Morgunblaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÖBER 1972 3 „Varhugavert að halda áfram útgerð“ — rætt vid nokkra útgerðar- menn um áhrif hinna nýju laga um slysatryggingu sjó- manna á útgerð þeirra EINS ©g fram kennur í frétt á baksiðu Mbl., hefur Lands- samband íslenzkra útvegs- manna varað útgerðamnenn við þvi að halda skipum tU veiða, þar sem ekki hefur tek- izt að fá gildistöku nýrra laga um slysatryggingu sjómanna frestað, þrátt fyrir margitrek uð tiimæii samtakanna. Mbl. ræddi S gær við nokkra út gerðarmeim iuu álirif þessara nýju laga á útgerð þá, sem þeir reka, og fara svör þeirra hér á eftir. • 80—100 M1LL.IÓN KRÓNA BÆTUR Gísli Konráðsson, fram- kv samdiasit jórú Útgerða rféHags Akuireynair h.f.: „Tilmeeli LJÚ eru álcaifilegia réftoniæt, þvi að þeissi máll eru öll svo óljós núna, að það er viarhugaveirt fyriir menin að haldia áfram út- getrð með þettia yfir höfði sér. Tökuim siem dæonii toganaina. Ef sitórslys yrði, togairi fær- ist með a.llri álhöfln, þá virðdsit mér, að bætur vegma álhaifln- ariininar myndiu nema 80—100 milljónium króna og það er enigimm borgiumarmaður fyrir stiiku. Að visrn haÆa flryggimga- féiögin sagt, að hægt sé að flryigigja fyrdr þesisiu, em það yrði svo óhemju dýrt, að þaiu hiata ekki vMlja ræða um það og ekki neflnit neim iðigjöid. Útigerðarflélaig Akureymar hief- ur ekki gripið tU neáruna ráð- staifama vegna þessara nýju la.ga og ekiki kallað floganama imn, en á momgiun verðiur stjórm arfumdur og þá verður tekdm ákvörðum í málimiu." GSisJá saigðd enmfiriemiur, að hamm viissi ekki um viðbrögð amm- arra úflgerðamfyrirtælkja á Ak ureyri, en hann héldi, að al- miemnt gerðu menn sér ekki Ijóst, hvað þesisd lög þýddu í maum og veru. „Það er eniginn aðild tilbúinn að tryigigja okk- ur fyrdr þessiu og ég sé ek'ki annað en að það verði að fresta gdldistökiu laiganna, á meðan sú hlið málisins er af- greidd," sagði GksOi að lok- um. • MJÖG ALVARLEGT ÁSTAND Ólafur M. Ólafsson, útigerð- a.nmaðuir á Seyðisfirði: „Við erum ekkd borgunanmenn fyr- ir slilkium bótum, sem iögin gera ráð fyrir, og því má bú- ast vdð að flotdmm verðd kail- aður inn. Þetta er mjög aJ- varlegt ástiand og bætdst oflan á aJllt annað, sem yfir úflgerð- ina he.fuir dunið sd. 15 ár, þeg ar á okkur hefur verið Jagð- ur skattur oflan á skatt. Úí- gerðin er öll i moiium vetgna þessara Itvaða og það er eldd nema fyrir skiemmtilega geðveika menm að flást við þetta. Ég er með fjóra báta með 12 memm hvem og á tog- aranum Gullverd eru 15 menn, og allt gebur komið fyrir. Bótoikröfurnar myndu þá skdpta tuigum mdlljóna og ég segi fyrir mdg, að ekki er óg bong'unarmaður fyirir sO!íku.