Morgunblaðið - 05.10.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.10.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1972 Brekkukotsannáll: Senn líður að lokum kvikmyndunar Kvikmyndatökumennimir sem unnið hafa að gerð Brekkuikots- annáls fara nú að sjá fyrir end- ann á kvikmyndatökunni og i gær var hafizt handa um að rífa niður Löngustétt, sem staðið hef- ur í Gufunesi í sumar. — Sam- kvæmt upplýsingum Sveins Ein- arssonar, þjóðleikhússtjóra er á ætlað að tökunni verði lokið 12. október og eru um það bil 2 vinnudagar eftir í stúdíói og eft ir er að taka nokkrar útisenuir, m.a. í Brekkuikoti sjálfu. — Að- spurður um það, hvenær kvik- myndin yrði sýnd í sjónvarpinu, sagðist Sveinn engu vilja spá um það. Upphafleg ætlun var að sýna kvikmyndina um jólaleytið eða um áramót, en hvort það stenzt, ar ekki vitað, því að mikil vinna er eftir, þar til myndin verðuir f'U'lligerð. „Frjálst framtak“ í örum vexti Langastétt rifin. — (Ljósm. Mbl.: Brynjólfur). Michigan verksmiðjurnar hafa f ramleitt þungavinnuvélar í 20 ár Rætt við Per Sandbu, yfirmann söludeildar fyrirtækisins í Evrópu Frjálst framtak h.f. boðaði til blaðamannafundar nýlega í til- efni af 5 ára afmæli fyrirtækis- tos. Upphafið að fyrirtækmu var þiað að framkvæmdastjón þess Jóhann Briem keypti útgáfurétt ton að timaritinu Frjálsri verzl- un árið 1967. í>á var upplag blaðsins 300 eintök. Tveimur ár- um siðar var upplagið komið i 3000 einitök. Það ár eða árið 1969, var hafimm undirbúningur að útgiáfu fyrirtækjaskrárinnar Isíienzk fyrirtæíkli og kom fyrsita bðkta út árið 1970. Sama ár kom einmig út í fyrsta skipti ferða- mannabæklingurinn Iceland in a Hurry. Báðar þessar bækur komu út I þriðja skipti á þessu ári í stærra upplagi og medri að vexti em fyrri útgáfur. Á þassu ári kom etong út í fyrsta skipti rit á ensku, sem nefnist Insidie Ioelamd. Rit þetta er fyrst og framst til þests ætlað að vei'ta á einium stað aiigemg- ustu upþlýstogax um íslenzk við skiptamál og markaðsmál, sem arlendir kaupsýsíiiumenn, er gera vilja viðskipti við Isllendinga þurfa á að haJda. Stefnt er að því að rit þetta komi út nokkr- uim sinmum á ári emda hafa við- tökur sýnt að góður grundvöll- ur er fyrir útgáfumini. Frjáíst framitak h.f., hefur etonig ammazt útgáfu á ritum fyr ir féllög og saimtök og má þar nefna 80 ára afmælisrit Verzlium artmanmafélags Reykjavíkur otg svo nú nýiega myndariegt biað fyrir Lamdssamiband ísL werzlunarmamma. Og eru fieiri slíkar úrtigáfur í undirbúningi. Frjáls verzium kemur nú út í 7000 etartökum, sem þýðir að á 5 árum hefur uppiag blaðsins 23 faldazt. Það er nú etanig miklu mieira að Waðsíðutali, að jafnaði 84 síður, og nökkrum sinnurn hafa verið getfin út fylgirit, þar aem ákveðin mál eru tekin fyrir á sem dýpstum og breiðusrtium grunidvelli. Má þar netfna sérrit um sjávarútvegsmál og iðnaðar- bæinn Akuneyri. Ritstjóri Frjálsrar verzlunar er Markús Öm Amtomssom, sam tók v'ð því srtarfi um s.l. áramót. Eins og á þessu má sjá er Frjálst framtak orðið umfangs mikið útgáfufyrirtæki og eru fastir starfsmenm þess 9, auk þess sam tugir manma starfa i einhverjum tengslum við fyrir- tækið. Á árinu flurtti fyrirtækið starfsami stoa í nýtt húsnæði að Laugavegi 178 en þar voru áður ritstjómiars'krifstofur dagblaös tos Vlsis. Frjálls varzlum leggur áherzlíu á kynnimigu máliefna og fyrirtækja einstakra landshluita. Þannig hefur verið fjallað um Vestfirði og Suðurnes og Norð- urland verður tietkið til meðferð- ar í næsta blaði. UMSÖKNARFRESTUR um emb- ætti landgræðslustjóra rann út fyrir nokkru. Sex umsóknir bár- ust og voru umsækjendur eftir- taldir: Ágúst H. Bjamason, fil. cand., Baldur Þorsteinsson, skóg fræðingur hjá Skógrækt ríkisins, Guðmimdur Öm Arnason, sér- fræðingur, Ingvi Þorsteinsson, magister, Sveinn Rimólfsson, bú fræðikandidat, og Þórarinn Bene dikz, skógfræðingur við rann- sóknastöðina lað Mógilsá. Landbúnaðarráðherra hefur skipað Svein Runólfsson, bú- fræðilkandidiait, landgræðslustjóm frá 1. óktóber að Mja. Svetom er fæddur að Hvtanmeyri 28. apríl 1946. Hamm varð stúdienit frá M.R. 1966 ag hóf síðan rnáan við landbúniaðarh'áskðiamn í