Morgunblaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 23
MORG 'JNBLAÐIÐ, MÍÐVÍKUDAGOfí 1. NÓVDMBÉRí 19TÖ Lóuþræll merktur við Gar5skaga: Fannst þrem vikum síðar 1 Marokkó Unnið við rannsóknir á rauðbrystingrum á Snæfellsnesi. Yzt til vinstri er Guy Morrison, þá Janies Wilson, en lengrst t.h. er bróðir hans að vigrta f ug-1. Rætt við brezka f uglafræðinga, sem hér voru við rannsóknir Brezldr fugflafræðingar hafa lengi beint augiim stn- um til Islands, enda er talið að verulegrur hluti þeirra far fugla, sem koma til Bretlands frá Norður-Evrópu og Am- eríku, leggi leið sína um ís- Iand. Auk þess er fjöldinn all ur af farfugrlum, sem á vet- urna Ieitar til suðlægra landa en fer um England á leið sinni til og frá Islandi, þar sem þeir verpa. í stimar hefur verið hér á landi hópur fttglafræðinga við rannsóknir á Vesturlandi. Hafa þeir einkttm rannsakað háttu vaðfugla, sem hingað konta frá Englandi, og jafn- framt merkt fjölda fugla. Morgunblaðið náði tali af tveimur þeirra, hjónunum Angela og Guy Morrison. I»au komu hingað til lands snentma í aprilmánuði, og tóku þátt í rannsóknunum í allt sumar, en héðan fóru þau á miðvikudag. Guy hefur verið hér við rannsókmr áður, en þá að- eins í sibuttan tima í senn, mest í einin máinuð. Sagði hann, að þau hjónin hefðu ákveðið að vera hér i aillt suimtar tiil þess að fá yfiirsýn yfir heilt ,, farfugliaitímabil ‘‘ á íslandi. Leiðanigur þessi er gerður á Vegum opinberra að ila í Bretiandi, en auik þess hafa ýmis áhiugasamitök um fugiafræði sýnt þesisum leið- angri áhuga og lagt fé af mörkum, og fjárframlög haifa borizt frá bæði iðnfyrirtækj- um og sportveiðikiiúbbum. Leiðaniguirimn hefur verið mis jafnlegia fjölmeninur, mest 7 mannis, en margir þeirra, sem hafa komið, hafa aðeins átt hérna stutta viðdvöl, þannig að jafnaðartega hafa verið hér 3—4 manns við ranmsókn irnar. — Við höfum í allit merkt nærri 6 þúsund f uigla á Reykjanesi, í Hvalfirði og á Snæfeillisnesi. Þar af éru um 800 ungar, en merking unga er mjög gagnleg, þar sem vitn eskja um uppruna þeirra er góður grundvöllur við rann- sóknirmar. Af þessum 6 þúsundum hafa þegair firnm fuiglar náðst í Emglandi, og má búast við að fleiri nái9t seinna í haust. — Hvernig berið þið ykk- ur að við veiðarnar? — Við erum með netabyssu með okkur, og þegar við kom um að fugktnum, þair sem þeir halda Sig í breiðum, skjótum við netinu yfir þá. Síðan er hver fugl tekinin og skoðaður veginn og merktiuir, og færð ur á slkrá. — Nokkuð, sem ykkur hef ur komið á óvairt? — Nei, ekki er hægt að segja það. Við höfum reynd- ar fundið fugla í ýmiss kon- ar ásigkomulagi, og það er at hyglisvert hversu margir eru bækliaðir á fótum, og jafnvel einfættir. Milkið af þvi á vafa iaust rætur síinar að rekja til frostsins. I>á hefur kaiiáð og þeir jafnvel frosið fastir og orðið að slíta sig lauisa. Þá er einniig líklegt að þeir hafi orð ið fyrir meiðslum á eggjáirn- um og gleri í f jöruborðinu. — Haifa emgir litið ykkur homauga við raonsóknirmr, og jafnvel tailið að þið væruð að veiða fuglana í öðrum til- gangi en að menkja þá og rannsaka? — Það má vel vera, en við höfum ekki orðið vör við slíkt. Bændurniir hafa yfir- leitt tekið því mjög vel þegar við höfum farið fram á að stunda þessar ranmsóknir í löndum þeirra. Bnda höfum við uppáskrifað bréf frá dr. Finni Guðmundssyn'i fugla- fræðingi, siem staðfesti að við værum við ranmsóknir á veg- um opinborra aðila. — Hvað hafa þessar rann- sóknir leitt í ljós? — Þeim er náttúrutega ekki lokið enn. Hins vegar höfum við getað fært nokkur rök að því að verulegur hluti þeirra vaðfugla, sem koma til Englands úr norðri, leggur leið síma um Island. Sumir koma frá Grænlandi og Jan Mayen, en flestir dveljast hér sumariamgt. Það er og athygl isvert, að fuglarnir fitna mjög mikið hér á landi, sumir jafmvel tvöfalda þunga sinn yfir surmarmámuðiinia. Fuglam'ir, sem hingað koma, virðasit vera mjög heimiakærir, því þeiir sækja á sömu staðina, og verpa jafn- vel í sömu hreiður áir eftir .