Morgunblaðið - 05.10.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.10.1972, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTU'DAGUR 5. OKTÓB'KR 1972 15 Íbúðareigendur! Ungur, ©inhleypur maður óskar eftir góðu herbergi ásamt baði til teigu nú þegar. Góð leiga í boði. Hringið i Harald Sigurðsson í símum 17759 eða 86848. - ÚTSALA - Mikið magn af vörum verða seldar næstu daga á ótrúlega lágu verði. Komið og gerið góð kaup. Vandaðar og góðar vörur. ÚTSALA.IM — Hverfisgötu 44 — ÚTSALAIM. lónlistarskóii Hafnarfjarðar Ininritun daglega frá kl. 1—7 e. h. í skrifstofu skól- ans, Alþýðuhúsinu, Strandgötu 32, 2. h., simi 52704 Skólahlj óinsveit Hafnarfjarðar verður stofnuð og starfrækt í tengslum við Tónlista rskólann. Undirbúningsdeildir fyrir börn á aldrinum 6—9 ára verða starfræktar. Kennslugreinar: tónföndur, söngur, nótnaleistur og blokkflautuleikur. Innritun lýkur á þriðjudag. ATH. Breytt húsmæði. Skólastjóri. Pappírsstatív Margar gerðir nýkommar. GEYSIR Vestuirgötu 1. j. þorlúkssoii & noRnmnnn simi 11280 BRnKRSTRffiTI II SKÚIHGÖIU 30 PHILIPS 09 CARAVELL frystikistur stórkostlegt tirval-allar stæróir HEIMILISTÆKI SF. Verið velkomin í verzlanir okkar Sætúni 8 og Hafnarstræti 3 símar 15655 - 24000 - 20455. Af hverju sögiu Nor&menn N EI? Úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Noregi um aðild landsins að EBE hafa vakið heimsathygli. Sjaldan eða aldrei hefux framtíð norræns samstarfs verið jafnofarlega á baugi. Til þess að kynna þessi mál fyrir tslendingum ætla ungir sjálfstæðismenn í Reykjavík að fá hingað til lands RUNE GERHARDSEN, hagfræðing, einn af ungum forystumönnum NEI-hreyfingarinnar í Noregi. í fyrirlestri, sem Rune Gerhardsen flytur í SÚLNASAL HÓTEL SÖGU á fimmtudagskvöld, 5. október, kl. 20.30, mun hann fjalla »im þæir ástæður er lágu að baki niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar og þau við- horf er skapazt hafa í Noregi og raunar á öllum Norðurlöndum vegna hennar. Munið: Fundurinn er öllum opinn og hefst klukkan 20.30. HEIMDALLUR, samtök ungra sjáMstæðismanna i Reykjavtk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.