Morgunblaðið - 03.10.1972, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 03.10.1972, Qupperneq 23
MORGUiNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1972 23 Stjórn félag-sms skipa nú: Vilborg Dagbjartsdóttir, for- maður Stofán Hörður Grímsson, vara- formaður Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka, ritari Sigurður Róbertsson, vararitari Jón frá Pálmholt’i, gjaldkeri. Nýir félagar bættust 7 við á árinu. Félaigsmenn eru nú 91 talisdns. (Fréttat ilkynning). GULLSMIÐUR Jóhannes Leif sson Laugavegi30 TRÚIXOFUNARHRINGAH viðsmiðum þérveljið Saab '67 Hillman Hunter '67, sjálfsk. Hillman Hunter ’70 V.W. 1600 TL ’67 og ’68 V.W. 1302 ’71 Volvo 144, ’67 Opel Rekord ’66 og '69 Willy’s ’66 og '67 Ford pick-up '70 Opel Caravan '66 Volvo P 544 '64 Cortina '70 Ford Falcon '65 og '66 Bronco '66 M. Benz 250 S, ’69 M. Benz 230 '71 Pontiac Lemans '68 Chevrolet Malibu ’67 Pontiac Firebird '69 Volvo Amazon '63 Fiat 125, ’70 Citroen ID 20, ’68 Ford 17 M station ’70 BÍLASALA KÓPAVOGS Nýbýlavegi 4 Sími 43600. Scotia með sjúkan sjómann til Norðfjarðar Brezka eftirlitsskipið Seotia, sem verið hiefuir til aöstoðar brezku fcogu.uinium á miðum- um við Austurland, kom i gær 'tran á Norðifjörð mieð sjúk- ain sikipverja aif togaranium Caledon frá Hull. Skipið lagð Lsit ekki að -brygigj'U, heldiur sibaðnæmdist það úti á fitð- inuim og umiboðismaðiur bcnezku togaranna á Neskaiupstað fór á báti út að slkipimiu tiil að sækja sjúkliingiinin. Skipið hé'lit síða-n sitrax út á miðin, en sjúfclingurimm var F.iutibuir í sjúíkiraihúsii'ð á Nes- kaupstað. Þarna var um að ræða 28 ára gamlan manrn sem var orðiran taugabilaður og hafði m.a. haft í hótunum um að fyrirfara sér. Þorði skip- stjórinm á togaranum ekki að taka meina áihæ'tbu og lót fflytja manmimm í liand. Verður hanm að ölluim Mkind'um sendiur flugleiðis til Ðret'liands iminan bíðar, eir hamm hefur jafnað s:g no'ktouð. Guðmundur Böðvarsson kjörinn heiðursfélagi A FRAMHALDSAÐALFIINDI Rithöfundafélagg islands, sem haldinn var 21. þ.m., var Guð- rnundur Böðvarsson skáld á Kirkjulróli kjörinn heiðursfélagi þess. Aðrir heiðursfélagar eru: Gunnar Gunmarsson, HaMdór Laxmesis, Sigurður Nordal, Tóm- as Guðmundsson og Þórbergur — Verkamanna flokkurinn Framhald af bls. >. skilmála fyrir aðild landsins. Þar með er gengið miklu lengra en Harold Wilson fyrrverandi forsætisráðherra var reiðubúinn að ganga, og þar með yrði svig- rúm hans skert stórkostlega. 0 Samþykkt var önnur tillaga þar sem hvatt er til þess að „Atl- antshafsbandalagið og Varsjár- bandalagið verði leyst upp og komið verði á laggirnar kjarn- orkuvopnalausu svæði i Mið- Evrópu.“ Hins vegar samþykkti framkvæmdastjórn flokksins ekki kröfu um úrsögn Bretlands úr NATO þótt sumir nefndar- fulltrúar segðu eftir fundinn að sú tillaga hefði verið samþykkt með naumum meirihluta. 