Morgunblaðið - 05.10.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.10.1972, Blaðsíða 25
MORGLTNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1972 25 Ég var að lesa það í blaðinu, að of mikil sól g:eti verið hættu- leg konuni á þínum aldrl. — Agaett, og gefðu svo smá vegis línn... Ittfi. ■ Hitgsaðu þér bara, um dag- 16EE- inn var ég teldnn fyrir »f Sæmundur Sigvaldl er svo til- hraðan akstur. litssamur. % stjörnu . JEANEDIXON Spff r ^ Hrúturinn, 21. man — 19. aprfL sem komið er í gang, gengur af sjálfu sér áfram. öll ný- mæli falla um sjálf siff, eða verða misskilin. Nautið, 20. april — 20. nmL Erfiðar manneskjur off aðstæíiur koma róti á starf þitt. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júnf. Þetta er léttur daffur, off taktu hann sem slíkan. I»ú vei*t að þér er óhætt að skoða hann sem frl. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Þö fferir þér mikinn mat úr togstreitu og tilviljunum. L.iónið, 23. júlí — 22. ágnat. I»Ú ffetur notið lífsins vel, ef þú lætur efnishliðina þér I léttu rúmi. MflRrin, 23. ágfúst — 22. septemher. ]»að verður ekki eins mikið úr þeim athurðum, sem orðið hafa Off þú liafðir vonað. Vogin, 23. september — 22. októher. I»ú hnýsist varlega og finnur réttar leiðir. Sporðdrekinn, 23. október — 2L nóvember. Það er í laffi að ffera minni kröfur til sinna nánustu. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. I»ú ferð eftir leikrefflum, og laetur viðkvæma vini þína i friði. Steingreitin, 22. desember — 19. janúar. Smátafir eru eðlileffar en óþarft er að hafa við ýkt viðhröffð, þrátt fyrir það. Óþarft er að láta alla hluti konia sér úr jafnvæffi. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ú lekur öllum leyndarmálum f dag. Hugsunarháttur annarra þjónar ekki hugsunum þinum, og þvf er hert að finna eigin lausn á vandanum. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Varúð f fjármálum er alltaf ofarlega á baugi þessa dagana. Smáatburðir ættu að vera þér vísbendln*. Dömur athugið Opið í kvöld til klukkan 10 og framvegis á fi mmi tudagsk vö idurru HÁRGKEroSLUSTOFA HELGU JÓAKIMS, Reynimel 59. Sími 21732. Til leigu 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í Stórholti 31, til leigu. Leigutími: 7. okt. 1972 til 7. júlí 1973. íbúðin verður til sýnis milli kl. 2 og 4 rtk. laugardag. Tilboð óskst á staðnum. Frá og með sunnudeginum 15. okt. breytist heimsóknartíminn í St. Jósepsspítala, Landakoti, sem hér segir: mánu- daga til laugardaga, að báðum dogum meðtöldum, kl. 18.30—19.30, sunnudaga kl. 10.30—11.30, bama- deild kl. 3—4 alla daga. BLAÐBURÐARFÓLK: AUSTURBÆR Bergstaðastræti - Ingólfsstræti - Miðbær - Laugavegur 114-171 - Þing- holtsstræti - Sóleyjargata. Freyjugata frá 1-27. VESTURBÆR Vesturgata I. KÓPAVOGUR Víðihvammur - Digranesvegur fyrri hluti. Sími 40748. GARÐAHREPPUR Sími 42747. BLAÐBURÐARFÓLK vantar í eitt hverfi í Grindavík. Uppl. hjá umboðsmanna í síma 8207. HAFNARFJÖRÐUR Blaðburðarfólk óskast í Suðurbæ (Hvaleyrarholt). Sími 50374. Telpa óskast til sendiferða á skrifstofu Morgunblaðsins nú þegar. Upplýsingar í síma 10100. SENDISVEINA vantar á afgreiðsluna. Vinnutími fyrir hádegi. Sími 10100. “Hótel Loftleiðir' býður gestum sinum að velja á milli 217 hertjergja með 434 rúmum - en gestum standa lika ibúðir tii boða. Allur búnaöur miðast við strangar kröfur vnnHlátm LOFTLEIÐAGESTUM LÍÐUR VEL FUNDASALIR FUNDARSALIR "Hótel Loftleiðir" miðast við. þarfir alþjóðaráðstefna og þinga, þar sem þýða þarf ræður manna jafnharöan á ýmis tungumál. Slika þjónustu býður "Hótel Loftleiöir" eitt hötela á Islandi. Margir fundarsalir af ýmsum staeröum þjóna mismunandi þörfum samtaka og félaga. LlTlÐ A SALARKYNNI HÓTELS LOFTLEIÐA - EINHVER ÞEIRRA MUNU FULLNÆGJA ÞÖRFUM YÐAR VEITINGABÚÐ VEITINGABUÐ “Hðtel Loftleiðir" er nýjung I hðtel- rekstri hériendis, sem hefur náð skjótum vinsældum. Góðar veitingar, lipur þjónusta, lágt verð - og opið fýrir allar aldirl BÝÐUR NOKKUR BETUFt SUNDLAUG SAUNA SUNDLAUGIN er eitt af mörgu, sem "Hótel Loftleiðir" hefur til sins ágætis og umfram önnur hótel héÞ lendis. En það býður lika afnot af gufubaðstofu auk snyrti-, hár- greiðslu- og rakarastofu. VlSIÐ VINUM A HÓTEL LOFTLEIÐIR. VEITINGASALIR VIKINGASALUR "Hótel Loftleiðir" er opinn frá kl. 7 siðdegis á fimmtudögum, föstudög- um, laugardögum og sunnudögum. Litið inn og njótið góðra veitinga með vinum yðar, erlendum innlendum. — VELJIÐ VÍKINGASALINN. HÓTEL LOFTLEIÐtR 22322 Loftleiöir, flugafgreiðsla 20200 Loftleiðir, bílaleiga 21190 Hárgreiðslustofa 25230 Rammagerðin, (minjagripir) 25460 Rakarastofa 25260 25320

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.