Morgunblaðið - 07.10.1972, Síða 31

Morgunblaðið - 07.10.1972, Síða 31
MORGUNBiLAÐ'IÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBBR 1972 31 Frægur bátur 1 l*OU‘>K ASTKÍ«I M 3. septem- ber 1958 tók brezka lierskipið Eastboiirne til fanga 9 íslenzka varðskipsmenn, þar sem þeir vorn að störfum í brezka togar- annm Nortiiern Foam. Mennirn- ir 9 gátu lítið viðnám veitt gegn byssiim ogr kylfnm Bretanna ©g vom nanðiigir fluttir um borð i herskipið. V m borð var aðbún- aðnr góður ogr fengu þeir sömu meðferð og- aðrir skipsmenn að Þakkir fyrir drengilegan stuðning LANDSSAMBAND iðnaðar- manna hefur nýiega sent sam- tökum iðnaðarmanna í Færeyj- um þakkir fyrir drengilegan stuðning þeirra við málstað Is- tendinga í landhelgismálinu með því að neita að vinna að við- gerðutn í togurum, sem hafa stundað ólöglegar veiðar innan 50 mílna landhelginnar. nær öllu leyti. Eftir 14 daga var siglt að landi i Keflavík og þar var settur út árabátur og föng- unum 9 skipað að fara íun borð í hann og róa i land. Björ fengu þeir og mat og til að stytta sér stundir tefldu þeir. Eftir að mennimir höfðu tek- ið land í Keflavik var bátuirir.n fluttur til Rej’kjavikur á vegum Landhelgisgaezhmnar og komið f\TÍr uppi í rjáfri í flugskýli gæzlunnar, þar sem hann lá ó- hreyfður í rúmlega 10 ár. Svo var það sumarið 1969, þegar bamaheiimiHð HolSaborg við Sói- heima vaa- á hötSxumim eftir bát handa börnunum, að hálwinn var tekinn niður úr rjáfrinu og kom- ið fyrir í útilsvæði barnaheimil- isáns, þar sem hann er ehnþá. í bájtnum, sfem er óspart notað- ur eru fjögur stýri og nú er siglt af kappi alla daga í sand- irn-um í Holtaborg. Það ec óhsett að fullýrða, að elckert bamaheimili á jafn merki legan bát og Eastboume bátur- inn er. Ljósmynd: Brynjóifur. 208 nemendur í bama- og miðskólanum a Höfn Bjóða lægri fargjöld en Loftleiðir Til New York fyrir 75 dollara? (Fréttatilkynning). Ekið á pilt 15 ÁRA pilbur á vélhjóli varð fyrir hifneið á mófuim Hafnar- göbu og Vilkuirhnaiutar í Keflavik um kl. 16 I gær. Hanwi ksasjfcaðiisl í göfcuna og hlauit handtegigisibroit og fleirfi mieiðisti, en taílið ©r að öryiggiishjiálimur hiains hiaiffl bjarg að honum frá imm alvairlegri meiðisluim. byrjun 1976. Iðnaðarráðherra gerir ráð fjrrir, að leggja línu frá Sigölduvirkjun norður í land og selja orku þangað. En ekki virðist það vera arð bært fyrirtæki eins og sakir stoi nda. Nákvæm áætlun um kostnaðinn við línuna er ekki fyrir hendi en lausleg kostnaðaráætlun sýnir, að lina með fhitningsgetu á orku til stóriðju muni kosta um 600 millj. kr., en sé hún með flutningsgetu aðeins fyr- ir almenna notkun muni kostnaðurinn nema nálega hefmingi af þeiirri mpph-æð. En árlegur markaður fyrir orku á Norðurlandi frá Sigöldu- virkjun verður aðeins 13 þús. kw. til 1980, miðað við jafna Höfn, Homaíirði, 6. okt. BABNA- og miðskólinn á Höfn var settnr sunnudaginn 1. okt. sl. Innritaðir nemendur eru 63 í miðskóla og 145 í barnaskóla, eða alls 208 talsins. Við skólann starfa nú sjö fastráðnir kenn- arar, auk skólastjórans, Árna notkun. Er þá gert ráð fyrir að auka hitun húsa með raf- orku eins og við verður kom- ið. Orka frá Búríellsvirkjun verður fullnýtt á árinu 1975. Orkuþörf Landsvirkjunar frá Sigöldu, ef nýr orkufrek- ur kaupandi kemur ekki tii, verður þvi aðeins sú venju- lega aukning, sem árlega kem ur vegna almennrar notkun- ar. Húsahitun gæti bætt eitt- hvað úr í þessu efni, en ekki sem munar verulega um. Af þessu er ljóst, að rafmagn frá Sigöldu verður óhjá- kvæmilega mjög dýrt þar til virkjunin nýtist að miklu leyti. En meðan sá hugsunar- háttur er ráðandi hjá stjóm- völdum, sem fram kemur hjá iðnaðarráðherra, þarf ekki að búiast við að þjóðiin geti notið hagnaðar af nýjum stór iðjusamningi. Stefánssonar, og þrir stunda- keimarar. Þrengsli há nú mjög starí- semi skólans, en í byggingu er nýr gagnfræðaskóli, sem áætlað er að komist I gagnið næsta haust, svo og í'þrótfcahús, sem byggt er í beimu fmmhaJdi af gagnfræðaskólanum. Ekkert íiþrófctahús er nú á Höfn, og er leikfimi kenmd í Sindrabae við slæmar aðstæður. 