Morgunblaðið - 01.11.1972, Síða 20
20
MORGÚÍslfílÍAÐlE), MIÐVÍKUDAGUR i NÓVEMRER 1972
Fundin handrit:
Nonna á ensku
ÁTTA handrit nteð þýðinpum á
verkum Nonna, Jóns Sveinsson
ar, á enska tungru komu í leitirn
ar vestur-í Kaliforníu í ágúst sl.
Þýðingarnar voru unnar af ka-
þólskum klaiistursystrum fyrir
30 til 40 árum, en frá þeim kom-
ust handritin gegnum kaþólskan
biskup til sr. Octavíusar Thorláks
sonar, sem um árabil var konsúll
Uppreisnin í grasinu
Fyrsta bók ungs höfundar
Á ÞESSU ári virðist aðeiins ætla
að koma út ein skáldsaga eftir
ungan íslenzíkan liöfund, sem
efkki hefur áður sent frá sér bók.
Er það bókin Uppreisnin í gras-
inu eftir Árna Larsson, sem Al-
Arni Lursson
menna bókafélagið gefur út um
þessar mundir. Er þetta nútíma-
leg skáldsaga og um marga
hluti óvenjuleg. Efnisþráður
sögunnar er eikiki auigljós við
fyrstu sýn, því að sagan er
byggð upp af mörgum sjálfstæð-
um köflum og minmir gerð'
hennar í mörgum tilvikum á
kvikmyndir. Að sögn höfumdar
er sögunni ætlað að vera „heim-
spekilegt landmám í umhverfi,
þar sem engin menningarleg
hefð er fyrir hendi“.
Árni Larsson er Reykvíking-
ur, fæddur 1943. Hann varð
stúdent frá MR 1964 og las um
skeið lögfræði við Háskóla ís-
lands, en sneri sér þá að bók-
menntanámi og ritstörfum. Ljóð,
smásögur og gneinar haifa birzt
eftir hann í blöðum og tímarit-
um.
Uppretsinin í grasinu er 96 bls
að stærð. Höfundur á sjálfur
hugmyndina að káputeikningu
auk þess siem hamn heáur teiikniað
þrjár myndir í bókina. Prent-
smiðja Jóns Helgasonar prent-
aði og Félagsbó-kbandið hf. batt
bókina.
AKUREYRI 30. nóvember.
Sýningum Leiiktfélags Akur-
eyrar á garoanleiknum „Stund-
um og stundum ekki“ hefir ver-
ið ágætlega tekið af leikhúsgest-
um. Leikstjóri er Guðrún Ás-
mundsdóttir, og Jón Hjartarsson
hefur samið forieik.
Vegna starfa eins leikarans
hjá Þjóðleikihúsinu verður sýn-
ingum nú hraðað, þannig að sýnt
verður á hverju kvölidi frá mið-
vlkudegi til sunnudags.
Á myndinni eru Guðliaug Her-
mannsdóttir, Ágúst Guðmumds-
son, Þórhalla Þorsteinsdóttir og
Kjartan Ólafsson í hlutverkum
sínum.
— Sv. P.
Slökkvilið Keflavíkurflugvallar:
Fyrstu verðlaun
í alþjóðlegri keppni
FÖSTUDAGINN 27. okt. voru
slökkviliði Keflavíkurflugvallar
afhent verðlaun í keppni sem AÍ
þjóða eldvarnarstofnunim stend-
ur fyrir. I þessari keppni taka
þátt allar borgir í Kanada og
Bandaríkjunum, og þau svæði
þar sam herir frá þessum rikj-
um eru staðsettir, bæði í heima-
löndum og annars staðar.
Slökkviliðinu á Keflavíkurflug-
velli voru veitt fyrsitu verðlaun
sjóhersins í keppininni fyrir árið
1971, en verðlaunin eru veitt fyr
ir þjálfun og uppsetnimgu slök'kvi
liðs, eftirlit og kynningu bruna-
varna.
Mikill fjöldi boðsgesta var við
staddur athöfnina þegar slökkvi
liðinu var afhentur fagur skjöld-
ur í verðlaum og voru eiginkonur
slökkviliðsmannanna m.a. við-
staddiar. Athöfndn fór fram í
slökkvistöðinni, sem var fagur-
lega skreytt I tilefni dagsins.
