Morgunblaðið - 03.10.1972, Síða 6

Morgunblaðið - 03.10.1972, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1972 KÖPAVOGSAPÖTEK BROTAMALMUR Opið öll kvöid til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. KEFLAVfK — NJARÐVlK ANTIK Konur óskast til hörpudiska- vinnslu. Uppl. 1 símum 1815 og 2164. Af sérstökum ástæðum er til sölu sófasett, sófi og 4 stólar, einnig sófaborð. Uppl. i slma 32389. HNAKKUR ÓSKAST Óska eftir að kaupa notaöan hnakk. Uppl. 1 síma 21583. SNIÐKENNSLA Námskeið 1 kjólasniði hefst 7. okt. Innritun í síma 19178. Sigrún A. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48, 2. hæð. STÚLKA EÐA KONA ÓSKA EFTIR óskast til að gæta 4ra ára drengs, 4 tíma á dag, 5 daga vikunnar. Herb. gæti fylgt. — Sími 40345. 1 til 2ja herb. ibúð til leigu með húsgögnum í Reykjavík eða nágrenni. Sími 2000 Ext. 5203 eða 4105. V.W. RÚGBRAUÐ HESTAMENN árg. '67, 8 farþega með hlið- argluggum (einkabíll) til sölu. Uppl. í síma 42464 eftir kl. 19 á kvöldin. Get tekið nokkra hesta í fóðr- un í vetur. Uppl. í síma 38711 frá kl. 7—9. HERBERGI ÓSKAST TIL LEIGU 19 ÁRA STÚLKA Urigur reglusamur maður ósk ar eftir herbergi strax. Uppl. 1 síma 86713. óskar eftir vinnu. Vön afgr.- störfum. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 86793 eða 84142. STÚLKA GOTT RISHERBERGI óskast I mötuneytí. Einnig kona 4 tíma á dag. Uppl. I síma 13882. I Hlíðunum til leigu. Uppl. I síma 52176. PRJÓNAKONUR Kaupum peysur hæsta verði. Simar 22090 og 43151. — Álafoss hf. ÍBÚÐ ÓSKAST ekki seinna en 1. desember. Tvennt fullorðið I heimili. ör- ugg greiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 41958 og 43076. HÚSASMfÐAMEISTARAR UNG KONA 22 ára laghentur maður óskar eftir að komast á samning. Uppl. í síma 12751 eftir kl. 6. með 2 börn óskar eftir at- vinnu. Uppl. 1 síma 93-2142. IESIÐ ATVINNA Tvítug stúlka með gagnfræða- próf óskar eftir starfi á skrif- stofu eða í verzlun. Vön alm. skrifstofustörfum, meðmæli fyrir hendi. Uppl. í s. 41342 frá kl. 2—6 í dag og næstu daga. Sveinafélag pípulagningamanna Ákveðlð hefur verið að viðhafa alfsherjar atkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa á 32. þing Atþýðusambands Íslarids. Listum sé skilað í skrífstofu félagsins, Freyjugötu 27, fyrir kl. 18, fimmtudaginn 5. þessa mánaðar. Rannsóknastyrkir Ncnrska vísinda- og tækndirannsóknaráðið býður styrki til eins árs, 1973—1974, til æðri rannsókna á ýmsum sviðum tækni og vísinda. Styrkir nema 34.000 norskum krónum fyrir einhleypa styrkþega, 37.000 n. kr. fyrir kvænita og að auki 1.500 n. kr. fyrir hvert barn sityrkþega. Umsækjendur skuli hafa lokið jafngildi Ph.d. í raun- vísindum frá brezkum eða bandarískum háskóla. Umsóknarfrestur er til 1. desember. Nánari upp- lýsingar veitir Rannisóknaráð ríkiisins, síxni 21320. 1 da« er þríðjudag-urinn 3. október, 277. dagur ársins. Eftir lifa 89 dagrar. Árdegisflu ði i Reykjavík kL 4.32. Almennar ipplýsingai um lækna þjómistu i Reykjavík eru gefnar í sinisvara 18888 Læknu-igastofur eru lokaðar á iaugardögum, nenva á Klappa'- stíg 27 frá 9—12. simar 11360 og 11680. Tonnlæknavakt I Heilsuverndarstöðinni alla taugardaga og sunnudaga id. ^ 6. Simi 22411. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunriudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir teekna: Simsvait 2525. AA-samtökin, uppl. i sima 2555, fiimmtudaga kl. 20—22. Náttúrucripasalaið Hverfisgötu 11«, OpiO þriOjud., flmmtud^ iaugard, og •unnud. kl. 3330—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudðgum og miðviku- dögum kl. 13.30—16. II^NAÐ^HEILLA^ ninniiiii inmniiiil 75 ára er í dag frú Þórey Jónsdóttir til heiimilis að Kúr- landi 30. 