Morgunblaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUiNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÖBER 1972 Til leigu 120 fm ibúð i raðhúsi i Kópavogi. I íbúðinnt eru 4 svefnher- bergi og íeiga á bílskúr kemur einnig til greina. ibúðin leigist í eitt ár frá 1. nóvember nk. Tilboð, merkt: „2494" leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. október næstkomandi. 4ra—5 herb. íbúð til leigu í Laugameshverfi. Tilboð, er greini mánaðarleigu og fyrirframgreiðslu, óskast sent Morgunblaðinu fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „XX — 2282". Til sölu — Ruuðumelur Rauðamelur í Óttarstóðalandí fyrir sunnan Hafnarfjörð er til sölu. Til mála gaeti komið að bílstjóri fengi vinnu við akstur. Upplýsingar í síma 36116 og 21886. -ÚTSALA Mikið magn af vörum verða seldar næstu daga á ótrúlega lágu verði. Komið og gerið góð kaup. Vandaðar og góðar vörur. ÚTSALAN — Hverfisgötu 44 — ÚTSALAN. Lækningustofun er flutt frá Álfhólsvegi 7 að Álfhólsvegi 5, Kópavogi. Tímapantanir frá klukkan 1—3 í síma 42220. STEFAN SKAFTASON. læknir. Geymið auglýsinguna. Fiskiskip fil sölu Til sölu 300, 250, 200, 170,150, 100 og 75 lasta stálskip. Einnig 82, 77, 50 og 36 lesta eikarbáitar. FISKISKIP, Austurstræti 14, 3. hæð, símar 22475 — 13742. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík Spilum í Lindarbæ miðvikudaginn 4. okt. kl. 8.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. NEFNDIN. Arne Nordheim Eitt þekktasta tónskáld Norðurlanda kynnir tón- smíðar sínar í Norræna húsinu, miðvikudaginn 4. október klukkan 20.30. Verið vclkomin. NORR€NAHöSfÐ POfljOLAN TÁIO NORDENSHUS Notaðir bílar til sölu. Hagstæð greiðslukjör. ’72 Chevrolet Chevelle ’71 Vauxhall Viva STD ’71 Peugeot Station 204 '70 Vauxhall Viva GT ’70 Opel Rekord 4ra dyra ’71 Opel Delvan '68 Scout 800 ’68 Opel Caravan 1900 L 4ra dyra, sjálfskiptur ’66 Oldsmobile Cutlass ’66 Volksw. 1600 TL Fastback '63 Taunus 12 M ’71 Opel Rekord 4ra dyra ’71 Opel Ascona Station '71 Vauxhall Victor 1600 ’70 Vauxhall Viva Station SL ’70 Opel Commodore Coupe ’70 Opel Rekord 2ja dyra ’70 Vauxhall Victor ’70 Moskvich ’70 Taunus 1700 S Stat. 4 dyra ’70 Toyota Crown De Luxe '69 Vauxhall Victor Station '68 Taunus 17 M Station ’68 Opel Commodore, 4ra dyra ’67 Opel Caravan ’67 Chevrolet Impala Coupe '67 Dodge Coronet, sjálfskiptur. tveggja dyra með blæju ’66 Rambler American '66 Buick Special IrÉiALSiirl Sunnukonur, Hafnarfirði Fyrsti fundur vetrarins verður í Góðtemplarahúsinu þriðju- dagskvöldið 3.okt kl. 20.30. „Old boys“ Æfingar old boys flokka Ár- manns eru að hefjast og verða æfingartímar þeirra sem hér segir: Miðvikud. kl. 7—8. Föstud. kl. 7—8 og 8—9. Stjórn fimleikadeildar Armanns. Félagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109—111 Miðvikud. 4. október verður „opið hús" frá 1:1. 1.30 e. h. M. a. hefst þá bókaútlán aftur. Fimmtud. 5. okt. hefst handa- vinna og föndur kl. 1.30 e. h. Ath. breyttan handavinnudag. I.O.G.T. SAUMAKLÚBBUR 1. fundur verður þriðjudaginn 3. okt. kl. 2. Kvöldfundir verða fjórða hvern mánudag kl. 8.30 i Templarahöllinni Eiríksg. 