- félagiið gerði næst í málii þessu, „en við muniuim reyna — ef við gietuim upplýst málið — að ein- beiita o'klkuir að því að koma fram með þau atriði,; sem leyat geta miálMð.“ Svavar Björnsson. um það bil ár,“ — sagði Svavar í viðtali við Mbl., „og reikna þá með að birrta niðurstöður a.m.k. úr hluta ritgerðarinnar. Þá sagði Svavar að athyglisvert hefði verið, hve fangamir hefðu litla grein gert sér fyrir því á hvern háitt þeir myndu bregðast við frelsi, fengju þeir það. Þá segist hann hafa fenigið mjög athyglis- verðar tillögur frá föngunum um það, hvers konar vinnu ætti að skipuleggja innan fangelsis- ins. Rannsókn Svavars er ein- skorðuð við refsifanga, sem hlotið hafa dóm. Kona slasaðist SNEMMA í morgun. valt bifreið við Vogastapa á Reykjanes- braut og slasaðist ökukona bMs- ins talsvert. Var hún filutt á sjúkrahúsið í Keflavík og síðan til Reykjavikur, þar sem hún liggur nú á sjúkrahúsi. Konan mun hafa brákazt á hrygg. Slysið varð, þegar konan var að aka fram úr öðrum bí‘l, en að öðru leyti eru orsakir slyss- ins óljósar. Verða samkomur í Iðnó bannaðar? Rannsakar fangelsismál

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.