Morgunblaðið - 03.10.1972, Síða 2

Morgunblaðið - 03.10.1972, Síða 2
2 MORG-UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1972 Alþjóða kjarnorkumálastofnun: Þingað um geisla- virkni á si6 1 DAG hófst á Hótel Loftleiðum ráðstefna í tengslum við Al- þjóðakjarnorkumálastofnun ina í Vín. Ráðstefnuna sækja 14 vis- indamenn, þar af 4 frá íslandi. Viðfangsefni ráðstefnunnar er „áhrif geislavirkra úrgangsefna á lífið í sjónum," og verða flutt erindi þar um. Einn íslenzkur vis indamaður, dr. Sturla Friðriks- ton, mun halda fyrirlestur á ráð- sbefnunni, og fjatlar hann um uppbyggingu llifs við Surtsey. UtanrikLsráðuneytið annaðist undirbúning ráðstjefmunnar, en menintamálaráðherra, Magnús Torfi Ólafsson, setiti hana í gær- morgun. Ráðstefman mun standa fram á fimmtudag. t>jóöviljinn; ■ Sigurður Guðmunds- son lætur af störf um Kjartan Ólaf sson ráðinn ritstjóri Frá ráðstefnu Alþjóða kjarnorkumálastofnnnarinnar að Hótel Loftleiðum. Frá vinstri: Muk- herjee, frá Alþjóða kjarorkumálastofnuninni, William, Bretlandi, Blaylock, Bandaríkjnnum, Sankaranaraayan, Holiandi, dr. Sturla Friðriksson og Agnar Ingólfsson. Fullorðnir menn leita á börn — í óvenju ríkum mæli, eftir a5 skyggja fór á kvöldin SIGURÐUR Guðmimdsson, rit- stjóri Þjóðviljans, hefur nú látið af því starfi, og jafnframt hefur verið ráðinn nýr ritstjóri, Kjart- an Ólafsson. Þjóðviljinm skýrir svo frá sl. laugardag, að Sigurður Guð- mundsson láti nú af störfum sem ritstjóri, og getur þess jafn- framt að haim sé einii starfsmað- ur btaðisina, sem við það hafi starfað frá því að það hóf að koma út 1936. f kveðjuoirðuim frá bliaði hans segir m. a. svo um Sigurð: „Starf haws við Þjóðviljarm og an.nars sitaðar í þágu sósíalískrar hreyfirngar á íslandi er þegar orð- ið svo mikið og frábært að vart á sér hliðstæðu. Hairiin hefur átt þátt í því að móta Þjóðviljanm og JÖN Sigurðsson, sem verið hef- ur formaður Sjómannasambands Islands frá stofnun, var einróma Guðmundur Sigurðsson látinn GUÐMUNDUR Sigurðsson, bankafuilltrúi og gamanvísnahöf- undur er látinn. Guðimmdur fæddist árið 1912 í Skildinganesi við Skerjafjörð og voru foreldrar hans Sigurður Helgason bóndi í Hvammi á Hvit ársíðu og Helga Jónsdóttir. Guð- mundur nam við Samvinnuskól ann, og eins stundaði hann verzl unarskólanám í Kiel og Frank- furt am Main. Frá því 1957 var hann fulltrúi í aðalbókhaidi Landsbanka íslands. Guðmundur var landsfrægur fyrir gamanvísur sínar, gaman- leiki og skemmtiþætti, sem flutt ir voru í útvarpi og við ýmis tækifæri, auik þess sem hann gaf út skopblaðið Háðfuiglinn um táma og var ritstjóri útvarpstíð inda 1953. Guðrmmdur var sæmd ur g'jiUstjörnu Stúdentafélags fs- lands árið 1962. þar með það málgagm, sem ís- lenzkur verkalýður og flofkkur hans, Alþýðubandalagið, á í dag.“ Sjálfur segir Sigurður í kveðju- orðuim sínum: „Auðvelt er það ekiki að kveðja Þjóðviljanm og lesendur hams eft- ir þrjátiu og firwm ára samfylgd: tilhugsunin væiri iáfcust því að eiga að garnga fram af Kiðu- björguim, ef það vægi ekfci þyngra að gaman er að hafa lif- að sivo lanigan dag með Þjóðvilj- anum.