Morgunblaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÖBER 1972 Frá fjöldafundi andstaeðingfa aðildar að EBE á Ráðliústorginu í Kaupmannahöfn á sunnudag:. Talið var, að 75.000 manns hefðu tekið þátt í útifundinum. Rússar sigla á danskan bát Annar atburdurinn á 3 vikum Rönne, Borguinidiartiókni, 2. október. NTB. SOVÉZKT skip sigldi á dansk an fiskibát á laugardaginn á svipuðum slóðum og sá at- burður gerðist fyrir þremur vikum að sovézkir sjóliðar fóru um borð í annan dansk- an fiskibát og liöfðu á brott með sér sovézkan ríkisÍKirg- ara sem fannst á reki í litlum bát. Eftár áaiglimg'Uffva hélt sov- ézlkia s'kipiö áJBram ferð sinni að sögn skipsitjórants á damslka báfcmuim sem kom til heima- hafniar í Svaneke i gær. Bát- uir hans, „Thomais Möllllier“, var um 33 sjómíluir siuðausit- uir af siuð'urodda Gotlamds þeg ar sovézka sikipið siásit stefna á hann. Danirnir, sem voiru að leggja niet, reyndu að veikja atihyigli á sé.r með ljósikösitiur- uan, og sovézka gkipið virtiist ætla að sigla fratm hjá, en allt í eiiniu var sibefminmi breyfct og siiglt á danslka bát- iran svo að kininiumigurimm lask aðigt. Fjóiriir mienn sáiust veitfa frá sovézka skipim'u efltir ásiglimig u:na að sögm dömsiku sjómamn amm'a. Skipið virtisit vera frá Tarfcu, en gæti eiínmiiig verið frá Riga að sögn sjómamm- amma. “Nokkur lieki kom að daniska bátinum og þagiar dæl ur höfðu verið femignair að láni hjá öðrum niálægum Borgundairh ólimiara var stiefnt beinit til heimahaifnar. Danska uitamrilkiisiráðuineytið fól í dag damska sendiherran- uim í Moskvu, Anlker Svart, að bera fram mótmæli við sovézka utamirílkisráðumeytið veginia afcburðariims, og verður það væmitantega gert á morg- um. Fischer og Bob Hope í sjónvarpsgamanþætti — Danmörk Framliald af bls. 1. Brattel'i, forsætisráðherra Nor- egs og Palme, forsætisráðherra Sviþjóðar. Morten Lange, formaður Sósial íska þjóðarflokksins (SF), sagði, að full ástæða væri tál þess að óska fylgismönmum aðildar til hamingju. Hann kvaðst vona, að þeiim mundi takast að efna fyr- irheit sím um bættan hag Dan- merkur við aðildima. Guttorm Hansen, formaður þingflokks Verkamanmaflokks- ins, sagði að sér kæmu úrslitin ekki á óvart, en hin-s vegar hefði það komið nokkuð flatt upp á sig hversu hreinn meirihluti var í ölhim bæjum Daimnerkur nmeð aðildinmi. Hamn lýsti yfir ánægju simni með, að Danmörk ein Norð- urlanda skyld'i nú gerast aðili að Efnahagsbandalaginu. Trygve Bratteli, forsætisráð- herra Noregs, sagði: „Ég hef lemgi haildið því fram, að Dan- mörk mundi ekki gera Norður- löndum rteinn greiða með þvi að halda sér utan Efnahagsbanda- lagsims. Aðstæður eru þammig, að því er varðar Norðurtömd, að NEI eims lands við að- ild leysir ekki vanda- mál nokkurs anmars lamds varð- andi Evrópu. Damir muniu með samiþykki símiu uim aðild öðlast traustan grumdvöll fyrir áfram- haidamdi stefnu simmi gagnvart Evrópu. Við Norðmenm verðum að finma allit aðrar iedðir em áður og reyna að leysa oikkair miíkliu vajndamáJl gagmvart Evrópu. Ég vil gjaman emdiu'rtaika það, sem ég hef sajgt áður, að NEI leysir engin vandamál," sagði forseetis- ráðherramm. „Samvimna Norður- lamda, sem ég hef ummið svo ákaft að aiilt mitt líf og halda miun áfiram, mun ekki heldair ieysa vamdamál otekar hvað smertir Evrópu." DVRNAR TIL EVRÓPU OPNAR NORÐMÖNNUM Pierre