Morgunblaðið - 24.08.1972, Side 4

Morgunblaðið - 24.08.1972, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1972 ® 22-0-22* RAUÐARARSTIG 31 14444‘S'25555 mimifí eilAUIGA-HVEHSGOriJ 10] i 14444-a125555 BÍLALEIGA CAR RENTAL -21- 21190 21188 STAKSTEINAR Krókur á móti bragði Miklir flokkadrættir hafa verið í röðum framsóknar- manna um árabil. Einkanlegra er það sá hópur ungra manna, sem nú hefur á hendi forystu i Sambandi ungrra framsókn- armanna, sem óánægður hef- ur verið með forystu flokks- ins. Þessi hópur hefur kallað sjálfan sig vinstri arm flokks- ins. Á flokksþingi Framsókn- arflokksins í april 1971 undir- strikaði vinstri armurinn svo- nefndi skoðanaágreining við forystu flokksins. Á flokksþinginu kom einnig til nokkurra átaka milli hægri og vinstri afla í hreyfingu ungra framsóknarmanna. Hægri armurinn gerði árang- urslausa tilraun til þess að fá flokksþingið til þess að kjósa Tómas Karlsson, ritstjóra Tímans, í miðstjórn sem full- trúa ungra manna. Vinstri armurinn hrósaði hins vegar sigri þá. Ilægri fylkingin setti á hinn bóginn krók á móti bragði, þegar kosið var í stjórn félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík sl. vetur. Bæði lið- in höfðu uppi mikinn viðbún- að og smöluðu stórum hóp- um á aðalfundinn. Heil íþróttafélög voru látin ganga í flokksfélagið rneðan aðal- fundurinn stóð. Vinstri arm- urinn taldi sig eiga vísan stuðning flestra skyndifélag- anna. En þegar á hólminn var komið, kom í ljós, að svik höfðu verið i tafli, og hægri armurinn bar loksins sigur úr býtum. Þessi úrslit dógu þó nokk- urn dilk á eftir sér. Sumir þeirra, sem skipað höfðu sér í raðir vinstra armsins, hættu eftir þetta virkri þátttöku í flokksstarfinu, og aðrir sögðu með öllu skilið við flokkinn. Þessir aðilar töldu, að Fram- sóknarflokkurinn ætti sér vart viðreisnarvon, eftir slík- an atburð. 4 Leynifundur I byrjun september mun Samband ungra framsóknar- manna halda sambandsþing á Akureyri. Nokkuð er nú um- Iiðið síðan fylkingarnar fóru að hervæðast fyrir þetta þing. Talið er að reynt verði að draga úr átökum á þinginu sjálfu, þar eð þau geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir flokkinn, sem nú situr í ríkis- stjórn. Átökin rnilli hægri og vinstri armsins hafa þvi fyrst og fremst staðið um val full- trúa einstakra féiaga til þing- setu. Ólafur Ragnar Grímsson og fleiri oddamenn á vinstri vængnum hafa farið um land- ið í sumar og vakið upp dauð flokksfélög. Þannig hafa þeir tryggt sér stuðning megin- þorra þingfulltrúa lands- byggðarinnar. Helmingur fulltrúanna mun hins vegar koma frá Reylcja- vík, þar sem hægra liðið hef- ur öll tögl og hagldir. Um nokkurn tinia hefur staðið til að halda fund í félagi ungra framsóknarmanna I Reykja- vík til þess að velja fulltrúa á sambandsþlngið. Eengi vel fékkst stjórn félagsins hins vegar ekki til þess að gefa upp fundartíma og fundarstað og stóð svo enn í byrjun þessarar viku. Þetta var vitaskuld gert til þess að gera vinstra liðinu erfiðara um vik að smala á fundinn. Nú hefur fundurinn hins vegar verið auglýstur og verð- ur haldinn í kvöld í herbergi í skrifstofuhúsnæði flokksins við Hringbraut. Þegar stjórn- arbyltingin var gerð í félagimi sl. vetur var haldinn fundur í einu stærsta sanikomuhúsi borgarinnar, en nú nægir eitt herbergi I skrifstofuhúsi flokksins. Samkvæmt fundar- boði eru á dagskrá inntaka nýrra félaga