Morgunblaðið - 05.10.1972, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 05.10.1972, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1972 ■ -v ■ ■ "i Landhelgissöfnunin: Irr^tSLJll Launþegar riti nöfn á undirskriftalistana Æfingatafla handknattleiks- deildar Víkings Karlaflokkar. 5. fl. Sunnud. kl. 12—1 4. fl. Fimmtud. kl. 6.15—7.05 B Fimmtud. kl. 7.05—7.55 A Sunnud. kl. 11.10—12.00 A 3. fl. Mánud. kl. 8.30—9.10 Fimmtud. kl. 8.45—9.35 1. og 2. fl. Mánud. kl. 10.20—11.15 Fímmtud. kl. 7.55—8.45 Meistaraflokkur Mánud. kl. 7.05—8.20 Þríðjud. kl. 9.20—11.00 Laugardalshöll Föstud. kl. 6.15—7.05 Kvennaflokkar 3. fl. Þriðjud. kl. 6.15—7.05 Sunnud. kl. 9.30—10.20 — byrjendur. Sunnud. kl. 10.20—11.10 2. fl. F.venna Mánud. kl. 6.15—7.05 Fimmtud. kl. 9.35—10.25 Meistarafl. og 1. fl. kvenna Mánud. kl. 9.10—10.20. Fimmtud. kl. 10.25—11.15 Handknattleiksdeild Armanns Æfingar veturinn '72—'73. Mánudag kl. 21.30, Vogaskóli, mfl. karla Þriðjudag kl. 18.00, Vogaskóli, 3. fl. kv. kl. 18.50, Vogask., mfl. og 2. fl. kvenna kl. 18.50, íþróttah., mfl. karla. Miðvikudag kl. 18.00, Álftam., 4. fl. karla kl. 18.50, Álftam., 3. fl. karla kl. 19.40, Álftam., 2. fl. karla Fimmtudag 19.40 íþróttahöll mfl. og 2. fl. kvenna 20.00 íþróttahöll mfl. karla. Föstudag 18.00 Álftamýri 3. fl. karla 18.50 Álftamýri mfl. karla 19.40 Álftamýri mfl. kvenna 20.30 Álftamýri 2. fl. kvenna 21.20 Álftamýri 2. fl. karla. Sunnudag 9.30 f. h. (þróttah. 4. fl. karla 17.50 íþróttahöll 3. fl. kvenna. Nýir félagar velkomnir. Mætið vel og stundvísega. lEsm og við næstu launagreiðslu verður andvirði gjafar í Landhelgissjóð dregið frá kaupi FRAMKVÆMDANEFND Lands- göfnunar til Landlielgisg'æzliinn- ar boðaði fuiltrúa ýmissa hags- munasamtaka á sinn fund í fyrra Ekið á kyrr- stæðan bíl MÁNUDAGINN 2. okt. sl. var ek ið á bifreiðina R-25120, sem er blá Mercedes Benz-bifreið, ár- gerð 1960, og voru hægri hurð og afturbretti dælduð og rispuð. Hvítur litur var í förunum. Ekki er vitað með vissu hvar ákeyirsl an varð, en líklegast að það hafi gerzt er bifreiðin stóð á stæði við Búnaðarbankann við Hlemm, kl. 17,20—18,00 þennan dag. — Skömmiu síðar stóð bifreiðin einn ig um stund á stæði við Garðs- apótek. Það eru tilmæli rann- sóknarlögreglunnar, að þeir, sem kynnu að hafa orðið vitni að ákeyrsluhni á öðruim hvorum staðnum, einkum þó leigubíl- stjórar, sem biðu við staur Hreyf ils á Hlemmi, hafi samband við sig hið fyrsta. Gorsjkov í Finnlandi Helsiwgfoirs, 4. oikit. NTB. YFIRFLOTAFORINGI Sovét- ríkjanina, Sergiaj Gors'jkov er nú í opimberri heimsókin i Finnlandi í boði Leinans, yfir manins varmanmála í Fimm- lamdi. Gomsjkov mum hedm- sækj'a ýimsa staði í Finmfandi og hitta m.a. Kekkomen for- seta að máli. dag og bað þá að aðstoða sig við söfnun fjár til Landhelgis- gæzlunnar. Hugmynd fram- kvæmdanefndarinnar er að laun þegar gefi eitt dagsverk hver í söfnunina. Fór nefndin fram á við samtökin að listar yrðu látn- ir ganga á vinnnstöðum, en síð- an yrði ákveðin apphæð, sem við komandi óskaði að gefa dregin af kaupi hans við næstu launaút- borgun. Þau saimitök, semn siáitu fumdimm voru m.s.. Viminuveitemdasaim- bam/d Íslaníis, Alþýðusaimibamd Is fan/ds, Fármiainina- og fiskiimamina- saimbamd ísilamids, Féfag ístenztora Stórfcaupmianma, Kaupimanmasam tök íslamds, Lajndsisaimibamd iðm- aðármammia, Féfag íslemzkra iðm- rekemda, Samband ísiemzkra sam vininiuféfaiga o. fl. Tófcu memm nokkuð misjaínlega í málateitan mefindairinmair, moikkur samntök gáfú þegair jáyrði við málafeiitum inrni, en flewt svöruðiu því til að leitta þyrfti umsiagn'ar sitjóirmar viðikomamidi siaimtaka áður em á- kvörðun í málinu yrði tekirn. Jóm Ásgeirsisom, fraimikvaemda- stjóri