Morgunblaðið - 01.11.1972, Side 7

Morgunblaðið - 01.11.1972, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1S72 7 Bridge Hér fer á eftír spil frá leikn- nim miM V-Þýzkalamds og Italíu í Olympiu.keppninmi 1972. Norður S: — H: G-7-6-5-2 T: 10-7-5-4-2 L: D-10-3 Vestur Austur S: G-10-8-3 S: Á-K-D-6-5-4 H: Á-9-3 H: D-10-4 T: D-3 T: Á-G 9 8 L: Á-8-5-2 L: — Suður S: 9-7-2 H: K-8 T: K-6 L: K-G-9-7-6-4 Við annað borðið sátu itölsku spiiararnir Beiladonna og Avar elli A.-V. og sögðu þanmig: A. S. V. N. 1 1. 2 1. 2gr. P. 3 sp. P. 4 hj. P. 4 sp. P. 51. D. Red. P. 5 hj. P. 6 sp. P. P. P. Suður lét út laufa 7, sagnhafi (BeMadonna) drap með ás, tók tromp þrisvar og lét út tígul 8. Suður drap með kóngi og þar með var spilið unnið, þvi sagn- ihafi losnar við ‘2 hjörtu í borði í tigul ás og gosa. Við hitt borðið sátu þýzku spilararnir Dewitz og Mattson A.-V. og sögðu þannig: A. S. V. N. 2 sp. P. 3 sp. P. 4 t. P. 4 hj. P. 6 sp. P. P. P. Suður lét út lauf, sagnhafi trompaði heima, lét út tromp, drap í borði, lét út tigul drottn- ingu og suður fékk slaginn á kónginn. Suður lét út tromp, sagnhafi drap í borði, lét út !tauf, trompaði heima, lét út framp, drap í borði og tók síðan laufa ás. Nú lét sagnhafi út tig- ul 3 úr borði og svínaði tígul 9 og þar sem það heppnaðist þá vannsf spilið. iiiiiiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijii(iiiiiiiiJiiiiiiiiiii]iiiiifiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii||| JCRNAÐ HEILLA iiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiilll Áttræð er í dag Sigurborg Sig urðardóttir til heimilis að Þing- holtsbraut 15, Kópavogi. Þann 30.9 voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ung- frú Stefanía G. Guðnmunds- döttír ; og Arnór Hannesson. Heimili þeirra er að Bergstaða- Stræti 33a Rvlk. Studi'o Guðonundar Garðastr. 2. DAGBOK BAKKAWA.. Stolta prinsessan Eftir Howard Pyle EINU sinni var prinsessa, sem var alveg gullfalleg, en hún var svo stolt, að hún gat varla litið á nokkurn mann. Samt sem áður vantaði hana ekki biðlana, sem áttu þá ósk heitasta að eignast hana fyrir konu, af því að hún var svo falleg. En hún vildi ekki sjá neinn þeirra. Annað hVort fannst henni þeir of ungir eða of gamlir, of grann- ir eða of feitir, of lágir vexti eða of háir, of dökkhærðir eða ljósir. Aldrei féll henni nokkur í geð. Einu sinni kom biðill, sem var kóngur í sínu eigin ríki og það stóru ríki. Það eina, sem mátti finna honum til foráttu, var það að hann hafði svólítinn fæðingarblett á hökunni. Að öðru leyti var hann hinn glæsilegasti mað ur. En þegar prinsessan sá hann fór hún að hlæja. „Hver mundi velja sér flekkótt epli úr körfunni,“ sagði hún, og hann var sendur burt. Hann lét þó ekki þar við sitja, heldur klæddi sig í tötra og kom aftur til hallarinnar. Enginn þekkti hann. Rapp-tapp-tapp . . . hann barði að dyrum og spurði, hvort ekki vantaði vikapilt til starfa í kóngsgarðinum? Ja-a-a-jú, það