“ Kjartam Ólafssom, hirnrn nýi rit- stjóri Þjóðviljaos, er 39 ára að aldri, var firamikvæimdastjóiri Sam eimingarfloklks allþýðu — Sósíal- ista flokksins 1962—68, em hefur síðan 1969 síarfað fyrir Alþýðu- bamdalagið og Þjóðviljanm. endurkjörinn formaður sam- bandsins á 8. þingi þess, sem haldið var í Reykjavík nú um helgina. Á þinginu voru mætrtir 42 full- trúar frá 19 félögum, sem í sam- bandinu eru. Samþykktir voru gerðar varðandi lamdhelgismál, kjaramál, afcvimmumál, tryggimga- mál, öryggismál og ffleira. Sú lagabreytimig var gerð að fjölgað var í stjóm sambandsdms úr 11 í 13. Níu félög bættust í hóp aðild- arfélaga Sjómannasambamds fs- lamds á nýafsitöðmu þingi þess. Félögim eru: Verkamanmafélagið Fram, Seyðisfirði, Verkalýðsfé- lagið Bjarmi, Stokkseyri, Verka- iýðsfélagið Báran, Eyrarbakka, Verkalýðsfélag Hveragerðis vegna Þorlákshaifnar, Vélstjóra- deild Verkalýðsfélags Akramess, Sjómannafélag Isfirðinga, Verka- mannafélagið Fram, Sauðár- króki, Verkalýðsfélagið Vaka, Si.gliufirði og' Þemufélag Islamds. SKOPJE 2. október — NTB, AF. íslendingar signiðii Albani í flmmtu umferð Óiympíuskák- mótsins i Skopje í Jiigóslavíu með 3/2 : '/2. í sömu umferð sigruðu Norðmenn Perúmenn með 3:1 og eru íslenzka og norska sveitin nú efstar í B-riðli mðtsins ásamt þeirri ensku. allar UPP á síðkastið, eftir að skugg- sýnt er orðið snemma á kvöldin og þá einkum í september, hafa rannsóknarlögreglunni borizt ó- venjumargar kærur vegna athæf is fullorðinna manna, sem hafa leitað á stiilkur og drengi. Hefur þetta gerzt um alla borgina og virðist um marga menn að ræða, sem gerast sekir um þetta at- hæfi, að sögn rannsóknarlögregl- SÉRA Bragi Benedi'kts®an hefur verið ráðimm f éiaigsimáila fullltirú i Hafniarfjarðarbæjax. Er það ný- gtofmað sitarf. Umsækjemdur voru tveir. Auk sr. Braga sófcti um gtarfið Snoiri Jómsson, sem með 14 vinninga. Næstir koma Kanadamenn með 13 vinninga. 1 A-riðli eru Júgóglavar efsitir eftir fimsm umferðir með 15 vimminga, en næstir koma Ung- verjar með 13 vimmingia og Sovét- menn með 12% vimninig. Sæmgka gkáJksveRim kom á óvart í daig með því aö sigira þá umgverSku með 2Vi:%. iinnar í Reykjavík. Er hér um mjög alvarlegt mál að ræða og mikil mildi, að enn skuli ekki hafa verið framið mjög alvarlegt kynlífsbrot, en hingað til hafa nánast tilviljanir bjargað bömunum undan slíku; eitthvað hefur gerzt, sem hefur styggt mennina og þeir hafa hlaupizt á brott. Þau börn, sem hafa orðið fyrir áleitni mann- gegmlt hefuir starfi barmiaviermdar- fulltrúa sl. ár. Á fundi bæjar- stjórmiar hlaut séra Bragi 7 at- kvæði, Snorri Jónsson 1 atkvæði en 1 bæjarfullltrúi 9at hjá. gagnlaus mark sitt væri, að út úr samein- ingummi kaeimi rófctæicur jaifnaðar- manmafiokfcur. Hamn sagðist emm- freimur myndu gamga í himrn nýja jaifnaðairmammiaiflokk, ef hiamn yrði með róttæfcu smiði og berðiist fyrir miálefmiuim Samtaka frjáls- lymdna og vinstri mamna. Eininig væri æslkilegt, að Sambaod urngra framsóknarmamina