Morgunblaðið - 01.11.1972, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1,- NÓVEMBER 1972
•.n
X
50 ára:
Hjalti
Pálsson
framkvstj.
Merkisviðburðar er rétit og
Skylt að minnast. Ævisaigan verð
ur heidur ekki skráð í íáucm lín-
uim.
Aðrir muniu v.afalaiust Skrifa
um fi'aimkvæmclastjóran'n, hús-
bóndann, landbúnaðarvei'kfræð-
inginn, saimningafmiainmimn. Eitt
eir vísit, að sakir góðra gáfna,
mikiilllar þekkingar og lærdóms-
fraima hefur Hjalti Páisson, með
sérstakri samvizkusemi, alúð,
ljúfmeninsku, stjórnsemi, áunn-
ið stafnuinum þeim, er hainn hef-
ur veiftit forstöðu hylli og traiust,
sjálfum sér virðimgair samst'arfs-
manna sinina og viðskiptamanna,
þvi þeir finna í hvíveitna að hon-
um er inmilega annt um hei'U
Saimbandsims og framþróun Sam
vinnustefnunnar.
Hjailti Pálsson er fæddur á
HóHuim í Hjaltadal. Foreídrar
ihians voru hin þjóðkunniu rausm-
arhjón frú Guðrún Þuríður
Hainnesdóttir frá Deidartumgu í
Borgarfirði og Páli Zóphanías-
son, skolastjóri, síðar alþingis-
maður og búnaðarmiálastjóri frá
Viðvík, prófasts Skagfirðiniga
HalMórssonar.
Að Hjalita standa gaignmerkar
og þjóðfeunnar ættir. 1 tómisitund
wn gefur hamm sig miikið við ís-
lenzka ættfræði, er aflkaisitamað-
ur í þeirri vísindagrein og vand-
viirkur. Hjalta er sérsitaklega
umhugað að ættfræðiíróðleikur
og þorsti týniist ekki, og mieð
afarmikilli elju og mákvæmni
safnar hann að sér efni úr ýms-
um átturn.
Hjatti Pálsson er einm frænd-
ræknasti maður er ég þekki,
ailra manrna trygglyndastur og
ráðholilur vinum sínum.
Skemmtinn og gamansamur í
hópi vima og kumminigja, orðhepp
inn og sérstaklega vel máli far-
inn. Hófsmaður i öliu.
Kona Hjalta Pálssonar er frú
Inigiigerður Karlsdóttir skóla-
stjóra í Reykjavík Jónssonar.
Heimili þeirra frú Ingigerðar
og HjaOta, er arðliagt fyrir ein-
staka gestrisni, eins og þeir vita
sem bezt þekkja, smekkvísi og
gla'.simiemnsku. Þar riikir andi
tryggiyndis og ástúðar, sérstök
umhyggja er allir verða áskynja
og aðnjótandi.
Helgi Vigfússon.
IrÉLACSLÍfl
RMR - 1 - 11 - 20 - SÚR - HF -
FR - HT
□ Gimli 59721127 — H & V.
Kvenfélag Árbæjarsóknar
Munið fundinn miðvikudaginn
1. nóv. ki. 8.30 í Árbæjar-
skóla. Séra Bernharður Guð-
mundsson kemur á fundinn,
kaffiveitingar. Fjölmennið.
Stjórnin.
□ HAMAR 59721118 — 1 Fjst.
Hyll S.M.R. — H. & Vst.
Kl Helgafell 5972 1117 VI. 2.
aít
Frá Guðspekifélaginu
Hugleiðingarkennsla fyrir byrj
endur sem Sigvaldi Hjálmars-
son sér um, verður í Guð-
spekifélagshúsinu, Ingólfsstr.
22 í dag kl. 18.15. Öllum
heimill aðgangur.
Hörgshlið 12
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld,
miðvikudag kl. 8.
I.O.O.F. 7 = 154111 8y2 =
Konur í styrktarfél. vangefinna
Fundur verður fimmtudaginn
2. nóv. kl. 8.30 í Bjarkarási.
Stjórnin.
Kvenfélag Lágafellssóknar
heldur saumafund fimmtudag
inn 2. þ. m. að Hlégarði kl.
20. Mætið vei. — Stjórnin.
Kvenfélag Kópavogs
Fundur verður haldinn í félags
heimilinu fimmtud. 2. nóv.
kl. 8.30. Nokkrar kvenféiags-
konur munu sýna það nýj-
asta í kvenfatatízkunni.
Stjórnin.
Heimatrúboðið
Vakningasamkoma að Óðins-
götu 6a í kvöld kl. 20.30. Áll-
ir velkomnir.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður í
Kristniboðshúsinu Laufás-
vegi 13 í kvöld kl. 8.30. Séra
Lárus Halldórsson talar. Fórn
arsamkoma. Allir velkomnir.
Skrifstofa
Félags einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6 er opin
mánudaga kl. 6—9 eftir hád.
og fimmtudaga kl. 10—2.
Sími 11822.
Ferðafélagsferðir
Föstudagskv. 3. nóv. kl. 20.
Miðsuðurströndin. Gist verð-
ur í Ketilsstaðaskóla.
