Morgunblaðið - 05.10.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.10.1972, Blaðsíða 31
M'ORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1372 "3ÍT? •ír««sW»> - Snæfellsnes: Útlit fyrir að dilkar séu rýrari en í fyrra Rorg í Miklaholtshreppi, 26. september. SUMARIÐ, sem nú fer bráðium að hverfa, hefur þau eftirmæll að bið til heyskapar hefur verið erfið. Gróður kom óvenju snemma í vor, og var því útlit fyrir að sláttur gæti hafizt með fyrsta móti. En mieð komu júní- mánaðar brá tíl þurrviðra oig kól'nandi veðurfars, grasvexti fór þá mjög hægt fram þann mánuð. Með komu júní brá til óþurrka og heita má að fLesta daga í júáí hafi eitthvað rignt hér á surmanverðu Snæfellsnesi. í júlímánuði var heyjað nokk u@ i vothey, en suima daga ih- möguilegt vegna rigninga. Þá tók grasvöxbur veruiliega við sér. f byrjun ágúst gerði svo átta daga þurrkakafla. Þá náðist mik ið af heyjum, en sú blíða stóð ekiki lenigi. Þá brá ti!l mikiia rign iniga aftu.r. Áttu þá sumir hey, sem náðust í þurrkadögunum í gölbum og ýmislegu ástandi. — Heyið sem þá var úti blotnaði þá mjög í sæbum, og tún urðu sums staðar svo blaut að mjög erfitt var að komast um þau. f byrjun september gerði svo 6 daga góðan þurrkakafla, sem bjargaði mikiú. Náðu þá flestir upp heyj.um sínum, og s>ums stað ar var þá nokkuð ósliegið, og náð ist það víðast hvar með góðri nýtingu. Heyfenigur er því með allra mesta móti að vöxtum, en búast má við þvi, að fóðurgildi sé minna þar sem seiní var sleg ið. Ræktunar* og byggingafram- kvæmdir erú með meira móti í sýslunni. Fjósbyggingar og hey skemmur hafa víða verið bygigð- ar í sumar og nýlega var hér á ferð fflokkur manna, sem steyptí súrheystuma. Siétrun er fyrir’ nokkru hafin. Um vænleika dilfca er ekki að fuliu vitað, en útlit er fyrir að þeir miuini efcki vera vænni en í fyrra. Riigningar í ágúst og grös sem fölnuðu snemma hafa haft áhrif á vöxt lambanna. — Páll. Listdans og tónleikar í f élagsheimilum — á Norður- og Austurlandi Félagslieimilinu á N- og A-Iandi gangast fyrir flutningi dagskrár með tónleikum og listdansi þessa dagana í samvinnn við Menning arsjóð félagsheimila. Skiptíst efn isskráin í tvo hluta: Fyrst syngur Guðmiindiir Jónsson óperusöngv ari, innlend og erlend lög við und irle.ik Guðrúnar Kristínsdóttur, píanóleikara, en siðan er listdans kynning á vegiuu Félags ís- lenzkra listdansara, og flytja flmm listdansarar atriði úr ýms- Jónas Guðmundsson uni frægum ballettum, þ. á ni. Hnotiibrjótnuin, Svanavatninu og Copeliu. Fyrsti flluitniiinguir þessa efnis var í félagsheimilinu að Skjól- bretfcku í Mývatnissveit kl. 15 á laugardaginn, og uim kvöldið var efnið flluitt í félagsheimilinu á Húsavík. Daginn éftir var það fliubt í félagsheiimilikiu á Þórs höfn og Rauíanhöfn og síðan veirður haldið áfraim maastu diaga um Austfirði og eflniilð fflutt í fé- lagsheimiliinu á Vopmaifirði, Eg- ilsstöðuim, Seyði.sifirði, Neskaup- s>tað, Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði og Höfin i Hormatfirði. Flugfaxi „FLUGFAXI" nefnist rit, sem Flugfélag Islands hefur nýlega í sam\Tnnu við Ieeland Review gefið út tU aflestrar fyrir farþega í flugvélum félagsins. Ritíð er prentað á íslenzku og ensku í fjórum litiim og er áformað að j>að komi út einu sinni til tvisv- ar á ári eftir ástæðum. Á foraíðu er mynd af Skafta- fellli eftiir Gerði Riagnarsdóttur, og meðal efin'is biaðsiiras má niefina grein Imdriða G. Þcxnsiteims- somiar uim Akuireyiri, viðtal Frey- steims Jófhiainmisisonar við fluig- mammánm og frétttaimammdirm Óm- ar Ragn'arasom, griedm Hamafflds J. Hamars um Öræfasveáitimia og greim Ácrm Bjöinnssomiar, þjóð- hábtiafræðiings, um þjóðdiegit eflnd, svomiefndiar „Oirilloifskomiuir“. Bók um áf engisvarnir KOMIN er út bók eftír Jónas Guðniund.sson uni Áfengisvarnir, sögulegt yfúltt og tillögur itm skipan áfengisvania á Islandi. títgefandi er Bókaútgáfa Guð- jóns Ó„ Reykjavík. Bókin er 164 blaðsíður, prentuð í Leiftri hf. með offsettækni og filmusett í Litlioprent hf. 1 flormélia að bókin.nd siegir höf- umdu-r m. a.: ,Á fundí í stjóm Bláa bamds- ltns 29. maá 1967 var samiþyikkt „aO flefla flormammi að hefja umd- JWiúniinig að sicýrslu um tíu ára stemf VSOimesslhæffisiins, sem igef- im yrðl út 1969“. Skyldi þebba viarða eims taomar aiflrmæiliiisriit á tlLu áma aiflmaSIi vist4ieiimLliLs.iinjs.