Morgunblaðið - 05.10.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.10.1972, Blaðsíða 13
MORGUCNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1972 13 Hér sjást endalok flutningaskipsins Oriental Warriors, sem sökk í höfninni i Jacksonville í Flór- ída eftir bruna í maí sl. Bandariski sjóherinn Ivfti skipinu upp á yflrborðiff aftur tíl þess að hægt væri að dragra þaff út á dýpra vatn og sökkva því þar. — „Óstjórnleg græðgi66 — segir Markpress um útfærslu landhelginnar UPPLÝSINGASTOFNUNIN Markpress í Genf hefur tekið að sér að reka áróður fyrir brezkan sjánvnitveg í land- helgisdeilunni við Islendinga. I»essi stofnun annaðist árðð- ur fyrir Biafrastjóm í borg- arastyrjöldinni í Nigeriu og gat sér þá mikinn orðstír. Morgunblaðinu hefur borizt upplýsingaskýrsla frá þessari áróðursstofnun, þar sem hún segist gjörsamlega kollvarpa öllimi málflutningi fslendinga í landhelgisdeilunni. Niður- stöður skýrslunnar eru á þessa leið: — Cr því að það er Ijóst, að það er ekki efnahagsleg nauðsyn eða fiskvernd, sem hefur valdið því, að Island, sem er annars löghlýðið land, virðir að vrettugi alþjóða lög, er það spuming, hverjar hinar raunvrerulegu ástæður geta verið. Einar Ágústsson, utanríkisráðherra fslands, hef ur játað, að aðgerðir íslands fælu í sér „ögrn af eigingirni“. Eftir að málstaður íslands hefur verið kannaður, væri ef til vill nákvæmar að kalla hann „óstjómlega græðgi". Skýrsiu þessari er skipt í tvcnnit og fjaMar fyrrí þáttur hennar urn efnahag Istands og sá síaari um Island og fislívernd. Fyrirsögnin fyrir skýrslunni er: Málstaður ís- Iands hrakinn. Hér skulu nefnd nokkur dæmi úr skýrsl unni, sem varpa góðu ijósd á inmhaid heninar allt, auk þeirrar tilvitnunar úr niður- stöðum skýrslunnar, sem greint var frá hér að fram- an: ísiartd heldur því fram, að 85% 'af útflutnin.gi sínum sé fiskur og sjávarafurðir. Þetta er rangt. Síaðreyndin er sú, að ef tiekið ec tihi't til duídra útflutningstjekna og annarra tekna, þá er fiskur og sjávar- afurðir 49,5% aí útfLutmingn- um. Island býr yfir miklum möguileikum, en kýs heldur að velja þá auðveldu leið að reka fiskiskip annarra þjóða út fyrir 50 mílna mörkin. Vatnsafl og hitaorka eru vanrækt. Það mætti nota hvort tveggja til iðnaðar- framlciðslu og hinn mikla jarðhita mætti rrota i ríkum mæii fyrir ræktum í gróður- húsum. Sem dæmi má nefna, að ræktun bamana er þegar hafin. Þessir möguleikar stainda aíveg opnir. Island flytur að vísu út nokkrar landbúnaðarafurðir, en hefur látið viðgangast, að jafnvel á þessu sviði yrði sam dráttur um einn þriðjung á ár unum 1969—1971. Island hefur árum saman búið við að því er virðist, hömlulausa verðbólgu, miklu verri en nokkurs staðar ann- ars staðar í Vestur Evrópu á sama tímabiJi. Slikur verð- bólguvöxtur fengi vissulega ekki að viðgangast i neinu öðru landi í Vestur-Evrópu, en verðlag hefur tvöfaMazt á tímaibilir.u 1963—1969. Hafa mætti stjórn á ásitand inu með heiibrigðri skipu- lagningu efnaihagsfífsin.s. — Fyrri og núverandi óstjórn ís lendinga á efnahagshfi þjóð- arinoar verður ekki unrrt að bæta úr með því að veiða meiri og meiri fisk. Ríó: Heróín fyrir 3,6 milljarði Rio de Jameiiro, 4. okt. AP. LÖGREGLUYFIRVÖLD í Argentínu og Brasilíu skýrðu frá því I dag aff fundizt hefði beroinfarmur um borð í ban<la,risku kaupskipi, seni væri metinn á 40 milljónir bandarískra dollara (3,6 inillj arffi ísl. kr.) Lögreg'lan í BrassJSu, Ang- emtdirau og Bainidarí'kjuouim hafði umnið að þessu máli. í 4 mámuði áðuir en heroiinið fanmst uim borð í skipdiniu, sem var að faira til New York frá Rio. Þetita er mesiti eitturlyfja fumiduir i sögu Bnasilí'U. Amin Ugandaforseti: Bretar, Indverjar, Tanzaníu- menn, Rwandamenn, Zambíu- menn og fleiri hyggja á innrás Kampala, Uganda. 