Sunnudagsferð 5. nóv.
Vatnsleysustrandarselin.
Brottför kl. 13.
Ferðafélag (slands,
Öldugötu 3,
símar 19533 og 11798.
Foreldra og styrktarfélag
heyrnardaufra heldur basar
og kaffisölu að Hallveigarstöð
um kl. 2 sunnudaginn 5. nóv
n.k. Þeir, sem vilja gefa muni
á basarinn, góðfúslega hafi
samband við einhverja af
eftirtöldum konum: Guðrúnu
sími 82425, Jónu sími 33553
Sólveigu sími 84995, Ellý, s.
30832, Önnu, sími 36139.
Einnig er tekið á móti basar-
munum í húsnæði félagsins
að Ingólfsstræti 14 á fimmtu-
dagskvöldum kl. 9—10. Fé-
lagskonur eru minntar á
vinnufundina öll fimmtudags-
kvöld.
ALLIR VEGIR
FÆRIR Á
Yokohama
SNJÓBÖRÐUM
KAUPFÉLAG
PATREKSFJARÐAR
Haf narf j örður
Spilað í kvöld í Sjálfstæðishúsinu. — Góð verðlaun. _ Kaffi.
Sjálfstæðisfélögin Hafnarfirði.
Stykkishólmur
og nærsveitir.
F.U.S. í Snæfelis-
og Hnappadalssýslu.
FEL AGSM AL AN AMSKEIÐ
SUÐURLANDSKJÖRDÆMI
K j ördæmisráð
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurlands-
kjördæmi verður haldinn á Hellu, laugardaginn 4. nóvember
næstkomandi klukkan 14.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Rætt um flokksstarfið og stjórnmálaástandið.
3. Önnur mál.
STJÓRN KJÖRDÆMISRAÐS.
S j álf stæðisf élag
Garða- og Bessastaðahrepps
Fundur í trúnaðarmannaráði verður haldinn klukkan 9, fimmtu-
daginn 2. nóvember í Garðaholti.
Fundarefni:
1. Hreppsmál.
2. Önnur mál.
Ólafur G. Einarsson, alþingismaður, leiðir umræður.
Kaffiveitingar.
STJÓRNIN.
SUÐURLAND SUÐURLAND
Stofnun kjördæmissamtaka
ungra sjálfstæðismanna
Ákveðið hefur verið að efna til stofnfundar kjördæmissamtaka
ungra Sjálfstæðismanna á Suðurlandi, sunnudaginn 5. nóvem-
ber nk. Verður stofnfundurinn I Hótel Selfossi, Selfossi, og
hefst klukkan 14.
Dagskrá:
1. Setning: Jakob Havsteen, Selfossi.
2. Ávarp: Ellert B. Schram, form. S.U.S.
3. Lögð fram og kynnt tillaga um stofnun
kjördæmissamtaka ungra Sjálfstæðis-
manna í Suðurlandskjördæmi. — Um-
ræður.
4. Stjórnarkjör.
5. Umræður um framtiðarverkefni.
Ungt Sjáifstæðisfólk á Suðurlandi er hvatt til að stuðla að því
að störf stofnfundarins verði árangursrík og þvi nauðsynlegt að
þátttaka sem viðast úr kjördæminu verði góð.
Ungt Sjálfstæðisfóik á Suðurlandi. S.U.S.
Akveðið hefur verið að efna til félagsmálanámskeiðs í Lions-hús-
inu, Stykkishólmi, 3.—4. nóvember næstkomandi.
DAGSKRÁ:
Föstudagur 3. nóv. kl. 20.30
Rætt um ræðumennsku og undirstöðuatriði
í ræðugerð.
Laugardagur 4. nóv. kl. 14
Rætt um fundarsköp og fundarform.
Leiðbeinandi: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, stud. jur.
Sjálfstæðisfólk og annað áhugafólk er hvatt til að taka þátt
í námskeiðinu.
Ungt Sjálfstæðisfólk í Stykkishólmi. S.U.S.
Spilakvöld
S j álf stæðisf élaganna
Fimmtudaginn 2. nóv. verður haldið spilakvöld á vegum Sjálf-
stæðisfélaganna í Reykjavik að Hótel Sögu (Súlnasal).
Spiluð verður félagsvist. 5 glæsilegir vinningar, ásamt happ-
drættisvinningi. Að loknum spilum verður sýnd kvikmynd frá
Varðarferðinni í sumar.
Aðgöngumiðar í Galtafelli, Laufásvegi 46.
FUNDUR
Landsmálafélagið Vörður heldur fund að Hótel Sögu. súlnasal
n.k. miðvikudag kl. 8.30.
Fundarefni:
VELFERÐARRlKI A VILLIGÖTUM.
Frummælandi: Jónas H. Haralz, bankastjóri.
Fundarstjóri: Guðmundur Einarsson,
verkfræðingur.
Á eftir ræðu Jónasar Haralz verða frjálsar
umræður.
Á fundinum verður kosin kjörnefnd fyrir
aðalfund félagsins.
Fundurinn er opinn öllu sjálfstæðisfólki.
Stjórn Varðar.