Ræður fluttu capt. Mc Donald,
yfirmaður flotastöðvarimnar,
Páll Ásgeir Tryggvason, forroað
ur vamarmálanefndar og Beal-
ing aðmíráll, sem afhenti Sveini
Eirikssyni, slökkviliðsstjóra verð
laundn.
Báru ræðuiroenn allir lofsorð á
siökkviliðið og þökkuðu því frá-
bær sitörf. Sveimn Eiriksson hélt
einnig ræðu og þakkaði starfs-
mönnuro sínum góða samvinnu
og dugnað í starfi.
fslands í San Fransisco. Octaví-
us fékk handritin Önnu Snorra-
dóttur, sem nú hefur í hyggju að
reyna að gefa út enskar þýðingar
á verkum Nonna í samráði við
Magnús Magnússon.
Engin verk Nonna hafa verið
gefin út i Bandarikjunum eða í
Englandi, en tvær bóka hans
hafa verið gefnar út á Irlandi:
„Lost in the Arctic“ — (Nonni
og Manni) — sem gefin var út
hjá Catholic Truth Society í Dubl
in 1927 og stytit útigáfa söimu bók-
ar kom út 1929 hjá Iris Messeng
er Office í Dublin undir heitinu
„Saved from the Deep“. Þá kom
„Nonni og Manni“ út á gallísku
1940.
Á titilblaði hvers handrits
ensku þýðinganna stendur: „Þýtt
af systur í Dominísku reglunni".
Kaþólski biskupinn, sem fékk
Nonnahandritin nýju.
hiandriitin hjá systnunum, var
kunningi sr. Octaviusar og þegar
hann frétti af tengslum hans við
Island, fékk hann honum handrit
in í hendur.
Anna Snorradóttir, sem lengi
(Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.)
hefur haft áhuga á að fá bækur
Nonna þýddar á ensku, hefur nú
fengið Magnús Magnússon til
liðs við sig til að kanna þýðing
arnar og athuga um möguleika á
útgáfu.
gj
INNLENT
— Kvillasamt
Framh. af bls. 32
beinverkjum, höfuðverk og
slæmu kvefi.
Aðstoðarborgairiæknir saigði,
að ekki væri þessi „fllensa", eins
og fóik neíndi hana i dagiegu
taili, af saima tagi og sú sem
gjannain yrði vart við hér um
jólallieytið og kennd er við Hong
Konig eða Asiíu. Þetita væri svo-
meifmdur „coxsaki“-viirus og gerði
oft vart við sig um þeitita leyti
árs, en kannski mætiti segja að
hann hefði venið óvenjuathafna-
samuir að þessu siinini.
— Seldu síld
Framh. af bls. 32
eða yfir 1 miHjó-n kirónia. Óskar
Magniússion AK sieddi 38,7 lestir
fyriir um 1,1 milljón, — meðal-
verð 28,05 kr., Gísili Árni RE
seldi 44,6 lestir fyrir 1,2 miMjánir
— meðalverð 27,99 kr., Óta'fur
Sigurðsson AK 62 lestir fyrir
1,5 mi'liljónir kr. — meðallverð
24,45 kr., Heliga Guðmundsdóttir
BA aílls 73,5 liestir fyrir 1,5 millj.
kr. — meðalverð 21 kr., Ján
Garðar 49,3 Iestir fyrir um 1,1
mi’líjón kr. — meðailverð 21,45
kr., Magniús NK 59,4 liest.i.r fyrir
1,3 mtiHjánir króna — mieðailverð
22,40 kr., Akurey RE 65,2 lestir
fyrir 1,4 miHjónir króna — með-
alverð 21,03 kr., Grimsievinigur
GK alils 56, 2 festir fyrir 1,1 mifllj.
króna — meðattverð 20,18 kr.,
Dagfari ÞH 65,8 lestir fyrir 1,3
mililj. fcróna — meðattverð 19,94
fcr., Súlain EA aHs 70,8 liestir
fyrir 1,4 millj. króna — meðal
verð 20 kr., Ásgeir RE 72,7 lestir
fyrir 1,4 milij. króna — meðaí-
verð 20,17 kr. og Birtinigur NK
54,2 les'tir fyrir 1,1 millj. kr. —
meðalverð 21,27 krónur.