80 ána eir i diag Jóhiammes Guð- mundsson, fyrrum bóndi í Am- amiesi, núverandi visitmaðiur á elliheimil'iiniu Ási, Hveragerði. Þann 1. sept. voru gefin sam an í hjómabamd í Háiteiigslkiirkju af séra Jóni Þorvarðssyni ung- frú Jóhiamna W. Jóhan neisdóttir, Bóistaðarhlíð 26 Rvík og Árni S. Sátgiurössoin Bauigholti 14 Keflavik. Hieiimdli þeirra er að Háaleiti 7, Keflavíik. Studio Guðnmmdar Garðastr. 2. Þan-n 23.9. voiru gefin samain í hjóna’bamd í Hóiteigiskirkju af séra Jóná Þoa~vairðssiyra ungfrú Steimmm Steiniþóirsdó'btir KleppisA/eigi 72 og Karl Rósim- beirgisisom Nesvegi 44. Studio Guðimumdar Garðasitr. 2. Laugardaginm 16. sept. vom ge'fim saimam í Árbæjaiikirkju ai séra SiguirðS Sigurðssymli umg- frú Elisiabet Jóihamnisdóttir og Theódór Lúðvíksson. Heiimdli þeima er að Laufásweg 54 Rvilk. Studio Guðmiundar Garðasrtr. 2. Sum-ruudaginn 1.5. vom gefin saman í Norðtfjarðaríkirkju Sveimbjörg Einarsdóttir og Hilim ar Guðbjörnsisom. Þamn 16.9. voru -geíim saimam í Dómkirkjummd af séra Jóni Auð uns umgfrú Brymja Björk KriS't jánsdótitir og Haulfcur Biríkssom. Hjeimáii þeirra er að HjaJáabraut 5 Hf. Studio Guðanumdar Garðasitr. 2. Þann 23.9. opdmlberuðu trúlof- un sima Vfflborg Hedða Waage Skipasumdi 37 og Óskar Gíisla- som Ferjiuvogi 15. Á Fæðingardeild Sólvangs fædd- ist: Þorbjörgu Gunnarsdóttur og Jóni G. Viggóssyni, Lauívangi í Hafnarfirði dóttir þann 30.9. kl. 2.50. Hún vó 3150 gr og mæld- ist 49 sm. Helgu Stolzenwald og Jónl Baldvinssyni, Breiðagerði 11, dóttir þ. 1.10. Hún vó 3910 gr og mældist 54 sm. Á Fæðingarheimilinu við Ei- ríksgötu fæddist: Svövu Sch. Thorsteinsson og Gunnar Sch. Thorsteinsson, Fellsmúla 72, sonur þ. 30.9. kl. 11.45. Hann vó 3700 gr og mæld ist 52 sm. Ásdísi Pálsdóttur og Kristjáni Gunnarssyni, Grænukinn 5, Hf. dóttir þ. 28.9. Hún vó 3310 gr og mældist 50 sm. Bergþóru Reynisdóttur og Bjama Bæring Bjamasyni, dótt ir þ. 28.9. Hún vó 3920 gr og mældist 51 sm. Sigríði Birnu Guðmundsdótt- ur og Guðbirni Vilhelms- syni dóttir þ. 1.10. Hún vó 3960 gr og mældist 53 sm. BLÖÐOGTÍMARIT iiiuuiiiiiimiuiiiiiiiiiniiiiiiiiiiuuiiiminiiiiiiiHiaiiiuiituiiiiHi Blaðinu hefur borizt eintak af tímaritinu Sveitarstjómamál, seim Samband ísl. sveitarfélaga gefur út. Meðal efnis er m.a. við tal við Ásgrim Hartmanns- son, sem \ferið hefur bæjar- stjóri lengur en nokkur annar hér á landi, fréttir frá sveitarstjórum, grein um nýja fasteignamatið eftir Valdimar Óskarsson og fleira. FYRIR 50 ÁRUM I MORGUNBLAÐINU Göngin undir ErmarSund Fullyrt er það, að áður en langt um líði verði byrjað að grafa göngin undir Ermasund. En Bretum og Frökkuim kemur ekki sem bezt saman um fram- kvæmd verksins. Halda Frakk- ar þvi fram, að rjettast sje að láta Þjóðverja framkvæma verk ið, og að þeir sjeu á þann hátt látnir borga skaðabótaskuld- ir sínar. Englendingar vilja ekki fallast á þetta, raunu þeir vilja að verkamenn Eng- lendinga fái vinnu við verkið, og þykjast þeir hafa mestan íhlutunarrjett um þetta mál, því þeir gangast mest fyrir verkinu. sXnæst bezti. .. lllUllllllllliilill Snotur skólaistúlk.’i feimáin og tarbgaóstyrk fór til lseknis, og bað h-anin um að hjálpa sér. Læfcnixinn skrifaði upp á róarudi mixitúiru hamda henni og siagði henni að koma aÆbur ettir viku. Þagar stúfllk- am toom aftur spurði læknlrinin hama, hvoint hún. hefði telkið eftár eÍTiihvieirri breytimgu á iáðan siinni. „Nei, alllts e(klki,“ siaigði sitúfflfcam. „Mér líður alveg eiiras, aftur á móti eru aðrir mlttd'u vfliragjsurn- legri við mig.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.