Morgunblaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1972
KÖPAVOGSAPÓTEK brotamAlmur
Opið öi: kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Kaupi aiian brotmálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, slmi 2-58-91.
CORTINA ’71 litið ekin, til sölu. Uppl. I síma 92-2476. STÚLKA óskar eftir herbergi með eða án eldunaraðstöðu, einnig óskast 2ja herbergja íbúð. — Uppl. í síma 35773.
KEFLAVlK TM sölu mjög vel með farið einbýlishús ásamt stórum bíl- skúr. ræktuð og girt lóð. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, sími 1420. HERBERGI Nemandi 1 Vélskólanum ósk- að að taka á leigu herbergi með sérinngangi, sem næst Sjómannaskólanum. Fyrirfr.- greiðsla. Uppl. í s. 92-6513.
KEFLAViK EF ÞÉR ÞURFIÐ
Til sölu lítið einbýlishús á Bergi við Keflavík. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420. að setja upp hurðir, skápa eða þil, þá hrimgið 1 síma 53206.
KEFLAVÍK — NJARÐVlK TI1 sölu 3ja herb. íbúð í smíð- lim. Hagkvæmir greiðsluskil- málar. Fasteignasala Vilhjálms og Ouðfinns, símar 1263, 2890. KONA MEÐ 3 BÖRN óskar eftir íbúð strax. Reglu- semi heitið. Fyrirframgreiðsia. Uppl. í síma 26273.
FISKISKIP Höfum kaupanda að góðum 100—150 lesta fiskibáti. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, símar 1263, 2890. FRÍMERKJASAFNARAR Sel íslenzk frímerki og FCD- útgáfur á lágu verði. Einnig eriend frímerki og heil söfn. Jón H. Magnússon, pósthólf 337, Reykjavík.
rAðskonustaða CITROEN DIANE ARG. ’68
óskast fyrir konu, sem vön er heimiiishaidi. Uppi. í síma 37009 míllii kl. 7—8 á kvöld- in. til sölu. Uppl. hjá Bílastilliing, Dugguvogi 17, sími 83422 í dag og næstu daga.
ÓSKA EFTIR hurð fyrir Htinn frystiklefa. Uppl. 1 síma 50082. GOTT HERBERGI óskast nú þegar tH leigu, helzt 1 Austurborginni fyrir einhleypan mann. Uppl. 1 síma 85964 eða 15503.
ATSON SEÐLAVESKI FYRIR SYKURSJÚKA
Ókeypis nafngylling. Verzlunin ÞÖLL, Veltusundi 3, (Gengt Hótel fsland bifreiða- stæðinu), sími 10775. súkkulaði, konfekt, brjóstsyk- ur. Verzlunin ÞÖLL, Veltusundi 3, sími 10775.
KEFLAVÍK Tilboð óskast i húseignina nr. 41 við Kirkjuveg, áður Suður- gata 8. Nánarí uppl. veitir Bjðrn Stefánsson. Símar 2220 og 1770. Bjðrgunarsveitin Stakkur. AREIÐANLEG STÚLKA óskast á heimiii 1 New York til hjálpar með börn. Sérherb. og sjónvarp. Skrifið á ensku til Food Additives, c/o Box 175, Oldbridge, New Jersey 08857.
Cleveland óætlunín
Síðan 1962 hafa 31 íslenzkur aðili tekið þátt i
Cleveland-áættuninni fyrir starfsmenn á sviði
æskulýðs- og félagsmála, en þátttakendum frá
ýmsum þjóðum er árlega gefinn kostur á að
kynna sér slíka starfsemi í Bandarikjunum.
Upphaf þessarar kynningarstarfsemi var f
Cleveland f Ohio, en á undarrfömum árum hafa
æ ffeírí borgir I ýmsum ríkjum gerzt aðilar að
þessu merka starfi.
Námskeið þessi hafa meðal annars verið sótt
af æskulýðsráðgjöfum, kennurum er stunda
kennslu vangefirma o. fl.