vantaði gæsasmala og þá stöðu gæti hann fengið. Hann var harðánægður með það og næsta dag rak hann gæsahópinn upp á hólinn á bak við höll kóngsins þar sem þær gátu étið grænt og gott gras. Brátt tók hann gullbolta upp úr vasa sínum og fór að leika sér að því að grípa hann. Boltinn gljáði svo í sólskininu, að maður fékk glýju í augun af að horfa á hann. Prinsessan sat við gluggann sinn og ég get sagt ykk- ur, að ekki leið á löngu þangað til hún kom auga á bolt- ann. Mikið óskaplega var hann fallegur, þessi gullbolti. Sannarlega langaði prinsessuna til að eiga sh'kt leikfang. Hún sendi því eina af hirðmeyjum sínum út til að spyrja, hvort gæsasmalinn viidi ekki selja boltann. O-jú, hann var til sölu og meira að segja var hann ódýr. Prinsessan gæti fengið hann í skiptum fyrir vasa- klútinn sinn. FRflMWILDS&fl&RN Ja, svei, sagði prinsessan. Sá var ágætur. Og þó . . . vasaklútur er nú varla annað en vasaklútur . . . sækið þið smalann og ég læt hann hafa klútinn, sagði hún því hana sárlangaði í boltann og fá hann skyldi hún. En gæsasmalinn var ekki á því að koma. Ef prinsess- an vildi kaupa boltann yrði hún að koma upp á hólinn og borga honum, því hann komst ekki frá gæsunum, þær mundu hlaupa út um allt ef hann færi frá þeim. Útkoman varð því sú, að prinsessan fór út með hirð- meyjum sínum og afhenti gæsasmalanum klútinn sinn, en fékk sjálf gullboltann. Gæsasmalinn batt klútinn um handlegginn á sér svo að allir gætu séð hann, og fólkið rak upp stór augu og sagði: Ne-e-e, er þetta ekki vasaklúturinn prinsessunn- ar? Næsta dag þegar hann rak gæsahópinn upp á hólinn, tók hann silfurspegil og greiðu upp úr vasa sínum og fór að greiða hár sitt og þið hefðuð átt að sjá, hvernig glampaði á spegilinn og greiðuna í sólinni. Prinsessan kom von bráðar auga á greiðuna og speg- ilinn úr glugganum sínum og hún sendi eina af hirð- MISTÖK í VEFNAÐI Stúlkan á myndinni er glöð á svip, því hún hefur fengið sér kjól á útsölu á niðursettu verði. En það eru mistök í vefnaði kjóls- ins. Getur þú fundið hvar þau eru? SMÁFOLK PEANUTS I/wmenwleave\ 0NANA#I6NM£NT FORTME HEAP, PEAae^oi/PöNV HAVETIME TO \eM6œmi “'mOMPéON 16 IN TROUBLéí THAT MEAN5 i’VE 60T TO 6ET 10 HIM BEF0R6 “TTfEV" PO... THtf REMIND5 MEOF7146 “MOROCCAN AFFAIR;:.THAT WA5 A NAéTV PIECE Of WIHZ66... THAT 5TUPIP TH0MP5ÖN...HE NEVERÚANTED10 TAKE ANV ADVlCe..NOU),MAVBE ITÍ5 TOO LATE„ — Ætlar hann ekki einu sinni að kveðja? — Þegar maðnr fer í verk- efni fyrir Æðsta-Seppa hefitr maðnr ekki tima til að kveðja. — Rétt. — „Sámur í klípu“. Það þýð ir að ég verð að finna hann áður en „þeim“ tekst það. — Þetta minnir mig á „Ma.rt>kkó-máiið“ . . . það var heldlur ógeðfeilt iwál . . . — Þessi Sámsbjáifi . . . ha.nn tét sér alifrei neitt að kenningu verða . . . og nú er það kannski orðið um sein- an . . . •suisipfji tutjo ursuiA j nuiæj rpCui jbjuba gnc[ iRVAS FERDINAND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.