Morgunblaðið - 05.10.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.10.1972, Blaðsíða 29
MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKTÖBER 1972 29 FIMMTUDAGUR 5. október 7,00 Morgrunútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Moreunbæn ki. 7,45. Morgunleik- fiml kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guörún Guðlaugsdóttir heldur áfram að lesa „Vetrarundrin 1 Múmíndal'* eftir Tove Janson (10). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli liða. Popphornið kl. 10,25: Link Wray og The Doors syngja og leika. Fréttir kl. 11,00. Hijómplötusafnift (endurtekinn þáttur G.G.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,15 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 „JJfið og ég“, Eggert Stefáns- son söngvari segir frá Pétur Pétursson les (13). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Richard Strauss Margit Weber og Útvarpshljóm- sveitin í Berlín leika Búrlesku 1 d-moll fyrir píanó og hljómsveit; Ferenc Fricsay stj. Oskar Michalik, Jiirgen Buttke- witz og Útvarpshljómsveitin í Ber- lín leika Konsertínu fyrir klarln- ettu, fagott og strengjasveit; Rögner stj. Útvarpshljómsveitin I Brússel leik- ur valsa úr „Rósariddaranum"; Franz André stj. 16,15 Veöurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Saga gæðings og gamulla kunningja Stefán Ásbjarnarson segir frá (2). 18.00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Litið um öxl i Gnúpverjahreppi Loftur Guðmundsson rithöfundur ræðir við Ólaf Jónsson í Geldinga- holti og Ágúst Sveinsson í Ásum. 20,00 Gestur f útvarpssal: Mary Mac Donald leikur á píanó tvær sónötur eftir Antonio Soler, „15 ungverska bænda- söngva“ eftir Béla Bartók og „Tvær myndir frá Róm“ op. 7 eft- ir Charles T. Griffes. 20,20 Leikrit: „Heiðvirða skækjan“ eftir Jean Paul Sartre J>ýðandi: í»orsteinn ö. Stephensen. Leikstjóri: Sigmundur örn Arn- grímsson. Persónur og leikendur: Lizzie ....... í>óra Friðriksdóttir Fred ........ .... Arnar Jónsson Negrinn ............ Jón Aðils Þingmaðurinn ..... ............... Baldvin Halldórsson John .... Guðjón Ingi Sigurðsson Tveir menn .... Harald G. Haralds og Randver Þorláksson 21.20 Vettvangur 1 þættinum er fjallað um skemmt- analíf ungs fólks. Umsjónarmaöur: Sigmar Hauksson. 21,40 Tækni og vfsindi Páll Theodórsson eðlisfræðingur og Guðmundur Eggertsson prófess- or sjá um þáttinn. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Endurminningar Jóngeirs Jónas Árnason les úr bók sinni „Tekið í blökkina“ (11). t 22,35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur i umsjá Guðmund- ar Jónssonar planóleikara. 23,20 Fréttlr I stuttu máli. FÖSTUDAGUR 6. október 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,00, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleik- fimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram að lesa „Vetrarundrin 1 Múmíndal“ eftir Tove Janson (11). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli liða. Spjallað við bændur kl. 10,05. Popphornið kl. 10,25: Byrdmaniax og Spencer Davis og Peter Jame- son syngja og leika. Fréttir kl. 11,00. Gömul tónlist: Listamenn við Studio der frúher Musik I Múnchen syngja gaman- söngva eftir Ludwig Senfl / Fé- lagar úr Leonhardtsveitinni leika Sónötu I g-moll fyrir strengja- hljóðfæri og sembal eftir Georg Muffat; Gustav Leonhardt stj. / Enska kammersveitin leikur hljóm sveitarþætti eftir Jean-Baptiste Lully; Raymond Leppard stj. / Julian Bream leikur á gítar Svltu nr. 1 I e-moll eftir Bach. 12,00 Ðagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnlr. Tilkynningar. 13,00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14,30 „Lífið og ég“, Eggert Stefáns- son söngvari segir frá Pétur Pétursson les (14). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15,30 Miðdegistónleikar: Sönglög Irmgard Seefried syngur lög eftir Johannes Brahms; Erik Werba leik ur á píanó. Hans Hottér syngur lög eftir Schubert og Hugo Wolf; Herman von Nordberg og Gerald Moore leika undir. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Ferðabókarlestur: „Grænlands- för 1897“ eftir Helga Pjeturss Baldur Pálmason les (5). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Féttir. Tilkynningar. 19,30 Fréttaspegill 19,45 Bókmenntagetraun 20,00 Fyrstu vetrartónleikar Sinfóníu hljómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Karsten Andersen. Einleikari: Eva Knardahl a. Canzóna fyrir hljómsveit eftir Nordheim. b. Píanókonsert I a-moll op. 16 eft- ir Grieg. c. Sinfónía nr. 5 I Es-dúr op. 82 eftir Sibelius. 21,20 fr Ijóðaþýðingum Magnúsar Ásgeirssonar Ingibjörg Stephensen les. 21,35 „MLnkapelsinn“, smásaga eftir Roald Dahl örn Snorrason les slðari hluta sög- unnar I eigin þýðingu. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnlr Endurminningar Jóngeirs Jónas Árnason les úr bók sinni „Tekið 1 blökkina'* (10). 22,35 Danslög i 300 ár Jón Gröndal kynnir. 23,05 Á tólfta tfmanum Létt lög úr ýmsum áttum. 23,55 Fréttir I stuttu máíi. Bifreiöasala Notaóirbílartilsölu Sunbearn 1500 G.T. ’72 ekinn 3 þús. km. Sunbeam 1500 De Luxe ’70 Hillman Hunter '70 Hillman Minx ’70 Singer Vogue '65 Hillman Imp. ’66 Jeepster ’67 W y's Jeep ’63 Willy’s Jeep ’66 Rambl :r American ’67. Góðir greiðsluskilmáiar. Saab 95, station ’71 Citroen DS 21, '67 Moskvich '65 Fiat 850, '67 Fiat 128, '71 Allt á sama stað EGILL VILHJÁLMSSOM HF laugavegi 118 - Simi 15700 Sólheimabúðin Fjölbreytt úrval af náttfataefnum, köflótt og rönd- ótt jakkaefni, droppótt og rósótt blússuefni, hjarta- garn í úrvali. SÓLHEIMABÚÐIN, Sótheimum 33. Iðnaðoi- og skriístofn- húsnæði til leign Til leigu er frá næstu áramótum 2 hæðir iðnaðar- og skrifstofuhúsnæðis við Síðumúla, samtals 1000 fm á 2. og 3. hæð. Húsnæðið leigist allt í einu lagi eða smærri eining- um, þó ekki minni en 200 fm hverjum aðila. Frekari upplýsingar eru veittar í skrifstofu vorri. HF. ÚTBOÐ OG SAMNINGAR, Sóleyjargötu 17. ViÐBÓTARSENDINGAR AF VÖRUM BERAST DAGLEGA AÐ NORDAN Áklæði frá kr. 250 - pr. mtr. Herraskór frá kr. 485 - Tweedefni 200 Kvenskór 290 - Úlpuefni 250 Kventöfflur 290 - Buxnaefni 100 Barnaskór — 250 - Terylene 390 Kvenkuldaskór 900 - Dívanteppi 400 stk. Herraföt 1000 - Kjólaefni ull 100 mtr. Kápur 500 - Ullarband #• 10 hespa Jerseyefni 50 - Áklæða-gluggatjalda- og fataefnisbútar. EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ KAUPA GÆÐAVÖRU Á GJAFVERÐI Ullarverksmiðjan Skóverksmiðjan GEFJUN IÐUNN HAFNARSTRÆTI 23 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.