Morgunblaðið - 03.10.1972, Side 27

Morgunblaðið - 03.10.1972, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1972 27 Siriii S024ð. Ævintýramennirnir (The Adventurers) Stórbrotin og viðburðarik mynd í Htum með íslenzkum texta. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Ókunni gesturinn (Stranger in the house) Frábærlega leikin og æsispenn- andi mynd í Eastmanlitum eftir skáldsögu eftir franska snilling- inn George Simenon. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk. James Mason Geraldine Chaplin Bobby Darin Paul Bertoya Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. iSÆJARBiél Simi 50184. WILLIE BOY “TELLTHEM WILLIE BOYIS HERE" fSLENZKUR TEXT:. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttorlögmaður akjalaþýðandi — ensku Austurstreatí 14 •fmsr 10332 og 35673 HLUSTAVERND - HEYRNASKJÖL STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Vesturgötu 16, Reykjavík. Símar: 13280 og 14680. margfaldar markað yðor ' Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 5. október kl. 20.30. Stjórnaindi: Karston Andersen. Einleikari: Eva Knardahl. Efnisskrá: Nocrdheim: Canzona, Grieg: Píanókonsert, Sibelius: Sinfónía nr. 5. AÐGÖNGUMIÐASALA: BókabúS Lárusar Blöndal SkólavörSustíg og Vesturveri Símar: 15650 — 19822 Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18 Sími: 13135 !lll SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS HÍKISÚTVARPIÐ Félagsvist í kvöld UNDARBÆR I SSfytial I Bingó I kvöld. jjj] EjEjgBjEigggggEiEjEiBjgEiEigEjgg íbúðir í smíðum 6 herb. fbúðir við Tjarnarból til sölu. Seljast til- búnar undir tréverk. 4 svefnherb., stofur, eldhús með búri. Bað, stórar svalir í suðvestur. Aðeins íbúð á stigapalli. Sameign frágenigin með teppi á stiga- húsi. Afhendast á næsta sumri. Fallegt útsýni. Bíl- geymsluréttur. EINBÝLISHÚS Einbýlisihús í smíðum í norðurbæmum í Hafnarfirðd. Selzt fokhelt með miðstöð. Tilbúið til afhendingar. RAÐHÚS Raðhús í Kópavogi. Selzt fokhelt, tilbúið til afhend- ingar. SKIP OG FASTEIGNIR, Skúlagötu 63, símar 21735, eftir lokun 36329. pjóxscafié B. J. og Helga RÖ-ENJLL Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. Opið til klukkan 11.30. — Sími 15327. V eitingahúsið Lækjarteig 2 LOKAÐ í KVÖLD Húsmœður athugið Vegna flutnings heHdverzlunarinnar seljum við m. a. berrapeysur á 600 kr., dömupeysur á 500 kr., telpupeýsur á 200 kr., barnakjóla á 35 kr. Alls kyns ódýr undirfatnaður, nylonsokkar á 10 kr., shampó á 15 kr. HEILDVERZLUN ÞÓRHALLS SIGURJÓNSSONAR HF., Þingholtsstræti 11, efri hæð. Innflutnings- og gjaldeyrisleyfum fyrir sælgæti hefur nýlega vearið úthlutað. Viljum við því benda leyfishöfum á, að firmað Chocolat Tobler í Sviss mun af- greiða framleiðslu sína beint til stærri kaupenda. — Væntum pantana yðar. ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. ht. HAGA VIÐ HOFSVALLAGÖTU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.