Styrkir þessir hafa þegar verið auglýstir og
liggja umsóknareyðublöð frammi hjá Mennta-
stofnun Bandarikjanna (Fulbright-stofnuninni)
að Nesvegi 16, Reykjavík. Umsóknarfrestur er
tH 8. nóvember 1972.
DAGBOK
il!!IIIIIIIllIIIl!lillHillilll!llllllíllllII!HlilíilllIíIiI!íillliIill»ll!Iílll!l]!lllll!IllllI!IIÍI»l"lllllliEIIII]í!lllllll!l!ll!lllirillllllllllllllllII!lBli!llllllíl
I dagr er miðvikudagurinn 1. nóvember. Allraheilagra messa.
306. dagrur ársins. Eftir lifa 60 dagrar.
Gjörið íðrun og: trúið íasnnðai boðskapnnm.
Almennar uppiýsingar um lækna-
og lyfjabúðaþjónustu í Reykja-
vík eru gefnar í símsvara 18888.
Lækningastoíur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Klappar-
stig 27 frá 9—12, síma 11360 og
11680.
Tannlæknavakt
í Heilsuvemdarstöðinni alla
laugardaga og sunnudaga kl.
5—6. Sími 22411.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aðganig'ur ókeypis.
V estman naeyj ar.
Neyðarvaktir lækna: Símsvari
2525.
AA-samtökin, uppl. í síma 2555,
fimmitudaga kl. 20—22.
N áttúrugrripasafnið
Hverfisgrötu 116,
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl.
13.30—16.00.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og mið-
vikudögum ki. 13.30—16.
Ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt fyrir fullorðna
fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudögium kL
17—18.
| FRÉTTIR —mMMui|i|imi|
Basar félags
austfirzkra kvenna
verðuir haldiinin laiuigardaiginn 4.
nóv. kl. 2 á Hallve ig arstöðuan.
Þeir, sem vilja gefa á basarinn
vimsaimlegiast komið mieð það til
eftirtaildra kventna: Þóru, Hraun
teig 19, Guðbjargar, Nesveg 50,
Ástu, Köldukinn 4, HaUdóru,
Smáraveg 14, Martu, Miðtúni 52,
Herrrtiniu, Njálsgötu 80, Sveinu,
Pellsimiúla 22, Snæfríðair, Eskihlíð
6b, Áslaugar, öldugötu 59 og
Sigríðar, Kársnesbraiut 7.
Kvenfélagið Seltjöm
Fundur verður haldinn í féilags-
hieimilin'u 1. nóv. kL 20.30.
Venjuieg'um fundarstöirfum
sleppt. Sýndur verður listdans
undir stjóm Eddu SehevLnjg. Fé-
lagstoonuim er boðið að tatoa með
sér böm og umglinga á aldrin-
um 12—16 ára, og fá þau
ókeypis aðganig.
Fundizt hefur fressköttur l'jós-
brúnn og hvítur á lit. Köttur-
inn er um það bii 6 mánaða.
Eigandi kattarins er vinsaimileg-
ast beðinm um að sækja köttinm,
þar eð fimnendur hans geta ekki
haldið honum mikið lengur.
Upplýsinigar eru gefnar í sima
10673.
Jöklarannsóknafélag íslands
heldur árshátíð sína í Átthaga-
sal Hótel Sögu laugardaginn 4.
móv. kl. 19.00. Þátttakendur
vitji miða sinrna sem fyrst í ljós
myndastofuna ASIS, Laugavegi
eða í Tlzkuskemimiunni, Lauga
vegi 34a.
N espr estakall
Sr. Jóhanm S. Hllíðar hefur við-
talstima í Neskirkju alla virka
daga nema laugardaga kl. 5 til
6. sími 10535.
Kvenfélagið Hrönn
heldur jólapakkafund að Báru-
götu 11 kl. 8.30 í kvöld.