Aber- deen, þaðhn sem hamm laulk kandídatsprófi 1970. Hanm srtund aði síðan framhalds'nám i land- græðslu við Cornell-háskóla í VÉLASÖLUDEILD Hamars h.f. hefur nýlega fengið umboð fyrir Michigan-þungavinnuvélar, en það er sérstök deild í Clark-sam- Bamdaríkjunum 1971—1972 og vminair niú að magisfcersprófrit- gerð. Sveinm er somur Runólfs Sveinissonar, sem var sand- igiræðsi'Uistjóri á árumum 1947— 1954, og bróðuirsoniur Páis Svetos sonar, sem varð samdigræðsiLu- stjóri 1954 við lát Rumólfs bróð- ur síns og síðar landgræðslu- stjóri tii dauðadags s.l. suimar. ^JINNLENT LANDSBANKI íslands hefur ný- lega opnað útibú í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Er þetta fyrsta bankaútibúið í sanigöngu- miðstöðvum hérlendis, en slíkt tíðkast sem kunnugt er mjög víða erlendis. Barakaú'tibú þetta er till hag- ræðingar fyrir feirðamemn, sem leið eiga um Keflaviikurfliugvöl'l, aulk þess sam það mum veita íbúum vallarimis þjóniuisrtu. 1 úrti- bútou verður verzlað með erlend- am gjaldeyi’i, og vetrður án efa mikil hagræðing i því fyrir marg- an ferðaiamgtoin að geta fengið gjiaiidmiðM síraum skipt þarna, ýmist isl'enzfcuim króniuim í erletnd an gjaidieyri eða öfugt. Ekki hafur emm verið ákveðið hvort banikinn verður opinin all- am sólarhrington, en fyinst um ston verður h'anm aðeiras opinin á venju'leguim skrifstofurtíimia, auk þess sem leitaz't verðiur við að steypunni, sem er með stærstu framleiðendum á alls konar þungavinnii- og flutningatækj- um. Hér á landi er nú staddur yfirmaður söludeildar Clark- Michigan í Evrópu, Norðmaður- inn Per Sandbu. Mbl. hitti hann að máli fyrir skömmu. Per sagði, að vegur Michigan- þungavinnuvéla heflði mjög vax ið á Norðurlöndunuim, siem og annars staðar á U'ndanförmum árum, en fyrirtækið hefði að baki urn 20 ára reymslu í fram- leiðtsiíu slíkra véla. Sagði hamn, að Clark og Michigan hefðcu upp haflega verið tvö fyrirtæki, en fyrir nokkrum árum hefði Clarkfyrirtækið keypt Michigan ag væru þau nú mjög tengd. — Alls störfluðu nú fyrir Calrk-sam steypuna uim 27 þúisund manns, en verksmiðjiur hennar eru dreifðar víðis vegar um heiminm. T.d. væru nú tvær samsetningar verksmiðjur fyrir Michigan í Évr ópu, í Englandi og Frakklandi. Aðaiverksmiðjumar væru hins vegar i Bandaríkjunum. „Þær vélar sem hingað hafa verið keyptar, hafa allar komið hafla hann opton þegar umiferð er mest á velltaium. frá Bretlandi," saigði Per Sand- bu. „Þær eru nú 26 taisins, og ég býst við, að þær vélar, sem framvegis verða seldar komi einnjg frá Bretlandi." „Búizt þið Við aukinni söto þassara véla hár á landi?“ „Miðað við þá reynslu, sem við höfum fengið á hinuim Norð urlöndunum, þá er ekki að efa, að þesisi tæki munu njóta æ meiri vinsælda hér og verða ráð andi á markaðimum. Markaður- inn hér á landi er vitanlega mjög iítill, og háður sveifl'um í þjóð- félaginu. Eitt árið getur veirið sield ein þungavinnuvél, og næsta árið sex. Það fer eftir þvi hvaða framkvæmdir eru á döfinmi, t.d. bindum við miklar vonir við Sigölduvirkj un, ef hún verður á bendi íslenzkra aðila. Við miunum, I samvinnu við Hamar, reyna að halda uppi sem beztri varahl utaþj ónusbu hér á landi. Það er auðvitað mjög kostnaðarsamt að sitja uppi með stóran lager hér. Því býst ég við að það verði að ráði, að hér verði haldið uppi varahiutalager fyrir þá hluti, sem rnest á ríður, en stæræi hlurtir og minna árið- andi verður að fá flugleiðis eða með skipum frá Þýzkalandi. Þar er mjög stór varahtatalager i Muilheim, sem er nokkurs kon ar birgðastöð fyrir N-Evrópu. Það er mjög ánægjufegt, að vera nú að hefja samstarf við Hamar h.f. Við álítum, að fyrir- tækið sé mjög vel til þess fallið að inna af hendi þjónustu og viðhald. Húsnæðið til viðhaldis vélanna er mjög gott, svo og öll önmur aðstaða." Frá vinstri Sig-urður Dagbjart sson, framkv.stj. söludeildar, Jóhann Briem, framkv.stj. Frjáls framtaks, og Markúit Örn Antonsson, ritstjóri Frjálsrar verzlunar. (Ljósan. Mbí. Kr. Ben). Júlíus Haildórsson, sölustjóri véiaumboðs Hainars h.f. og Per Sandbu. Sveinn Runólfsson landgræðslustj óri Keflavík: Banki í flugstöðinni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.