4. október. AP-NTB. IDI AMIN forseti Ugantla hélt blaðamannafiind í Kampala í dag, þar sem hann bar til baka frétt frá því i gær að hann ætl- affi að framlengja frestinn, sem liann var búinn að gefa Asíu- mönnum í Ugamla til að hverfa úr landi. Forsetinn sagði frétt- ifia algerlega úr lausn lofti gripna. Amin hefur aflýst fundi með forsetum Za'ire <tg Rwanda, vegna versnandi ástands í Ug- anda. Ástæðuna sagði hann þá að Bretar, Indverjar, Tanzaníu- mentn, Rwainda-m'enn, Zaanibtiu- menn og tvær aðrar þjóðir, und- irbyggju innrás i Uganda. Utanrikisráðherrar Tanzaníu og Ug'anda eiga nú friðarviðræð ur í Mogadishu, höfuðborg Soma liu undir forsæti utanrikisráð- herra Sómalíu, sem gert hefur uppkast að friðarsáttmála. Kjarni uppkastsins er að Tanz- aniustjórn viðurkenni að hafa staðið að baki innrásinni í Ug- anda á dögunum. Sækja um stækkun Akureyn: Elliheimilisins — sem á 10 ára afmæli um þessar mundir Akureyri, 4. október. ELLIHEIMII.I Akureyrair er tiu ára um {Mssar miuidir. — Fyrsti áfangi var tekinn í notkun í nóv- ísnber 1962, og annar áfangi árið 1970. Nú dveljast þar 73 vist- mom, en 85—90 vistmenn í elli heimilinu í Skjaldarvik, sem einnig er í eágu Akureyrarbæj- mr. Þörfin fyrir þessi heimili er afar mikil. sem sés* að nokkru leytí á því, að nú eru 90 manns á biðlista hjá Elliheimili Akur- eyrair og 20 í Skjaldarvík. Nú hefur stjóm ehiheiimálsine, sem er skipuð fÍTrwn fulltrúum, kosmim aJ baejarstjóm Akureyr- ar og einum frá Kverífélaginu Fraimtiðinmii, sem iengi hefur stutt málefni aldraðra í bæitum af alefli, sent beiðni til bæjar- stjórnar uim að mega hefja bygg- ingu 3ja áíanga heimfilisins og á hamn að rúana 30—35 vistmenm. Jafnframt hefur stjómin sótt um leyíi til að reisa íjölbýlishús með 12 smáíbúðum handa öldr- uðum hjónum og öðrum tvíbýl- ingum, setn geta séð um sig sjálfir að mestu eða öllu leyti, en yrðu í tengslum við heimilið og gætu sótt þangað ýmsa þjón ustu og fyrirgreiðslu. Hugmyndin er að gefa fólki kost á að leggja fé í þessar ibúð ir, ef það vinl, og jaifn/vai eignast þær, en Elliheimilið eigi for- kaupsrétt við brottflutning eða fráfcdl eða þegar fólk óskar að gerast vistmenn, flytjast á sjálft EUiheimilið og njóta þar fullrar þjónustu og itmönnunar. Þá hefur enn verið sótt um stækkun lóðar heimilisins til suð urs, svo að þar megi reisa fleiri slík fjölbýlishús síðar eftir því sem þurfa þykir. Farsföðufeoina E '"iti 'im'. is Ak- urevrar e - Sigrið:',' MnsMi'itY hjúkrunarkona, og formaður stjórnarinnar er Bragi Sigurjóns son, bankastjóri. — Sv. P. Nýr formaður fram- kvæmdastjórnar SFV HALLDÓR S. Magnússon. við-; skiptafræffingur, hefur veriff | kjörinn formaður framkvæmda- stjómar Samtaka frjálslyndra ogí vinntri manna. Bjöm Jónsson,! forseö ASl, gegndi þessu starfi áður. í fréttatilkyrrningu frá somtök- iirnim segir enmfremuir, að Kári Amórsson hafi verið kjöruvn varaformaður framkvæmda- stjómarinriar, Vésteirw: Ólafsson ritari og Haraidur Henrýssom f gjaldkeri. Þá segir í fréttatiikywnimg-1 I»j! iwwii, að á fyrsta fundi nýkjör- innar framkvæmdastjómar hafi m. a. verið samþykkt að viðræóu- nefnd um sameiningarmál, sem kosin var á landsfuodi SFV, skuli hafda áíram viðræðum við Fram sóknarflokkmtn og arsnast aðrar viðræður um sameiningarnié], sem upp kinntna að verða teknar. LEIÐRÉTTING PRENTVILLUPÚKINN komst óséður inn i greim um norsiea tónjlkáldið Arrsc Noröhekn ,í blaðirtu í gaeer, með þeírn afbeið- iiniguim að deHiuimái eátit sitóð þar sem veira sikyldi hugtakið „omis- ique eoncrete". I-eiðn'étitist þetfa hér með.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.