og kosning full- trúa á SUF-þing. Talið er, að nokkrir af for- ystumönnum vinstri armsins i röðum ungra manna muni segja skilið við flokkinn fyrir fullt og allt, ef hægra Iiðið fer enn með sigur af hólmi í Reykjavík. Álitið er, að .lónat- an Þiirmundsson, prófessor, sé í þessum hópi, en hann hefur ekki tekið mikinn þátt í flokksstarfinu síðan hægri armurinn náði undirtökunum hér í Reykjavík. FERÐABlLAR HF. Bílaleíga — simi 81260. Tveggja manna Citroen Mehari. Fimm manna Citnoen G. S. 8—22 rnanna Mercedes-Benz hópferðabílar (m. bílstjórum). SKODA EYÐIR MINNA. Skobh LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SÍmI 42600. HÓPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmri ferðir 8—20 farþega bilar. Kjartan Ingimaisson sími 32716. mnRGFnLDHR mflRKflÐ VflflR Dr. Richard Beck; Merkisrit um Njálu í enskri þýðingu DR Eir.ar Ó.. Sveinsson próf- essor hefir, eins og alkuninugt er, skrifað margar bækur um eftirlætisrit sitt Njálu. Hefir það efrunág fyrir löngu verið viður- kennt, bæð: á íslandi og annars staðar, að harnn „vaeri“ fremsti Njálusérfra ðitigur, sem nú er uppi“ eins og dr. Jakob Bene diktsso'n Oi’ðtr það í prýðileg- um ritdómi rfnum í Skírni (1954) um hina miklu útgáfu dr. Einars Brennu-Njáls sögu, er út kom, það ár. í bóKum hanis um Njálu, eins og anriars staðar í ritum hanis um bókmenmtir vorar og öninur fræði, fara saman frábær lærdómur. djúpur skilmdngur á viðfaug.sefniru og sambærileg ritsnilld. Verður það sainnariega sagt um doktorsritgerð hans Um Njálu (1933) sem er og verður ávalU grundvallarrit á því sviði. Síðam hún kom út, hefir dr. Einiar með iTiörgum hætti haldið áfram þeim ranmsókmim sínium, þótt eigi verð1 það nánar rakið hór En niðurstöður víðtækra og djúpstæðm rarmisóikna sinna á þessiU öndvegisriti bókmenmta vorra dró han,n samian í eina heild í hinni efnismiklu og frá- bærlega vel sömdu in'n'gangsrit- gerð sinni að sögunni, en útgáf- an er bæð:. mikið og fágætt íræðimanmlegt afre’k. En þótt fraimaiMrefnd rit dr. Einars um Niálu séu með mikl- um ágætum um efnismeðferð, túlkun þess og ritsnilld, munu þó fleiri en sá, er þetta ritar, vera sammáia Þóroddi Guð- munidssyni rithöfundi, er hamm segir í ágætri grein sirani „Á sextugsafmæli Einars Ólafs Sveimisisomiar“ (F.imreiðin, oikt. — des. 1959); „Snilldari“gasta ritverk Einare um þetta öndvegLskjörsvið sitt er þó Á Njáisbúð, enda meðal þess ágætast? sem ritað hefir verið um íslenzkar bókmenmtir. í>etta er fnnblásrið verk, ful'lt af skiiiningi og tilþrifum, bæði að efni og stí! Mest er þó um vert þanm hrifnæma hug og kærleik til vi'ðfangsefnisins, sem yljar alla frásögn og túlkun. Emginm getur skrifað slíka bók, nema hann sé sjáifur skáld og gædd- ur miklu innsæi.“ Þetta sini’idarverk hefir einmig að vonum vakíð athygli erlemdra fræðimaninia. sem handgengnir eru tungu vorri og leggja stund á íslenzk og norræn fræði. Dr. Ludvig Holim-Olisen, próf- essor í þeim fræðum við Háskól- anm í Bergen, sem óþarft mum að kymma fsiendimgum, sneri Á Njálsbúð að megimmáli á norslku, og kom þýðir.g hams, umdir heit- inu Njáls Síiga- Kunstverket, út á' véguim TJniversitets-forlaget (Bergen — Oslo 1959). í formála símum genr dr. Holm-Olsem. greim fyrir tildrögum þýðingar- imraair og tekur fraim, að hún sé í heild sinm nokíkuð styttri em frumritið, og emnfremur gerðar á hemni nokkrar breytingar með hina erienda