0 Einnig var lýst yfir stuðn- ingi við áskorun um að lagðar verði niður bandariskar flug- stöðvar og stöðvar fyrir banda- riska Polariskafbáta á brezkri grund. • Samþykkt var að næsta stjórn Verkamannaflokksins felldi úr gildi vinnumálalöggjöf stjórnar íhaldsflokksins er miðar að því að hamla gegn verkföll- um og hætta hvers konar áform- um um löggjöf sem mundi gefa ríkinu vald til að skerða athafna- og samningafrelsi verkalýðsfé- laganna. Að hitta naglann höfuðið Næst þegar þú kaupir verkfæri, vertu viss um að það sé Skátafélögin Landneniar og Dalluiar kynntu starfsenii sína á sunnndaginn nieð þvi að slá upp tjaldbúðum og sýna skátastörf, Dalbúar á grasflötinni hjá Laugardalslauginni og Landnemar á túninu við Austurbæjarskólann. Þar fór einnig fram innritun nýliða og var margt barna og unglinga, sem koniu að kynna sér starfsemina á þessum tveim stöðum. (Ljósmyndari H. Stef.) Landhelgismálið: Austur-Þ j óð verj ar óska viðræðna RÍKISSTJÓRN íslands hefir bor- izt frá austur-þýzku rikisstjórn- inni greinargerð varðandl út- færslu fiskveiðimarkanna við ís- Iand, og er hún í aðalatriðum eins og greinargerðir þær sem borizt hafa frá rikisstjórnum Sovétríkjanna og Póllands um það efni. Meginefni greinargerð- arinnar fer liér á eftir: Þýzka aillþýðuilýðiveldiiniu er Ijóst, hve mikl'a 'e&i'aha'göliega þýðinigu fisteveiðair haifa fyriir Islaind og hiefir skiilning á vi'ðiieiibni íslands í þá ábt að tryggja þenman nær- inigarsrtiof!n.. Jaif'nif raimt vekur Þýzka allþýðu- lýðveldið athygli Isfliainids á því, að útofærsla fiskveið imarkanina við feland úit fyriir 12 miiflina lániu hefiir áihiriif á hagsmuni lanida sem stumdia hefðbundn'air fisikveiðair á þessu svæði, og á freisi til fisk- veiða á úthafimu. EiniMiða út- færslia fisitoveiðimarkanna út fyr- ir 12 míiluir er ekíki í samræmi við aÐLmienint vi'ðutrkeninidar regfliuir al- þjóðarétbar. Með hliðsjóm euf séristöðu Is- lands að þvi er smertir fiskveiði- mönk er Þýzika al þýðuiýðveidið reiðubúið að taka tilliit til ís- lenzfcra fiskveiðilhagsmiuina, en gerir jiaánifraimt rá'ð fyrir, að Þýzka ajliþýðullýðvefldiið, sem heifð- bundið hefir sibumdað fisikveiðar við fs'land, geti áitt þáitt í hagnýt- ingu þess fistomagns við sitremd- u-r íslands sem Islemidimgar veiða elíki sjálfir. Þýzka aliþý'ðuílýðveldið teiur þess vegma ráðlegt, að teknar verði upp viðræður miHi fslands og Þýzka alþýðuilýðveMisdns um þessii mél, tifl haigs fyrir báða aðiflia og tal að effla samsikipiti þeiirra. Þýzka ail'þýðuflýðveldið treystir því, að mieð saimminga- viðræðum megi fimna lausn sem fuillmægi hagsmumum beggj'a að- ilia. Nýr fram- kvæmdastjóri Landverndar Á FUNDI í stjórn Landverndar 29. september sl. var samþykkt að ráða Hauk Hafstað fram- kvæmdastjóra samtakanna í stað Árna Reynissonar, sem hefur gegnt því starfi undanfarin tvö ár, en hefur nú tekið við starfi framkvæmdastjóra Náttúru- verndarráðs. Haukur er fæddur 23.12. 