“ Ólafur kvaðst ekki hafa kaJQ- að þá báita sina, sem úti væru, inin ennlþá, en myndi hitnikra aðeins við, tada við foonann ÚtvegSibændaféiaigs Austiur- lamds, og biða með ákvörðun- ina til morguns. „En ef ekk- ert verður gert í málimiu, er ekiki annað ráð en að kaJJa aiJa bátana inn,“ sagði hann að lokum. • ÁHÆTTAN OF MIKIL Björn Guðmundsson, útgerð armaður og formaður Útvegs bændafélags Vestmannaeyja: „Það er ósköp einfalt að segja, hver staða útgerðar- manna er: Við getum ekltí staðið undir þessu og verð- um að fá þessu breytt. Við höfum ekki fjárhagslegt bol- magn til að standa undir þeim gifurlegu bótaf j árhæðum, sem um verður að ræða, ef skip ferst með 12 manna á- höfn, þar sem kannski meiri- hluti áhafnarinnar er ungir menn, 24—25 ára, sem eiga 2—4 böm hver. Þótt skiptap- ar gerist æ sjaldgæfari, þá er áhættan of mikil til að menn þori að taka hana, því að skip tapi gerir menn umsvifaiaust gjaldþrota. Við höfum ekki fjallað beint um þetta í Út- vegsbændafélaginu ennþá, en menn hér eru alvarlega að hugsa um að kalla báta sína inn, ef þessu verður ekki breytt, og eiga raunar ekki annarra kosta völ.“ • GETUR LENT MISJAFNLEGA ILLA A FJÖLSKYLDUM Ingvar Vilhjálmsson, útgerð armaður í Reykjavík: „Það er mjög ískyggilegt ástand, sem þessi lög leiða af sér, og ég hef ekki gert það upp við mig ennþá, hvemig ég muni bregð ast við þvi. Ég ætla að biða átekta, en veit ekki hvað lengi það verður. Tveir báta minna era nú i Norðursjó og sá þriðji er að tilraunum með beitingavél, þannig að það er mikið mál að kalla þá inn af sjómum. En nú fer að verða alira veðra von og skiptapar geta orðið, sem þvi miður vill alltaf verða, og þar er um ákaflega þungt áfall að ræða fyrir útgerðarmennina, ef þessi lög gilda, svo þungt á- fall, að undir þvi ris enginn. Ég get nefnt dæmi um tog- ara með 30 manna áhöfn; ef hann ferst með allri áhöfn, þá er um að ræða 90 miiljón króna bætur, sem eins og er er ekki hægt að vátryggja sig fyrir. Þetta getur enginn út- gerðarmaður borgað nema þá að litlu leyti. Ef skiptapi verð ur, þá getur það lent misilla á fjöiskyldum sjómanna, sem þannig farast, þvi að ef t.d. skipstjóri bátsins er eigandi hans, þá geta fjölskyldur sjó mannanna á bátnum engar bætur fengið. Þannig er ekki hvað minnst áhætta fyrir þá, sem eru að berjast við að sækja sjó á bátum, sem þeir eiga hlut í eða eiga að öllu leyti sjálfir." 39 landhelgisbrjótar, þar af 35 Bretar Alls 56 erlendir togarar að veiðum við landið LA NDHELGISGÆZL AN taldi eríenda togara við Island um belgina. 39 skip voru að veiðum fainan fiskveiðitakmarkanna að ólöglegvim veiðum, en 17 voru að veiðttm utan markanna, eða með heimild innan 50 niílna lög- sögunnar. Sa.mta.ls vora þvi á Is landsmiðum 56 erlendir togarar. AIMis voim 35 brezkir flogiairiar eð ólögdlegum veiðum iirrnian fiisk- ’Weiðöliögisög'uininiar. Plestir voim á GIietitiinigiaJiesgTiumnd og á Gerpiis- girumnd, en fjórdr voru úit aif Sléttiuigiruinini. Fjórir vesttirJþýzk irr toigiainair voiru að veiðum inman ftniu og 13 uiflam límu. Þeir, sem vom fyrir uflam vom út af Veist- fjörðum og Suðvestiurlamdá, em þrír vom fyrir immam norðam af HaJanum og eimm út af Síéttu- gmmnd. Tveir belgdisfcir togarar vom að veiðum í hólfli út aí Smiæifelíls- mesd saimkvæmt hedmild og fær- eysfcur togari var að veiðum samfcvæmt heimilld út