ár. T.d. báru 49 fuglar af þeirn 800 sem við veiddum uppi í Hvalfirði í sumar merki frá okkur frá því við merkitmgamar í fyrra, en þeir höfðu einmitt verið merktir á þessum sama stað, og á sama tíma í fyrra. Þá höfum við einn'ig veitt um 150 rauðbrystinga, sem kunningjar okkar á Bretlandi merktu þar í vor. Þess má að liokum geta tál gamans, að lóuþræll einn, sem við merktum suður við Garðskagiavita í fyrrasumiar, eða ölliu heldur James Wilson merkti, náðisit þremur vikum seinna suður í Marokkó af kunn'inigjum okkar sem voru þar í sams konar leiðan.gri, og reyndar var það bróðir Jam- es, sem veiddi fuiglinn þar. — Sr. Bragi Framh. af bls. 17 ir sem ríkisskólar. Ekki dreg ég það í efa að satt mnni vera, því að gifurlegur fjöldi starfsfóltes vinnur við þessar stofnanir. En á hinn bóginn dylist mér ekfci ómet- antegt gildi þessara steóla fyrir hina minnstu bræður i hópi þjóðfélagsþegnanna. Að eiga þess kost að öðlast á einu til tveimur árum i mesta iagi þá mienntun, sem gefur einstaklingnum möguteitoa á að hverfa út í iifið með full starfsréttindi er ektei lít ils virði. Og auk þess að meninta þetta fólk, þá hafa forráðaimenn stofnananna samibönd við hin ýmisu at- vinniutfyrirtæki, sjúkrahús, þjónustumiðstöðvar og fleira til að útvega þessu unga fólki þar atvinnu þeg- ar í stað að náim'inu loknu. Tjáði mér framikvgemdarstjóri þessaratr deildar við Job Corps í Keystone í Drums i Pennsylvaniu, þar sem ég hef unnið upp á sáðkast- ið, að um 80% af þeiim stúlk- um, sem útskrifuðust frá þeim, fengju þannig atvinnu fyrir miliigöngu stofnun- arininar. En það steal tekið fram, að við þenrnan skóia eru einumgis stúlkur. 1 öðr- um hiiðstæðum skólum er einniig um að ræða skóla fyr ir drengi einigönigu og á stöku stað eru skólarnir biandaðir með drengjum og stúlkum. Hefur nokikuð ver- ið rætt um það, hvað heppi- legaist muindi vera óg hefur mér heyrzt á máli manna, að þeir telji heppitegustu iausndna þá, að hafa skólana biandaða. Það, sem iigguir því vænt- anlega til grunidvallar er það, að þetta fólik er yfir- leitt komið á mii'kinn þroska- aldur og sumt orðið fuöorð- ið fólk. Virðast knvillu- tilhneigingar gera óþægilega vart við sig öðru hverju, sem væntanlega væri minna um, ef um blöndiu beggja kynja væri að ræða. Einis og fyrr segir er þess- um skólum fyrst og fremist ætlað það hluitverk að menuita þá ungliniga, sem boma frá fátæikum heinnilum og hafa af einhverjum ástæðum ekki getað lok- ið fullnægjandi menrutun til að virka sem sjáltfstæðir ein- staklimigar i þvi þjóðfélagi, sem sífellt gerir meiri og meiri kröfur til menn.tunar og verklegrar þekteimigar. Þeir, sem tekn'ir eru imm í skólann, verða að hafa náð 14 ára aldri og mega ekki vera eldri en 22 ára. Einstaklingur úr hópi fjög urra manna fjölskyldu fær ekki ininigöntgu í skólann, ef tekjur foreldranna fara yfir 3.800 dolllara árslaun, sem umireitenað á okkar verðgildi eru í krinigum 330.600.00 kr. sé um fjöiskyldu úr borgar- umhvetrfi að ræða og 3.200 dollara árslaun, sem eru í krimguim 278.400,00 krónur sé um fjölskyldu úr siveit að ræða. Þetta eru hræði- iega lág laun í Bamdarítejun- um, því að ekki er óalgemgt að menm hafi hór i árslaun frá 12.000 og upp í 16.000 dollara og þaðan af meira sé um menn í ábyrgðarmiklum stöðum að ræða. Sér skólinn nemendunum fyrir vasapeningum meðan þeir dveljast á staðnum og auk þess fá þeir greidda nokkra fjárupphæð, sem þeir öðlast rétt til við braut- skráningu að prófum loknum. Er þetta að sjálfsögðu ómet- anlegt fyrir þetta umga fólk, sem öðlast með þessu svipaða möguleika og mat-gur unigl- imgur úr hópi miðstéttarfólks í landimu. Niðurstaðan hefur víða orðið sú, að mikiH meiri'hliuli þeirra unglinga, sem stunda nám við þessa skóla, eru blökkufólk. Með þessu hefuir þjóðin því stigið virðimg- arvert skref í þá átt, að bæta möguteika blökkufóliksins og ammairra þeirra þegna þjóðfé iagsins, sem við lakasta að- stöðu eiga að búa. STEINBERGS PLÖTUSAGIR UPPLÝSINGAR HJA UMBOÐINU JÓNSSON & JÚLÍUSSON, Hamarshúsinu, vesturenda, sími 25430. VERÐMÆTJ KP 63? 000 :V<^í«íyW:W« fk SCM-x <U f Ki .v/-í lyjar peysur í miklu úrvali úr angora og loðnu acrylic. Terylene-síðbuxur, köflóttar og einlitar, köflóttar skyrtu- blússur. Laugaveci 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.