Morgunblaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 249. tbl. 5». árg. MIÐVIKUDAGUR I. NÓVEMBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Geir Hallgrímsson lætur af starfi borgarstjóra Borgarstjóri í skrifstofu sinni í gær Ljósm. Mb). Ól. K. M. Borgarfulltrúar S j álf stæðisf lokks- ins leggja til, að Birgir Isl. Gunnars- son verði kjörinn í hans stað GEIR Ilallgrímsson, borgarstjóri Reykjavíkur, hefur beð- izt lausnar frá 1. desember n.k. Á fundi borgarráðs í gær var lagt fram bréf frá borgarstjóra þessa efnis. Á fundi með fréttamönnum síðdegis í gær skýrði Geir Hallgrímsson frá því, að borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins hefðu einróma samþykkt að leggja til við borg- arstjórn, að Birgir ísl. Gunnarsson, borgarfulltrúi, yrði kjörinn borgarstjóri í hans stað. Kosning hins nýja borg- arstjóra fer fram á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur n.k. fimmtudag. Tekur hann við starfi 1. desember. Bréf Geirs Hallgrímssonar til borgarstjórnar Reykja- víkur er svohljóðandi: Kosningaúrslitin í Kanada: St j ór narkr eppa Minnihlutastjórn með nýdemókrötum eina lausnin, eftir mikinn ósigur Trudeaus nokkrum kjördæmum, þar ser úrslit voru tvísýn. Ekki er þó tí Framh. á bls. 20 □ - -□ þingmenn. Alger óvissa ríkir nú um stjórnarmyndun i Kanada, en ljóst er að ekki verður hjá þvi komizt að mynda minnihiuta- stjórn, sem yrði að treysta á stuðning Nýdemókrataflokksins, en sá flokkur hlaut 30 þingsæti. Formaður hans David Lewis hafði lýst því yfir fyrir kosning arnar að flokkur hans myndi und ir engum kringumstæðum taka þátt í stjórnarmyndun. 1 kvöld lágu endanleg úrslit ekki enn fyrir, þar eð eftir var að telja í fjórum kjördæmum og svo verður einnig endurtalið í Styrmir Gunnarsson Styrmir Gunnarsson ráðinn ritstjóri Reykjavílk, 31. október 1972. Borgarstjóm Reykjavíkur, Rev kj avík. Ég leyfi mér að biðja um iausn frá starfi borgarstjóira í Reykjavfk frá o.g með 1. des. 1972. Þegar ég var síöast kosiarm borgarstjóri. að afldknum borg- arstjórnarkosninguim 1970, var ég varaþiingmiaður Reykvíkinga. Riri>ir Isleifur Gunnarsson. Eftir hið sviplega fráfall Bjarna Benediktisisonar suimarið eftir tók ég sæti á Alþingi sem þingmað- ur Reykví'kinga og í framhaldi þess var ég útnefnduir í almenn- um prófkiosningum einn af fram- bjóðenducm floklksins í Reykja- vík í alþingisikosniniguinuim 1971 og þá sama vorið kjörinn vara- fonmiaður Sjálfstæðisflokksina. Ég bef leitazt við að gegna þessum störfuim eins vel og mér hefur verið unnt, fyrst og fremst þannig að borgarstjórastarfið sem aðalstarf yrði eftir sem áður í hávegum haft. Á hinn bóginn eru einfcum nú ýmis þau verfcefni á sviði lands- mála, bæði að því er snertir þingstörf og flolldksstörf, svo mikiivæg Reykvikingum og raun ar landsimönnu.m öllu/m, að ég vil gjarnan úr því sem komið er ætla mér meiri starfstíma til þeirra en himgað til, en það geri ég mér grein fyrir að samrýmist tæpast þei-m tíma, sem borgar- stjórastarfið krefst. Þetta mat mitt og val er auð- veldara en ella fyrir tveggja hluta sakir. Aninars vegar hef ég þá sann- Framhald á bls. 3. bls. Fréttir .... 1—2—3—13—32 Spurt og svarað ........... 4 Opið hús í Breiðholtsslkóla 10 Vélsimiðjain Héðinn 50 ára 14 Þingfréttir .............. 14 Kanadisku kosniingamar 16 Erl. Jóinsson um bókmennt.ir .............. 17 Atnieríkuibréf séra Braiga 17 íþróttir .............. 30—31 — Sjá grein á bls. 16. — n-------------------------D Toronto, 31. okt. — AP PIERRE Elliott Trudeau, for- sætisráðherra og flokkur hans, Frjálslyndi flokkurinn, beið mikinn ósigur í kanad- isku þingkosningunum í gær, þvert ofan í alla spádóma. Frjálslyndir fengu 108 þing- menn kjörna, en höfðu 147. íhaldsflokkurinn fékk á hinn bóginn 107 þingmenn í stað 73 áður. Nýdemókrataflokk- urinn fékk 30 þingsæti. For- maður hans er David Lewis. Pierre EB.iott Trudeaiu kom fraim í sjónvarpi, er þessi úrslit voru ljós. Frét.taimenn segja, að forsætisráðherrann hafi veirið mjög þreytulegur og hann hafi ekki verið reiðu.búinn að gefa nein.a gkýringu á þesisu mikla fylgishruni flokkis síns. Trudeau vann eiinn mesta kosnin'gasigur, sem um getur, fyrir fjórum ár- um, og enda þótt gagnrým á hann hafi farið vaxandi sérstak- lega síðastliðið ár, af hálifu stjórnarandstöðuinniar, va.r talið nokkunn veginn öruggt, að flokkur hanis héldi meirihluta. Á kanadiska binginu eiga sæti 264 STYRMIR Gunnarsson, s<‘m ver- ið hefnr aðstoðarritstjóri Morg- nnblaðsins, hefnr nú verið ráð- in,n ritstjöri. Tekur hann við því starfi í dag og verða ritstjórar blaðsins fram vegis þrír, Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson og Styrmir Gunnarsson. Styrmir Gumiarsson er 34 ára gamaiL Hann hefur undanfarin sjö ár starfað á Morgawiblaðinu. fyrst sem blaðaimaður og sl. tvö ár sem aðstoðarritstjóri. Hann varð stúdent frá Mennt.askólan- uim í Reykjavík árið 1958 og lauk lögfræðiprófi frá Háskóla ísilands vorið 1965. Styrmir Guinnarsson er kvænt- ur Si'grunu Finnbogadóttur og eiga þau tvær dætur. Morgunbiaðið býður Styrmi G'unnarsson velikoiminn til hinna nviu starfa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.