1 skólasetn- ingarræðu sinni hvatti skóla- stjórinn til aukinna afskipta for eldra af unglingum á skólaaldri. — Gunnar. H»JINNLENT UM miðja næstu viku verða opnuð til umferðar ný gatnamót milii Mikliibrautar-Vesturlands- vegar og Reykjanesbautar-Elliða- vogar. Gatnamót þessi eru í tveám liæðum og eiga þau að greiða mjög fyrir umferðinni, einkum hvað snertir umferð að og frá Breiðhoitshverii, að þvi er segir í frétt frá gatnamála- stjóra Reykjavíkurborgar. ÞRJtj flugfélög ætia að bjóða laegri fargjöld en LofOeiðir á leiðinni yfir Norður-AHantshaf, ef bandariska flugmálastjórnin leyfir það að sögn bandaríska vikuritsins Newsweek. Bi’ezka flugfélagið Laker Air- ways ætlar að selja vetrarfar- miða fyrir 81,25 dollara aðra leiðina og suimarfarmiða fyrir 93,75 dollara. Brezka flugfélagið Caledonian Airways lofar sam- bærilegium fargjöldum að sögn Newsweek. FiiUgmálayfirvöld í Bretlandi hafa þegar samþykkt beiðni Þess bera að geta, að fram- kvæmdum við gatnamótin er ekki að fiullu lokið, þar sem enn vantar hliðarbraut fyrir umferð frá Reykjanesbraut til vesturs yfir á Miklubraut. Þar til þessi tenging kemur, verftur umferð frá Breiðholti til vesturs að þvera -unnferð um Elliðavog í vinstri beygj'U. Laker Airways og mumi senni- iega flýta sér að samþykkja beiðni Caledonians segir blaðið. Fhigmálayfirvöld í Bandaríkjun- um hafa hins vegar ekki sam- þykkt tilmæli Laker og Caledon- ian og heldur ekki beiðni þriðja fiiugfélagsins, Trans Worid Inter- national Airlines i Oakland í Bandaríkjunum, sem vill selja faxmiða fyrir aðeins 75 dollara alit árið. Hvorki Laker Airways né International eru i IATA, al- þjóðasamtökum flugfélaga, og þurfa því ekki að fara eftir regl- um þeirra um fargjöld á alþjóða- flugieiðium segir Newsweek. Gert er ráð fyrir takmarkaðri þjón- usbu um borð í fhigvélum félag- anna. - SFV Framh. af Ws. 32 tengsl við framkvæmdastjóm ina.“ Munt þú taka þátt í störf- um þingflokks samtakanna í vetur? „Ja, ég vona að það verði, ég sé nú ekki ástæðu til að gera ráð fyrir öðru. Ég lít svo á, að það sem upp hefur komið í Nýju landi, sé fyrst og fremst krafa um það að samtökin fylgi eftir þeim meginbaráttumálum, sem boð uð eru í stefnuskránni og í baráttunni i alþingiskosning unum um ný vinnubrögð og á ég þar við baráttuna gegn flokksræði, gegn trénuðum valdastofnunum, endurskip- un bankakerfis, embættis- mannakerfisins, skattsvik og annað. Allt þetta eru mál, sem samtökin lögðu áherzlu á í kosningabaráttunni og þetta er fyrst og fnemst ský- laus krafa um að þessum mál um verði ekki gleymt." Þannig að þú munt starfa áfram í þingflokknum til að vinna að þessum málum? „Já, og þessi, eigum við að segja óróleiki, sem átti sér stað eftir landsfundinn, felur í sér kröfu um að fylgt verði eftir þeim baráttumálum, sem lögð var áherzla á bæði I stefnuskránni og i alþingis- kosningunum. Þessi atriði mega ekki gleymast, þótt taJ að sé uim sameiningu." Lingmanna- nef nd skipuð — til ráðuneytis stjóm- skipaðri nefnd, sem endur skoðar tekjuöflun ríkissjóðs SKIPUÐ hefur verið fimm manna nefnd, sem í eiga sæti fulltúar allra þingflokkanna, sem vera skal til ráðuneytis nefnd þeirri, sem ríkisstjórnin skipaði í ágúst á siðasta ári til að endur- skoða tekjiiöfliin ríkissjóðs. FuIItrúar í þingmannanefnd- Inni eru Þórarinn Þórarinsson, af háJfu Framsóknarflokksins, og er hann jafnframt formaður nefndarinnar, Halldór S. Magn- ússon af hálfu Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna, Geir Gunnarsson af hálfu Alþýðu- bandalagsins, Gylfi Þ. Gíslason af hálfu Alþýðuflokksins og Matthías Á. Mathiesen af hálfu Sjálfstæðisflokksins. í nefndinni, sem ríkisstjórnin skipaði í ágúst 1971, eiga sæti Björn Jónsson, alþingismaður, Guðmundur Skaftason, löggiltur endurskoðandi, Gunnar R. Magn- ússon, löggiltur endurskoðandi, Magni Guðmundsson, hagfræð- ingur, og Jón Sigurðsson, ráðu- neytisstjóri, sem jafnframt er formaður nefndarinnar. Nefndin hefur ekki skilað neinu áliti hing- að til, en að sögn Jóns Sigurðs- sonar verður reynt að flýta störf- um hennar eftir megni, þar sem ýmsir þættir endurskoðunarinn- ar eru mjög aðkallandi. Nefnd- inni hafa þó ekki verið sett nein tímamörk vegna starfs síns, enda er, að sögn Jóns, meiri áherzla lögð á að það, sem nefndin lætur frá sér fara, verði undirstöðu- gott, en að það sé unnið með hraði. — Ingólfur Jónsson Teikning af gatnamótunum. Tveggja hæða gatna- mót opnuð umferð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.