Hanrnel, utamirílkisráð- herra Belgíu, lót i ljós ámeegju sima í kvöld með átevörðum Dama, og sagði að hún yrði til hags bæðá Dörnium og Efmaihagsbamda- l'aginiu. Sagði Harmel, að niður- stöður dömsku þjóðarattevæða- greiðsl'unnar gerðu niðurstöður þeirrar norskiu þeim ímin sorg- legri, og hamm bætti við að „dyrmar tit Evrópu" ætrtiu að haMaist opnar fyrir Noreg. Stuðnimigsimenm aðildar Bret- lamds EBE úr brezka Verka- maruniaflokkmiuim sendu hamingju óslkir til dönsku ríkisstjörnar- inmjar í kvöid vegma úirslita þjóð- anattevæðagreiðslummar. 1 sim- Skeyti frá Blackpool í Eniglaindi, þar serni Verkamanmafllotekurinn heldur nú árlegt lamdsþimg sitt um þesisar mumdir saigði, að „miðurstöðumar yrðu til þess að autea áfhrif evrópsks sósíalisma í stækfkuðu Efnaihags- bamdalagi". Þetta símskeyti var undinritað af Roy Jenkims, fyrr- um varaformanmi Verteaimamma- flokksi'nis, Michael Stewart, fyrr- uim ut'amríteisráðherra, og George Thomson, sem samdi um immgöngu Bretlamds áður em ríkisstjóm Verteamammafílokksjms missti völdim 1970. ÁNÆGJA f BRÍÍSSEL Mikil ánægja ríkti í aðal- stöðvum Efnahagsbandalagsins í Brússel í kvöld eftir að úrslit voru kunn í þjóðaratkvæða- greiðsiunni í Danmörku. Þar var sagt, að úrslitim gætu gert Norð mönnum hægara um vik að kom Ósló, 2. október, NTB. ÞINGFLOKKUR og starfsnefnd Kristilega þjóðarflokksins sögðu í yfirlýsingu í kvöld að ioknum fjögurra tíma fundi að fiokkur- inn gæti ekki tekið endaniega af- stöðn til stjórnarmyndunar, þar sem ástandið væri of óljóst. Formaður flolkíksins, Lars Kor- vald, átti síðan fund með Per Bortem, formanmi þimigfloklks Mið- flokksins, og Hallvard Eika, vara- formanni Vin'Stra floklksins. — Ekki er talið útilokað að beðið sé úrslita þjóðaratkvæðagreiðsl- unmar í Danmörku. Fæðing án þjáningar Stokkhólmi, 2. október, NTB. KÍNVERSKU nálarstungiiaðferð- inni verður beitt í haust á Stokk- hólmssvæðinu við eitt hundrað vanfærar konur til að tryggja þjáningarlausar fæðingar. Að- ferðinni var í fyrsta skipti beitt í Svíþjóð fyrir nokkram vikum með góðum árangri. Tilraunumum stjóirnar doktor Christmam Ehrström, sem ranm- sakaði aðferðima þegar hann dvaldist um tveggja ára skeið í Kínia og Japam. ast að samkomU'lagi um fríverzl unarsamning við bandalagið á til tölulega skömmum tíma. Þá hef ur v-þýzka stjórnin lýst yfir á- nægju sinni með úrslitin. í til kynnimgu frá utanrikisráðumeyt inu í Bonn sagði, að aðild Dan merkur að Efnahagsbandalaginu væri staðfesting á því, að vestur þýzka stjórmim hefði fýiigt réttiri stefmu, er húm barðist fyrir stækkum bandalagsins. Siceo Mansholt, framkvæmda- stjóri bandalagsins, sagðist vera mjög glaður yfir úrslitunum, bæði fyrir hönd Dana og banda iagsins. Hann kvað ákvörðun Dana hafa það i för með sér, að framvegis gæti bandalagið haldið góðu sambandi við Norðmenn og Svía og lét í ljós vom um, að úr slitin í Danmörku hefðu áhrif á sammingana við Norðmenm. Aimenmt er litið svo á að með yfirlýsimigu sinmi í kvöld gefi. kristilegir til kynna að Miðflokk urinm eigi næsta leite. Aute þess kemur landsstjóm kristilegra saman á föstudag, og floktesráðið kemur samian á laugardag. Kristilegi þjóðarfloklkurimm hef ur áður lýst yfir því að hanm muni etelki taka þátt í mytnduin miðstjóimar nema því aðeina að þrír sameinaðir flokkar standi að slíkri stjórn, og fundarins í