söfmumairininar, sagði í við- tald við Mbl. í gær að hugmiymd- in vaeri að fá fólik til þess að gefa eiitt dagsverk eða laum eims dags í söfniuindmia. Lisitar yrðu svo látm ir ganga um viininiustaðd og gætu m,emm þá skrifað sig fycrir hvaða upphæð, sem þeir ósikuðu að gmedða tiil söfmumariminiar. At- vinrniurekamdimm léti viðkomamdi Síðam í té kvittuin fyrir gjafa- fénu. Jóm saigði að vegna þessa og awnarra fyTÍrætliama fram- kvasmadanefmidar söfnumairimmar hefðu nú verið rituð hátf á anm- að humidrað bréf til féfagaisam- taika víðá um famd. — McGovern Framh. af bls. 1 erm látið ffakka og segja stjóm- málafréttaritarar að hresisilegar deilur kunni að eiga eftir að rísa, þ.e.a.s. ef Nixon svarar Mc Govem. Nixon hefur hingað til næst- uim virt McGovem að vettugi og farið sér ákaflega hægt í kosn- inigafoaráttunná. Telja menn það ekkert óeðlilegt, þar eð yfirburð ir hams séu svo gílurlegir. Flest- ir menn eru þó samimála um að Nixon muni hugsa sér meira til hreyfin.gs, er nær dragi kosn- inghnum, en þær eiga að fara fram fyrsta þriðjudag í nóvem- ber, sem er 7. nóv. Innflytjendur Tek að mér Verðútreikninga og ensk verzlunarbréf. Bókhald fyrir lítið fyrirtæki kemur einnig til greina. Sími 43381 eftir klukkan 20. Málverk til sölu Til sölu eru tvö olíumálverk eftir Sigríðí Sigurðardóttur fistmálara: 1. Grímur Thomsen stærð 40x50 cm verð 25.000 kr. 2. Stephán G. Stephánsson stærð 40x50 sm verð 25.000 kr. Málverkin verða til sýnis hiá Húseigendafélagi Reykjavíkur, Bergstaðastræti 11 A, 1. hæð til hægri, kl. 17—19 næstu virka — Viðræður Framh. af bls. 32 brezfcu sitjóimariniraar áður en viðræður hefjasit, eða þá að ræða hvað ég tel að verði um ræðuiefni funda okkiar. Við vasratum vinisamilegra og ár- antgurisríkra viðræðina, en ég held að það hjálpi ek'ki, að rætt sé um væmtaintegt efni þeiima. Fyrinhugað er að vi-ð verðum hér í tvo daga og ég vona að við náum lamgf tdl samkoimulags, þótt ldklegf sé að eitthvað verk verði eftir að vinna við lok funda.nna.“ Ourtis Keeble var þá sipurð ur að því, bver hainn áliiti að þróun mála yrði, ef efcki næð ist samkomulag — hvort harun hefði trú á að ríkis- stjórn hanis beáitti hensikipa- vemnd hanida togurunium. Keeble sagði: „Ég vil helzt ekki vera mieð neinar bolfaleggiingar um það hva/ð gerist, ef viðræðumiar fara út um þúfur. Ég hef meiTÍ trú á, að mjenm eimibeiti sér að því að ná samkomu- lagi nú. Ég mun nú halda á ftumd sendihema okkar og ræða við hann hvaða ráðstaf- amir hafi verið gerðar um dvöl okfcar hér.“ Að lofcum sagði svo Curtis Keeble, formaður viðnæðu- mef.nd/ar Breta: „Það er mér ánægja að koma himgað aftur og rvjóta vináttu og gesbrismi Islemd- iruga. Við eiigum erfiða fumdi framumdan, em ég fæ ekki séð, hvems vegna Isiendimigar og Bretar ættu ekki að geta ræðzt við í vinsemd og kom- izt að niðúirstöðu, sem báðir 'aðdlar geta sætrt sig við.“ HAPPDRÆTTI D.A. S. Vinningar í 6. flokki 1972—1973 ÍBIÍD EFTIR VAll KR. 750.000.00 22240 WAGONEER BIFREIÐ kr. 650.0Ö3.G0 128 Bifreið eftir vali kr. 300 þús. 26241 Bifreið eftir vali kr. 250 þús. 2980 Bifreið eftir vali kr. 250 þús. 12958 Bifreið eftir vali kr. 250 þús. 14239 Bifreið eflir vali kr. 250 þús. 35190 Bifrcið eftir vali kr. 250 þús. 58312 Bifreið eftir vali kr. 250 þús. 59704 lltanferð kr. 50. þús. 35308 35520 Húsbúnaður eftir vali kr. 25 þús. 19178 51309 63739 Húsbúnaður cftir vali kr. 15 þús. 438 12455 18069 18848 46015 Húsbúnoður eftir vaii kr. 10 þús. 3379 15287 18774 31385 34559 44960 46696 56388 6061 15804 20244 31755 41098 45027 47658 56901 7258 16324 22447 32369 41413 45145 48997 59945 9716 16858 241Í0 33364 41472 45437 49144 60922 12954 18542 25274 33408 43477 45895 50275 61439 13688 18585 27296 33969 44901 46114 55900 61510 64647 64693 Húsbúnaður eftír eigin vali kr. 5 þús. 100 6864 14789 24076 34533 40588 47436 56000 280 6893 15068 24112 34666 40950 47518 56023 716 7030 15193 24195 34774 41001 47925 56052 1030 7204 15353 24509 35026 41137 47979 56059 1303 7369 15431 24635 35428 41574 48108 56072 1526 7706 15538 24927 35671 41576 48214 56289 1689 7949 16094 25979 35724 41675 48369 56327 1855 8345 16143 . 