af Sléfltu- grummi. Einm færeyskur flogari var á siglimgu á Lór sdjúpi. Ekkert bar tdl tiðimda á miðum- um, það er, hvergi skarst í odida, þótt varðsdtípim haf.di upptekmum hæitti og bdðji togarama að 'hætiba veiðum immiam 50 mdlma mark- amrna. Kona á sjómanna- sambandsþingi Áttunda þing Sjómannasam bands fslands var haldið í Lind arbæ um helgina. Meðal þátttak enda var Þernuféiag íslands og sat kona í fyrsta skipti þingið sem fulltrúi, Hrefna PétursdótÞ ir Ólafssonar, sem er mörgtim kunn fyrir baráttn sina í þágu sjómanns. Hrefna er einn- ig mörgum vel kunn þar sem hún keppti lengi í meistara- fiokld Vals, og keppti m.a. þeg- ar íslendingar urðu Norður- landameistarar 1964. Hrefna er sjúkraliði að mennt, en hef- ur verið til sjós undanfarin tvö ár á e.s. Dettifossi. Hrefna sagðist hafa tvær til- lögur fram að bera, önnur væri sú, að hreingerningar í landi væru framkvæmdar af fólki úr iandi, en hingað til hefur það ekki verið, hin sú að ákvæði yrðu sett um það, að þernur lærðu á björgunartæki skipanna og neyðarútbúnað, svo að þær gætu tekið virkaii þátt í björgun, ef slys bæri að höndum. Einnig taldi hún það æskilegt að þernur kynnu eitt hvað í hjálp í viðlögum, þvi það væri aldrei að vita, hvað kynni að koma fyrir. — Er þetta erfitt starf, Hrefna? — Já, vissulega. Það krefst þess, að við séum hraustar á lik ama og sál, þvi það er oft ill- framkvæmanlegt að vinna, þeg- ar illt er i sjó. Hvað eruð þið lengi í hverri ferð? Það er misjafnt, getur farið upp í 5 vikur, til dæmis ef við siglum til Ameríku, annars eru þetta yfirleitt viku ferðir. Hrefna vill eindregið hvetja þernur til að standa saman og sækja betur fundi heldur en þær hafa gert. Einnig finnst henni of lítil samstaða innan Sjómannasambandsins þegar um samningagerðir er að ræða. Að lokum sagðist Hrefna vera ánægð með að taka þátt í — Það er mér í blóð borið að vera til sjós — sagði Hrefna Pétursdóttir fuíítrúi Þemufé- iags fsiands. þessum umræðum og vonaði að það yrði framvegis gert að regiu, að kvenmenn sæktu fundi Sjómannafélagsins. Athugasemd frá Birni Jónssyni Kort yfir staðsetningii togaoranna á miðiinnm við landíð, gert af Landhelgisgæzlunni eftir leitarflug á laugarðag. Samtök frjálslyndra og vinstri manna tóku upp þann hátt á ný- afstöðnum landsfundi sinum að hafa hann opinn fréttamönnum allra fjölmiðla. Þetta tel ég góða og gagnlega nýbreytni og nokk- urs þvi um vert, að þessi tilraun verði til eftirbreytni öðrum flokk um. Slikt hlýtur þó að verða mjög háð þeirri reynslu sem nú fæst um heiðarlegan og hlut- drægnislausan fréttaflutning. 1 sunnudagsblaði Morgun- blaðsins 1. þ.m. þykir mér sem frásögn blaðsins af ræðu minni á þinginu daginn áður gefi ranga hugmynd um málflutning minn og ummæli og þó sérstaklega í stórfyrirsögn á útsíðu blaðsins, en hún gefur til kynna, að ég hafi talið líkur á að SFV hætti bráðlega stuðningi við rikisstjórn ina. Hið rétta er, að ég lagði í Framhald á bls. 3L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.