Fræðslufundur
Skógræktarfélags Kópavogs
Verður í efri sal Félagsheimilis
Kópavogs fimmtudaiginm 2. nóv.
1972, kl. 20.30 og hefet stundvís
lega. Á dagskrá er m.a. erindi
um haus'tlauka, sem Hermann
Lundholrn flytur.
Kynnisferð
Ráðgerð er hópiferð Skógrækt-
arfélags Kópavogs og Kjósar-
sýslu upp að Fossá í Kjós (í
Hvalfirði), himu nýkeypta landi
PENNAVINIR
Tveir enskir 13 ára gaimlir
drengir óska eftir pennavimum
héðam með sameigimleg áhuga-
mál, en áhugamál ensku direngj
sbógræktarfélaganna tveggja n.
k. sunmudag þann 5. nóv., ef veð
ur leyfir, en annars þann næsta
siunnudag, sem viðrar. Farið
verður kl. 10.00 frá Félagsheim-
ilirau i 30 manma bilum, ef naag
þátttaka fæst, amnars á eimkabíl
um. Fargjald verður kr. 130—
150. Þátttaka tilkynmist sem
allra fyrst til Guðmumdar Ám-
ar Árnasonar í sima 41990 eftir
kl. 19.00 eða til Henmanms Lund
holim í sírna 41570 milli M. 9—
12 f,h.
amra eru eintoum Stjörnufræði og
rúmfræði, frimerkja- og mynt-
söfnun, jarðfiræði og visindi.
Nöfn þeirra eru: Gary Spedd-
ing, fæddur 16.5. 1959 og Paul
Butterfield fæddur 31.8. 1959.
Báðir búa þeir að Garlin Bouife-
worth Grove Coine BB8 OPY
Langcashire, Englanri.
Áheit og gjafir
Bamaspítalasjóði Hringsins
hafa borizt eftirtaldar gjafir og
áiseit: Til minminigar um hjónin
frá Grenjaðarstað kr. 50.000. Til
minmingar um Magnús Má Héð
imsson 500, Jóhanma Stefánsdótt
ir 5.000.
Kvemfélagið Hringurinn þakk
ar inmilega auðsýndan hlýhug
og skdlmirug á starfi félaigsins.
FYRIR 50 ARUM
t MORGUNBLAÐINU
Kaupið hvergi
leikfömg eða gtervöru fyrr en
þjer hafið aithugað það á
ABC-bazarmum, og þar fást lika
luktoupokar, sem kosta aðeins
eina krónu en imnihalda allir
mikið rmeira.
ABC-bazari n n.
NYIR
B0RGARAR
S,rALFSAGÆTISBÓLGA
anaimn og eigmanjaðurinn íengið mannaforráð á vinmumarkaðin-
fuiltrúa rikisstjómarinnar, sem hann flutti í útvarpimu sunnudag-
inn 22.10. ‘72.
„1 krafti vaids sfns yfir atvinmurefcstrinum hefuir atvinnurek-
andimn og eigmmaðurinn fengið mannaforráða á vinnumarkaðim-
um og bólgnað út í sjálfsáliti, frekju og trú á eiigið ágæiti og
eigið mikilvægi fyrir þjóðfélagið. Samhliða þessari sjáMságætis-
bóigu, hefur farið tílhneiging til þess að llta njður á iaunþeg-
ann, sem hefur verið þolandi efnahagslega valdsins í valdasam-
skipf uun aðUa virvnumarkaðaTins.** I
Á Fæðingarheimilinu við Eiríks-
götu fæddist:
Hafdísi Guðjónsdóttur og Þór
Bragasyini, Kirkjuteáig 19, dóttir
þanm 27. otot. kl. 5.25. Hún vó
3250 gr og mældis't 50; sra.
Guðrúnu Grírnu Árnadóttur og
Bjarna Óiafesyni, Fellsmúla 9,
dóttir þamn 31. okt. kl. 10.05. Hún
vó 3730 er os mældiist 50 sm.