og e. t. v. eim- hverjir úr Alþýðuibandalagimu kæmu í himm fyrirlhug'a'ða flokik. Hins vegair saigðfet Bjarmi telja, að sameinin'g væri gia.gns- laus, mema svipmöt hims nýja flokks yrði þammig, að fóik fengi trú á, að eitthvað nýtt væri á Serðinmi, en ekiki tryggingarsam- tök stjómimálaflokikia, ef svo mæbti komasit að orði. ÁGtJSTMÁNUÐUR var góður mántiður hjá Hótel Loftleiðum, segir í fréttabréfi Loftleiða til starfsfólks félagsins. Herbergis- nýtingin var tæplega 90% mið- að við tæplega 89% í ágúst í fyrra. Gistinætur urðu samtals 9.116, en í fyrra 9.079. Gistinætur fyrstu átta mánuði ársins eru nú orðnar 48.248 og lierbergisnýting að meðaltali 63%. A sama tima anna, eru allt niður í 6 ára að aldri. Vill rannsóknarlögreglan brýna fyrir foreldrum, að þau gæti bafna sinna vel og kenni þebn að varast alla ókunnuga menn, sem vilja sýna þeim blíðuhót. Eins og áður sagði, hafa óvenju margar kærur borizt lögregl- unni að undanförnu, en mjög erfitt er að finna þá menn, sem hafa gerzt sekir um þennan verknað, þar seim þeir eru jafn- an á ferli í myrkrinu og láta börnin sem minnst sjá framan í sig, enda eiga þau ákaflega erfitt með að lýsa þeim eða útliti þeirra. Bobby þakkar f yrir sig „ÉG ÞAKKA stjóm og starfs- fólki Loftleiðahótelsins í Reykjavík fyrir hjálpsemi og vinsemd og góða og hlýlega uimönnun meðam ég bjó ú hót eliniu." Þannig hljóðar í laus- legri þýðingu, kveðja sem Bobby Fischer, heimsmeistari í skák sendi starfsfólki Loft- leiðahótelsins, er hann bjóst til brottfarar 17. sept. sl. Frá þessu er skýrt i Fréttabréfi til starfsmanna Loftleiða á ís- landi. Lúðvík að koma heim LÚÐVÍK Jósefsson, sjávarútvegs málaráðherra, hefur að undan- fömu dvalizt I Bandaríikjumuim, en á sama tíma hafa jafn tvisýn mál og útgáifa bráðabirgðalaga um frestium á slysatryggingu sjó manna, ákvörðun nýs fiskverðs og yfirvofandi stöðvum. fiskveiði flotans af þessu ástæðum, beðið úrlausnar. í gær fékk Mbl. það staðfest hjá stjórnarráðiniu, að ráðherrann væri jafnvel væntan legur heim i gærkvöldi eða þá í dag. í fyrra voru gistinætur 41.308 og herbergisnýting að meðaltall 72,5%. Áningagestum félagsins fækk aði enn í SgúsfcmánuSi síðastliðn um miðað við sáma mánuð í fyrra. Þeir vorú riú i.588, én vorú í fyrra 1.824. Alls voru áninga- gestir fyrstu 8 mánuðina nú 10.368 og hafði fækkað uim 2,8% frá sama tima ! fyrfcá. 1,1 - ! Jón Sigurðsson endurkjörinn sunnudag. Bjami Gtrðnason sagði, að tak- íslenzka sveitin efst í B-riðli ásamt Norðmönnum og Bretunai Ráðinn félagsmála- fulltrúi Hafnarfjarðar Bjarni Guðnason, fyrrv. vara- formaður SFV: Sameining nema fólk fái trú á, a5 eitt hvað nýtt sé á ferðinni BJARNI Guðnason, alþm., og fyrrverandi varaformaður Sam- taka frjálslyndra og vinstri manna, sagði í samtali við Morg- unblaðið í gær, að liann myndi halda áfram að starfa innan sam- takanna. En eins og fram kemur í annarri frétt í biaðinu í dag gekk Tt.ja ni út af landsfundi SFV si. Loftleiðahótelið; Góð nýting í ágúst

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.