26491 35784 41804 48417 56359 2065 8552 16371 27245 35830 41962 48719 56929 2146 8655 16393 27370 36038 41999 49201 57209 2305 8929 16396 27446 36161 42429 49548 57316 2397 9183 16997 27680 36183 42499 49818 57634 2497 9524 17298 27731 36231 42683 49907 57857 2575 9590 17339 27802 36496 43127 50052 58045 2671 9729 17397 27924 36606 43221 50091 58054 2685 10059 17752 28133 36922 43330 50414 58159 3333 10262 17808 28163 36992 43496 50437 58310 3393 10387 17814 28415 37065 43787 50499 58551 3612 10414 18090 28540 37071 44324 50540 58798 3793 10499 18092 28755 37409 44446 50630 59239 3831 10558 18115 28963 37648 44813 50721 59304 3903 10620 18211 29472 37893 44961 51209 59802 3917 10684 18498 29530 38075 45014 51603 59853 4561 10825 18663 29793 38304 45136 52296 60136 4651 10850 18725 30215 38462 45146 52392 60355 5026 10945 18918 30559 38990 45229 52946 60427 6134 11500 19055 30904 39115 45306 53:148 60506 5690 12090 19170 31368 39336 45693 53455 60827 5884 12137 19177 31470 39447 45794 53582 60865 6107 12166 19788 32038 39538 45849 53629 61070 6146 12250 20191 32128 39540 45862 54022 61489 6287 12369 20240 32157 39542 45873 54126 61595 6358 12402 20415 32326 39632 45907 54177 62081 6390 13159 20901 32328 39758 46253 54290 62131 6392 13471 20991 32381 39784 46413 54865 62956 6436 13607 22076 32719 39973 46430 55417 63038 6438 13670 22225 33475 40224 46481 55426 63155 6483 13741 22525 33959 40466 46868 55594 63183 6494 14390 23117 34088 40502 46875 55851 63541 6651 14746 23653 34377 40524 46936 55977 63602 6734 14750 .23855 34379 40581 47328 55992 64122 64265 64694 64730 Af innlendum vettvangi Framhald af bis. 17. skiptaleysi af málefnum flokksins, eftir að hann sett- ist á ráðherrastól. Ekki var að finna, að sérstök ánægja ríkti með ríkisstjórnina. Jón Baldvin Hannibalsson, skóla- meistari, lét þess m.a. getið, að hann tetti ekki von á því, að þesisi ríikissitj'árn mynd. koma fram miklum þjóðfé- lagsbreytingum. Stj órnmáfayfiniýsiingiin, seoi funidiurinn saimþyikfcti, bar þesis gl'öigg mienki, að sam- tökin leggja nú allt eins mik- ið kapp á að koma til móts við Alþýðuflokkinn eins og að treysta stjórnarsamstarfið. Einhver hafði á orði, að með þessari stjórnmálayfirlýs- ingu væru samtökin að skrifa sig inn að hjarta Alþýðu- fOiokikiSÍns Og Bfami Guðna- son sagði, að höfundur þessa plaggs gæti allt eins verið frjálslyndur sjálfstæðismað- ur. Höfundurinn var Jón Baldvin Hannibalsson. Eftir þennan landsfund Samtaka frjálslyndra og vinstri manna hefur samein- ingarvandanum verið varpað yfir á herðar Alþýðuflokks- ins, sem verður að taka aí- stöðu til málsins á flokks- þimgí eáltir nofcfcirar viteuir. En vitað er, að innan Alþýðu- flokksins er ekki síður ágreiningur um fyrirhugaða sameiningu en innan Sam- taika írjá'lsl'yndira. Einnág verður fróðlegt að fylgjast með afstöðu ungra framsókn armanna. En ljóst er, að liðs- menn Hannibals og Bjöms leggja allt kapp á, að þeir kljúfi sig endanlega úr Fram sóknarflokknum, ef af sam- einingu verður. Úrsagnir Jón atans Þórmundssonar, próf- essörs og nokkurra fleiri úr Framsóknarflokknum gefa e.t.v. nokkra vísbendingu um hvert stefnir í þeim efnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.