1920 og hefur verið bóndi í Vik í Skagafirði frá 1944. Hann er áhugafólki um landgræðslu og náttúruvernd að góðu kunnur fyrir störf sín að þessum mál- um. Hann hefur verið í stjórn Skógræktarfélags Skagfirðinga um árabil, og formaður gróður- verndarnefndar héraðsins frá byrjun. Hann er ennfremur vara formaður Samtaka um náttúru- vernd á Norðurlandi. Auk þess hefur hann unnið að margskonar félagsmálum í héraði sínu. (Fréttatilkynning). Safnazt hafa 14 millj. kr. Hjartans þakkir eiga þessar línur að færa ytokur öllum sem glöddu mig á 80 ára af- mæliisdaginn þann 24. sept. síðaistliðinn, með heimsókn- um, heiiilaskeytum og gjöfum. Guð blessi ytokur öll. Ólafur M. Ólafsson. STANLEY 400 þús. kr. gjöf BRÆÐURNIR Sveinn og Magn- ús Jónssynir frá Veðrará í Ön- undarfirði færðu Hjartavernd og öryrkjabandalaginu 200 þúsund krónur hvor af arfi, er bróðir þeirra, Guðbjartur Jónsson frá Veðrará, lét eftir sig. Vildi Guðbjartur heiitinin á þennan hájbt styrtoja félöigin og miinniasit jafnframit konu siininar, Halldóru Ma'gnúsdóbtur frá Engi dal við SkutuiBfjörð, en húin lézit í Vifilssitaðahæli árið 1947. Týndur — í hálfan mánuð EiNTN er ófundin ijósleit Volks- wagen-biifreið, árgerð 1960, sem hvarf frá húsinu nr. 4 við Há- tún eftir hádegið föstudaginn 15. sept., eða fyrir rúmum hálf- um mánuði. Biifreiðiin hefur ein- toemnissitaftna R-15943. Þeir, sem kynmu að hafa orðið vartr við biifreiðiina, eru beðnir að láta Iðgregluna vita strax. LANDSSÖFNUN í Landhelgis- sjóð hefur nú staðið yfir í mán- nð, en hún hófst þegar 1. sept- ember, sem kunnugt er. Fjöl- margir aðilar hafa lagt fram fé til styrktar landhelgisgæzlu ís- lands, — stofnanir, fyrirtæki, einstaklingar, hreppsfélög og sveitarfélög. Fénu verður varið til kaupa á varðskipi fyrir Land- helgisgæzlu fslands, og því ekki varið til reksturs Landhelgis- gæzlunnar. — Söfnunin nemur nú röskum 14 milljönum króna. f frétbatilkynn'iin'gu frá lands- söfnuniinni segir: Framkvæmda- nefnd Laindisisöfntunariwnar, sem skipuð er 9 mönnum, — fullitrúum frá Farmanna- og fiskimaninasambaindi fslands, Landsisaimbandi ísdetnzkra útvegs- manna, Hafrannisóknastofnun- inni, Sjómaninasambandi ísiands og öliium stjómmálaflokkum landsins, — hefur ákveðið að haga megimþæbti söfnunarinnar á þann veg, að sendir verða söfn- unarlistar tii atvinnurekenda og launþega, og þess farið á leit við alliia landsmenn, að þeir leggi fram jafnvirði launa eins dags í októbermánuði í Landhelgissjóð, — eða þá upphæð aðra, sem þeir kunna að kjósa fremur. Enntfremur verður haidið á- fram að taka á móti framlögum í bönkum, pósitgíró 11000 og á skrifstofu söfnunarinnar, Lauga- vegi 13, Reykjavík. Ástæða er tii að taka fram, að ekki verður gengið í hús til að safna fé á vegum nefndarinnar. í dag og næstu daiga verða söfn- unarlistar sendir tii viðkomandi aðila. Þeir eru sérstaklega merktir og einnig kvittanir, sem fylgja. Framlög eru undaniþeg- in tekjusikatti, ef kvittun fylgir framtali. — Framkvæmdanefnd- in þakkar þeim, sem þegar hafa lagt fram sinn skerf og hvetur al'la liandsmenn tii þátttöku i söfnuninni. Hf Útbod &Samningar Tilboðaöflun — samning sgerð. Sólayjargötu 17 — sími 13583. mnRGFDLDnR mHRKHÐ VÐRR RADI0LAMPAR HEILDSALA - SMASALA “ CM' ' . BRÆÐURNIR ORMSSON"/, ligmúla 9. siml 38820

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.