— Kanada
Framh. af bls. 1
ið að endanleg úrslit muni
nokkru breyta um stöðu þing-
mannafjölda ihaldsmanna og
frjálslyndra, heldur að nýdemó
kratar og óháðir skipti þingsæt
unum á milli sín.
Trudeau forsætisráðherra
hafði boðað til blaðamannafund-
ar kl. 01,00 að íslenzkum tíma í
nótt og höfðu engar fréttir bor-
izt af þeim fundi er Mbl. fór í
prentun.
Leiðtogi íhaidsflokksins Ro-
bert Stanfield var búinn að lýsa
því yfir að hann myndi ekki
ræða við fréttamenn fyrr en að
loknum fundi Trudeaus.
Rússarnir
koma...
— árlegt Rússagildi Stúdenta-
félags H.í. í kvöld
HIÐ árlega Rússagildi Stúdenta-
félags Háskóla Islands verður
haldið í Sigtúni í kvöld, en þetta
er elzta hefð í sögu félagsins og
jafnan mjög til þess vandað.
Stúdentafélagið veitti Mbl. nokkr
ar upplýsingar um Rússagildið
og fara þær hér á eftir:
„Það á rætur sínar að rekja
til athiafnar fyrr á ölduan, er við
inntöku heimskra og siðlausra
nýstúdenta voru bundin horn á
höfuð þeirra og þau síðan hrist
af þeim með tilheyrandi óllátum.
Köl'liuðust nýstúdentar þá Deposi
turus Cornua ( sá sem ætlar að
taka niður hornin) og er stytt-
ingin rússi þaðan komin. Rússa
gildið verður með svipuðum
hætti nú sem áður, þó er rúss-
um ekki skyit að bera hom, en
húfu sina skulu þeir hafa. Að
gömlum sið er borin fram bolla
meðan á borðhaldi stendur og
skálað sex sinnum að gamalli
hefð. Kallast þær meginskálar og
bera latnesk nöfn. Ef ástæða þyk
ir til, er skálað oftar. Fyrir
Rússagildi eru hengdar upp í
anddyri Háskólans tvær auglýs-
ingar. Önnur er skrautrituð á lat
ínu og vönduð mjög, en hin er
vélrituð þýðing fyrir verkfræði-
og raunvísindadeild. Sú þýðing
er mi'kið feimnismiál og standa
rússar gjaman við aðalauiglýsing
una og gjóa auguim á þýðinguna
til að fá einhvem botn í latán-
unia. Hvað sem því nú líður, þá
er enginn gjaldgengur í hóp há-
skólaborgara fyrr en hann hefur
tekið niður hornin með viðeig-
andi hætti og er því ástæða til
að hvetja alla stúdenta til að
f jölroenna i Si'gtún í kvöld.
Veizlustjóri verður Magnús Gunn
arsson cand. oecon. og hljóm-
sveitin HAUKAR verður honum
til aðstoðar, þegar líða tekur á
kvöldið og dansað verður fram
é rauða nótt.“
Bókauppboð:
Seldist
fyrir 220
þús. kr.
Á VKGI'M Listmiinauppboðs
Knúts Bruun var haldið bóka-
uppboð sl. mánudag að Hótel
Sögu. AIls voru boðnir upp um
100 bókatitlar og á uppboðinu
seldist fyrir tæp 220 þús. kr.
Hæsta boð var í fyrstiu útigáflu
af ljóðmæium Jónasar Hal'l-
grímssoniar, K'aiupmanipahöín
1847 eða 17 þúsiund kr. ÖðCnn
1.—32. ár.g. var sjaginn á 14.500
kr., verk Þórðar Þorlájkssonar
Dissertaitlio chorogiraplhico his'tor-
ioa Da Isiandia 2. úbg. 1670 fór
á 12 þúsund kr. og De regno
Danicæ et Norwagiæ, sam gejrna-
iir ein'a ritigerð Amg.áms lærða
Jónsson'5 r, fór á 10 þúsund kr.
Voru þett'ba hæstu verðjn á upp-
boðiimu.
Bealing aðmíráll afiiendir Sveini Eiríkssyni, t.v. 1. verðlaun í
kennninni.
Hýðingar á verkum