Morgunblaðið - 03.10.1972, Side 32

Morgunblaðið - 03.10.1972, Side 32
KRISTALSALUR Fyrir stór og smó samkvaemi ÞRIÐJUDAGUK 3. OKTÓBER 1972 nucLvsmcHR #*-»22480 Enn þingað um fiskverðið VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegs jns sat á fundi í allan gærdag, en f jndi var hætt án þess að nið urstaða fengist um nýja verð- ákvörðun á fiski. Gert var ráð íyrir, að ráðið kæmi aftur sam an til fundar í dag. Innbrota- alda MIKIÐ var um innbrot og þjófn aði í Reykjavik um helgina, en í flestum tilvikum var litlu stolið. Helzt er að nefna innbrot í raf- tækjaverkstæði við Suðurlands- braut, þar sem stolið var 37 þús. krónum í reiðufé, innbrot í Tóm stundahöllina, þar sem stolið var peningakassa með einhvérjum fjármunum í, þjófnað úr Hjartar búð við Suðurlandsbraut, þar sem miklu tjóni var valdið er steini var kastað i gegnum tvær stórar verzlunarrúður og nokkr um kveikjurum stolið úr glugg anum og þjófnað úr hótelher- bergi, þar sem stolið var 20 þús. króinum úr jakkavasa, á meðan eigandinn hafði lagt sig í rúmið eftir málsverð. Eldri nemendur Menntaskólans í Reykjavík tóku hraustlega á móti nýnemendum sl. laugardag og voru hinir síðarnefndu „toll- eraðir“ vægðarlaust eins og sjá má af þessari mynd. — Engin bráðabirgðalög um frestun Ráðherra vildi ekki velta ábyrgðinni yfir á ríkissjóð eins og Sjómannasambandið lagði til — LIU varar útgerðarmenn við að halda skipum til veiða EANDSSAMBAND íslen/.kra út- vegsmanna hefur varað útgerð- armenn við því að halda skipum til veiða, þar sem ekki hafi tekizt að fá frestað gildistöku laga um sl.vsatryggingu sjómanna nr. 58/1972 þrátt fyrir margítrekuð tilmæli samtakanna. Þessi lög leggja hlutlæga ábyrgð á útgerð armenn vegna manna sem starfa í þeirra þágu. Vátryggingarfélög in hafa lýst því yfir, að útgerðar- menn séu ótryggðir fyrir þessari nýju ábyrgð, sem getur numið milljónatugum vegna hvers skips, að því er segir í fréttatil- kynningu frá LltJ. Útgerðar- menn eru mjög svartsýnir vegna þessa máls, og íhuga nú að kalla skip sín heim af miðunum, eins og fram kemur í viðtölum við þá á bls. 3. Eins og kom fram í frétt Morg unblaðsins á sunnudag, fór sjáv- arútvegsráðherra, Lúðvík Jósefs- son, fram á það við Hannibal Valdimarsson, siglingamálaráð- herra, að hann gæfi út bráða- birgðalög um frestun gildistöku laganna, en Lúðvík hafði áður borizt krafa þess efnis frá LlÚ. Með tilmælum sjávarútvegsráð- Herra fylgdi samþykkt stjórnar yfirmanna á flotanum fyrir frest uninni. Hannibal Valdimarsson íeitaði hins vegar einnig umsagn ar Sjómannasambands Islands, sem hélt ársfund sinn í Reykja- vík um sama leyti, og lýsti hann því yfir í samtali við Morgun- blaðið, að hann mundi ekki gefa út bráðabirgðalög nema sam- þykki sjómannasamtakanna fyr ir frestuninni lægi fyrir. Svarbréf sjómannasamtakanna barst ráðherra á sunnudag, og var svar þeirra á þá leið, að þau treystu sér ekki til þess að mæla með frestun laganna, en hins vegar skildu þau mæta vel aðstöðu útgerðannann- annia, ag að lögin væiru iJilifraim- kvaamamíl'eg vegina ákveðinna formigalia. Lögðu þau til, að rik- issjóðuir gengi í ábyrgð ef slys yrðu um borð i Skipuim til að brúa bilið til áraimóta. Pétur Sig- urðsson, ritari Sjómainnasam- Framh. á bs. 31 Hannibal í sjúkrahúsi HANNIBAL Valdimarsson, fé- lags- og samigöngumálaráðherra, er nú i sjúkrahúsi til rannsóknar. Hanm verður væntanlega kominn til starfa að nýju i næstu viku. Viðræður við Breta á fimmtudag Ekki hefur borizt formleg ósk frá V-Í»jóðverjum um viðræður SVO sem getið hefur verið í fréttum hefjast viðræður við Breta um bráðabirgðasamkomu- lag í landhelgismálinu á ný á fimmtudaginn kemur, 5. október. Enn hefur ekki verið ákveðið hverjir taka þátt í viðræðunum fyrir Islendinga hönd, en þó er ljóst að i þeim liópi verða Hans Andersen, sendiherra, sem koma mun sérstakiega heim frá New York, Jón Arnalds, ráðuneytis- stjóri í sjávarútvegsráðuneytinu og Már Eiísson, fiskimálastjóri. Formaður brezku viðræðunefnd- arinnar er mr. Keeble, aðstoðar- ráðuneytisstjóri. Enot hefuir utonrikisráðumeyt- imiu ekki borizt nein formieg ósik frá Vestur-'Þjóðverjium urn