Morgunblaðið - 05.10.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.10.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1972 KÓPAVOGSAPÖTEK brotamAlmur Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga tii kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. KONA MEÐ FJÖGUR BÖRN ÓSKA EFTIR óskar eftir (búð strax. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 19007 eftir kl. I á daginn. 1 til 2ja herb. Ibúð til leigu með húsgögnum í Reykjavík eða nágrenni. Sími 2000 Ext. 5203 eða 4105. RAMBLER Tilboð óskast I Rambler Class- ic ’66, station, skemmdan eft- ir árekstur. Uppl. f Fögru- . brekku 15, Kópavogi. TRÉSMfÐAMEISTARAR Ungur fjölskyldumaður óskar eftir að komast í nám 1 húsa- eða skípasmíði, helzt út á landi. Uppl. 1 sima 19132 eftir kt. 7 e. h. VEGNA BROTTFLUTNINGS PRJÓNAKONUR er hornsófasett, borðstofusett, þvottavél, rúm, ritvel, dikta- fónn, bókaskápur 0. fl.. Uppl. í síma 18865. Kaupum peysur hæsta verði. Símar 22090 og 43151. — Alafoss hf. HANDBOLTI Handboltasokkar, háir með þykkum sóla, kr. 195, lágir kr. 150. UTLI-SKÓGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. TVtTUG STÚLKA óskar eftír vinnu strax, helzt við afgreiðslustörf. — Sími 13556. KEFLAVÍK Til sölu hvítur brúðarkjóll á háa dömu, tveir síðir kjólar og falleg svört kápa með hvítu minkaskinni. Sími 2584. VIUUM TAKA A LEIGU litla íbúð eða sumarbústað i Hveragerði. Ttlb. sendist Mbl. merkt 2271. KEFLAVÍK Tii sölu mjög vel með farið einbýlishús á góðum stað. — Teppalagt með nýrri miðstöð. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavík, sími 1420. KONA vön öltum algengum skrifstofu störfum, óskar eftir heima- vinnu þar að lútandi. Tilboð merkt Vélritun — bókhald 640 sendist Mbl. KONA ÓSKAST Barngóð kona óskast tit að gæta 3ja barna, seinni part dags og á kvöldin. Gott kaup. Uppl. í síma 32388 eftir kl. 7 e. h. VÖN CLINIC-DAMA, bandarísk óskar eftir fastri atvinnu. Hef- ur starfsreynslu í Bandaríkjun um í Röntgen-myndatöku, meðferð tækja 0. fl. Uppl. Örn, sími 14498 milli kl. 16—18. BÓKABÚÐ BÓKHALDSVÉL með textaritvél Vön stúlka óskast í bókabúð. Uppl. f síma 30450 milli Id. 2 og 6. óskast til kaups. Uppl. I síma 17800 á venjulegum skrif- stofutíma, en í síma 19123, utan hans. GÓÐUR BlLL óskast keyptur. Lág útb., en örugg mánaðargreiðsla. Tilb. óskast send Mbl. fyrir 8. okt. merkt 641. UNGUR MAÐUR með kennaramenntun og meirapróf, óskar eftir skrif- stofu-, afgreiðslu- eða bílstjóra starfi. Uppl. í síma 81609 næstu daga. GÓÐ FISKBÚÐ í fuHum rekstri til leigu frá áramótum. Tilb. merkt Góð 2385 sendist Mbl. fyrir n. k. laugardag. (BÚÐ Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Reglusöm, fámenn fjöl- skylda. Upp(. í síma 19897. STÚLKA MEÐ GÓOA málakunnáttu óskar eftír vinnu hálfan daginn. Kvöld- og helgarvinna kemur til gr. Hefur bíl tíl umráða. Tiíb. sendist Mbi. fyrir 13. okt. m. Áreiðanleg 9766. ANTIK 6 rosewood borðstofustólar í sérflokki, ruggustóll, hornskáp ur, sófasett, það er Sessalon og 2 stólar 0. fl. Antík-húsgögn, Vesturgötu 3, sími 25160. Húseigendur í miöbæ Reykjavíkur ! Vil kaupa eöa taka á leigu húsnæði vió Laugaveg eða í nágrenni við mióbæinn. Stærð má vera frá 30 -100 m2. Tilboð merkt „Hús 73“ sendist auglýsinga- deild Morgunblaðsins fyrii' 14. október nk. DAGBÓK í dag er fimmtudagrurinn 5. oktober 279. dagnr ársins. 25. vika sumars. Eftir lifa 87 dagar. Ardegrisháflæði i Reykjavik kL5.1L Jesús Kristur graf sjátfan sig til lausnargrjalds fyrir alla. (1. Tim. 2.6.) Aimennar ippiýsbigu um lirkns bjónustu í Reykjavík eru geínar 1 símsvara 13H88 LœkningasTofur eru lokaðar á laugardögi/m, nema á Klapf'a'- stig 27 frá 9-12. símar 1X360 og 11680. Tannbeknavakt I Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. * 6. Sími 22411. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðganigur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir iækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í sima 2555, fianmtudaga kl. 20—22. NáttArucripasalaiS Hverfiagtítu 114 OpiC þrlOtud., fimmtutí. lauaard. 0» •unnud. kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 13.30—16. |lHutiiiiiiiniuimi«uiiiiiniiHtiiiiiiHuiuiiimiui«miiuniiimiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiuui| Xrnaðheilla iiiiiuniiiiuiiiiuiiinHiiiimiuHtuHimiHiiiiiHimiHtiiiimiiiuiiiiiiiiinininiiniiniiiiii 75 ára er í dag Katriin Mjagwús- dóttir frá Isafirði, Heiðargerði 74. Hún tekur á móiti gesiium í félagsilieiimilli Fösthræðra n.k. sunmiudaig fel. 6.00. 75 ára er í dag Katrin Krist jánisdóttir fyrrvemimdi hj úkrun- arkoraa. Hún tekuir á móti gesit- um að heimili swiair sinis að Álffcamýri 24, frá kl. 20 í kvöid. Þann 26.8. varu gefín seumain í hjónaband í Háteáigskirkju af séra Jóni Thorarensen unigfrú Ása Jóntsdófctár og Guðmiuindur Hartnesson stud. oecom. Heimili þeirrta er í Árósiim Danmörku. Studio Guðmiu-ndar Garðaistr. 2. Níræður er í dag Eiiríkur Jónis son, jámismiður, Staiihaga 14. Sjötugur er í dag Þórður Ói- af.sson frá Odda, Njálsigötu 85. Hanin er að hieimain. Hinn 8. sept. s.l. votru gefíin saman á Smiáimgrumd í Jökul- dal af séra Ágúsit Sigurðissymi, Kristbjörg Ragnarsdótjtir frfi FosBvölliufm og Valgeir Magnús- som fmá Máaseli i Jöteulisárhlíð. 1 Úrval, ágúst-siepitemlberheftið, er mýfeomið út. Eiru þar greim- ar úr fjölda erlendra blaða otg támairfifca auik tvegigja iminiendm. Þá er útdiráttur úr tveimiur bðk- um, „Bnemmið, brenináð, börn“ efit ir Demniis Smith og „Bliodur stenzt sitarmiiinn“ eftir Haroiri Kxenifcs. , Fréttir Kvenfélagið Bylgjan Fumdur í fcvöfld að Báru-götu 11 kl. 8.30. HamriaviminuisýniiirKg. Foreldra- og styrktarfélag heymardaufra heldur basar og kaffiisöiu að HaH’veigamstöðufm ki. 2 summiu- dagimm 5. móvember neesitikom- andi. Þeir sem v-ildu -gefa miumi á baisarimm góðtfúsiega hafið sam- bamd við eirnhverja af eftirfcöld um -konuim: Guðrúnu sámi 82425, Jónu siimi 33553, Sólveigu 84995, ELlý sími 30832 eða Önmu sámi 36139 Eimmiig er tielkið á móti basammumuim i húsmæði félaigsáns að Inigólfsstiræti 14 á ftensmitu- dagslkvölrium miIM 9—10. Félags kanur eru mimntar á vkuniufúmd- ina öH fimimitudaigsikvöld. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild Funiduir er i kvöld kl. 20.30 að Háaleiitisibrauit 13. Bazar verður í Linidarbæ 5. nóv. mæsitkom aindi. Vinisiamilegasit komið basar munuim í aafimigaisitöðimia næsifcu fimmudaigsikvöld. Stjórmin. PENNAVINIR 25 ára gaimall Rúsisd Boris Vevstt- er, sem saíniar pósitíkortuim, pliöt- um, min jagripum og fleimu ósk- ar eftir penmavimá héðan. Hamm skrifar ernsiku. Heiirrálisifainigið er: CX3CP, Xaþckob 87 yr. Mrtuiroþckar 6, kb 15 Beflkoneþ Cx. USSR, Kharkov 87 'i : ILANDSHAPPDRÆTTI RAUÐA KROSS * ÍSLANDS DREGIÐ EFTIR Heimdli þeirra er að Srnám- Pyatigomsikaga St. 6, flliait 15 girund. Vekisiier B.L: Tveir vinir voru að rilfja upp skólaár sín. „Mér leiddist allifcaf í sikólamt«m,“ játaði sá mimini. — Það var eiirm beljaki, sem alilitaf var að berja mig. Ég kanmasrt við það, sagði himm með saimúð, því 'þetba kom lílka fyrir mig, em ég baifct emda á þefcta sem bertiur fler og gifltisit homium. FYRIR 50 ÁRUM 1 MORGUNBLAÐINU Guilfosis fór hjeðam rnjög smiemima í morgum rtil AkTiamiess. Þaðam fer skipið rtil Hiafíiairfjorð ar, en fcemiur hintgað í daig og £er hjeðam til Vestfjairða kl. 5. Fai’þegar með því vesitiur eru: Oddur GSs4aaoo, sýskimaður og flrú hams, Þorsilieimin Þo'rstfceáms- son sýsluimaður og flrú hams, Þór umm Hafsrteim, Jón Badriumssian lsekniir, Siigurður Matgmússion iiæknir og flrú hane, Krisrtjón Ó. Skaigf jörð heittdseii og flleiri. Mbi. 5. ofet. 1922.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.