5. ATH. breyttan fundardag. Mætum vel. Stjórnin. Frúarleikfimi í Breiðagerðisskóla Æfingartímar verða sem hér segir: Mánud. kl. 8—9 og 9—10. Fimmtud. kl. 8—9 og 9—10. Innritun og uppl. verða í ofan- greindum timum frá og með 1. október. Stjórn fimleikadeíldar Ármanns. bilasgla Bereþórugötu 3. Slmar 19032, 2007« Til sölu Neðri hæð hússins nr. 14 við Víðihvamm í Kópavogi, er til sölu. A hæðinni er 4ra herbergja íbúð með sérinngangi. I kjallara er stórt íbúðarherbergi með sérirmgangi. Eignin er til sýnis frá kl. 20—22 í dag og næstu tvo daga. Upplýsingar í síma 10-2-20. K AUPENDAÞJÓNUST AN — FASTEIGNAKAUP, Þingholtsstræti 15. / vanda stödd Ég er 18 ára stúlka, sem vantar litla íbúð með sérbaðherbergi og eldhús. Húshjálp gæti komið upp i leigu. Eínnig vantar mig vel launaðá vinnu. Hef gagnfræðapróf og góð meðmæli. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 5. 10. 1972. merkt: „804". NÝ SENDING HEILSÁRSKÁPUK, VETRARKÁPUR MEÐ OG ÁN LOÐSKINNA. PELSAR OG HÚFUR. KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN, Laugavegi 46. Samarbústoðaland við Álftavotn til sölu Fallegt skógi vaxið land við Alftavatn, um 1,6 hektarar, ásamt vinnuskúr, til sölu. Landið er innan Skógræktarfélagsgirðingar- innar vestan Ljósafossvegarins. Þeir. sem kynnu að hafa áhuga leggi nöfn sín og stmanúmer í afgreíðslu blaðsins. merkt: „Trúnaðarmál — 2279". - Kosninga- baráttan í V-Þýzkalandi Framh. af bls. 17 þesisa tvo kosti sé að velja, aðra ekki. Og blaðið fullyrðír að „hinir róttæku hafa enga möguleika. Þeir móðursjúku (þ.e. öfgamenn) verða settir í gapastokkinn." Brandt á að vísu ekki i eins miklum erfiðleikum i flokki sín- um og Erhard á sínum tíma. En það var ekki áhyggjulaus og óþreyttur maður sem sat í kanslarasæti þingsins, meðan á umræðunum stóð. Spáð er hörð- ustu kosningabaráttu í sögu Vestur-Þýzkalands eftir stríð. Og spennan leynir sér ekki. Ef flokkur Brandts tapar er búizt við að hann missi tökin á flokks mönnum sínum og hafni i valda- lausu virðingarsæti aldraðra stjórnmálaskörunga. Sömu örlög mundu einnig bíða Scheels. Stjórnmál eru engin góðgerða- starfsemi, hvorki hér né annars staðar. Og ef Barzel og Strauss tapa kosningunum er því spáð að þeir muni ekki fá frama- vonum sínum fullnægt. Þetta segja stjómmálasérfræðingar, en þeir eru allra sérfræðinga var- hugaverðastir eins og kunnugt er. Þetta sama var einnig sagt um Nixon. En hann kom aftur. Og enn hefur engum tekizt að hitta Akkilesarhælinn á honum. Kosningabaráttan hér fer fram í skugga atburðanna í Olympíuþorpinu, sem svo víðtæk áhrif hafa haft á stjórnmálaþró- unina síðustu vikurnar, ekki sízt i löndunum fyrir botni Miðjarð- arhafs. Enn óttast Þjóðverj- ar hefndaraðgerðir. Einkum er lif Genschers, innanríkisráð- herra, sem kom svo mjög við sögu þessara hörmulegu at- burða, talið í hættu. Lögreglu- vörður hefur verið stórefldur um ráðherra og opinberar bygg ingar og viðbúnaður til að mæta svörtu septemberunum, ef þeir reyna að slá aftur. Eða þá ein- hverjir aðrir öfgamenn engu betri. Genscher og fjölskylda hans hafa verið flutt úr heimili sínu í Bad Godensberg, segja blöðin, og enginn veit um dval- arstað þeirra. En Genscher er þéttur fyrir. Hann kemur áreið- anlega í leitimar, þegar kosn- ingabaráttan hefst fyrir alvöru. A'vmnRCFniDnR ( mnRKRBVDRR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.