lesieindur í huga. Ammars er íormálinm gagnorð lýsimg á umfanigsmiiklum rit- störfum dr Einars um ísleazkar bókrmenintir og menmimgarsögu, ög viki'ð að skoðumum hans á ísilendingasöguim og uppruna þeirra. Þýðing dr. Holm-Ölsens er vamdvirknislega og vel af hendi leyst og sómir sér prýði- lega í morska búningmum. Kem- ur það ei'nnig fram í fonmálan- um að höfundur ritsins var hafður með í ráðum um þýðing- una. Fyrir rúmu ári síðan (í maí- lok 1971) kom Á Njálsbúð út í enskri þýðingu og e,r húm hið sénstaka tilefmi þessa greinar- korns, emda fer vel á því, að íslendimgar heima fyrir séu fræddir um merkisirit íslenzk, er út koma í veluinin,um þýðingum á erler.dum málum. Með slíkri umigetinilmgL er eimnig ofuriítið greitt upp í þaklkarskuldma við þýðandamn. Umrædd þýðimig ber heitið Njáls Saga: A. Uiterary Master- piece, og stiendur Uniiiversity of Nebraisikia Press (Lineolm, Ne- braska) að útgáfumni. Þýðandinn er dr. Pautt Sohaoh, prófiesisor í germömsik’uim málum við Ne- bra'Sikaiháskóliainm. Er dr. Schach mörgum Isiiendingum að góðu kiunn'uir, því að hann hefir oftar en eimiu simni komið til Ísíands og dvaljið þar við firæðiiðkaniir. Sténdur hann i fremstu röð þeinra fræðiimanna am/erískna, er leggja sbund á isfliemzJk fræði. Hef ir hanin, auik þýðingar þeinrair, sem hér er gerð að umtalseifni, þýtt Eyrbyggja sögu á ensfku, í samvinnu við próféssor Lee M. HoBander (1959), og ennifremiur snúið á ensku riti Peter Hall- bargs um Isleradiingasöguirnar, The Icelandic Saga (1962) og Skiálidsögu Aign'ars Þórðarsonar Ef sverð þitt er stutt (The Sword, 1970.) Hamin h-etfiir einni/g ritað fjölida ritgerða og riitdóma u/m íslemzk efni fyrir fræðileg rit vastan hafs. Próf. Schach hefír aðaiillega laigt Á Njálsbúð til grundvallar þýðiimgu sinni af því riti, en einn ig að talsverðu leyti situðzt við hi.ma norsku þýðimgu dr. Holm- Olsens. Auk þess hefir dr. Sc- hach haft tifl hliðsjómair önnur rit dr. IDinars um Njálu. Innganginn að þýðimgunni rit- ar mikill frömuður íslenzlkra fræða í hinum emsíkia he'mi, sem Islemdinigar þeklkja vel bæði aÆ afispurn og pensónulieguim kynn- um, en það er dr. E. O. G. Tuir- ville-Petre, prófessor í farnís- ienzku við Oxfordh ás/kóla. Hefiir hamn giefiið út, þýtt eða samið, fjöida rita, riitgerðir, og ri'tdórma, um ísttienzkar bókrmennitnir, sögu Islands og rmemimingu, er of lamgt yrði upp að telija. 1 hinuim kjarnyrta og fróðllega imn'gangi símum lýsir dr. Tuirvillé Petne í glöggum dráttum og aif næmuim skilnimgi, eigi aðedns miikiilvæguim venkium dr. Eiinairs uim Njálu, að meðtöldu fnuimriti þýðingarinnar, sem hér um rœð ir, heiídiur einmig öðruim grund- vaflllanrit'uim haims um ísllemzikiair bótomenrutir, sögu lands vors og þ jóðsaign af ræði. Óþanft er að rekja hér efmi rits dr. Einars Á Njálsbúð, því að það mun vafatouist tounnuigt Framhald á bls 25 Beinn sími í farskrárdeiid 25100 Kaupmannahöfn þriójudaga miðvikudaga , fimmtudaga L sunnudaga / Luxemborg aila daga Osló mánudaga mióvikudaga föstudaga Einnig farpantanir og upplýsingar fijá ferðaskrifstofunum Auk þess hjá umboðsmönnum Landsýn simi 22890 - Férðaskrifstofa rikisins simi 11540 - Sunna simi 25060 - Feröaskrifstofa Úlfars Jacobsen simi 13499 - Úrval simi 26900 - Útsýn simi 20100 Zoéga simi 25544 Féröaskrifstofa Akureyrar simi 11475 um altt land LOFTLCIBIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.