við- ræður, en frötzt hefuir aið þeir óiski viðræðna, m. a. var skýrt frá því i Mbl. fyrir nokkrum dö'g- um, að Eimari Ágústsisyni, utan- ríkisráðherra, hefði borizt ósk uim viðræður frá Wal'ter Soheel, uitianriki.sr'áðherra. Þá hafia Ausfur-Þjóðverjar, svo sem getið er í annairri frétt hér í biaðiimu, óskað viðræðma um l'amdheigismáliiið, em íslemdinig'ar vi'ðurkenna ekki stjórn Ausitur- Þýzkailands og er því ó'hægt um vik í þeim efmuim. Hinn 13. oiktóber eiga Bretar s'íðan að gera grein fyrir máli sínu í l'an db el gismáil iou fyrir Haaig-dómstólnium. Þá verða tiek- in til mieðferðar abriði, er varða lögsög'U dómsi'ms i liamdhel'gismál- iimu. Islendingair eiga að gera gnein ’fyrir síimu máli i desiember- mán'U'ð'i nsesitlkom'anidi.. Eklki er vitiað, hvort ís'iendáimgar senda máiliflytjamda till Haaig, þar eð rí'k- isstjóinnin viðunkennir efcki iög- sögu hians í máiimu. 1 brezka blaðiimu Hull Daiiy Mail fná 29. septeimiber er þess getið að Charles Hudson, forimað- ur samitakia brezíkira toigaraeiig- enda i H'Ulll miuni fara með brezku viðræðumefndinni til Is- lands sem ráðgjflifi, en hanin hef- ur áðuir verið ráðgtefandi í við- ræðuim miili l'anidaninia. í viötali við blaðið segir Hudson, að kyrrðin á miiðunum við ísliand stafi vafalaust af því að varð- skipin vtlji ekki s'tyggjia Breta i viðieitni Islendinga til að ná samkomiudaigi. Hudson segiir hins vegar, að ef ekki náist samikomu- lag, megi búast við rmuin harðari afstöðu ísliendinga til málsins, en þeir haifi haift til þessa. Verði ly'kttr málsins á þessa lieið, segir Hud'son, að Bretar standi framimli fyrir því að taika áikvöirðun urn það, hvoirt verja eiigi togarana með herskipum. Rune Gerhardsen Rune Gerhardsen til íslands A MIÐVIKUDAG kemnr hingað til lands á vegum ungra sjálf- stæðismanna í Reykjavík, norski hagfræðingurinn Rune Ger- hardsen, sem var einn af for- ystumönnum í hópi þess unga fólks, sem barðist gegn inngöngu Noregs í Efnahagsbandalag Evr- ópu. Rune Gerhardsen er sonur Einars Gerhardsen, fyrrum for- sætisráðherra Noregs. Rune Gerhardsen mun tala á almennum fuindi, sem ungir sjálfstæðismenn í Reykjavik efna tiil í Súlnasal Hótel Sögu n.k. fimmtuda.gskvöld og hefst fundurirlin ki. 20.30. Fundur þessi er öl'liim opinn. Rune Ger- hardsen flytur þar ræðu um Norðmenn og Efnahagsbanda- lagið og svarar að því loknu fyr- irspumum fundarmanna. Rune Gerhardsen er fæddur árið 1946. Hann lauk háskóla- prófi i hagfræði 1971 og tók sið- an að starfa hjá norska sam- gön'guimál’aráðuneytinu. Hann hefur i mörg ár verið mjög virk- ur félagi í ungmennahreyfingu norskra jafnaðarmanna og á nú sæti í miðstjórn hennar. Landsfundur SFV: Bj arni Guðnason gekk af f undi Féll bæði í formanns- og varaformannskjöri BJARNI Guðnason og nokkrir fylgismenn hans gengu út af landsfundi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna á sunnudag skömmu áður en fundin- um lauk. í yfirlýsingu, sem Bjarni gaf áður en hann yfirgaf fundinn sagði hann, að ofríki það, sem meiri hlutinn á fundinum beitti minnihlutann lofaði ekki góðu um sameiningu vinstri manna og af þeim sökuin sæi hann ekki ástæðu til þess að taka frckari þátt í störfum fund arins. Á laindsf'uindiin'um fóru firam hatrömm átök milli þeirra tveggja fylkinga, sem mynda samtökin. önnur fylkingin lýt ur forystu Hannibals Valdi- marssoinar og Björns Jónsson ar, en hin forystu Bjarna Guðnasonar. Átökin milli þess ara hópa komu skýrt fram í umræðum um öll höfuðvið- f'au'gsefni þiingsins eins og sameiningarmálið, útgáfuimál Nýs lands og stjórnarkjör. Við kosnimgu í kjörmefnd á lauigardagskvöld fengu stuðn- ingsmerm Björns og Hanni- bals 6 af 7 mönnum. Kjör- nefndin gerði tiilögu um, að Hannibal yrði emdurkjörinn formaður, en stuðningsmenn Bjama Guðnasonar ákváðu að bjóða hann fram gegn Hanni bal. Úrslitin -jrðu þa'U, að Hanmibal fékk 75 atkvæði en Bjarni 30; einn seðill var auð ur. Kjörnefndin gerði tillögu uim, að Magnús Torfi Óiafsson yrði kjörimn varaformaður, en þvi starfi hafði Bjarni Guðnason gegnt fram að landsfumdinum. Stuðnings Framh. á bs. 31

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.