dag var beðið með þó nokkurri eftirvæntimgu. Elkki verður ljóst HOLLYWOOD 2. október — AP. Heimsmeistarinn í skák, Bobby Fisclier, kemur fram í gaman- þætti í sjónvarpi með Bob Hope 5. október nk. Er það NBC-sjón- varpsstöðin, sem gengst fyrir þessum þætti og fær Fischer 10.000 dollara fyrir (um 900.000 ísl. kr.). Þátturinn hefur þegar verið æfður og þótti Fischer standa sig vel í þessu nýja hlut- verki sínu. Þátturinn tekur um 10 miniitur. Áður en æfimgim fór fram, lét Fischer ekki í ljós nieinar áhyggj- uir yfir þeim atriðum, sem hanm hafði gert svo mikvð veður út af fyrr en efltir fleiri fundahöld í flokfkmum hvort þetta er algert ákilyrói. Það sem menm velta þvi enmþá fyrir séir er, hvort Kristilegi þjóðajnflliotekuriinm er reiðubúinm til stjónnarsamvinmu með Mið- Jflotekmum og hluta Vinstri floklks ins. Meirihluti þimgmanma Vinstra flokksims vill að amdstæðimgar að ildar að Efnahagsbandalaginu beri ábyrgð á stjómarmymdum. Lamdsstjóirm Sósíalísfca þjóðar- floteksims iagði til um helgina að andstæðimgar EBE-aðildar í Verkamiamnaflokknum fengju sæti í samstieypustjóm,sem yrði mynduð. í eim'yíigi símiu við Spas.ský. Þaminig kvartaði hamm hvorki ytfir lýsing- unmi né myndavéttiumum, sem voru hvað hélztu ásifceytimigaireifni hams í heimsmeisifcaraeimvigimiu. — Við vissium ekki, ihvoirt Bobby mymdi komaa í raiun og veru, var haiflt eifftiir Bob Hope. Fiugfélagið hringdi i mig tM þess að tjá mér, að hamm hefði misist af tveimiur fliugvéluim, en loks vair mér þó sagt, að dyrumum heflði verið loka-ð í eimrnd flugvél- i'nin.i og hamn væri inmi í henmi. Fiscíher kom of seirat til æifimig- arinmar, sökum þess að hanm hafði sofið yfir sig, en hamn virt- ist bafia æflt þær sietmiim'gar, siem horauim voru sefclaðar, mjög vel og bar þær fram með eimbeittium Brooiklyn-hreim. Verzlana- verkfall í Belgíu Brússel, 2. ototóber, NTB. VERKFALL um 700.000 sjálfstæðra atvinnurekenda í Belgiu er næstum því aigert, og aðeins örfáar stórverzlanir eru opnar, en þær hafa orðið að fá lögregluvernd vegna hótana verkfaiismanna um skcmmdar- verk. Veitefallið nær til verzlama, bensínstöðva, leigubifreiða, kaffi- húsa, veitimgastaða og hótela, og mum það sfcarada fram á miðviku- dag. Orsölk verkfalism® er ó- ánægj a mieð nýjam virðisauka- skatt, sem veldur rrueðal ammars stjórmumiarerfiðleikum. Færeyjar utan þjóðar- atkvæðagreiðslunnar Þórshöfn, 2. október. Einkaskeyti til Mbl. Þjóðaratkvæðagreiðslan í Dan mörku um aðild að Efnahags- bandalagi Evrópu nær ekki til Færeyja. Hafa Færeyingar þá sérstöðu, að þeim er ætlaður tími og tækifæri til þess að kanna aðstöðu sína, eftir að EBE hefur verið fært út 1. jan úar 1973. Vegna þeðsa voru gerðir þeir samningar milli færeyskra og danskra stjórn- valda, að þjóðatatkvæða- greiðsiain í Danimörku biusdur ekki Færeyjar. Danmörku ber í síðasta lagi 31. des. 1975 að skýra ráðherranefnd Efna- hagsbandalagsins frá því, hvað Færeyingar vilja. Hafa færeysk stjórnvöld skuldbund ið sig til þess að Láta fiara fara fram þjóðaratkvæða- greiðslu í Færeyjram um að ild, ef Lögþingið samþytokir á þessu tímabili, að Færeyingar skuii ganga í Efnahagsbanda- lagið. — Jágvan Arge. Kristilegir taka ekki afstöðu: Ennþá óvissa í Noregi um stjórnarmyndunina Klofningur vinstri flokksins þrándur í götu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.