“ Síðam segiir höfumidiur: „Þessi samþytafct var hims vegar tiil þess að ég tók að viða að mér ýms- uim fróðleiilk um áfemgisvairmir fyrr og síðar, og á árimu 1971 vair þessd söfmun siyo lamigt kom- im, að augljóst var, að með þeim köALum, sem ég haifði ákveðið að skriifa sjálliflur eða þýða, gat úr þessu orðið dáfítið iriit um áflemg- iisvamirr áLmiemmt. — Var þá horf- ið ftrá hiugmymdimmi um sérstakt aflm'ælisirit, að öðru leyti en því að hafla síðiast í bókimmd fcafla um stairfsiemima i VSOimesi fyrr og síðar, byggðia að irnesbu á gögm- um, sem éðuir höflðu birt verið opdimbeirilieg!a.“ Stromp leikur á Siglufirði I SUMAR hefur verið unnið að því á Siglufirði að rífa gönuii mannvirki frá síldar- árunum. Þessi mannvirki, sent voru í eigu síldarverksmiðj- anna Gránu og Rauðku, settu sinn svip á Siglufjarðarkaup- stað, eins og allir kannast við, er þangað hafa lagt leið sina. Meðfylgjamdi myndir sýna eirnn þátt þessa umfangs- mdikla „rifrdldLs". Þama er verið að brjóta niður reyk- háf frá síldarverksmiðj unni Gránu, sem nú er nær alveg horfin af sjónarsviðinnu. Nið urbrot reykháfeins hefur vak ið nokkrar þrætur með Sigi- firðingum; sumir þeirra vildu sem sé halda í þennan tígu- liega stromp, sem minmisvarða um síldarævintýri, er eimu simmi var. En það er einlægt sama sagan, þegar fortíðin er rúmfrek og stendur í vegi fyr- ir framtíðinnd: gamalt hlýt- ur að víkja fyrir því, sem koma skal, og loftborinn hef- ur siðasta orðið. Þegar reykháfurinn sá arna hefur verið niður brotinn og tjaldið er faliið í þessum merkilega strompleik, ris af hinum saima grunmi myndar- legt fiskiðjuver á vegum út- gerðarfyrirtækisins Þormóðs ramma h.f. (Ljósm.: Stemgrimur). 60 þús. krónur í lóðabelg Söfnunarfé til Landhelgisgæzl- unnar orðiö 14,4 millj. kr. SÖFNUNARFÉ i Landssöfnun til Landhelgisgæzlunnar er nú orðið 14,4 milljónir króna. í gær barst skrifstofu söfnunarinnar lóðabelgur einn niikill, sem í söfn uðust á Hornafirði 60 þúsund krónnr. Ennfremur sendu Lions menn á Höfn 40 þtisund krónur til viðbótar söfnunarfénu, sem voru ágóði af dansleik, er þeir efndu til. Samtals voru því i belgnum um 100 þúsund krónur, eða kvittun fyrir innborgun fjár ins í banka. Lionsmenn, sem gengust fyrir söfnuninni á Höfn í Hornafirði sendu belginn á skrifstofuna í gær. Á hann var letrað: „1 þenn an belg söfnuðum við Lions- menn á Hornafirði fé til styrktar Landhelgisgæzlunni. Alls söfnuð ust í belginn um 60 þúsund krón ur. Einnig héldum við dansleik, sem gaf af sér um 40 þúsund krónur. Hefur féð verið lagt á HAGSTOFA fslands hefur birt bráðabirgðatölur um verðmæti út- og inmflutninigs í ágústmén- uði. Vöruskipajöfmuðurinm var í ágús-t hagstæðuir um 67,2 millj. króna, en var í sama mánuði í fyrra óhagstæður um 380,3 millj. krónia. í fyrra var flu/tt út af áknelmi og áli fyrir 123,3 millj. króna, en uú fyrir 472,4 milljónir. Fyrstu 8 mánuði ársin® er vöru skiptajöflnuðurinn óhagstæður um 1.476,6 milljónir krórna, em var í fyrra óhagstæðuæ um 2.598,3 miltjóinir. reikning Landhelgissjóðs og inni í belgnum er að finna kvittun fyrir innlegginu. Lionsmenn og allir Hornfirðingar senda ykkur baráttukveðjur í von um að þið leiðið málið farsællega í höfn. — F.h. Lionsklúbbs Homafjarð- ar, Þórhallur Dan, formaður, Haukur H. Þorvarðarson, gjald- keri og Unnsteinn Guðmundsson, ritari.“ 1 gær bárust einnig gjafir frá bæjarstjórn Hafnarfjarðar, 100 þúsund krónur og í bréfi, sem fylgdi peningunum var þess get- ið að bæjarstjórnin vottaði stuðn ing sinn við landhelgismálið. Jafnframt minnti bæjarstjórnin á umtal um framtíðaraðsetur Landhelgisgæzlunnar og áréttar fyrri yfirlýsingar sínar um að- setur hennar í Hafnarfirði. Hreppsnefnd Borgarness- hrepps gaf 50 þúsund krónur. Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps gaf 20 þúsund og Iðja, félag verksmiðjufólks á Akureyri gaf 26 þúsund krónur. Þá söfnuðust meðal starfsfólks Samvinnubankans og trygginga- félagsins Andvöku 35 þúsund krónur og loks bárust 41 þúsund krónur frá 4 einstaklingum á Akranesi og 4 einstaklingar komu í skrifstofuna i gær og gáfu 5 þúsund krónur hver. Er þá söfnunarféð orðið 14,4 milljón ir króna. Jón Ásgeirsson, franikvæmdastj óri Landssöfnunar í Landhelgis- sjóð með lóðabeiginn sem í söfnnðust 60 þústind krónur. — Ljóstn.: Brynjólfur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.