Morgunblaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1972 \ Sálnaveiðar í landhelgi SjaMan hofur rlkt jaín föLskvalaus og innillieg gleði í samkomiusal héir um sióðir og að loknum söngtón- leiicum Söndiru Wilkos og Neil Jenikiins i Austurhaijar- bíói síðasitliðinn fiimmtudag. Gleði sem liátin var i ljós á heifcndi hátt. Það heyrðisit ekki reytingsliegt kurteisis- klapp eða óhljóð og bravó- serimgar, sem glymja í eyr- um þegar pianóvirtuósar hafa opinberað fjölkynngi sdma, heldur lifandi og hisp- ursl'aust lófatak lfikt og áheyr endur væru fullir bams- legri uradirun á eimhverju fal- legu. Fólk brositi. Það var ekki laust við að sumum fyndist nokkuð djúpt tekið í árinni í dagblöðum þeg ar siagt var frá þessum enn- þá óþekktu brézku hjómtum og liist þeirra. Þau áttu víst að hafa uninið til allra meiri háttar verðlauna og viður- konninga, sem völ er á fyrir söng, og notið fulltingis og hylli giagrarýnonda firá upp- hafi, að sögn. . . Þvi spurði maður sjálfan sig: er hér orð um aukið eða eru „hæfilei'k- um Neil Jenkinis enigin tak- mörk sett“ (Jerusalem Posit 1968), og rödd Söndru Wilk- es „tær og fögur“ (Berliner Morgenposit 1971). 1 sarnn- leika sagt hvarflaði að mér að hér væri á ferðimni ein af þessum áranis auglýsimigaher ferðum, sem siitellt mega sin meir í tónlistarheiminium og á öðrum sviðum; að nú skyldi fylla Austurhæjarbíó, hvað sem það kostaði. Auglýsinigar herferð var það og Aust'ur- bæjarbíó fylltist. En það siem meira etr um vert, þá upp- fylHtu Sandra Wi’lkes og Neil Jenkins öll hin glæstu fyrir- heit fjölmiðla og impiressari- ós og unnu hug og hjörtu tón leikagesta með tvímælalausu listfenigi sínu, s<vo ekki sé meira sagt. Og svo maður dusti nú fyrir ir alvöru rykið af lofsyrða- forðanum verður mér fyrst á að niefna Neil Jenkins. Rödd hans er blíð, hljómfögur, tjáningarfull og nánast fullkomin. Að heyra hann flytja aríuna Waft her, Angels eftir Hendel, hvemig hann áreynsiulaust kleif þrí- undasekvensta, sem engan endi virtust taka var svo mák ill unaður að því verður vart með orð'Uim lýst. Það þarf eng an spámanji til að sjá fyrir að Neil Jenktas munl eig>a ecflt ir að klifa enn hærra, tinda frægðar og frama. Sandra Wiiíkes á einnig tof skilið fyrir sönig stan. Minn- isstæð verður túlkun hennar á sönigvum Waltons, þrem stemmn'inigisfullum hugverk- um, sem gera mikLar kröfur og spanna ólí'k til'finninga- svið; sönginn um goðsöguna af Dafni, sönigtan um s<uð- rænit land og sönigtan um Odl Sir Faulk, sem réttiltega er nefnd „káflieg og jasske-nnd þula með ruglandarími". Þess ir söngvar og fleiri, færðu sönniur á urnsögn tónlisitar- gagorýnianda Berliner Motrg- enposit: „Stundum hvarfflar það að manini að ítal'ia sé ek'ki ættjörð belcanto sönigs, heldur England. Kristalstær rödd, þrek, raddfyili og sveigjanieiki einkenina þessa fögru sópranrödd." Um tvisöngslögin, sem þau hjóniin sumgu, er það að segja að jafnvel þó að raddir þeirra hafl ekki blandazt alltaf sem bezt voru heildaráhrifin skín- andi góð. Hjó maðuir strax eftir þeirri nákvæmni og naitni, sem greimdlega hetfur verið lögð í æfingar; hvem- ig hver etastök tómhending vair þauffihugsuð og úttfærð. Minnist ég í þessu saimhandi flutninigs þriggja hebreskra þjóðvisna, sem var einhver Sandra Wilkes og Neil Jenbins. sá magiruaðaisiti, er óg hetfi heyrt um dagana, enda stór- smíðar þesisair runmar Uindain rifjum etats merkasita tón- skálds samtiimanis, Shostáko- vitch, „sovét tónsikáldis par exellenee". Mikil ábyrgð hvil'di á herð um Okkar góðkunna undir- leikara ÓLafs Vignis Alberts- sonar, og verður ekki annað sagt em að hann hafi skitað sinu hlutverki með stakri prýði; að hann hafi ekki síð- ur en aðrir átit riikan þátt í fullkomnun myndarinnar. „Er ég of hávær“ skritfaði Gerald Moore. Spurninigin, sem allir unidirleikarar spyrja sjál'fa sig í hiita teiks- ins. Er ég of hávær, er ég of lágrvæir. . . ? Ólafur Vignir Albertsisioin þræddi hinm margumital&ða og vandrataða meðalveg af mikilii sanntfær- ingu, öryggi og smekkvisi og sannasit er það ékki heigliuim hernt. Og ekki skorti f jölhætfn ina. Svei mér ef Ólafur er ekki upprenmanidi djasspíanó leikari, ef marka má óvænita og dillandi „swing" tiitftan- tagu, siem greip hann heLjar- tökum í laginu Old Sir Fauik eftir Walton. Vel af sér vik- ið. Ástæða er til að þafcka all an uindirbúntag tónfleikanna og þá ekki sizt óvenju vand aða efmisskrá. Að tokum þeitta: Af eta- lægri þjóðrækniskennd á þess um háskalegu tímurn vara ég landslýð við ísimeygilegum baráttuaðferðum Elisabeitar Bi'etadrottningar í þorska- stríðimiu sem siendir til höfuðs fslendtagum sálraa>veiðara og listafólk til að Lama mótstöðu affl þjóðar vo.rrar!! TONLIST GUÐMUNOUR EMILSSON <»<o><o><o><<>«>3><><3 FACO KDT - FYRIÐ ALLA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.